Fréttir

Kapítalismi – ástarsaga forsýnd í NY


Capitalism: A Love Story, eða Kapítalisminn: Ástarsaga, nýjasta mynd þjóðfélagsrýnisins Michael Moore, sem þekktur er fyrir myndir eins og Fahrenheit 9/11, verður forsýnd í Alice Tully Hall í Lincoln Center í New York 21. september nk. Aðdáendur kappans á leið um borgina, ættu endilega að kíkja á ræmuna, en á…

Capitalism: A Love Story, eða Kapítalisminn: Ástarsaga, nýjasta mynd þjóðfélagsrýnisins Michael Moore, sem þekktur er fyrir myndir eins og Fahrenheit 9/11, verður forsýnd í Alice Tully Hall í Lincoln Center í New York 21. september nk. Aðdáendur kappans á leið um borgina, ættu endilega að kíkja á ræmuna, en á… Lesa meira

Annar „The Dude“ á leiðinni?


Variety kvikmyndablaðið segir frá því í dag að Jeff Bridges eigi í viðræðum við Paramount kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverkið í endurgerð Joel og Ethan Coen á True Grit. Bridges myndi þar leika sama hlutverk og færði John Wayne Óskarsverðlaun árið 1969. Bridges vann síðast með Coen bræðrum þegar hann…

Variety kvikmyndablaðið segir frá því í dag að Jeff Bridges eigi í viðræðum við Paramount kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverkið í endurgerð Joel og Ethan Coen á True Grit. Bridges myndi þar leika sama hlutverk og færði John Wayne Óskarsverðlaun árið 1969. Bridges vann síðast með Coen bræðrum þegar hann… Lesa meira

Annar "The Dude" á leiðinni?


Variety kvikmyndablaðið segir frá því í dag að Jeff Bridges eigi í viðræðum við Paramount kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverkið í endurgerð Joel og Ethan Coen á True Grit. Bridges myndi þar leika sama hlutverk og færði John Wayne Óskarsverðlaun árið 1969. Bridges vann síðast með Coen bræðrum þegar hann…

Variety kvikmyndablaðið segir frá því í dag að Jeff Bridges eigi í viðræðum við Paramount kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverkið í endurgerð Joel og Ethan Coen á True Grit. Bridges myndi þar leika sama hlutverk og færði John Wayne Óskarsverðlaun árið 1969. Bridges vann síðast með Coen bræðrum þegar hann… Lesa meira

Fimm tilnefndar sýndar um helgina


Græna ljósið sýnir um næstu helgi í Háskólabíói allar myndirnar fimm sem hlotið hafa tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en tilkynnt verður þann 21. október nk. hver sigurvegarinn verður. Myndirnar eru eftirfarandi Antichrist eftir Lars von Trier (Danmörk) Norður eftir Rune Denstad Langio (Noregur) Ljósár eftir Mikael Kristersson (Svíþjóð) Queen Raquela eftir ÓlafJóhannesson…

Græna ljósið sýnir um næstu helgi í Háskólabíói allar myndirnar fimm sem hlotið hafa tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en tilkynnt verður þann 21. október nk. hver sigurvegarinn verður. Myndirnar eru eftirfarandi Antichrist eftir Lars von Trier (Danmörk) Norður eftir Rune Denstad Langio (Noregur) Ljósár eftir Mikael Kristersson (Svíþjóð) Queen Raquela eftir ÓlafJóhannesson… Lesa meira

Nýtt plakat og slúður um Batman 3


Margt er skrafað og skeggrætt um næstu Batman mynd, Batman 3  sem áætlað er að frumsýna árið 2011. Eitt er þó víst að gátumaðurinn verður á meðal þeirra óþokka sem Batman þarf að kljást við. Á vefnum ignmovies.com er ágæt samantekt á helsta slúðrinu sem er í gangi vegna myndarinnar:…

Margt er skrafað og skeggrætt um næstu Batman mynd, Batman 3  sem áætlað er að frumsýna árið 2011. Eitt er þó víst að gátumaðurinn verður á meðal þeirra óþokka sem Batman þarf að kljást við. Á vefnum ignmovies.com er ágæt samantekt á helsta slúðrinu sem er í gangi vegna myndarinnar:… Lesa meira

