Stórleikarinn Brad Pitt gekk rauða dregilinn í London í gær þegar „ofurhetjumyndin“ Kick-Ass ( sem kvikmyndir.is munu forsýna í apríl ) var frumsýnd.Pitt er einn af framleiðendum myndarinnar. Pitt, sem var fúlskeggjaður og með vígalega húfu, eins og sést á meðfylgjandi myndum, brást vel við aðdáendum sem voru mættir við…
Stórleikarinn Brad Pitt gekk rauða dregilinn í London í gær þegar "ofurhetjumyndin" Kick-Ass ( sem kvikmyndir.is munu forsýna í apríl ) var frumsýnd.Pitt er einn af framleiðendum myndarinnar. Pitt, sem var fúlskeggjaður og með vígalega húfu, eins og sést á meðfylgjandi myndum, brást vel við aðdáendum sem voru mættir við… Lesa meira
Fréttir
Móðir vinnur asíska Óskarinn
Hin dramatíska bíómynd, Móðir, eða Mother, sem fjallar um baráttu móður fyrir því að hreinsa fatlaðan son sinn af morðákæru, sló í gegn á Asian Film Awards í dag mánudag. Myndin hlaut verðlaun í flokknum besta mynd og hin gamalkunna og virta leikkonan Kim Hve-ja hlaut verðlaun fyrir leik sinn…
Hin dramatíska bíómynd, Móðir, eða Mother, sem fjallar um baráttu móður fyrir því að hreinsa fatlaðan son sinn af morðákæru, sló í gegn á Asian Film Awards í dag mánudag. Myndin hlaut verðlaun í flokknum besta mynd og hin gamalkunna og virta leikkonan Kim Hve-ja hlaut verðlaun fyrir leik sinn… Lesa meira
Endurkoma Bíótals?
Kvikmyndaþættirnir Bíótal voru skapaðir af mér og Sindra Gretarssyni í desember 2007. Í þeim þáttum gagnrýndum við ýmsar kvikmyndir, yfirleitt nýjar en einnig gamlar. Þættirnir gengu í hálft ár og enduðu með The Dark Knight um sumarið 2008. Ákveðið hefur verið að hefjast aftur með þættina innan við næstu daga,…
Kvikmyndaþættirnir Bíótal voru skapaðir af mér og Sindra Gretarssyni í desember 2007. Í þeim þáttum gagnrýndum við ýmsar kvikmyndir, yfirleitt nýjar en einnig gamlar. Þættirnir gengu í hálft ár og enduðu með The Dark Knight um sumarið 2008.Ákveðið hefur verið að hefjast aftur með þættina innan við næstu daga, en… Lesa meira
Verður Foxx geðtruflaður morðingi?
Hollywood leikarinn Jamie Foxx á nú í viðræðum um að leika á móti harðhausnum sjálfum – Bruce Willis í myndinni Kane & Lynch, sem er byggð á tölvuleik. Nu Image/Millenium er í viðræðum varðandi fjármögnun og framleiðslu og Lions Gate mun líklega dreifa myndinni. Nafn Foxx hefur verið nefnt ítrekað…
Hollywood leikarinn Jamie Foxx á nú í viðræðum um að leika á móti harðhausnum sjálfum - Bruce Willis í myndinni Kane & Lynch, sem er byggð á tölvuleik. Nu Image/Millenium er í viðræðum varðandi fjármögnun og framleiðslu og Lions Gate mun líklega dreifa myndinni. Nafn Foxx hefur verið nefnt ítrekað… Lesa meira
Viltu búa til glæpamynd?
