Fréttir

Breytingar á frumsýningardögum


Ég vildi endilega vekja athygli á nokkrum breytingum á útgáfudögum hjá væntanlegum myndum í bíó. Þær eru svona: Söngvamyndin Nine færist frá 15. janúar til 5. febrúar. Nýjasta mynd Peters Jackson, The Lovely Bones, færist frá 22. janúar til 19. mars. Teiknimyndin Cloudy with a Chance of Meatballs færist frá…

Ég vildi endilega vekja athygli á nokkrum breytingum á útgáfudögum hjá væntanlegum myndum í bíó. Þær eru svona:Söngvamyndin Nine færist frá 15. janúar til 5. febrúar.Nýjasta mynd Peters Jackson, The Lovely Bones, færist frá 22. janúar til 19. mars.Teiknimyndin Cloudy with a Chance of Meatballs færist frá 22. janúar til… Lesa meira

Sony hættir við Spider-Man 4!


Já, þið lásuð rétt, enda nokkuð sjokkerandi fréttir þótt það sé erfitt að segja að þetta komi á óvart.  Framleiðendur Sony Pictures höfðu lent í miklum deilum við leikstjórann Sam Raimi (enn og aftur) og gekk illa að komast að sameiginlegri niðurstöðu með Spider-Man 4. Raimi var ekki sáttur með…

Já, þið lásuð rétt, enda nokkuð sjokkerandi fréttir þótt það sé erfitt að segja að þetta komi á óvart. Framleiðendur Sony Pictures höfðu lent í miklum deilum við leikstjórann Sam Raimi (enn og aftur) og gekk illa að komast að sameiginlegri niðurstöðu með Spider-Man 4. Raimi var ekki sáttur með þær… Lesa meira

Avatar komin í sögubækurnar!


Eru ekki allir orðnir vel þreyttir á því að heyra sífellt um hvað Avatar gengur vel?  Það var nú slæmt því þessi jarðýta virðist ekki hætta fyrr en hún slær öll met, bæði innlend og erlend.  Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Senu: Avatar er orðin næst tekjuhæsta kvikmynd Íslandssögunnar með tekjur…

Eru ekki allir orðnir vel þreyttir á því að heyra sífellt um hvað Avatar gengur vel? Það var nú slæmt því þessi jarðýta virðist ekki hætta fyrr en hún slær öll met, bæði innlend og erlend. Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Senu:Avatar er orðin næst tekjuhæsta kvikmynd Íslandssögunnar með tekjur upp á 91.2 milljón… Lesa meira

Downey velur Holmes fram yfir kúreka


Næsta mynd leikstjórans Jon Favreau á eftir Iron Man 2 er mynd að nafni Cowboys & Aliens, sem er byggð á samnefndri myndasögu sem gengur út á stríð á milli kúreka í villta vestrinu og geimvera sem brotlenda í nágrenninu. Robert Downey Jr. hafði ákveðið að taka að sér aðalhlutverkið…

Næsta mynd leikstjórans Jon Favreau á eftir Iron Man 2 er mynd að nafni Cowboys & Aliens, sem er byggð á samnefndri myndasögu sem gengur út á stríð á milli kúreka í villta vestrinu og geimvera sem brotlenda í nágrenninu. Robert Downey Jr. hafði ákveðið að taka að sér aðalhlutverkið… Lesa meira

Tónlistin úr Alice in Wonderland


Þeir sem bíða spenntir eftir því að Alice in Wonderland verði frumsýnd í mars geta tekið formsekk á sæluna með því að heimsækja heimasíðu myndarinnar. Þar er núna hægt að hlusta á brot af tónlistinni sem mun koma fram í myndinni. Tónlist spilar oftast ekki mjög stórt hlutverk í kvikmyndum…

Þeir sem bíða spenntir eftir því að Alice in Wonderland verði frumsýnd í mars geta tekið formsekk á sæluna með því að heimsækja heimasíðu myndarinnar. Þar er núna hægt að hlusta á brot af tónlistinni sem mun koma fram í myndinni. Tónlist spilar oftast ekki mjög stórt hlutverk í kvikmyndum… Lesa meira

