Gleymið 21. ágúst! Í dag er sanni Avatar-dagurinn. Myndin er frumsýnd út um allan heim og það þýðir að þeir sem bíða spenntir geta loks skotist og séð hana bæði í 2-D og 3-D (veljið rétt!), og þeir sem eru þegar búnir að sjá hana geta ekki beðið eftir að…
Gleymið 21. ágúst! Í dag er sanni Avatar-dagurinn. Myndin er frumsýnd út um allan heim og það þýðir að þeir sem bíða spenntir geta loks skotist og séð hana bæði í 2-D og 3-D (veljið rétt!), og þeir sem eru þegar búnir að sjá hana geta ekki beðið eftir að… Lesa meira
Fréttir
Örfréttir vikunnar
Sjáum hvað er nýtt að frétta úr afþreyingarheiminum í þessari viku: – Á Iron Man 2 heimasíðunni má finna fyrsta trailerinn fyrir myndina. Aðdáendur eru víst bara helvíti sáttir. Undirritaður er annars bæði hissa og feginn að sjá Robert Downey Jr. fá Golden Globe tilnefningu fyrir Sherlock Holmes. Það er…
Sjáum hvað er nýtt að frétta úr afþreyingarheiminum í þessari viku:- Á Iron Man 2 heimasíðunni má finna fyrsta trailerinn fyrir myndina. Aðdáendur eru víst bara helvíti sáttir. Undirritaður er annars bæði hissa og feginn að sjá Robert Downey Jr. fá Golden Globe tilnefningu fyrir Sherlock Holmes. Það er með… Lesa meira
Önnur Avatar getraun!
Um helgina verður Avatar heimsfrumsýnd og eins og flestir vita núna er um einhverja stærstu mynd ársins að ræða. Kvikmyndasérfræðingar um allan heim spá ýmsum opnunartölum og nú ætla ég að hvetja til þess að notendur þessarar síðu geri svipað. Hérna hjá mér er ég með sérstakan jólapakka sem ég…
Um helgina verður Avatar heimsfrumsýnd og eins og flestir vita núna er um einhverja stærstu mynd ársins að ræða. Kvikmyndasérfræðingar um allan heim spá ýmsum opnunartölum og nú ætla ég að hvetja til þess að notendur þessarar síðu geri svipað.Hérna hjá mér er ég með sérstakan jólapakka sem ég kýs… Lesa meira
Sérstök forsýning á Where the Wild Things Are
Á mánudaginn næsta, þann 21. desember, verður Kvikmyndir.is með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Spike Jonze, Where the Wild Things Are. Um er afar sérstaka kvikmynd að ræða sem hefur verið að byggja upp dyggan aðdáendahóp síðan hún var frumsýnd í Bandaríkjunum. Myndin átti upphaflega að koma í bíó núna…
Á mánudaginn næsta, þann 21. desember, verður Kvikmyndir.is með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Spike Jonze, Where the Wild Things Are. Um er afar sérstaka kvikmynd að ræða sem hefur verið að byggja upp dyggan aðdáendahóp síðan hún var frumsýnd í Bandaríkjunum. Myndin átti upphaflega að koma í bíó núna… Lesa meira
Bestu myndir ársins, að mati Tarantino
The Hollywood Reporter tók viðtal við Quentin Tarantino fyrir stuttu og skaut inn spurningunni hvaða myndir væru þær bestu sem hann hafði séð á þessu ári sem bráðum fer að líða. Tarantino kom snöggur með 8 myndir sem stóðu upp úr en hann tók þó sérstaklega fram að hann ætti…
The Hollywood Reporter tók viðtal við Quentin Tarantino fyrir stuttu og skaut inn spurningunni hvaða myndir væru þær bestu sem hann hafði séð á þessu ári sem bráðum fer að líða.Tarantino kom snöggur með 8 myndir sem stóðu upp úr en hann tók þó sérstaklega fram að hann ætti eftir… Lesa meira
Golden Globe tilnefningar komnar!
