Fréttir

Fleiri örfréttir!


Það er aldeilis flóð af tíðindum í þessari viku! – Sony hefur staðfest að nýja Spider-Man myndin (leikstýrð af Marc Webb, ekki Sam Raimi) verði í 3-D. Hljómar skemmtilega fyrir utan það að myndin mun mestmegnis fjalla um unglingsárin hjá Peter Parker, miklu meira en 2002-myndin gerði, eða svo er…

Það er aldeilis flóð af tíðindum í þessari viku!- Sony hefur staðfest að nýja Spider-Man myndin (leikstýrð af Marc Webb, ekki Sam Raimi) verði í 3-D. Hljómar skemmtilega fyrir utan það að myndin mun mestmegnis fjalla um unglingsárin hjá Peter Parker, miklu meira en 2002-myndin gerði, eða svo er sagt.… Lesa meira

ÍSLAND::KVIKMYNDIR í nótt


Annað kvöld, föstudaginn 12. febrúar, verður haldin Safnarnótt víðsvegar um höfðuborgarsvæðið þar sem söfn verða opin fram að miðnætti. Þjóðmenningarhúsið er þar engin undantekning en þar hefur verið í gangi sýningin Ísland::Kvikmyndir, og verður því sú sýning opin frá 20:00 til 24:00. Þar er hægt að skoða brot úr íslenskri…

Annað kvöld, föstudaginn 12. febrúar, verður haldin Safnarnótt víðsvegar um höfðuborgarsvæðið þar sem söfn verða opin fram að miðnætti. Þjóðmenningarhúsið er þar engin undantekning en þar hefur verið í gangi sýningin Ísland::Kvikmyndir, og verður því sú sýning opin frá 20:00 til 24:00. Þar er hægt að skoða brot úr íslenskri… Lesa meira

Gísli Örn á Super Bowl


  Eins og venjan er með okkur Íslendinga veitum við þeim erlendu myndum sem innihalda einhvern landa okkar í stóru hlutverki sérstaklega mikla athygli. Helber dæmi um slíkt eru þegar við hópuðumst til að sjá Anitu Briem sprikla fyrir framan grínskrín í skemmtigarðavídeóinu Journey to the Center of the Earth,…

 Eins og venjan er með okkur Íslendinga veitum við þeim erlendu myndum sem innihalda einhvern landa okkar í stóru hlutverki sérstaklega mikla athygli. Helber dæmi um slíkt eru þegar við hópuðumst til að sjá Anitu Briem sprikla fyrir framan grínskrín í skemmtigarðavídeóinu Journey to the Center of the Earth, flykktumst… Lesa meira

Örfréttir vikunnar


Alltaf nóg að gerast í Hollywood. Kíkjum á hvað er áhugavert. – „Reboot“ æðið er opinberlega komið út fyrir ofurhetjugeirann því nú eru gífurlega handahófskenndar myndir að fá þessa sömu meðferð. Regency Enterprises segist vilja gera MR. & MRS. SMITH (með Brangelinu) upp á nýtt, með nýjum leikurum og nýjum…

Alltaf nóg að gerast í Hollywood. Kíkjum á hvað er áhugavert.- "Reboot" æðið er opinberlega komið út fyrir ofurhetjugeirann því nú eru gífurlega handahófskenndar myndir að fá þessa sömu meðferð. Regency Enterprises segist vilja gera MR. & MRS. SMITH (með Brangelinu) upp á nýtt, með nýjum leikurum og nýjum titli… Lesa meira

Númeruð sæti í bíó… hvað finnst ykkur?


Það hefur heldur betur hitnað í kolunum á Facebook (þannig séð) varðandi hvort íslensk kvikmyndahús ættu að hafa númeruð sæti eða ekki. Þetta byrjaði allt með síðu sem nefnist „Númeruð sæti í bíó,“ en síðan bættist við önnur sem heitir einfaldlega „Við viljum EKKI númeruð sæti í bíó.“ Fyrrnefnda síðan…

Það hefur heldur betur hitnað í kolunum á Facebook (þannig séð) varðandi hvort íslensk kvikmyndahús ættu að hafa númeruð sæti eða ekki. Þetta byrjaði allt með síðu sem nefnist "Númeruð sæti í bíó," en síðan bættist við önnur sem heitir einfaldlega "Við viljum EKKI númeruð sæti í bíó." Fyrrnefnda síðan… Lesa meira

Viltu vinna Valentine’s Day varning?