Nú getur almenningur tekið þátt í skemmtilegri tilraun sem felst í því að styrkja beint og milliliðalaust framleiðslu á íslenskri bíómynd – glæpamynd Ólafs Jóhannessonar, Borgríki. Opnuð hefur verið sérstök vefsíða þar sem hægt er að gefa frjáls framlög til myndarinnar. Á síðunni kemur fram að fjármagnið sem safnast muni…
Nú getur almenningur tekið þátt í skemmtilegri tilraun sem felst í því að styrkja beint og milliliðalaust framleiðslu á íslenskri bíómynd - glæpamynd Ólafs Jóhannessonar, Borgríki. Opnuð hefur verið sérstök vefsíða þar sem hægt er að gefa frjáls framlög til myndarinnar. Á síðunni kemur fram að fjármagnið sem safnast muni… Lesa meira
Mætir ekki til Lundúna á frumsýningu
Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock hefur af persónulegum ástæðum aflýst komu sinni til Lundúna þar sem hún ætlaði að vera við frumsýningu á mynd sinni The Blind Side. Í kjölfarið hefur frumsýningu myndarinnar í Lundúnum þann 23. mars nk. verið aflýst. Frumsýningin átti að vera í Odeon í Leicester Squere en Bullock…
Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock hefur af persónulegum ástæðum aflýst komu sinni til Lundúna þar sem hún ætlaði að vera við frumsýningu á mynd sinni The Blind Side. Í kjölfarið hefur frumsýningu myndarinnar í Lundúnum þann 23. mars nk. verið aflýst.Frumsýningin átti að vera í Odeon í Leicester Squere en Bullock ætlaði… Lesa meira
Avatar í stofunni á Blue-Ray eða DVD
Twentieth Century Fox Home Entertainment hefur ákveðið að gefa stórmyndina Avatar út á Blu-ray diski og DVD-diski samtímis um allan heim þann 21. apríl nk. Í fréttatilkynningu segir að Blu-ray diskurinn sé stórkostleg upplifun fyrir þau sem kjósa að horfa á myndina heima, en hún er þekkt fyrir einstök mynd-…
Twentieth Century Fox Home Entertainment hefur ákveðið að gefa stórmyndina Avatar út á Blu-ray diski og DVD-diski samtímis um allan heim þann 21. apríl nk. Í fréttatilkynningu segir að Blu-ray diskurinn sé stórkostleg upplifun fyrir þau sem kjósa að horfa á myndina heima, en hún er þekkt fyrir einstök mynd-… Lesa meira
Costner að verða sjö barna faðir
Kyntáknið, kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunaleikstjórinn Kevin Costner á von á sínu sjöunda barni í júní nk. Þetta er þriðja barn hans með þýskri eiginkonu sinni Christine Baumgartner, en fyrir átti Costner þrjú börn með fyrri eiginkonu sinni, og eitt að auki sem hann eignaðist eftir stutt samband við aðra konu. Costner…
Kyntáknið, kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunaleikstjórinn Kevin Costner á von á sínu sjöunda barni í júní nk. Þetta er þriðja barn hans með þýskri eiginkonu sinni Christine Baumgartner, en fyrir átti Costner þrjú börn með fyrri eiginkonu sinni, og eitt að auki sem hann eignaðist eftir stutt samband við aðra konu.Costner og… Lesa meira
Viltu vinna boðsmiða á The Bounty Hunter?
Núna á föstudaginn mun Sena forsýna gamanmyndina The Bounty Hunter með þeim Gerard Butler og Jennifer Aniston. Hún segir frá manni sem leitar uppi fólk gegn því að fá verðlaunin fyrir að finna það. Hann uppgötvar síðan að næsta fórnarlamb hans er fyrrum eiginkona hans, fréttamaður sem rannsakar morðmál. Fljótlega…
Núna á föstudaginn mun Sena forsýna gamanmyndina The Bounty Hunter með þeim Gerard Butler og Jennifer Aniston. Hún segir frá manni sem leitar uppi fólk gegn því að fá verðlaunin fyrir að finna það. Hann uppgötvar síðan að næsta fórnarlamb hans er fyrrum eiginkona hans, fréttamaður sem rannsakar morðmál. Fljótlega… Lesa meira
Channing Tatum orðaður við Captain America
Bandaríski leikarinn Channing Tatum er nú einn af þeim sem koma til greina í hlutverk ofurhetjunnar Captain America, í væntanlegri mynd um hetjuna. Tatum kom síðast fram í myndinni Dear John. Ásamt honum koma til greina í hlutverk kapteinsins, sápuóperustjarnan Wilson Blethel ( The Young and the Restless ), Mike…