„Leigðu“ mynd til styrktar Laugarásvideói


Í síðustu viku var stofnaður söfnunarreikningur til styrktar Laugarásvideós sem brann 30 ágúst síðastliðinn. Þar er hægt að leggja inn 500 krónur, eða sem samsvarar einni útleigu á mynd. Fyrstu dagarnir hafa gengið mjög vel, lagt hefur verið inn sem samsvarar 200 útleigum og var ákveðið að setja takmarkið á…

Í síðustu viku var stofnaður söfnunarreikningur til styrktar Laugarásvideós sem brann 30 ágúst síðastliðinn. Þar er hægt að leggja inn 500 krónur, eða sem samsvarar einni útleigu á mynd. Fyrstu dagarnir hafa gengið mjög vel, lagt hefur verið inn sem samsvarar 200 útleigum og var ákveðið að setja takmarkið á… Lesa meira

Sátt náð við fjölskyldu Tolkien


New Line hefur nú samið við fjölskyldu Tolkien vegna ógreidds arðs af Lord of the Rings trílógíunnar. Fjölskyldan hafði ekki fengið neinar greiðslur eftir útgáfu myndanna þriggja, sem þénuðu hvorki meira né minna en 6 milljarða dollara. Þannig að myndin Peter Jackson og Guillermo del Toro geta haldið áfram með…

New Line hefur nú samið við fjölskyldu Tolkien vegna ógreidds arðs af Lord of the Rings trílógíunnar. Fjölskyldan hafði ekki fengið neinar greiðslur eftir útgáfu myndanna þriggja, sem þénuðu hvorki meira né minna en 6 milljarða dollara. Þannig að myndin Peter Jackson og Guillermo del Toro geta haldið áfram með… Lesa meira

Vill nærbuxnakoss frá Clooney


Aðdáandi sjarmatröllsins og kvikmyndaleikarans George Clooney tók sig til og fór úr öllum fötunum nema nærbuxunum fyrir framan leikarann, í Feneyjum um helgina. Standandi á nærbuxunum fyrir framan leikarannn spurði vinurinn George, hvort hann gæti kysst hann, bara einu sinni. „Ég er hommi, George,“ sagði aðdáandinn, en atburðuinn átti sér…

Aðdáandi sjarmatröllsins og kvikmyndaleikarans George Clooney tók sig til og fór úr öllum fötunum nema nærbuxunum fyrir framan leikarann, í Feneyjum um helgina. Standandi á nærbuxunum fyrir framan leikarannn spurði vinurinn George, hvort hann gæti kysst hann, bara einu sinni. "Ég er hommi, George," sagði aðdáandinn, en atburðuinn átti sér… Lesa meira

Matarmiklar myndir á RIFF


Meðal nýstárlegra sérviðburða sem boðið verður upp á á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í haust er skemmtilegt samspil kvikmynda og matar í nýjum flokki sem ber yfirskriftina Matur og myndir og er hann unninn í samstarfi við Slow Food, sem eru samtök áhugafólks um mat og umhverfisvernd. Á hátíðinni, sem…

Meðal nýstárlegra sérviðburða sem boðið verður upp á á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í haust er skemmtilegt samspil kvikmynda og matar í nýjum flokki sem ber yfirskriftina Matur og myndir og er hann unninn í samstarfi við Slow Food, sem eru samtök áhugafólks um mat og umhverfisvernd.Á hátíðinni, sem haldin… Lesa meira

Damon bætti á sig 14 kg af fitu


Matt Damon þurfti að þyngja sig um 14 kíló fyrir hlutverk sitt sem Mark Whitacre í nýrri mynd Steven Soderbergh, The Informant. Damon segir að sér hafi þótt stórskemmtilegt að fitna. „Það var mjög auðvelt að fitna. Og mjög gaman. Ég borðaði einfaldlega allt sem ég sá í nokkra mánuði,“…

Matt Damon þurfti að þyngja sig um 14 kíló fyrir hlutverk sitt sem Mark Whitacre í nýrri mynd Steven Soderbergh, The Informant. Damon segir að sér hafi þótt stórskemmtilegt að fitna. "Það var mjög auðvelt að fitna. Og mjög gaman. Ég borðaði einfaldlega allt sem ég sá í nokkra mánuði,"… Lesa meira

Nóg af miðum eftir á District 9!