Í tilefni af heimsfrumsýningu myndarinnar Valentine’s Day á föstudaginn og auðvitað deginum sem titillinn vísar í, þá ætla ég að gefa nokkrum heppnum aðilum (stelpum aðallega samt) smá varning. Í boði eru bolir (kvk), hettupeysur (kvk) og fartölvutöskur, og það er nóg til. Þetta verður mjög einfalt núna. Eina sem…

Í tilefni af heimsfrumsýningu myndarinnar Valentine's Day á föstudaginn og auðvitað deginum sem titillinn vísar í, þá ætla ég að gefa nokkrum heppnum aðilum (stelpum aðallega samt) smá varning. Í boði eru bolir (kvk), hettupeysur (kvk) og fartölvutöskur, og það er nóg til.Þetta verður mjög einfalt núna. Eina sem þú… Lesa meira

Viltu vinna Valentine's Day varning?


Í tilefni af heimsfrumsýningu myndarinnar Valentine’s Day á föstudaginn og auðvitað deginum sem titillinn vísar í, þá ætla ég að gefa nokkrum heppnum aðilum (stelpum aðallega samt) smá varning. Í boði eru bolir (kvk), hettupeysur (kvk) og fartölvutöskur, og það er nóg til. Þetta verður mjög einfalt núna. Eina sem…

Í tilefni af heimsfrumsýningu myndarinnar Valentine's Day á föstudaginn og auðvitað deginum sem titillinn vísar í, þá ætla ég að gefa nokkrum heppnum aðilum (stelpum aðallega samt) smá varning. Í boði eru bolir (kvk), hettupeysur (kvk) og fartölvutöskur, og það er nóg til.Þetta verður mjög einfalt núna. Eina sem þú… Lesa meira

Framhald Valentine’s Day gerist á gamlárskvöld


Kvikmyndin Valentine’s Day verður ekki frumsýnd í kvikmyndahúsum fyrr en á föstudaginn næsta, bæði hér og í Bandaríkjunum. Það stoppar samt sem áður ekki hina framhaldsþyrstu framleiðendur í Hollywood, því búið er að ákveða að gera framhaldið New Year’s Eve. Aðstandendur myndarinnar eru ekki að sóa neinum tíma því fyrsta…

Kvikmyndin Valentine's Day verður ekki frumsýnd í kvikmyndahúsum fyrr en á föstudaginn næsta, bæði hér og í Bandaríkjunum. Það stoppar samt sem áður ekki hina framhaldsþyrstu framleiðendur í Hollywood, því búið er að ákveða að gera framhaldið New Year's Eve.Aðstandendur myndarinnar eru ekki að sóa neinum tíma því fyrsta uppkastið… Lesa meira

Framhald Valentine's Day gerist á gamlárskvöld


Kvikmyndin Valentine’s Day verður ekki frumsýnd í kvikmyndahúsum fyrr en á föstudaginn næsta, bæði hér og í Bandaríkjunum. Það stoppar samt sem áður ekki hina framhaldsþyrstu framleiðendur í Hollywood, því búið er að ákveða að gera framhaldið New Year’s Eve. Aðstandendur myndarinnar eru ekki að sóa neinum tíma því fyrsta…

Kvikmyndin Valentine's Day verður ekki frumsýnd í kvikmyndahúsum fyrr en á föstudaginn næsta, bæði hér og í Bandaríkjunum. Það stoppar samt sem áður ekki hina framhaldsþyrstu framleiðendur í Hollywood, því búið er að ákveða að gera framhaldið New Year's Eve.Aðstandendur myndarinnar eru ekki að sóa neinum tíma því fyrsta uppkastið… Lesa meira

Kvikmyndir.is í úrslit SVEF verðlaunanna


Kvikmyndir.is er kominn í úrslit Íslensku vefverðlaunanna 2009 sem SVEF, Samtök vefiðnaðarins, veita árlega. Kvikmyndir.is er tilnefndur í flokknum besti afþreyingar- og fréttavefurinn. Með okkur í úrslitum eru miðjan.is, pressan.is, vísir.is og skjarinn.is. Verðlaunin verða afhent þann 12. febrúar nk. Hér að neðan er tilkynning SVEF í heild sinni: Íslensku…