Meira um Ghost Rider 2


Í viðtali við Collider.com sagði, Michael De Luca, einn framleiðandinn hjá Marvel að framleiðslan á Ghost Rider 2 (sem mun líklegast bera heitið Ghost Rider: Spirit of Vengeance) væri komin ansi langt á leið. Hann tók það skýrt fram að Mark Steven Johnson – leikstjóri fyrri myndarinnar – myndi ekki…

Í viðtali við Collider.com sagði, Michael De Luca, einn framleiðandinn hjá Marvel að framleiðslan á Ghost Rider 2 (sem mun líklegast bera heitið Ghost Rider: Spirit of Vengeance) væri komin ansi langt á leið. Hann tók það skýrt fram að Mark Steven Johnson - leikstjóri fyrri myndarinnar - myndi ekki… Lesa meira

Tían í vikufríi


Eftirfarandi er opið bréf frá undirrituðum til notenda Kvikmyndir.is. Njóið heil: Ég vildi byrja á því að þakka fyrir stuðninginn á bakvið þennan litla dálk sem ég byrjaði á í nóvember hér á vefnum. Tían var upphaflega eitthvað sem ég gerði í hálfgerðu gríni til að koma einhverjum föstum lið…

Eftirfarandi er opið bréf frá undirrituðum til notenda Kvikmyndir.is. Njóið heil:Ég vildi byrja á því að þakka fyrir stuðninginn á bakvið þennan litla dálk sem ég byrjaði á í nóvember hér á vefnum. Tían var upphaflega eitthvað sem ég gerði í hálfgerðu gríni til að koma einhverjum föstum lið af… Lesa meira

Áhorf vikunnar (4.-10. jan)


Það er oftast frekar rólegt í kvikmyndafréttum um helgar og þess vegna hjálpar það að fylla upp í þagnirnar með föstum liðum. Mér datt í hug að koma með vikulegan þráð sem heitir því ofsa grípandi nafni „Áhorf vikunnar.*“ Það segir í raun og veru allt sem segja þarf. *Ég…

Það er oftast frekar rólegt í kvikmyndafréttum um helgar og þess vegna hjálpar það að fylla upp í þagnirnar með föstum liðum. Mér datt í hug að koma með vikulegan þráð sem heitir því ofsa grípandi nafni "Áhorf vikunnar.*" Það segir í raun og veru allt sem segja þarf.*Ég varð… Lesa meira

G.I. Joe… númer tvö


Hasarmyndin G.I. Joe: The Rise of Cobra (eða DÁTAR, eins og hún var þýdd í bíó) komst kannski ekki í uppáhald hjá mörgum síðasta sumar en hún náði allavega að skila sér í plús, sem að sjálfsögðu bendir til þess að önnur mynd líti dagsins ljós. Endirinn gaf það líka…

Hasarmyndin G.I. Joe: The Rise of Cobra (eða DÁTAR, eins og hún var þýdd í bíó) komst kannski ekki í uppáhald hjá mörgum síðasta sumar en hún náði allavega að skila sér í plús, sem að sjálfsögðu bendir til þess að önnur mynd líti dagsins ljós. Endirinn gaf það líka… Lesa meira

Ástaratriði í Avatar klippt út?


James Cameron hefur margoft sagt að við gætum átt von á lengri útgáfu á Avatar þegar hún kemur út á DVD/Blu-Ray. Upprunalega lengd myndarinnar var í kringum þrír tímar en til þess að IMAX-bíóin gætu ráðið við hana þurfti að stytta tímann um meira en 20 mínútur. Það var samt…

James Cameron hefur margoft sagt að við gætum átt von á lengri útgáfu á Avatar þegar hún kemur út á DVD/Blu-Ray. Upprunalega lengd myndarinnar var í kringum þrír tímar en til þess að IMAX-bíóin gætu ráðið við hana þurfti að stytta tímann um meira en 20 mínútur.Það var samt ekki… Lesa meira