Föstudaginn 11.september mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á sci-fi-spennumyndinni District 9 í Sambíóunum í Álfabakka (Sal 1) kl. 22:10. Miðinn kostar 1200 kr. Reiknað er með góðri stemmningu eins og á undanförnum sýningum hjá okkur, enda stefnum við að því að frumsýna bara myndir sem við reiknum með að…

Föstudaginn 11.september mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á sci-fi-spennumyndinni District 9 í Sambíóunum í Álfabakka (Sal 1) kl. 22:10. Miðinn kostar 1200 kr. Reiknað er með góðri stemmningu eins og á undanförnum sýningum hjá okkur, enda stefnum við að því að frumsýna bara myndir sem við reiknum með að… Lesa meira

Nýr Teaser fyrir District 9


Við vorum að setja inn nýjan funheitan teaser fyrir District 9 sýninguna á youtube og hér á síðuna. Í myndinni segir frá risastóru geimskipi sem, á leið sinni um himingeiminn, staldrar við yfir Suður-Afríku. Leiðangur nokkur fer og kannar málið og finnur þar fullt af veikum, vannærðum skepnum sem virðast…

Við vorum að setja inn nýjan funheitan teaser fyrir District 9 sýninguna á youtube og hér á síðuna. Í myndinni segir frá risastóru geimskipi sem, á leið sinni um himingeiminn, staldrar við yfir Suður-Afríku. Leiðangur nokkur fer og kannar málið og finnur þar fullt af veikum, vannærðum skepnum sem virðast… Lesa meira

Patrick Stewart ánægður með Star Trek


Nýlega lét Patrick Stewart hafa það eftir sér að hann hefði verið mjög ánægður með nýjustu Star Trek myndina, eða „Terrific“ eins og hann orðaði það. Hann sagði að það væru litlir möguleikar fyrir Jean Luc Picard, persónuna hans úr Star Trek TNG, að birtast í næstu Star Trek mynd…

Nýlega lét Patrick Stewart hafa það eftir sér að hann hefði verið mjög ánægður með nýjustu Star Trek myndina, eða "Terrific" eins og hann orðaði það. Hann sagði að það væru litlir möguleikar fyrir Jean Luc Picard, persónuna hans úr Star Trek TNG, að birtast í næstu Star Trek mynd… Lesa meira

Hrollur áfram á toppnum


Aðsóknarmesta bíómyndin í Bandaríkjunum um nýliðna helgi var The Final Destination   sem þénaði 12,4 milljónir Bandaríkjadala á meðan þau Sandra Bullock og Bradley Cooper í All About Steve tókst aðeins að lokka inn 11,2 milljónir í aðgangseyri um helgina, og lentu í öðru sæti. Eins og fram kemur í Variety…

Aðsóknarmesta bíómyndin í Bandaríkjunum um nýliðna helgi var The Final Destination   sem þénaði 12,4 milljónir Bandaríkjadala á meðan þau Sandra Bullock og Bradley Cooper í All About Steve tókst aðeins að lokka inn 11,2 milljónir í aðgangseyri um helgina, og lentu í öðru sæti. Eins og fram kemur í Variety… Lesa meira

Sjáðu District 9 viku á undan!


Sjáðu District 9 viku á undan!Föstudaginn 11.september mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á sci-fi-spennumyndinni District 9 í Sambíóunum í Álfabakka (Sal 1) kl. 22:10. Miðinn kostar 1200 kr. Reiknað er með góðri stemmningu eins og á undanförnum sýningum hjá okkur, enda stefnum við að því að frumsýna bara myndir…

Sjáðu District 9 viku á undan!Föstudaginn 11.september mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á sci-fi-spennumyndinni District 9 í Sambíóunum í Álfabakka (Sal 1) kl. 22:10. Miðinn kostar 1200 kr. Reiknað er með góðri stemmningu eins og á undanförnum sýningum hjá okkur, enda stefnum við að því að frumsýna bara myndir… Lesa meira

District 9 líka sýnd í VIP!