Kvikmyndir.is er kominn í úrslit Íslensku vefverðlaunanna 2009 sem SVEF, Samtök vefiðnaðarins, veita árlega. Kvikmyndir.is er tilnefndur í flokknum besti afþreyingar- og fréttavefurinn. Með okkur í úrslitum eru miðjan.is, pressan.is, vísir.is og skjarinn.is. Verðlaunin verða afhent þann 12. febrúar nk. Hér að neðan er tilkynning SVEF í heild sinni: Íslensku… Lesa meira

Áhorf vikunnar (1-7. febrúar)


Með allar þessar verðlaunaafhendingar og -tilnefningar í gangi getur maður ekki annað gert en að glápa og glápa og glápa svo maður geri sér grein fyrir því hvaða myndir það eru sem allir eru alltaf að tala um. Verst að sumar myndirnar sem eru mest í sviðsljósinu þarna úti eru…

Með allar þessar verðlaunaafhendingar og -tilnefningar í gangi getur maður ekki annað gert en að glápa og glápa og glápa svo maður geri sér grein fyrir því hvaða myndir það eru sem allir eru alltaf að tala um. Verst að sumar myndirnar sem eru mest í sviðsljósinu þarna úti eru… Lesa meira

Dear John á toppnum í Bandaríkjunum


Jæja, þá kom að því. Geimstrumpunum frá Pandóru var loks bolað úr toppsætinu í bandarískum bíóhúsum, og hvað þurfti til? Jú, rómantíska vasaklútadramað Dear John með dansaranum Channing Tatum og ABBA-dísinni Amöndu Seyfried í tárvotum aðalhlutverkunum. Er sú mynd byggð á þekktri skáldsögu eftir Nicholas Sparks og segir frá ungum…

Jæja, þá kom að því. Geimstrumpunum frá Pandóru var loks bolað úr toppsætinu í bandarískum bíóhúsum, og hvað þurfti til? Jú, rómantíska vasaklútadramað Dear John með dansaranum Channing Tatum og ABBA-dísinni Amöndu Seyfried í tárvotum aðalhlutverkunum. Er sú mynd byggð á þekktri skáldsögu eftir Nicholas Sparks og segir frá ungum… Lesa meira

Örfréttir vikunnar


Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt: – „Reboot“ æðið heldur áfram. Ekki nóg með það að MARVEL ætli að byrja…

Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt:- "Reboot" æðið heldur áfram. Ekki nóg með það að MARVEL ætli að byrja upp… Lesa meira

Teaser fyrir Órói


Okkur var að berast nýr teaser (kitla) fyrir nýja íslenska kvikmynd, Órói. Þetta er fyrsta mynd leikstjórans Baldvin Z og byggð á sögu eftir Ingibjörgu Reynisdóttur. Myndin er væntanleg í sumar. Hægt er að skoða teaserinn á TV síðunni okkar hér.

Okkur var að berast nýr teaser (kitla) fyrir nýja íslenska kvikmynd, Órói. Þetta er fyrsta mynd leikstjórans Baldvin Z og byggð á sögu eftir Ingibjörgu Reynisdóttur. Myndin er væntanleg í sumar. Hægt er að skoða teaserinn á TV síðunni okkar hér. Lesa meira

Óskarstilnefningar opinberar!


Ég held að Óskarinn hafi sjaldan verið eins forvitnilegur og nú í ár, enda var lítið um hefðbundnar drama-myndir (miðað við venjulega a.m.k.) frá árinu 2009, sem þýðir að við fáum loks að sjá mun breiðari týpur af myndum sem ná alveg frá sci-fi til óvenjulegra stríðsmynda. Ekki nóg með…

Ég held að Óskarinn hafi sjaldan verið eins forvitnilegur og nú í ár, enda var lítið um hefðbundnar drama-myndir (miðað við venjulega a.m.k.) frá árinu 2009, sem þýðir að við fáum loks að sjá mun breiðari týpur af myndum sem ná alveg frá sci-fi til óvenjulegra stríðsmynda. Ekki nóg með… Lesa meira

Könnun um Myndir mánaðarins – Takið þátt!


