Fréttir

The Interview í bíó!


Sagan endalausa um grínmyndina The Interview, sem hætt var við að sýna vegna hótana Norður – Kóreumanna, sem voru óhressir með efnistök sem ganga út á það að menn eru gerðir út af örkinni til að myrða leiðtogann Kim Jong-Un, og sem sagðir eru hafa ráðist á Sony í tölvuárás,…

Sagan endalausa um grínmyndina The Interview, sem hætt var við að sýna vegna hótana Norður - Kóreumanna, sem voru óhressir með efnistök sem ganga út á það að menn eru gerðir út af örkinni til að myrða leiðtogann Kim Jong-Un, og sem sagðir eru hafa ráðist á Sony í tölvuárás,… Lesa meira

Apaplánetuleikari látinn


Booth Colman, sem er frægur fyrir að leika apa og vísindamann í sjónvarpsseríunni Planet of the Apes frá áttunda áratug síðustu aldar, lést þann 15. desember sl., 91 árs að aldri. Colman lést í svefni í Los Angeles. Leikarinn fæddist í Portland í Oregon fylki, og stundaði nám við háskólann…

Booth Colman, sem er frægur fyrir að leika apa og vísindamann í sjónvarpsseríunni Planet of the Apes frá áttunda áratug síðustu aldar, lést þann 15. desember sl., 91 árs að aldri. Colman lést í svefni í Los Angeles. Leikarinn fæddist í Portland í Oregon fylki, og stundaði nám við háskólann… Lesa meira

Star Trek fær Fast & Furious leikstjóra


Justin Lin mun leikstýra næstu Star Trek mynd, Star Trek 3, að því er fram kemur í kvikmyndaritinu Empire. Í síðustu viku var sagt frá þeim sem líklegastir þóttu til að hreppa hnossið, þeim Justin Lin, Rupert Wyatt, Daniel Espinosa, Duncan Jones og Morten Tyldum, en Paramount hefur nú valið Fast &…

Justin Lin mun leikstýra næstu Star Trek mynd, Star Trek 3, að því er fram kemur í kvikmyndaritinu Empire. Í síðustu viku var sagt frá þeim sem líklegastir þóttu til að hreppa hnossið, þeim Justin Lin, Rupert Wyatt, Daniel Espinosa, Duncan Jones og Morten Tyldum, en Paramount hefur nú valið Fast &… Lesa meira

Frumsýning – The Hobbit: The Battle of the Five Armies


Stórmyndin The Hobbit: The Battle of the Five Armies með Martin Freeman, Ian McKellen og Richard Armitage í aðalhlutverkum verður frumsýnd föstudaginn, 26. desember. Myndin verður sýnd um land allt. Myndin er sú síðasta um Bilbó Bagga (Freeman), Þorinn Eikinskjalda (Armitage) og dvergana þrettán. Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum…

Stórmyndin The Hobbit: The Battle of the Five Armies með Martin Freeman, Ian McKellen og Richard Armitage í aðalhlutverkum verður frumsýnd föstudaginn, 26. desember. Myndin verður sýnd um land allt. Myndin er sú síðasta um Bilbó Bagga (Freeman), Þorinn Eikinskjalda (Armitage) og dvergana þrettán. Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum… Lesa meira

The Interview sýnd frítt á netinu


Kvikmyndafyrirtækið Sony Pictures áætlar að sýna gamanmyndina The Interview frítt á vefsíðunni Crackle.com, en síðan er í eigu fyrirtækisins. New York Post greinir frá þessu. The Interview skartar þeim James Franco og Seth Rogen í aðalhlutverkum og hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu vikur sökum þess að yfirvöld í Norður-Kóreu hafa hótað öllu illu…

Kvikmyndafyrirtækið Sony Pictures áætlar að sýna gamanmyndina The Interview frítt á vefsíðunni Crackle.com, en síðan er í eigu fyrirtækisins. New York Post greinir frá þessu. The Interview skartar þeim James Franco og Seth Rogen í aðalhlutverkum og hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu vikur sökum þess að yfirvöld í Norður-Kóreu hafa hótað öllu illu… Lesa meira