Rétt í þessu var að bætast við sá möguleiki að fara á District 9 forsýninguna í VIP-salnum í Álfabakka á sama tíma og hin sýningin er, þannig að þeir sem vilja njóta myndarinnar í þægilegri sætum geta keypt miða í salinn í gegnum okkur líka. Miðinn kostar 2100 kr. (frítt…

Rétt í þessu var að bætast við sá möguleiki að fara á District 9 forsýninguna í VIP-salnum í Álfabakka á sama tíma og hin sýningin er, þannig að þeir sem vilja njóta myndarinnar í þægilegri sætum geta keypt miða í salinn í gegnum okkur líka. Miðinn kostar 2100 kr. (frítt… Lesa meira

Rambo V, berst við ofurverur – Plakat komið!


Fyrirtækið sem framleiðir Rambo V hefur gefið út þetta plakat, sem á að nota við auglýsingu á myndinni fyrir fjárfestum meðal annars. Þeir hafa gefið það upp að næsta Rambo mynd muni fjalla um leynilegar tilraunir ameríska hersins þar sem þeir eru að reyna búa til ofurhermenn. Tilraunirnar takast með…

Fyrirtækið sem framleiðir Rambo V hefur gefið út þetta plakat, sem á að nota við auglýsingu á myndinni fyrir fjárfestum meðal annars. Þeir hafa gefið það upp að næsta Rambo mynd muni fjalla um leynilegar tilraunir ameríska hersins þar sem þeir eru að reyna búa til ofurhermenn. Tilraunirnar takast með… Lesa meira

Halo trailer slær í gegn


Neill Blomkamp, leikstjóri District 9, átti upphaflega að leikstýra bíómyndinni Halo eftir samnefndum tölvuleik, en ekki var neitt úr því þar sem Peter Jackson og félagar fengu ekki fjármagnið til þess að gera hana, þannig í staðinn kom D-9. En nú hefur annar leikstjóri verið bendlaður við verkefnið, enginn annar…

Neill Blomkamp, leikstjóri District 9, átti upphaflega að leikstýra bíómyndinni Halo eftir samnefndum tölvuleik, en ekki var neitt úr því þar sem Peter Jackson og félagar fengu ekki fjármagnið til þess að gera hana, þannig í staðinn kom D-9. En nú hefur annar leikstjóri verið bendlaður við verkefnið, enginn annar… Lesa meira

Sjáðu District 9 viku á undan!


Föstudaginn 11.september mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á sci-fi-spennumyndinni District 9 í Sambíóunum í Álfabakka (Sal 1) kl. 22:10. Miðinn kostar 1200 kr. Reiknað er með góðri stemmningu eins og á undanförnum sýningum hjá okkur, enda stefnum við að því að frumsýna bara myndir sem við reiknum með að…

Föstudaginn 11.september mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á sci-fi-spennumyndinni District 9 í Sambíóunum í Álfabakka (Sal 1) kl. 22:10. Miðinn kostar 1200 kr. Reiknað er með góðri stemmningu eins og á undanförnum sýningum hjá okkur, enda stefnum við að því að frumsýna bara myndir sem við reiknum með að… Lesa meira

Ég drap mömmu opnar RIFF


Opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2009 ( RIFF ) verður kanadíska verðlaunamyndin „Ég drap mömmu mína“ eða J‘ai Tué Ma Mère. Xavier Dolan leikstýrir, framleiðir, skrifar handritið og leikur aðalhlutverkið í þessari mynd. Í fréttatilkynningu frá kvikmyndahátíðinni segir að leikstjórinn sé aðeins tvítugur að aldri og þyki óvenjulega hæfileikaríkur. „Myndin…

Opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2009 ( RIFF ) verður kanadíska verðlaunamyndin „Ég drap mömmu mína“ eða J‘ai Tué Ma Mère. Xavier Dolan leikstýrir, framleiðir, skrifar handritið og leikur aðalhlutverkið í þessari mynd. Í fréttatilkynningu frá kvikmyndahátíðinni segir að leikstjórinn sé aðeins tvítugur að aldri og þyki óvenjulega hæfileikaríkur. "Myndin… Lesa meira