Við hjá Myndum mánaðarins viljum gera blað sem lesendur vilja lesa. Því viljum við að þið segið álit ykkar á ýmsum hliðum blaðsins í könnun sem við höfum sett saman. Það tekur rétt um 2 mínútur að svara henni, og svörin verða höfð til hliðsjónar við áframhaldandi þróun og framfarir…

Við hjá Myndum mánaðarins viljum gera blað sem lesendur vilja lesa. Því viljum við að þið segið álit ykkar á ýmsum hliðum blaðsins í könnun sem við höfum sett saman. Það tekur rétt um 2 mínútur að svara henni, og svörin verða höfð til hliðsjónar við áframhaldandi þróun og framfarir… Lesa meira

Boðssýning: An Education


Á föstudaginn næsta verður breska gamandramað An Education frumsýnt í Sambíóunum. Þessi mynd hefur vakið heilmikla athygli meðal áhorfenda og gagnrýnenda um allan heim, og hlaut hún m.a.s. í dag þrjár Óskarstilnefningar, þ.á.m. sem besta myndin. Þrátt fyrir að handritið sé í höndum Nick Hornby (sem m.a. skrifaði bækurnar About…

Á föstudaginn næsta verður breska gamandramað An Education frumsýnt í Sambíóunum. Þessi mynd hefur vakið heilmikla athygli meðal áhorfenda og gagnrýnenda um allan heim, og hlaut hún m.a.s. í dag þrjár Óskarstilnefningar, þ.á.m. sem besta myndin.Þrátt fyrir að handritið sé í höndum Nick Hornby (sem m.a. skrifaði bækurnar About a… Lesa meira

Avatar enn á toppnum í Bandaríkjunum


Á mánudaginn fyrir viku sló Avatar tekjumet Titanic á heimsvísu, þökk sé ótrúlegri aðsókn utan Bandaríkjanna. Nú styttist óðum í að bandaríska tekjumet Titanic falli, þar sem Avatar vantar rétt rúmar 5 milljónir dollara í að slá það eftir helgina. Tvær nýjar myndir, gamanmyndin When in Rome og spennumyndin Edge…

Á mánudaginn fyrir viku sló Avatar tekjumet Titanic á heimsvísu, þökk sé ótrúlegri aðsókn utan Bandaríkjanna. Nú styttist óðum í að bandaríska tekjumet Titanic falli, þar sem Avatar vantar rétt rúmar 5 milljónir dollara í að slá það eftir helgina.Tvær nýjar myndir, gamanmyndin When in Rome og spennumyndin Edge of… Lesa meira

Razzie-tilnefningarnar komnar!


Tilnefningarnar til Hindberjaverðlaunanna eða Golden Raspberries („Razzies“) hafa verið tilkynntar. Þau eru veitt árlega fyrir það versta úr kvikmyndaheiminum (svona hálfgerð andstæða við Óskarinn). Tilnefningarnar eru eftirfarandi: VERSTA MYND ÁRSINS 2009– All About Steve (5 tilnefningar allt í allt)– G.I. Joe: The Rise of Cobra (samtals 6 tilnefningar)– Land of…

Tilnefningarnar til Hindberjaverðlaunanna eða Golden Raspberries ("Razzies") hafa verið tilkynntar. Þau eru veitt árlega fyrir það versta úr kvikmyndaheiminum (svona hálfgerð andstæða við Óskarinn).Tilnefningarnar eru eftirfarandi:VERSTA MYND ÁRSINS 2009- All About Steve (5 tilnefningar allt í allt)- G.I. Joe: The Rise of Cobra (samtals 6 tilnefningar)- Land of the Lost… Lesa meira

Betra vídeósvæði komið!


Kvikmyndir.is hefur mikið farið stækkandi á undanförnu ári, bæði í fídusum og notendafjölda. En vefurinn er ekki nálægt því að stoppa hér, og rétt í þessu var að opnast glæný undirsíða fyrir vídeó síðunnar: Kvikmyndir.is/TV. Þessi síða er enn í vinnslu en heildarsvipurinn er kominn. Þægilegast verður að skoða öll…

Kvikmyndir.is hefur mikið farið stækkandi á undanförnu ári, bæði í fídusum og notendafjölda. En vefurinn er ekki nálægt því að stoppa hér, og rétt í þessu var að opnast glæný undirsíða fyrir vídeó síðunnar: Kvikmyndir.is/TV.Þessi síða er enn í vinnslu en heildarsvipurinn er kominn. Þægilegast verður að skoða öll bíóbrot… Lesa meira