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru afhjúpaðar í dag, en þau verða afhent þann 17. janúar næstkomandi. Eins og eflaust allir vita þá er þessi hátíð bæði hálfgerð stórhátíð fyrir sjónvarpsefni en líka forréttur Óskarsverðlaunanna og má alveg bóka að mest allt sem þið sjáið í kvikmyndaflokkunum verður einnig viðstatt…
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru afhjúpaðar í dag, en þau verða afhent þann 17. janúar næstkomandi. Eins og eflaust allir vita þá er þessi hátíð bæði hálfgerð stórhátíð fyrir sjónvarpsefni en líka forréttur Óskarsverðlaunanna og má alveg bóka að mest allt sem þið sjáið í kvikmyndaflokkunum verður einnig viðstatt… Lesa meira
Hálftíma langt viðtal við Cameron
Ég er viss um að margir hafa velt fyrir sér hvað það er sem gerir brellurnar í Avatar svona byltingarkenndar. James Cameron hefur margoft gefið í skyn hversu langt og erfitt ferli það var að hanna þessa blessuðu kvikmynd, en maður hefur ekki alveg heyrt minnst á hvernig ferlið virkar…
Ég er viss um að margir hafa velt fyrir sér hvað það er sem gerir brellurnar í Avatar svona byltingarkenndar. James Cameron hefur margoft gefið í skyn hversu langt og erfitt ferli það var að hanna þessa blessuðu kvikmynd, en maður hefur ekki alveg heyrt minnst á hvernig ferlið virkar… Lesa meira
Nóg af Nexusmiðum eftir
Ef einhverjir voru að pæla í að fara á Nexusforsýninguna á Avatar en ákváðu að sleppa því vegna þess að það „gæti“ verið uppselt, engar áhyggjur, því skv. eiganda búðarinnar er enn nóg af miðum eftir og fullt af góðum sætum lausum. Sýningin er (í þrívídd í Smárabíói) á miðvikudaginn…
Ef einhverjir voru að pæla í að fara á Nexusforsýninguna á Avatar en ákváðu að sleppa því vegna þess að það "gæti" verið uppselt, engar áhyggjur, því skv. eiganda búðarinnar er enn nóg af miðum eftir og fullt af góðum sætum lausum.Sýningin er (í þrívídd í Smárabíói) á miðvikudaginn næsta… Lesa meira
Pride and Prejudice… and Zombies
Komið hefur í ljós að hin stórskemmtilega bók Pride and Prejudice and Zombies mun verða útfærð yfir á hvíta tjaldið. Eins og titillinn gefur til kynna þá er þessi bók endursögn á frægasta bókmenntaverki Jane Austen, Pride and Prejudice. Söguþráðurinn er nokkurn veginn sá sami og er að finna í…
Komið hefur í ljós að hin stórskemmtilega bók Pride and Prejudice and Zombies mun verða útfærð yfir á hvíta tjaldið. Eins og titillinn gefur til kynna þá er þessi bók endursögn á frægasta bókmenntaverki Jane Austen, Pride and Prejudice. Söguþráðurinn er nokkurn veginn sá sami og er að finna í… Lesa meira
Tían: Vanmetnustu myndir áratugarins
Topplistar eru alls staðar núna á helstu kvikmyndasíðum og þeim fer hiklaust fjölgangi á næstu vikum. Ég vil helst bíða með það að telja upp bestu myndir ársins ’09 þangað til í janúar. Í staðinn finn ég eitthvað álíka skemmtilegt, og núna vil ég endilega kafa út það sem mér…