Bandaríski leikarinn Channing Tatum er nú einn af þeim sem koma til greina í hlutverk ofurhetjunnar Captain America, í væntanlegri mynd um hetjuna. Tatum kom síðast fram í myndinni Dear John. Ásamt honum koma til greina í hlutverk kapteinsins, sápuóperustjarnan Wilson Blethel ( The Young and the Restless ), Mike… Lesa meira
Fálkasaga frumsýnd á Tribeca í apríl
Heimildamyndin Fálkasaga eftir Þorkel Harðarson og Örn Marínó Arnarson verður heimsfrumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni sem fram fer í New York dagana 21. apríl – 2. maí. Frá þessu er sagt á vefnum logs.is. Þar tekur hún þátt ásamt ellefu öðrum myndum í keppni heimildamynda. „Fálkasaga fjallar um magnaða atburðarrás sem…
Heimildamyndin Fálkasaga eftir Þorkel Harðarson og Örn Marínó Arnarson verður heimsfrumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni sem fram fer í New York dagana 21. apríl - 2. maí. Frá þessu er sagt á vefnum logs.is. Þar tekur hún þátt ásamt ellefu öðrum myndum í keppni heimildamynda. "Fálkasaga fjallar um magnaða atburðarrás sem… Lesa meira
Leikstjóraleitin hafin fyrir Breaking Dawn
Framleiðslufyrirtækið Summit Entertainment, sem sér m.a. um Twilight-seríuna, gerir metnaðarfulla tilraun til þess að finna leikstjóra fyrir lokamyndina, Breaking Dawn. Og þar sem efniviðurinn er vægast sagt sérstakur (lesið hér) í þessari fjórðu lotu er markmiðið að finna virtan leikstjóra sem jafnvel hefur verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Já þið lásuð…
Framleiðslufyrirtækið Summit Entertainment, sem sér m.a. um Twilight-seríuna, gerir metnaðarfulla tilraun til þess að finna leikstjóra fyrir lokamyndina, Breaking Dawn. Og þar sem efniviðurinn er vægast sagt sérstakur (lesið hér) í þessari fjórðu lotu er markmiðið að finna virtan leikstjóra sem jafnvel hefur verið tilnefndur til Óskarsverðlauna.Já þið lásuð rétt… Lesa meira
Áhorf vikunnar (8.-14. mars)
Þá er komið að því. Tími vikunnar þar sem notendur deila með okkur hinum hvað þeir gláptu á. Ekki gleyma einkunn og umsögn. Undirritaður tekur frumkvæðið eins og áður. Mín kvikmyndavika leit s.s. svona út (engin spes röð): Alice in Wonderland (ath. teiknimyndin gamla) – 5/10Sjarmalaus runa af atriðum sem…
Þá er komið að því. Tími vikunnar þar sem notendur deila með okkur hinum hvað þeir gláptu á. Ekki gleyma einkunn og umsögn. Undirritaður tekur frumkvæðið eins og áður.Mín kvikmyndavika leit s.s. svona út (engin spes röð):Alice in Wonderland (ath. teiknimyndin gamla) - 5/10Sjarmalaus runa af atriðum sem hefðu mátt… Lesa meira
Bikinifyrirsæta kærir vegna Couples Retreat
Irina Krupnik, fyrrum fyrirsætu, er misboðið eftir að nær eins áratugs gömul ljósmynd af henni í bikini var notuð í myndinni Couples Retreat, sem er einmitt vinsælasta myndin á DVD hér á Íslandi nú um stundir. Irina hefur kært framleiðendur myndarinnar, NBC Universal, og krefur þá um 10 milljónir Bandaríkjadala…
Irina Krupnik, fyrrum fyrirsætu, er misboðið eftir að nær eins áratugs gömul ljósmynd af henni í bikini var notuð í myndinni Couples Retreat, sem er einmitt vinsælasta myndin á DVD hér á Íslandi nú um stundir. Irina hefur kært framleiðendur myndarinnar, NBC Universal, og krefur þá um 10 milljónir Bandaríkjadala… Lesa meira
Chuck Norris kominn á ellilaun
Gamla brýnið og slagsmálamyndaleikarinn Chuck Norris varð sjötugt í gær og getur því sest í helgan stein og notið ellilaunanna. Það er ekki úr vegi við þessi tímamót að senda honum síðbúnar kveðjur hér á síðunni, þó að vitað sé að Norris er hið mesta hörkutól og vill ekkert tilfinningakjaftæði…
Gamla brýnið og slagsmálamyndaleikarinn Chuck Norris varð sjötugt í gær og getur því sest í helgan stein og notið ellilaunanna. Það er ekki úr vegi við þessi tímamót að senda honum síðbúnar kveðjur hér á síðunni, þó að vitað sé að Norris er hið mesta hörkutól og vill ekkert tilfinningakjaftæði… Lesa meira
Uppáhalds ofurhetjumynd Íslendinga? Þið veljið!