50 verstu myndir allra tíma – að mati Empire


Breska kvikmyndatímaritið EMPIRE bað lesendur um að nefna sínar verstu myndir allra tíma og nú er heildarlistinn tilbúinn. Vægast sagt skemmtilegur botnlisti, og flest virðist eiga akkúrat heima þarna (ekki alveg allt þó). Ef þið viljið lesa ykkur til um hvað Empire segir um hverja mynd þá mæli ég með…

Breska kvikmyndatímaritið EMPIRE bað lesendur um að nefna sínar verstu myndir allra tíma og nú er heildarlistinn tilbúinn. Vægast sagt skemmtilegur botnlisti, og flest virðist eiga akkúrat heima þarna (ekki alveg allt þó).Ef þið viljið lesa ykkur til um hvað Empire segir um hverja mynd þá mæli ég með að… Lesa meira

Lúser með sítt að aftan í teiknimynd


Grínleikarinn David Spade vinnur nú að teiknimyndaútgáfu af mynd sinni Joe Dirt, sem kom út árið 2001, fyrir sjónvarpsstöðina TBS.Verið er að vinna að prufuþætti, e. Pilot, þar sem leikarinn vinnur með Sony Pictures Television og framleiðslufyrirtæki Adams Sandlers, Happy Madison Productions. Eins og aðdáendur Spade muna þá fjallar Joe…

Grínleikarinn David Spade vinnur nú að teiknimyndaútgáfu af mynd sinni Joe Dirt, sem kom út árið 2001, fyrir sjónvarpsstöðina TBS.Verið er að vinna að prufuþætti, e. Pilot, þar sem leikarinn vinnur með Sony Pictures Television og framleiðslufyrirtæki Adams Sandlers, Happy Madison Productions. Eins og aðdáendur Spade muna þá fjallar Joe… Lesa meira

The Good Heart frumsýnd í mars


Ný íslensk kvikmynd, The Good Heart eftir Dag Kára Pétursson verður frumsýnd þann þann 4.mars nk. Aðalhlutverkin eru í höndum Hollywood stórstjarnanna Brian Cox (Troy) og Paul Dano (Little Miss Sunshine,There Will Be Blood) . Í fréttatilkynningu frá Zik Zak framleiðslufyrirtækinu segir þetta um myndina: „Heimilislaus drengur Lucas (Paul Dano)…

Ný íslensk kvikmynd, The Good Heart eftir Dag Kára Pétursson verður frumsýnd þann þann 4.mars nk. Aðalhlutverkin eru í höndum Hollywood stórstjarnanna Brian Cox (Troy) og Paul Dano (Little Miss Sunshine,There Will Be Blood) .Í fréttatilkynningu frá Zik Zak framleiðslufyrirtækinu segir þetta um myndina: "Heimilislaus drengur Lucas (Paul Dano) kynnist… Lesa meira

Leikur: The Hurt Locker


Hér rétt áðan fékk ég í hendurnar nokkur DVD eintök af myndinni The Hurt Locker, sem er akkúrat núna vinsælasta myndin á leigunum í dag. Einnig hefur þessi mynd verið að sópa að sér verðlaunum og tilnefningum og þykir alls ekki ólíklegt að hún komi mikið við sögu á Óskarnum…

Hér rétt áðan fékk ég í hendurnar nokkur DVD eintök af myndinni The Hurt Locker, sem er akkúrat núna vinsælasta myndin á leigunum í dag. Einnig hefur þessi mynd verið að sópa að sér verðlaunum og tilnefningum og þykir alls ekki ólíklegt að hún komi mikið við sögu á Óskarnum… Lesa meira

Blankur Cage selur eignir


Hús í Las Vegas sem áður var í eigu stórleikarans Nicholas Cage, seldist í gær á 5 milljónir Bandaríkjadala, eða 645 milljónir íslenskra króna. Húsið hafði aðeins verið einn dag á sölu, að sögn fasteignasala í Las Vegas. Cage hefur átt í fjárhagsvandræðum en hann skuldar milljónir dollara í ógreidda…

Hús í Las Vegas sem áður var í eigu stórleikarans Nicholas Cage, seldist í gær á 5 milljónir Bandaríkjadala, eða 645 milljónir íslenskra króna. Húsið hafði aðeins verið einn dag á sölu, að sögn fasteignasala í Las Vegas. Cage hefur átt í fjárhagsvandræðum en hann skuldar milljónir dollara í ógreidda… Lesa meira