Topplistar eru alls staðar núna á helstu kvikmyndasíðum og þeim fer hiklaust fjölgangi á næstu vikum. Ég vil helst bíða með það að telja upp bestu myndir ársins '09 þangað til í janúar. Í staðinn finn ég eitthvað álíka skemmtilegt, og núna vil ég endilega kafa út það sem mér… Lesa meira
Forsala hafin á Avatar
Forsala er hafin á myndina sem er að gera allt tryllt úr spenningi. Gagnrýnendur eru loks farnir að sjá myndina og hafa dómar verið að flæða inn á hverjum klukkutíma liggur við. Þegar þetta er ritað er myndin með 100% á RottenTomatoes.com og sumir eru einfaldlega orðlausir yfir henni. EMPIRE…
Forsala er hafin á myndina sem er að gera allt tryllt úr spenningi. Gagnrýnendur eru loks farnir að sjá myndina og hafa dómar verið að flæða inn á hverjum klukkutíma liggur við. Þegar þetta er ritað er myndin með 100% á RottenTomatoes.com og sumir eru einfaldlega orðlausir yfir henni. EMPIRE… Lesa meira
Nexus forsýnir Avatar
Núna á miðvikudaginn, þann 16. des ætlar Nexus að vera með forsýningu á stærstu „event“ mynd ársins (á eftir Saw 6), Avatar! Ég er alveg viss um það að við á vefnum séum búin að segja titilinn svona 200x bara í þessum mánuði, en til þess eru einmitt „event“ myndir,…
Núna á miðvikudaginn, þann 16. des ætlar Nexus að vera með forsýningu á stærstu "event" mynd ársins (á eftir Saw 6), Avatar!Ég er alveg viss um það að við á vefnum séum búin að segja titilinn svona 200x bara í þessum mánuði, en til þess eru einmitt "event" myndir, og… Lesa meira
Kvikmyndir.is forsýnir Where the Wild Things Are
Á mánudaginn þarnæsta, þann 21. desember, verður Kvikmyndir.is með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Spike Jonze, Where the Wild Things Are. Um er afar sérstaka kvikmynd að ræða sem hefur verið að byggja upp dyggan aðdáendahóp síðan hún var frumsýnd í Bandaríkjunum. Myndin átti upphaflega að koma í bíó núna…
Á mánudaginn þarnæsta, þann 21. desember, verður Kvikmyndir.is með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Spike Jonze, Where the Wild Things Are. Um er afar sérstaka kvikmynd að ræða sem hefur verið að byggja upp dyggan aðdáendahóp síðan hún var frumsýnd í Bandaríkjunum. Myndin átti upphaflega að koma í bíó núna… Lesa meira
Flottasta íslenska plakat áratugarins
Icelandic Cinema Now hefur valið nokkur af bestu íslensku kvikmyndaplakötum þessa áratugs og efnt til kostningar. Þar geta gestir kosið eitt af þessum plakötum eða eitthvað annað plakat þessa áratugs. En þessi áratugur hefur einmitt einkennst af mjög vönduðum plakötum og því valið ekki auðvelt. Kosningin stendur til 11. desember…
Icelandic Cinema Now hefur valið nokkur af bestu íslensku kvikmyndaplakötum þessa áratugs og efnt til kostningar. Þar geta gestir kosið eitt af þessum plakötum eða eitthvað annað plakat þessa áratugs. En þessi áratugur hefur einmitt einkennst af mjög vönduðum plakötum og því valið ekki auðvelt. Kosningin stendur til 11. desember… Lesa meira
Avatar líkleg á Golden Globe í ár?