Bak við senurnar á Clash of the Titans


Mtv var að birta fyrstu behind the scenes úr myndinni Clash of the Titans. Myndin sem á að koma út 26. mars 2010 ytra, er endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1981. Í myndinni berjast menn gegn konungum og konungar gegn guðum. En stríðið gegn guðunum gæti eytt heiminum öllum.…

Mtv var að birta fyrstu behind the scenes úr myndinni Clash of the Titans. Myndin sem á að koma út 26. mars 2010 ytra, er endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1981. Í myndinni berjast menn gegn konungum og konungar gegn guðum. En stríðið gegn guðunum gæti eytt heiminum öllum.… Lesa meira

Fyrstu myndirnar frá Green Hornet


Fyrstu myndirnar frá The Green Hornet, nýjustu mynd Seth Rogen og Michel Gondry, eru nú komnar á netið. Rogen hefur sjálfur sagt í viðtölum að þetta eigi alls ekki að vera grínmynd og hann muni leggja sig allan fram við að gera The Green Hornet hetjuna raunverulega. Fyrir neðan má…

Fyrstu myndirnar frá The Green Hornet, nýjustu mynd Seth Rogen og Michel Gondry, eru nú komnar á netið. Rogen hefur sjálfur sagt í viðtölum að þetta eigi alls ekki að vera grínmynd og hann muni leggja sig allan fram við að gera The Green Hornet hetjuna raunverulega. Fyrir neðan má… Lesa meira

Bad Lieutenant plakatið komið


Hér að neðan er plakatið fyrir mynd leikstjórans Werner Herzogs,  Bad Lieutenant: Port of Call New Orleans, sem verður frumsýnd í dag, 4. september á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, en plakatið var frumsýnt á Netinu í dag.Aðalhlutverk í myndinni leika þau Nicolas Cage, Eva Mendes, Val Kilmer, og Alvin „Xzibit“ Joiner.…

Hér að neðan er plakatið fyrir mynd leikstjórans Werner Herzogs,  Bad Lieutenant: Port of Call New Orleans, sem verður frumsýnd í dag, 4. september á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, en plakatið var frumsýnt á Netinu í dag.Aðalhlutverk í myndinni leika þau Nicolas Cage, Eva Mendes, Val Kilmer, og Alvin "Xzibit" Joiner.… Lesa meira

Söfnun fyrir Laugarásvideó


UPPFÆRT: Söfnunin gengur vonum framar. Búið er að „leigja“ út fyrir 100.000 kr. eða 200 útleigur. Stefnt er að því að ná 500 útleigum. Vegna brunans í Laugarásvideói hafa stjórnendur á Kvikmyndir.is ákveðið að efna til fjáröflunar til styrktar uppbyggingar DVD safnsins fræga, sem eyðilagðist nærri allt í brunanum. Þetta…

UPPFÆRT: Söfnunin gengur vonum framar. Búið er að „leigja“ út fyrir 100.000 kr. eða 200 útleigur. Stefnt er að því að ná 500 útleigum. Vegna brunans í Laugarásvideói hafa stjórnendur á Kvikmyndir.is ákveðið að efna til fjáröflunar til styrktar uppbyggingar DVD safnsins fræga, sem eyðilagðist nærri allt í brunanum. Þetta… Lesa meira

Boondock Saints II trailerinn kominn!


Ég hef tekið eftir því að mjög margir íslendingar eru aðdáendur költ-myndarinnar The Boondock Saints frá 1999. Ef það passar, þá geta þeir heldur betur búið sig undir góðar fréttir núna þar sem loksins er hægt að bera augum á trailerinn fyrir framhaldið, sem ber undirheitið All Saints Day og…

Ég hef tekið eftir því að mjög margir íslendingar eru aðdáendur költ-myndarinnar The Boondock Saints frá 1999. Ef það passar, þá geta þeir heldur betur búið sig undir góðar fréttir núna þar sem loksins er hægt að bera augum á trailerinn fyrir framhaldið, sem ber undirheitið All Saints Day og… Lesa meira

Þrívíður Iron Man?