Worthington líklega hinn nýi Drakúla


Sam Worthington er langt kominn í samningaviðræðum við Universal um að leika næsta Drakúla í myndinni Dracula Year Zero. Sagan segir, eins og titillinn bendir til, frá uppruna Drakúla en ævintýrið verður spunnið saman við raunverulega ævi Vlads III, sem goðsögnin er byggð á. Drakúla verður ekki algert illmenni eins…

Sam Worthington er langt kominn í samningaviðræðum við Universal um að leika næsta Drakúla í myndinni Dracula Year Zero.Sagan segir, eins og titillinn bendir til, frá uppruna Drakúla en ævintýrið verður spunnið saman við raunverulega ævi Vlads III, sem goðsögnin er byggð á. Drakúla verður ekki algert illmenni eins og… Lesa meira

Febrúarblað Mynda mánaðarins komið


Þar sem Kvikmyndir.is eru nýi besti vinur Mynda mánaðarins fá lesendur síðunnar að vera fyrstir manna til að bera augum á febrúarblaðið, sem verður gefið út á morgun. Í blaðinu má finna viðtöl við DiCaprio sjálfan, Logan Lerman sem leikur í The Lightning Thief, Carey Mulligan aðalleikkonu An Education og…

Þar sem Kvikmyndir.is eru nýi besti vinur Mynda mánaðarins fá lesendur síðunnar að vera fyrstir manna til að bera augum á febrúarblaðið, sem verður gefið út á morgun.Í blaðinu má finna viðtöl við DiCaprio sjálfan, Logan Lerman sem leikur í The Lightning Thief, Carey Mulligan aðalleikkonu An Education og Jake… Lesa meira

Febrúarblað Mynda mánaðarins á leiðinni


 Febrúarblað Mynda mánaðarins er farið í prentun og kemur út nú fyrir helgi. Þar sem Kvikmyndir.is eru nýi besti vinur Mynda mánaðarins fá lesendur síðunnar að sjá forsíðu bíóblaðsins fyrstir allra, en hana skartar Leonardo DiCaprio og nýjasta mynd hans og Martins Scorsese, Shutter Island. Í blaðinu verður að finna…

 Febrúarblað Mynda mánaðarins er farið í prentun og kemur út nú fyrir helgi. Þar sem Kvikmyndir.is eru nýi besti vinur Mynda mánaðarins fá lesendur síðunnar að sjá forsíðu bíóblaðsins fyrstir allra, en hana skartar Leonardo DiCaprio og nýjasta mynd hans og Martins Scorsese, Shutter Island.Í blaðinu verður að finna viðtöl… Lesa meira

The Hurt Locker með flest verðlaun


Stærstu verðlaunahátíðir heims eru flestar á þessum árstíma, og því er tilvalið að kíkja í tilefni af því á þær myndir sem eru að raða sér inn á þær og athuga hver er að fá flestar tilnefningar og verðlaun. Úr þessari könnun verður til sennilega eini listinn í heiminum í…

Stærstu verðlaunahátíðir heims eru flestar á þessum árstíma, og því er tilvalið að kíkja í tilefni af því á þær myndir sem eru að raða sér inn á þær og athuga hver er að fá flestar tilnefningar og verðlaun.Úr þessari könnun verður til sennilega eini listinn í heiminum í dag… Lesa meira

Viltu vinna miða á It’s Complicated? – 4/4


Þá er komið að síðustu svokölluðu getrauninni þar sem fólk getur átt séns á því að vinna almenna miða á gamanmyndina It’s Complicated. Þeir gilda á hvaða sýningu sem er eftir frumsýningu. Eins og flestir eflaust vita þá fara þau Meryl Streep, Alec Baldwin og Steve Martin með helstu hlutverk. Myndin var…

Þá er komið að síðustu svokölluðu getrauninni þar sem fólk getur átt séns á því að vinna almenna miða á gamanmyndina It's Complicated. Þeir gilda á hvaða sýningu sem er eftir frumsýningu. Eins og flestir eflaust vita þá fara þau Meryl Streep, Alec Baldwin og Steve Martin með helstu hlutverk. Myndin var… Lesa meira