Mjög áreiðanlegar heimildir segja frá því að lokuð forsýning á Avatar hafi verið haldin í gær fyrir HFPA (Hollywood Foreign Press Association) og að viðbrögð hafi verið hreinlega með ólíkindum. Blaðamenn eru byrjaðir að slúðra um það að eftir þessa tilteknu forsýningu og umtalið sem fylgdi strax í kjölfarið gæti…
Mjög áreiðanlegar heimildir segja frá því að lokuð forsýning á Avatar hafi verið haldin í gær fyrir HFPA (Hollywood Foreign Press Association) og að viðbrögð hafi verið hreinlega með ólíkindum.Blaðamenn eru byrjaðir að slúðra um það að eftir þessa tilteknu forsýningu og umtalið sem fylgdi strax í kjölfarið gæti myndin… Lesa meira
DVD RÝNI: Inglourious Basterds
Inglourious Basterds er ábyggilega umtalaðasta bíómyndin hér á vefnum síðan The Dark Knight kom út, og af hverju ekki?? Hún er brilliant… Svo djörf, svo vel skrifuð og glæsilega uppbyggð veisla af flugbeittum samtölum, geðveiki og ófyrirsjáanlegum uppákomum. Þessi mynd er það góð að mínu mati að ég myndi glaðlega…
Inglourious Basterds er ábyggilega umtalaðasta bíómyndin hér á vefnum síðan The Dark Knight kom út, og af hverju ekki?? Hún er brilliant... Svo djörf, svo vel skrifuð og glæsilega uppbyggð veisla af flugbeittum samtölum, geðveiki og ófyrirsjáanlegum uppákomum. Þessi mynd er það góð að mínu mati að ég myndi glaðlega… Lesa meira
Fleiri örfréttir
Ekki nóg með það að það séu allir vel stressaðir fyrir öðrum kreppujólunum og allt vitlaust að gera í búðum landsins heldur er allt á kafi í upplýsingum þessa dagana í afþreyingarheiminum. Hérna eru nokkrar auka örfréttir. Smá bónus, frá mér til ykkar. – Þessi litli dálkur hjá mér er…
Ekki nóg með það að það séu allir vel stressaðir fyrir öðrum kreppujólunum og allt vitlaust að gera í búðum landsins heldur er allt á kafi í upplýsingum þessa dagana í afþreyingarheiminum. Hérna eru nokkrar auka örfréttir. Smá bónus, frá mér til ykkar.- Þessi litli dálkur hjá mér er kominn… Lesa meira
Vilt þú eignast fleig orð úr íslenskum kvikmyndum
Nafni minn hann Guðni var svo gefa okkur nokkur eintök af nýútgefinni bók sinni Ég tvista til þess að gleyma – fleyg orð úr íslenskum kvikmyndum sem hefur að geyma helstu setningarnar úr 89 kvikmyndum. Við ætlum auðvitað að gefa þessar góðu bækur áfram. Það eina sem þú þarft að…
Nafni minn hann Guðni var svo gefa okkur nokkur eintök af nýútgefinni bók sinni Ég tvista til þess að gleyma - fleyg orð úr íslenskum kvikmyndum sem hefur að geyma helstu setningarnar úr 89 kvikmyndum. Við ætlum auðvitað að gefa þessar góðu bækur áfram. Það eina sem þú þarft að… Lesa meira
Örfréttir vikunnar
Kíkjum á hvað er að frétta úr afþreyingarheiminum í þessari viku, án þess að fara of ýtarlega út í hverja frétt. Fínt fyrir þá sem nenna ekki að skoða heilar fréttir: – TheCollider.com segir að þrátt fyrir ýmsar tafir segir Peter Jackson að The Hobbit *muni* koma í bíó á…
Kíkjum á hvað er að frétta úr afþreyingarheiminum í þessari viku, án þess að fara of ýtarlega út í hverja frétt. Fínt fyrir þá sem nenna ekki að skoða heilar fréttir:- TheCollider.com segir að þrátt fyrir ýmsar tafir segir Peter Jackson að The Hobbit *muni* koma í bíó á réttum… Lesa meira
Önnur Basterds getraun
Desember er svo sannarlega tíminn til að gefa og Kvikmyndir.is heldur fast utan um þá reglu. Þið hafið kannski orðið var við það undanfarið. En eins og áhugasamir eflaust vita þá lendir Inglourious Basterds í búðir núna á fimmtudaginn n.k. og ég ætla að vera með enn einn leik svo…
Desember er svo sannarlega tíminn til að gefa og Kvikmyndir.is heldur fast utan um þá reglu. Þið hafið kannski orðið var við það undanfarið. En eins og áhugasamir eflaust vita þá lendir Inglourious Basterds í búðir núna á fimmtudaginn n.k. og ég ætla að vera með enn einn leik svo… Lesa meira
Sigourney Weaver lýsir Pandoru
Fyrir þá sem vilja hita aðeins upp fyrir Avatar (11 dagar í hana) þá mæli ég með stuttu vídeói sem er að finna efst á vídeólista forsíðunnar sem heitir einfaldlega „Pandora.“ Tek samt fram að vídeóið er með frönskum texta, en það ætti nú varla að bögga ykkur. Um er…
Fyrir þá sem vilja hita aðeins upp fyrir Avatar (11 dagar í hana) þá mæli ég með stuttu vídeói sem er að finna efst á vídeólista forsíðunnar sem heitir einfaldlega "Pandora." Tek samt fram að vídeóið er með frönskum texta, en það ætti nú varla að bögga ykkur.Um er að… Lesa meira
Viltu vinna boðsmiða á AVATAR?