Nú er í tísku í Hollywood að taka myndir upp í þrívídd, og telja margir reyndar að þrívíddartæknin sé komin til að vera í þetta sinn. Þegar taka á upp mynd í þrívídd þarf að undirbúa tökurnar mjög tímanlega og ekki er hægt að stökkva í það á síðustu metrunum.…

Nú er í tísku í Hollywood að taka myndir upp í þrívídd, og telja margir reyndar að þrívíddartæknin sé komin til að vera í þetta sinn. Þegar taka á upp mynd í þrívídd þarf að undirbúa tökurnar mjög tímanlega og ekki er hægt að stökkva í það á síðustu metrunum.… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir District 9!


Föstudaginn 11.september mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á spennumyndinni District 9 í Sambíóunum í Álfabakka kl. 22:10. Sem fyrr verður selt inná sýninguna og verður hægt að kaupa á netinu eða við innganginn rétt fyrir sýningu (fólk mætir bara – eins og síðast, engir fráteknir miðar núna). Miðinn kostar…

Föstudaginn 11.september mun Kvikmyndir.is vera með sérstaka forsýningu á spennumyndinni District 9 í Sambíóunum í Álfabakka kl. 22:10. Sem fyrr verður selt inná sýninguna og verður hægt að kaupa á netinu eða við innganginn rétt fyrir sýningu (fólk mætir bara - eins og síðast, engir fráteknir miðar núna). Miðinn kostar… Lesa meira

Mynd birt úr Saw 6


Birt hefur verið mynd úr næstu Saw mynd, Saw 6. Í stórum dráttum er söguþráðurinn eitthvað á þessa leið: Lögreglumaðurinn Strahm er látinn, og leynilögreglumaðurinn Hoffmann er arftaki hans. Hringurinn þrengist í kringum Hoffmann og þegar alríkislögreglan nálgast,er Jigsaw nauðugur einn kostur – að setja enn einn leikinn í gang.…

Birt hefur verið mynd úr næstu Saw mynd, Saw 6. Í stórum dráttum er söguþráðurinn eitthvað á þessa leið: Lögreglumaðurinn Strahm er látinn, og leynilögreglumaðurinn Hoffmann er arftaki hans. Hringurinn þrengist í kringum Hoffmann og þegar alríkislögreglan nálgast,er Jigsaw nauðugur einn kostur - að setja enn einn leikinn í gang.… Lesa meira

Fjögur frækin fá aðra framhaldsmynd


Eins og komið hefur fram í fréttum hefur Disney fyrirtækið ákveðið að kaupa Marvel teiknimyndasögufyrirtækið á 4 milljarða Bandaríkjadala, en nú þegar er hafin vinna við að búa til fleiri myndir upp úr teiknimyndasafni fyrirtækisins.  20tb Century Fox, sem hefur leyfi fyrir kvikmyndun á Fantastic Four ofurhetjunum, er að vinna…

Eins og komið hefur fram í fréttum hefur Disney fyrirtækið ákveðið að kaupa Marvel teiknimyndasögufyrirtækið á 4 milljarða Bandaríkjadala, en nú þegar er hafin vinna við að búa til fleiri myndir upp úr teiknimyndasafni fyrirtækisins.  20tb Century Fox, sem hefur leyfi fyrir kvikmyndun á Fantastic Four ofurhetjunum, er að vinna… Lesa meira

Bad Boys… 3?


Heyrst hefur að þeir hjá Sony Pictures eru byrjaðir að þróa þriðja eintakið í Bad Boys-seríunni. Peter nokkur Craig (The Town, Cowboy Bebop) hefur verið ráðinn til að penna handritið og vonast er eftir að sameina helstu aðstandendur aftur: leikstjórann Michael Bay, framleiðandann Jerry Bruckheimer og auðvitað Will Smith og…

Heyrst hefur að þeir hjá Sony Pictures eru byrjaðir að þróa þriðja eintakið í Bad Boys-seríunni. Peter nokkur Craig (The Town, Cowboy Bebop) hefur verið ráðinn til að penna handritið og vonast er eftir að sameina helstu aðstandendur aftur: leikstjórann Michael Bay, framleiðandann Jerry Bruckheimer og auðvitað Will Smith og… Lesa meira