Hér er komið að nýjum vinkli á samstarfi Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is. Hér á vefnum verða haldnar reglulegar kannanir um ýmislegt tengt kvikmyndum og niðurstöðurnar úr þeim verða birtar í Myndum mánaðarins. Sú fyrsta tengist aprílmánuði sterkum böndum, þar sem þá er von á myndum eins og Iron Man 2…
Hér er komið að nýjum vinkli á samstarfi Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is. Hér á vefnum verða haldnar reglulegar kannanir um ýmislegt tengt kvikmyndum og niðurstöðurnar úr þeim verða birtar í Myndum mánaðarins. Sú fyrsta tengist aprílmánuði sterkum böndum, þar sem þá er von á myndum eins og Iron Man 2… Lesa meira
Robert í ruðning
Gamli refurinn Robert De Niro hefur leikið ýmsa karaktera í gegnum tíðina, og misyndislega. Nú hefur hann ákveðið að túlka ruðningshetjuna Vince Lombardi sem leiddi lið sitt Green Bay Packers af botni deildarinnar og alla leið til sigurs. Það er kvikmyndadeild íþróttastöðvarinnar ESPN, sem framleiðir myndina. Eric Roth, sem áður…
Gamli refurinn Robert De Niro hefur leikið ýmsa karaktera í gegnum tíðina, og misyndislega. Nú hefur hann ákveðið að túlka ruðningshetjuna Vince Lombardi sem leiddi lið sitt Green Bay Packers af botni deildarinnar og alla leið til sigurs. Það er kvikmyndadeild íþróttastöðvarinnar ESPN, sem framleiðir myndina. Eric Roth, sem áður… Lesa meira
Leikur: World’s Greatest Dad
Í ljósi þess að World’s Greatest Dad – með Robin Williams – kemur í búðir á morgun ætla ég að vera með smá leik þar sem fáeinir notendur geta unnið eitt stykki DVD eintak. Fyrir þá sem ekki vita neitt um myndina þá er um að ræða kolsvarta gamanmynd sem…
Í ljósi þess að World's Greatest Dad - með Robin Williams - kemur í búðir á morgun ætla ég að vera með smá leik þar sem fáeinir notendur geta unnið eitt stykki DVD eintak. Fyrir þá sem ekki vita neitt um myndina þá er um að ræða kolsvarta gamanmynd sem… Lesa meira
Corey Haim látinn 38 ára
Kvikmyndaleikarinn Corey Haim, best þekktur fyrir leik í myndinni The Lost Boys, er látinn 38 ára að aldri. Ekkert verður látið uppi um banamein Haims fyrr en að lokinni krufningu. Haim var fæddur í Kanada og varð hjartaknúsari strax á táningsaldri eftir leik sinn í myndinni Lucas árið 1986 og…
Kvikmyndaleikarinn Corey Haim, best þekktur fyrir leik í myndinni The Lost Boys, er látinn 38 ára að aldri. Ekkert verður látið uppi um banamein Haims fyrr en að lokinni krufningu. Haim var fæddur í Kanada og varð hjartaknúsari strax á táningsaldri eftir leik sinn í myndinni Lucas árið 1986 og… Lesa meira
Glæsileg bíóveisla framundan!