Bjarnfreðarson áfram vinsæll


Kvikmyndin Bjarnfreðarson, í leikstjórn Ragnars Bragasonar, situr á toppi aðsóknarlista SMÁÍS aðra vikuna í röð. Í tilkynningu frá Sagafilm segir að 41.000 bíógestir hafi verið búnir að sjá myndina þann 4. janúar sl.“myndin stefnir hraðbyri í að verða ein aðsóknarmesta mynd á Íslandi hvort sem litið er til íslenskra eða…

Kvikmyndin Bjarnfreðarson, í leikstjórn Ragnars Bragasonar, situr á toppi aðsóknarlista SMÁÍS aðra vikuna í röð. Í tilkynningu frá Sagafilm segir að 41.000 bíógestir hafi verið búnir að sjá myndina þann 4. janúar sl."myndin stefnir hraðbyri í að verða ein aðsóknarmesta mynd á Íslandi hvort sem litið er til íslenskra eða… Lesa meira

1,5 milljarður í aðgangseyri 2009 – Avatar stærst


Árið 2009 voru seldir 1.690.310.- miðar fyrir 1.418.162.965.- krónur í kvikmyndahús á Íslandi að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá SMÁÍS. „Þetta er frábær niðurstaða og er árið 2009 það stærsta í sögunni hér á landi þar sem aðsókn hefur aukist um 7% og heildartekjur um 12% frá 2008.Lokaspretturinn…

Árið 2009 voru seldir 1.690.310.- miðar fyrir 1.418.162.965.- krónur í kvikmyndahús á Íslandi að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá SMÁÍS."Þetta er frábær niðurstaða og er árið 2009 það stærsta í sögunni hér á landi þar sem aðsókn hefur aukist um 7% og heildartekjur um 12% frá 2008.Lokaspretturinn í… Lesa meira

Avatar heldur áfram að slá met!


Eftir aðeins 17 daga í umferð er Avatar orðin 4. vinsælasta mynd allra tíma og það er hreinlega með ólíkindum hversu öflug hún hefur verið í miðasölum vestanhafs. Fyrstu helgina sína tók hún inn $75 milljónir, aðra helgina tók hún inn $73 milljónir og núna – þriðju helgina – tók…

Eftir aðeins 17 daga í umferð er Avatar orðin 4. vinsælasta mynd allra tíma og það er hreinlega með ólíkindum hversu öflug hún hefur verið í miðasölum vestanhafs. Fyrstu helgina sína tók hún inn $75 milljónir, aðra helgina tók hún inn $73 milljónir og núna - þriðju helgina - tók… Lesa meira

Kalkúnar síðasta árs!


Vondar myndir eiga aldrei skilið að fá of mikla umfjöllun, þess vegna ætla ég að hafa þetta stutt en engu að síður hnitmiðað. Hér fyrir neðan ætla ég að koma með minn lista yfir 10 verstu myndir ársins 2009. (Flestir ættu að kunna þetta. Versta myndin er alltaf nr. 1…

Vondar myndir eiga aldrei skilið að fá of mikla umfjöllun, þess vegna ætla ég að hafa þetta stutt en engu að síður hnitmiðað.Hér fyrir neðan ætla ég að koma með minn lista yfir 10 verstu myndir ársins 2009.(Flestir ættu að kunna þetta. Versta myndin er alltaf nr. 1 - Þess… Lesa meira

Áramóta-Tían!


Þrátt fyrir að ég hafi skrifað topplista fyrir cirka mánuði síðan yfir bestu myndir áratugarins sem nú er að baki þá finnst mér erfitt að réttlæta það að telja upp einungis 25 titla og fjalla bara um 10. Notendur reyndu einnig að setja saman sína eigin lista og þrátt fyrir…

Þrátt fyrir að ég hafi skrifað topplista fyrir cirka mánuði síðan yfir bestu myndir áratugarins sem nú er að baki þá finnst mér erfitt að réttlæta það að telja upp einungis 25 titla og fjalla bara um 10. Notendur reyndu einnig að setja saman sína eigin lista og þrátt fyrir… Lesa meira