Ný mynd úr Everest


Ný mynd úr kvikmynd Baltasar Kormáks, Everest, hefur verið opinberuð af kvikmyndafyrirtækinu Universal Pictures. Á myndinni má sjá fúlskeggjaðann Jake Gyllenhaal í fararbroddi. Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri á hæsta fjalli jarðar, Everest, 11. maí árið 1996 en það er mannskæðasta slys sem orðið hefur…

Ný mynd úr kvikmynd Baltasar Kormáks, Everest, hefur verið opinberuð af kvikmyndafyrirtækinu Universal Pictures. Á myndinni má sjá fúlskeggjaðann Jake Gyllenhaal í fararbroddi. Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri á hæsta fjalli jarðar, Everest, 11. maí árið 1996 en það er mannskæðasta slys sem orðið hefur… Lesa meira

Langdreginn skilnaður Parker


Bandaríska Sex and the City leikkonan Sarah Jessica Parker er líkleg til að snúa aftur í sjónvarp á HBO sjónvarpsstöðinni, samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins. Þættirnir sem hún er nú orðuð við heita Divorce, eða Skilnaður, en hún myndi einnig vera á meðal framleiðenda þáttanna.  Ekki er þó búið að gera…

Bandaríska Sex and the City leikkonan Sarah Jessica Parker er líkleg til að snúa aftur í sjónvarp á HBO sjónvarpsstöðinni, samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins. Þættirnir sem hún er nú orðuð við heita Divorce, eða Skilnaður, en hún myndi einnig vera á meðal framleiðenda þáttanna.  Ekki er þó búið að gera… Lesa meira

Hobbitinn sigrar USA


The Hobbit: The Battle of the Five Armies hefur þegar þetta er skrifað dregið flesta Bandaríkjamenn í bíó þessa aðsóknarhelgi, en myndin var frumsýnd á miðvikudaginn síðasta. Tekjur af sýningum myndarinnar voru í gær komnar upp í 50,5 milljónir Bandaríkjadala.  Annað sætið á listanum eftir sýningar gærdagsins skipa Ben Stiller og félagar…

The Hobbit: The Battle of the Five Armies hefur þegar þetta er skrifað dregið flesta Bandaríkjamenn í bíó þessa aðsóknarhelgi, en myndin var frumsýnd á miðvikudaginn síðasta. Tekjur af sýningum myndarinnar voru í gær komnar upp í 50,5 milljónir Bandaríkjadala.  Annað sætið á listanum eftir sýningar gærdagsins skipa Ben Stiller og félagar… Lesa meira

Nær Hart að herða Ferrell?


Fyrsta stiklan úr grínmyndinni Get Hard með þeim Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum, var frumsýnd í dag. Myndin fjallar um milljarðamæring og forstjóra vogunarsjóðs, James, sem Will Ferrell leikur, sem er sakfelldur fyrir svik og dæmdur í fangelsi, og þarf að sitja inn í San Quentin fangelsinu. Dómarinn…

Fyrsta stiklan úr grínmyndinni Get Hard með þeim Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum, var frumsýnd í dag. Myndin fjallar um milljarðamæring og forstjóra vogunarsjóðs, James, sem Will Ferrell leikur, sem er sakfelldur fyrir svik og dæmdur í fangelsi, og þarf að sitja inn í San Quentin fangelsinu. Dómarinn… Lesa meira

Hauskúpueyja breytist


Bíómyndin sem áður hét Hauskúpueyja, eða Skull Island, hefur fengið nýjan titil til að tengja hana betur við aðalsöguhetjuna, risaapann King Kong. Nú heitir myndin Kong: Skull Island. Auk þess hefur frumsýningardagur myndarinnar verið færður um heila fimm mánuði. Kong: Skull Island verður nú frumsýnd þann 10. mars árið 2017,…

Bíómyndin sem áður hét Hauskúpueyja, eða Skull Island, hefur fengið nýjan titil til að tengja hana betur við aðalsöguhetjuna, risaapann King Kong. Nú heitir myndin Kong: Skull Island. Auk þess hefur frumsýningardagur myndarinnar verið færður um heila fimm mánuði. Kong: Skull Island verður nú frumsýnd þann 10. mars árið 2017,… Lesa meira