Í heilar þrjár vikur ætlar Græna Ljósið að yfirtaka Regnbogann með sína flottustu kvikmyndahátíð í langan tíma. Hún hefst 16. apríl. Hér er aðeins brot af úrvalinu: THE LIVING MATRIXHér eru afhjúpaðar nýstárlegar hugmyndir um þann flókna vef ólíkra þátta sem ákvarða heilsu okkar. THE IMAGINARIUM OF DOCTOR PARNASSUS Ferðaleikhús…
Í heilar þrjár vikur ætlar Græna Ljósið að yfirtaka Regnbogann með sína flottustu kvikmyndahátíð í langan tíma. Hún hefst 16. apríl.Hér er aðeins brot af úrvalinu:THE LIVING MATRIXHér eru afhjúpaðar nýstárlegar hugmyndir um þann flókna vef ólíkra þátta sem ákvarða heilsu okkar.THE IMAGINARIUM OF DOCTOR PARNASSUSFerðaleikhús gefur áhorfendum sínum mun… Lesa meira
Leikur: World's Greatest Dad
Í ljósi þess að World’s Greatest Dad – með Robin Williams – kemur í búðir á morgun ætla ég að vera með smá leik þar sem fáeinir notendur geta unnið eitt stykki DVD eintak. Fyrir þá sem ekki vita neitt um myndina þá er um að ræða kolsvarta gamanmynd sem…
Í ljósi þess að World's Greatest Dad - með Robin Williams - kemur í búðir á morgun ætla ég að vera með smá leik þar sem fáeinir notendur geta unnið eitt stykki DVD eintak. Fyrir þá sem ekki vita neitt um myndina þá er um að ræða kolsvarta gamanmynd sem… Lesa meira
The Hurt Locker sýnd á miðvikudaginn
Núna á miðvikudaginn, þann 10. mars, ætlar Laugarásbíó að endursýna The Hurt Locker í stóra salnum kl. 20:00. Þessi staka sýning er að sjálfsögðu í tilefni þess að myndin sópaði til sín 6 Óskarsstyttur í fyrranótt, þ.á.m. fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn, besta frumsamda handrit og bestu klippingu. Myndin var…
Núna á miðvikudaginn, þann 10. mars, ætlar Laugarásbíó að endursýna The Hurt Locker í stóra salnum kl. 20:00. Þessi staka sýning er að sjálfsögðu í tilefni þess að myndin sópaði til sín 6 Óskarsstyttur í fyrranótt, þ.á.m. fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn, besta frumsamda handrit og bestu klippingu.Myndin var frumsýnd… Lesa meira
Sigurvegarar Óskarsverðlaunanna!
Óskarsverðlaunin voru veitt í 82. skiptið nú í nótt. Þið sjáið hvernig fór hér að neðan. Sumt kom á óvart, annað ekki (endilega segið ykkar skoðanir). BESTA MYND ÁRSINS THE HURT LOCKER BESTA LEIKSTJÓRNKathryn Bigelow – The Hurt Locker BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI Jeff Bridges – Crazy Heart BESTA LEIKKONA…
Óskarsverðlaunin voru veitt í 82. skiptið nú í nótt. Þið sjáið hvernig fór hér að neðan. Sumt kom á óvart, annað ekki (endilega segið ykkar skoðanir).BESTA MYND ÁRSINS THE HURT LOCKER BESTA LEIKSTJÓRNKathryn Bigelow - The Hurt Locker BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI Jeff Bridges - Crazy Heart BESTA LEIKKONA Í… Lesa meira
Alice in Wonderland slær í gegn í Bandaríkjunum
Nýjasta afurð hins einstaka Tim Burton, Alice in Wonderland, lét heldur betur til sín taka um nýliðna Óskarshelgi í Bandaríkjunum og náði sjöttu stærstu opnunarhelgi allra tíma þar í landi með massívar 116 milljónir dollara í aðsókn. Var þetta auk þess langstærsta upphæð sem nokkur mynd hefur náð í marsmánuði…
Nýjasta afurð hins einstaka Tim Burton, Alice in Wonderland, lét heldur betur til sín taka um nýliðna Óskarshelgi í Bandaríkjunum og náði sjöttu stærstu opnunarhelgi allra tíma þar í landi með massívar 116 milljónir dollara í aðsókn. Var þetta auk þess langstærsta upphæð sem nokkur mynd hefur náð í marsmánuði… Lesa meira
Örfréttir vikunnar
Þrátt fyrir að Óskarinn hafi fengið óskipta athygli okkar allra síðustu dagana hefur ýmislegt annað verið að gerast í skemmtanabransanum. – Kvikmyndahátíð Græna ljóssins sem verður um páskana er að verða flottari með degi hverjum. Á facebook síðunni þeirra er búið að gefa upp titla á borð við A Prophet,…