Örfréttir vikunnar


Þrátt fyrir að það séu ennþá jól er greinilega nóg um að vera í afþreyingarheiminum. Tékkum á: – Komin eru glæný plaköt fyrir Alice in Wonderland og Robin Hood. – Nýr teaser var líka að detta inn fyrir nýjustu mynd Christophers Nolan, Inception. Þið getið fundið hann á forsíðunni. Enginn…

Þrátt fyrir að það séu ennþá jól er greinilega nóg um að vera í afþreyingarheiminum. Tékkum á:- Komin eru glæný plaköt fyrir Alice in Wonderland og Robin Hood.- Nýr teaser var líka að detta inn fyrir nýjustu mynd Christophers Nolan, Inception. Þið getið fundið hann á forsíðunni. Enginn veit enn… Lesa meira

Viðtalið – Ragnar Bragason


Ef ekki væri fyrir Vaktir Ragnars Bragasonar, þá myndum við íslendingar ekki heyra "Já sæll!" eins oft í kringum okkur og við höfum gert undanfarin tvö ár. Ragnar hefur komið langa leið með lykilpersónur sínar úr Nætur-, Dag- og Fangavaktinni og nú fer að líða að lokasprettinum. Kvikmyndin Bjarnfreðarson (sem…

Ef ekki væri fyrir Vaktir Ragnars Bragasonar, þá myndum við íslendingar ekki heyra "Já sæll!" eins oft í kringum okkur og við höfum gert undanfarin tvö ár. Ragnar hefur komið langa leið með lykilpersónur sínar úr Nætur-, Dag- og Fangavaktinni og nú fer að líða að lokasprettinum. Kvikmyndin Bjarnfreðarson (sem… Lesa meira

Avatar enn efst!


Þrátt fyrir að Sherlock Holmes hafi átt yfirhöndina á jóladag í BNA þá var það Avatar sem náði efsta sætinu aðra helgina í röð á endanum. Reyndar var síðastliðin helgi alveg furðu merkileg hvað bíóaðsókn varðar (greinilegt að margir nenntu ekki að hanga í jólaboðum og skruppu þ.a.l. í bíó…

Þrátt fyrir að Sherlock Holmes hafi átt yfirhöndina á jóladag í BNA þá var það Avatar sem náði efsta sætinu aðra helgina í röð á endanum. Reyndar var síðastliðin helgi alveg furðu merkileg hvað bíóaðsókn varðar (greinilegt að margir nenntu ekki að hanga í jólaboðum og skruppu þ.a.l. í bíó… Lesa meira

Sherlock Holmes slær (jóla)met


Á jóladag var nýjasta mynd Guy Ritchie, Sherlock Holmes frumsýnd í bandaríkjunum og sló hún víst öll met og er nú orðin aðsóknarmesta mynd sem hefur verið frumsýnd á þessum degi. Bara á föstudeginum tókst henni að moka inn $24,9 milljónir. Avatar var þó ekki langt á eftir henni og…

Á jóladag var nýjasta mynd Guy Ritchie, Sherlock Holmes frumsýnd í bandaríkjunum og sló hún víst öll met og er nú orðin aðsóknarmesta mynd sem hefur verið frumsýnd á þessum degi.Bara á föstudeginum tókst henni að moka inn $24,9 milljónir. Avatar var þó ekki langt á eftir henni og þénaði… Lesa meira

Kvikmyndir.is fer í smá jólafrí


Við hjá Kvikmyndir.is óskum öllum gleðilegra jóla, farsældar á komandi ári og þökkum fyrir árið sem er að líða. Þetta er búið að vera eitt albesta ár síðunnar til þessa og tel ég persónulega að við séum enn rétt að byrja. Það er haugur af hugmyndum í vinnslu og verður…

Við hjá Kvikmyndir.is óskum öllum gleðilegra jóla, farsældar á komandi ári og þökkum fyrir árið sem er að líða. Þetta er búið að vera eitt albesta ár síðunnar til þessa og tel ég persónulega að við séum enn rétt að byrja. Það er haugur af hugmyndum í vinnslu og verður… Lesa meira