Harry Potter leikari leikstýrir


Harry Potter og Love Actually leikarinn Alan Rickman, hefur leikið í fjölda kvikmynda í gegnum tíðina, þó hann sé kannski þekktastur fyrir leik sinn sem prófessor Snape í Harry Potter myndunum. Rickman gerði sér lítið fyrir á dögunum og vatt sér hinum megin við kvikmyndatökuvélina og leikstýrði annarri kvikmynd sinni og…

Harry Potter og Love Actually leikarinn Alan Rickman, hefur leikið í fjölda kvikmynda í gegnum tíðina, þó hann sé kannski þekktastur fyrir leik sinn sem prófessor Snape í Harry Potter myndunum. Rickman gerði sér lítið fyrir á dögunum og vatt sér hinum megin við kvikmyndatökuvélina og leikstýrði annarri kvikmynd sinni og… Lesa meira

Sprettfiskur vill stuttmyndir


Kvikmyndahátíðin Stockfish European Film Festival verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars 2015. Að hátíðinni standa fagfélög í kvikmyndagerð á Íslandi. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að hátíðin óski eftir íslenskum stuttmyndum til þátttöku í keppninni Sprettfiskur. Stuttmyndirnar mega vera að hámarki 30 mínútur og ekki…

Kvikmyndahátíðin Stockfish European Film Festival verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars 2015. Að hátíðinni standa fagfélög í kvikmyndagerð á Íslandi. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að hátíðin óski eftir íslenskum stuttmyndum til þátttöku í keppninni Sprettfiskur. Stuttmyndirnar mega vera að hámarki 30 mínútur og ekki… Lesa meira

Safngripir lifna við á ný


Sena frumsýnir á morgun ævintýramyndina Night at the Museum: Secret of the Tomb, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Night at the Museum-myndirnar hafa notið mikilla vinsælda fólks á öllum aldri, en fyrsta myndin var gerð árið 2006 og sló í gegn. Myndirnar fjalla um Larry Daley (Ben Stiller)…

Sena frumsýnir á morgun ævintýramyndina Night at the Museum: Secret of the Tomb, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Night at the Museum-myndirnar hafa notið mikilla vinsælda fólks á öllum aldri, en fyrsta myndin var gerð árið 2006 og sló í gegn. Myndirnar fjalla um Larry Daley (Ben Stiller)… Lesa meira

Tim Burton hluti af jóladagskrá Bíó Paradís


Svartir Sunnudagar bjóða í Tim Burton veislu á annan í jólum í Bíó Paradís. Sýndar verða myndirnar Edward Scissorhands klukkan 20:00 og The Nightmare Before Christmas, í þrívídd (3D), klukkan 22:00. Miðaverð er 2.000 kr á báðar myndirnar, en 1.400 kr á staka mynd. Miðasala á tix.is og í Bíó…

Svartir Sunnudagar bjóða í Tim Burton veislu á annan í jólum í Bíó Paradís. Sýndar verða myndirnar Edward Scissorhands klukkan 20:00 og The Nightmare Before Christmas, í þrívídd (3D), klukkan 22:00. Miðaverð er 2.000 kr á báðar myndirnar, en 1.400 kr á staka mynd. Miðasala á tix.is og í Bíó… Lesa meira

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Terrence Malick


Fyrsta sýnishornið úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Terrence Malick var opinberað í dag. Myndin ber heitið Knight of Cups og með aðalhlutverk fara Christian Bale og Cate Blanchett. Lítið er vitað um innihald myndarinnar en samkvæmt sýnishorninu virðist sagan vera um mann sem er að leita að sjálfum sér. Persónan segist vera búin að…

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Terrence Malick var opinberað í dag. Myndin ber heitið Knight of Cups og með aðalhlutverk fara Christian Bale og Cate Blanchett. Lítið er vitað um innihald myndarinnar en samkvæmt sýnishorninu virðist sagan vera um mann sem er að leita að sjálfum sér. Persónan segist vera búin að… Lesa meira