Þrátt fyrir að Óskarinn hafi fengið óskipta athygli okkar allra síðustu dagana hefur ýmislegt annað verið að gerast í skemmtanabransanum.- Kvikmyndahátíð Græna ljóssins sem verður um páskana er að verða flottari með degi hverjum. Á facebook síðunni þeirra er búið að gefa upp titla á borð við A Prophet, White… Lesa meira
Áhorf vikunnar (1.-7. mars)
Áhorfið kemur degi of seint þessa vikuna og aðstandendur síðunnar biðjast velvirðingar á því. Vonandi þýðir það bara að þið hafið enn fleiri myndir til að segja frá. Munið að þið skrifið niður hvaða myndir þið sáuð, hversu háa einkunn þær fá af tíu og helst nánari upplýsingar um hvað…
Áhorfið kemur degi of seint þessa vikuna og aðstandendur síðunnar biðjast velvirðingar á því. Vonandi þýðir það bara að þið hafið enn fleiri myndir til að segja frá. Munið að þið skrifið niður hvaða myndir þið sáuð, hversu háa einkunn þær fá af tíu og helst nánari upplýsingar um hvað… Lesa meira
Sæbjörn spáir í Óskarinn
Sæbjörn Valdimarsson, kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins um áratugaskeið, spáir því í Sunnudagsmogganum í dag að þrívíddarmyndin Avatar, stríðsmyndin The Hurt Locker og gamanmyndin Up in the Air muni takast á um Óskarinn fyrir bestu mynd, en alls keppa 10 myndir nú um hnossið í stað 5 áður. Hinar 7 myndirnar telur Sæbjörn…
Sæbjörn Valdimarsson, kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins um áratugaskeið, spáir því í Sunnudagsmogganum í dag að þrívíddarmyndin Avatar, stríðsmyndin The Hurt Locker og gamanmyndin Up in the Air muni takast á um Óskarinn fyrir bestu mynd, en alls keppa 10 myndir nú um hnossið í stað 5 áður. Hinar 7 myndirnar telur Sæbjörn… Lesa meira
29 Óskarsræður
Á Óskarsverðlaunahátíðinni eru það oft þakkarræðurnar sem eru eftirminnilegastar við hátíðina hvert ár. Einhver kvikmyndaáhugamaður dundaði sér við að pakka 29 eftirminnilegum Óskarsræðum saman í eitt tveggja mínútna vídeó. Það er fín upphitun fyrir Óskarskvöldið í kvöld að horfa á þetta. Góða skemmtun. 29 óskarsræður.
Á Óskarsverðlaunahátíðinni eru það oft þakkarræðurnar sem eru eftirminnilegastar við hátíðina hvert ár. Einhver kvikmyndaáhugamaður dundaði sér við að pakka 29 eftirminnilegum Óskarsræðum saman í eitt tveggja mínútna vídeó. Það er fín upphitun fyrir Óskarskvöldið í kvöld að horfa á þetta. Góða skemmtun. 29 óskarsræður. Lesa meira
Spáðu í Óskarinn!
Óskarstíminn er eins og litlu jólin fyrir kvikmyndaáhugamenn og það sem undirrituðum finnst skemmtilegast að gera í kringum hann er að veðja á hverjir vinna. Ég vil samt helst forðast veðmál hér á síðunni, og í staðinn ætla ég að vera með smá leik sem notendur ættu endilega að spreyta…
Óskarstíminn er eins og litlu jólin fyrir kvikmyndaáhugamenn og það sem undirrituðum finnst skemmtilegast að gera í kringum hann er að veðja á hverjir vinna. Ég vil samt helst forðast veðmál hér á síðunni, og í staðinn ætla ég að vera með smá leik sem notendur ættu endilega að spreyta… Lesa meira
Katy Perry er stelpustrumpur
Jonathan Winters,George Lopez, Katy Perry og Alan Cumming hafa skrifað undir samning um að tala inn á nýju Strumpa teiknimyndina. Winters, sem er 84 ára gamall, talaði fyrir ýmsar persónur í gömlu Hanna-Barbera strumpaþáttunum sem margir kannast við. Nú mun hann tala fyrir sjálfan Æðsta strump. Poppsöngkonan Kate Perry, mun…
Jonathan Winters,George Lopez, Katy Perry og Alan Cumming hafa skrifað undir samning um að tala inn á nýju Strumpa teiknimyndina. Winters, sem er 84 ára gamall, talaði fyrir ýmsar persónur í gömlu Hanna-Barbera strumpaþáttunum sem margir kannast við. Nú mun hann tala fyrir sjálfan Æðsta strump. Poppsöngkonan Kate Perry, mun… Lesa meira