Bjarnfreðarson setur íslandsmet


Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Sambíóunum: Nýjasta verkefni Ragnars Bragasonar, Bjarnfreðarson, kemur í almennar sýningar 26. desember en hefur nú þegar slegið sitt fyrsta met á Íslandi. Myndin verður sýnd í 17 bíósölum víðsvegar um Ísland en slíkt hefur aldrei gerst áður. Sambíóin munu sýna kvikmyndina Bjarnfreðarson í 11 bíósölum en…

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Sambíóunum:Nýjasta verkefni Ragnars Bragasonar, Bjarnfreðarson, kemur í almennar sýningar 26. desember en hefur nú þegar slegið sitt fyrsta met á Íslandi. Myndin verður sýnd í 17 bíósölum víðsvegar um Ísland en slíkt hefur aldrei gerst áður.Sambíóin munu sýna kvikmyndina Bjarnfreðarson í 11 bíósölum en þess má… Lesa meira

Avatar græddi 77 milljónir, ekki 73


Samkvæmt nýjustu tölum græddi Avatar aðeins meira yfir helgina en kvikmyndahúsin vestanhafs höfðu gefið upp. IMDB ásamt fleiri vefsíðum sögðu að myndin hafi grætt $73 milljónir en heildartalan er í raun 77. Sunnudagstölurnar voru mjög ónákvæmar en nú er búið að lagfæra það. Undirritaður gerði þau mistök að opinbera fyrri…

Samkvæmt nýjustu tölum græddi Avatar aðeins meira yfir helgina en kvikmyndahúsin vestanhafs höfðu gefið upp. IMDB ásamt fleiri vefsíðum sögðu að myndin hafi grætt $73 milljónir en heildartalan er í raun 77.Sunnudagstölurnar voru mjög ónákvæmar en nú er búið að lagfæra það. Undirritaður gerði þau mistök að opinbera fyrri töluna,… Lesa meira

Örfréttir vikunnar


Síðustu örfréttirnar fyrir jól. Njótið heil. – Bryan Singer er opinberlega búinn að ákveða að gera nýja X-Men-mynd. Hún mun heita X-Men: The First Class, sem mun væntanlega vera „prequel“ mynd. Singer sagði í viðtali við HeatVisionBlog.com að þessi mynd muni innihalda mörg af sömu atriðunum og voru skrifuð fyrir…

Síðustu örfréttirnar fyrir jól. Njótið heil.- Bryan Singer er opinberlega búinn að ákveða að gera nýja X-Men-mynd. Hún mun heita X-Men: The First Class, sem mun væntanlega vera "prequel" mynd. Singer sagði í viðtali við HeatVisionBlog.com að þessi mynd muni innihalda mörg af sömu atriðunum og voru skrifuð fyrir X-Men… Lesa meira

Metbíóaðsókn á Avatar um helgina


Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Senu: Íslenskir bíógestir létu ekki segja sér það tvisvar að upplifa töfra Pandóru í hinni byltingarkenndu stórmynd James Cameron um helgina. Þegar tölurnar eru teknar saman er þetta langstærsta opnun ársins eða 55% stærri opnun en 2012 sem átti fyrir stærstu opnun ársins. Að auki er…

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Senu:Íslenskir bíógestir létu ekki segja sér það tvisvar að upplifa töfra Pandóru í hinni byltingarkenndu stórmynd James Cameron um helgina. Þegar tölurnar eru teknar saman er þetta langstærsta opnun ársins eða 55% stærri opnun en 2012 sem átti fyrir stærstu opnun ársins. Að auki er þetta… Lesa meira

Plakat fyrir Mamma Gógó


Okkur var að berast nýtt plakat fyrir nýjustu kvikmynd Friðriks Þórs, Mamma Gógó. Um er að ræða mynd byggða á móður Friðriks sem er leikin af Kristbjörgu Kjeld, en sjálfann Friðrik leikur Hilmir Snær Guðnason. Með önnur hlutverk fara Gunnar Eyjólfsson og Margrét Vilhjálmsdóttir ásamt fleyrum. Trailer fyrir myndina má…