Burton vill leikstýra Beetlejuice 2


Leikstjórinn Tim Burton staðfesti í viðtali við MTV News að hann hafi áhuga á því að leikstýra framhaldsmynd að gamanmyndinni Beetlejuice, sem var frumsýnd fyrir 26 árum síðan. Burton sagði frá því í viðtalinu að hann hafi nokkrum sinnum reynt að ná á Michael Keaton vegna titilhlutverksins. Keaton sé þó vant við látin vegna…

Leikstjórinn Tim Burton staðfesti í viðtali við MTV News að hann hafi áhuga á því að leikstýra framhaldsmynd að gamanmyndinni Beetlejuice, sem var frumsýnd fyrir 26 árum síðan. Burton sagði frá því í viðtalinu að hann hafi nokkrum sinnum reynt að ná á Michael Keaton vegna titilhlutverksins. Keaton sé þó vant við látin vegna… Lesa meira

Ofurhetjur á toppnum


Teiknimyndin Big Hero 6 vermir efsta sæti listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina hér á landi yfir helgina. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem er samblanda af San Fransisco og Tokyo. Undrabarnið Hiro Hamada hefur smíðað vélmennið Baymax og saman…

Teiknimyndin Big Hero 6 vermir efsta sæti listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina hér á landi yfir helgina. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem er samblanda af San Fransisco og Tokyo. Undrabarnið Hiro Hamada hefur smíðað vélmennið Baymax og saman… Lesa meira

Horrible Bosses 2 frumsýnd á föstudaginn


Föstudaginn 19. desember verður grínmyndin Horrible Bosses 2 frumsýnd í Sambióunum. Eftir hremmingarnar í fyrri myndinni ákveða þeir Nick Dale og Kurt að stofna sitt eigið fyrirtæki í kringum glænýja uppfinningu en eru fljótlega farnir á hausinn. Horrible Bosses var frumsýnd í júlí árið 2011 og náði miklum vinsældum enda þrælskemmtileg.…

Föstudaginn 19. desember verður grínmyndin Horrible Bosses 2 frumsýnd í Sambióunum. Eftir hremmingarnar í fyrri myndinni ákveða þeir Nick Dale og Kurt að stofna sitt eigið fyrirtæki í kringum glænýja uppfinningu en eru fljótlega farnir á hausinn. Horrible Bosses var frumsýnd í júlí árið 2011 og náði miklum vinsældum enda þrælskemmtileg.… Lesa meira

Ford elskar handritið að Blade Runner 2


Leikstjórinn Ridley Scott, sem á að baki myndir á borð við Alien og Blade Runner, var í viðtali við MTV ásamt leikurunum Christian Bale og Joel Edgerton vegna myndarinnar Exodus: Gods and Kings. Scott var spurður út í framhaldið að Blade Runner og sagði hann að handritið væri tilbúið. ,,Ég…

Leikstjórinn Ridley Scott, sem á að baki myndir á borð við Alien og Blade Runner, var í viðtali við MTV ásamt leikurunum Christian Bale og Joel Edgerton vegna myndarinnar Exodus: Gods and Kings. Scott var spurður út í framhaldið að Blade Runner og sagði hann að handritið væri tilbúið. ,,Ég… Lesa meira

Íslendingar aldrei hitt jafn mikinn smámunasegg


Á hverju ári bíður kvikmyndatímaritið The Hollywood Reporter leikstjórum sem hafa skarað framúr á árinu í hringborðsumræður um þeirra nýjustu kvikmyndir og feril þeirra. Leikstjórarnir sem voru boðnir í þetta sinn voru ekki af verri endanum: Angelina Jolie (Unbroken), Christopher Nolan (Interstellar), Richard Linklater (Boyhood), Mike Leigh (Mr. Turner), Bennett…

Á hverju ári bíður kvikmyndatímaritið The Hollywood Reporter leikstjórum sem hafa skarað framúr á árinu í hringborðsumræður um þeirra nýjustu kvikmyndir og feril þeirra. Leikstjórarnir sem voru boðnir í þetta sinn voru ekki af verri endanum: Angelina Jolie (Unbroken), Christopher Nolan (Interstellar), Richard Linklater (Boyhood), Mike Leigh (Mr. Turner), Bennett… Lesa meira