Það styttist jafnóðum í þessa nýjustu stórmynd James Camerons og í tilefni af því ætla ég að vera góður við ýmsa heppna aðdáendur hans. Fyrir þá sem ekki eru enn klárir á söguþræði myndarinnar, þá skal ég koma með stutta lýsingu á honum:Lamaður landgönguliði í bandaríska flotanum að nafni Jake…
Það styttist jafnóðum í þessa nýjustu stórmynd James Camerons og í tilefni af því ætla ég að vera góður við ýmsa heppna aðdáendur hans.Fyrir þá sem ekki eru enn klárir á söguþræði myndarinnar, þá skal ég koma með stutta lýsingu á honum:Lamaður landgönguliði í bandaríska flotanum að nafni Jake Sully… Lesa meira
Trailer fyrir Death at a Funeral endurgerðina
Persónulega er ég mjög líbó þegar kemur að endurgerðum. Þær hafa kannski verið fleiri tilgangslausar heldur en frábærar, en engu að síður er stundum (bara stundum!) hægt að vera bjartsýnn yfir þeim. Að kalla þennan trailer fyrir amerísku útgáfuna af Death at a Funeral tilgangslausan væri alltof vægt til orða…
Persónulega er ég mjög líbó þegar kemur að endurgerðum. Þær hafa kannski verið fleiri tilgangslausar heldur en frábærar, en engu að síður er stundum (bara stundum!) hægt að vera bjartsýnn yfir þeim.Að kalla þennan trailer fyrir amerísku útgáfuna af Death at a Funeral tilgangslausan væri alltof vægt til orða tekið,… Lesa meira
Tían: Bestu myndir áratugarins
Menn virðast aldrei ætla að hætta að deila um hvort áratugurinn hættir núna um mánaðarmótin eða eftir cirka ár. Ég held að við höfum allir fengið okkur fullsadda á þessari rökræðu um aldamótin ’99-00 (eða 2000-’01 – fyrir þá sem eru hlynntir því frekar). Engu að síður virðast flestir erlendir…
Menn virðast aldrei ætla að hætta að deila um hvort áratugurinn hættir núna um mánaðarmótin eða eftir cirka ár. Ég held að við höfum allir fengið okkur fullsadda á þessari rökræðu um aldamótin '99-00 (eða 2000-'01 - fyrir þá sem eru hlynntir því frekar). Engu að síður virðast flestir erlendir… Lesa meira
The Birds fær nýjan leikstjóra
Samkvæmt FirstShowing.net átti Martin Campbell (Casino Royale, Edge of Darkness) upphaflega að leikstýra endurgerð á Alfred Hitchcock myndinni The Birds, en nú er hann víst farinn og mér skilst að næsta verkefni hans sé bíómynd um myndasöguhetjuna The Green Lantern. En þessi endurgerð er greinilega ekki grafin því Dennis nokkur…
Samkvæmt FirstShowing.net átti Martin Campbell (Casino Royale, Edge of Darkness) upphaflega að leikstýra endurgerð á Alfred Hitchcock myndinni The Birds, en nú er hann víst farinn og mér skilst að næsta verkefni hans sé bíómynd um myndasöguhetjuna The Green Lantern.En þessi endurgerð er greinilega ekki grafin því Dennis nokkur Illiadis… Lesa meira
Johnny Depp í mynd á spænsku
Johnny Depp er langt kominn í samningaviðræðum varðandi það að leika í mynd sem byggð er á ævi mexíkóska byltingarsinnans Pancho Villa. Myndin ber hið áhugaverða nafn „Seven Friends of Pancho Villa and the Woman with Six Fingers“ og fer alfarið fram á spænsku. Pancho Villa var uppi snemma á…
Johnny Depp er langt kominn í samningaviðræðum varðandi það að leika í mynd sem byggð er á ævi mexíkóska byltingarsinnans Pancho Villa. Myndin ber hið áhugaverða nafn "Seven Friends of Pancho Villa and the Woman with Six Fingers" og fer alfarið fram á spænsku.Pancho Villa var uppi snemma á 20.öld… Lesa meira
Viltu vinna Inglourious Basterds á DVD?