Okkur var að berast nýtt plakat fyrir nýjustu kvikmynd Friðriks Þórs, Mamma Gógó. Um er að ræða mynd byggða á móður Friðriks sem er leikin af Kristbjörgu Kjeld, en sjálfann Friðrik leikur Hilmir Snær Guðnason. Með önnur hlutverk fara Gunnar Eyjólfsson og Margrét Vilhjálmsdóttir ásamt fleyrum. Trailer fyrir myndina má… Lesa meira

Sjáðu Wild Things mánuði á undan


Á morgun verður Kvikmyndir.is með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Spike Jonze, Where the Wild Things Are. Um er afar sérstaka kvikmynd að ræða sem hefur verið að byggja upp dyggan aðdáendahóp síðan hún var frumsýnd í Bandaríkjunum. Myndin átti upphaflega að koma í bíó núna á föstudaginn en henni…

Á morgun verður Kvikmyndir.is með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Spike Jonze, Where the Wild Things Are. Um er afar sérstaka kvikmynd að ræða sem hefur verið að byggja upp dyggan aðdáendahóp síðan hún var frumsýnd í Bandaríkjunum. Myndin átti upphaflega að koma í bíó núna á föstudaginn en henni… Lesa meira

Brittany Murphy dáin!


Bandaríska leikkonan Brittany Murphy lést í morgun af sökum hjartaáfalls. Eiginmaður hennar, Simon Monjack, tilkynnti að hún hafi fengið hjartstopp í gær og ekki tókst að endurlífga hana. Murphy lék meðal annars í Clueless, Just Married, Little Black Book, 8 Mile og Sin City. Hún var 32 ára.

Bandaríska leikkonan Brittany Murphy lést í morgun af sökum hjartaáfalls. Eiginmaður hennar, Simon Monjack, tilkynnti að hún hafi fengið hjartstopp í gær og ekki tókst að endurlífga hana.Murphy lék meðal annars í Clueless, Just Married, Little Black Book, 8 Mile og Sin City.Hún var 32 ára. Lesa meira

Viltu boðsmiða á Wild Things?


Á mánudaginn næsta – eins og kannski einhverjir vita nú þegar – verðum við með forsýningu á Where the Wild Things Are (nánari upplýsingar varðandi sýningu og miðasölu hér) og ef einhverjir vilja reyna að næla sér í boðsmiða á þessa sýningu þá erum við með nokkra slíka í boði.…

Á mánudaginn næsta - eins og kannski einhverjir vita nú þegar - verðum við með forsýningu á Where the Wild Things Are (nánari upplýsingar varðandi sýningu og miðasölu hér) og ef einhverjir vilja reyna að næla sér í boðsmiða á þessa sýningu þá erum við með nokkra slíka í boði.Reglurnar… Lesa meira

Sony rífst við Raimi – aftur


IESB.net greinir frá því að framleiðslan á fjórðu Spider-Man myndinni sé komin í jólafrí en þó endaði ekki allt með sáttum síðast því Sony Pictures og Sam Raimi eru aftur farin að berjast um hvaða illmenni skal nota. Vefsíðan segir að Raimi vilji nota karakterinn Vulture, eins og hann vildi…

IESB.net greinir frá því að framleiðslan á fjórðu Spider-Man myndinni sé komin í jólafrí en þó endaði ekki allt með sáttum síðast því Sony Pictures og Sam Raimi eru aftur farin að berjast um hvaða illmenni skal nota. Vefsíðan segir að Raimi vilji nota karakterinn Vulture, eins og hann vildi… Lesa meira

Tían: Ofmetnustu myndir áratugarins


Venjulega á Tían að vera á föstudögum en undanfarin tvö skipti hefur hún frestast um sólarhring. Fólk vonandi fyrirgefur, enda alltaf hellað mikið að gera í kringum desembermánuð. Allavega, þá held ég áfram að rýna í áratuginn sem fer bráðum að líða, og þar sem að ég taldi upp vanmetnustu…

Venjulega á Tían að vera á föstudögum en undanfarin tvö skipti hefur hún frestast um sólarhring. Fólk vonandi fyrirgefur, enda alltaf hellað mikið að gera í kringum desembermánuð. Allavega, þá held ég áfram að rýna í áratuginn sem fer bráðum að líða, og þar sem að ég taldi upp vanmetnustu… Lesa meira