Nýjasta Tarantino-myndin sem gerði allt brjálað hér í sumar (og myndaði ótrúlega öfluga forsýningu hjá okkur) er nú að koma út á DVD og Blu-Ray þann 10. des. og í tilefni af því ætla ég að gefa heppnum notendum eintök af myndinni. Inglourious Basterds er að margra mati (og einni…
Nýjasta Tarantino-myndin sem gerði allt brjálað hér í sumar (og myndaði ótrúlega öfluga forsýningu hjá okkur) er nú að koma út á DVD og Blu-Ray þann 10. des. og í tilefni af því ætla ég að gefa heppnum notendum eintök af myndinni.Inglourious Basterds er að margra mati (og einni mínu)… Lesa meira
Greengrass gefur skít í Bourne 4
Paul Greengrass, sem leikstýrði The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum, hafði hugsað sér að snúa aftur og leikstýra þriðju framhaldsmyndinni í þessari seríu, en nú hefur hann opinberlega ákveðið að sleppa því. Greengrass er ekki búinn að vera ánægður með þau handrit sem Universal hefur skaffað. Fyrst hafði George…
Paul Greengrass, sem leikstýrði The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum, hafði hugsað sér að snúa aftur og leikstýra þriðju framhaldsmyndinni í þessari seríu, en nú hefur hann opinberlega ákveðið að sleppa því.Greengrass er ekki búinn að vera ánægður með þau handrit sem Universal hefur skaffað. Fyrst hafði George Nolfi… Lesa meira
Örfréttir vikunnar
Kíkjum á hvað er að frétta úr afþreyingarheiminum í þessari viku, án þess að fara of ýtarlega út í hverja frétt. Fínt fyrir þá sem nenna ekki að skoða heilar fréttir: – Hollywood Insider greinir frá því að söguþráðurinn á The Hangover 2 verður ekkert líkur fyrstu myndinni. Aðstandendur vildu…
Kíkjum á hvað er að frétta úr afþreyingarheiminum í þessari viku, án þess að fara of ýtarlega út í hverja frétt. Fínt fyrir þá sem nenna ekki að skoða heilar fréttir: - Hollywood Insider greinir frá því að söguþráðurinn á The Hangover 2 verður ekkert líkur fyrstu myndinni. Aðstandendur vildu… Lesa meira
Viðbót í staffið okkar
Á undanfarinni viku hafa borist ansi margar umsóknir eftir að ég auglýsti að okkur vantaði nýjan fréttamann hér á síðuna, og ég verð að játa að eitt það sársaukafyllsta sem ég hef á ævi minni gert er að sortera úr þeim og ákveða hvern skal taka inn. Það var alveg…
Á undanfarinni viku hafa borist ansi margar umsóknir eftir að ég auglýsti að okkur vantaði nýjan fréttamann hér á síðuna, og ég verð að játa að eitt það sársaukafyllsta sem ég hef á ævi minni gert er að sortera úr þeim og ákveða hvern skal taka inn.Það var alveg hellingur… Lesa meira