Erlendis Criminal Minds


Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS ætlar að búa til hliðarþátt ( spinoff ) af hinum vinsælu þáttum Criminal Minds, þar sem atferlissérfræðingar alríkislögreglunnar FBI rannsaka hrottaleg morðmál af einstakri glöggskyggni. Þættirnir eru sýndir hér á landi. Þessi hliðarþáttur mun verða sýndur sem hluti af núverandi seríu af Criminal Minds um miðjan febrúar. Rétt eins og…

Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS ætlar að búa til hliðarþátt ( spinoff ) af hinum vinsælu þáttum Criminal Minds, þar sem atferlissérfræðingar alríkislögreglunnar FBI rannsaka hrottaleg morðmál af einstakri glöggskyggni. Þættirnir eru sýndir hér á landi. Þessi hliðarþáttur mun verða sýndur sem hluti af núverandi seríu af Criminal Minds um miðjan febrúar. Rétt eins og… Lesa meira

Bale og Rock á topp 5


Biblíusagan um Móses, Exodus: Gods and Kings, var mest sótta myndin í Bandaríkjunum í gær  föstudag, en myndin var jafnframt frumsýnd á Íslandi í gær. Myndin þénaði 8,7 milljónir Bandaríkjadala í gær, en kvikmyndirnar eiga í samkeppni þessa dagana við ýmiss konar afþreyingu og verslanaferðir fólks á þessum árstíma. Kristið fólk…

Biblíusagan um Móses, Exodus: Gods and Kings, var mest sótta myndin í Bandaríkjunum í gær  föstudag, en myndin var jafnframt frumsýnd á Íslandi í gær. Myndin þénaði 8,7 milljónir Bandaríkjadala í gær, en kvikmyndirnar eiga í samkeppni þessa dagana við ýmiss konar afþreyingu og verslanaferðir fólks á þessum árstíma. Kristið fólk… Lesa meira

ADHD og Ballett í Bíó Paradís


Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík býður upp á nýja mynd í sýningum nú um helgina, en þar er á ferðinni framlag Kanadamanna til Óskarsverðlaunanna 2015, myndin Mommy. Mommy fjallar um móður og ekkju sem á fullt í fangi með að sjá um 15 ára son sinn sem á erfið…

Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík býður upp á nýja mynd í sýningum nú um helgina, en þar er á ferðinni framlag Kanadamanna til Óskarsverðlaunanna 2015, myndin Mommy. Mommy fjallar um móður og ekkju sem á fullt í fangi með að sjá um 15 ára son sinn sem á erfið… Lesa meira

Aronofsky skoðar morðóða hjúkku


Samkvæmt upplýsingum sem joblo.com hefur úr The Tracking Board,  þá mun kvikmyndaleikstjórinn Darren Aronofsky, sem er Íslendingum að góðu kunnur eftir að hann tók Biblíustórvirkið Noah upp hér á landi, hafa hug á að leikstýra myndinni The Good Nurse eftir handriti sem Krysty Wilson-Cairns er að vinna upp úr samnefndri…

Samkvæmt upplýsingum sem joblo.com hefur úr The Tracking Board,  þá mun kvikmyndaleikstjórinn Darren Aronofsky, sem er Íslendingum að góðu kunnur eftir að hann tók Biblíustórvirkið Noah upp hér á landi, hafa hug á að leikstýra myndinni The Good Nurse eftir handriti sem Krysty Wilson-Cairns er að vinna upp úr samnefndri… Lesa meira

Fókusinn er á tilfinningar


Tilnefningar til bandarísku Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar í gær og eins og við sögðum frá í gær, þá er íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson á meðal þeirra sem tilnefndir voru, en hann er tilnefndur fyrir tónlist sína við myndina The Theory of Everything þar sem rakin er saga eðlisfræðingsins Stephen…

Tilnefningar til bandarísku Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar í gær og eins og við sögðum frá í gær, þá er íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson á meðal þeirra sem tilnefndir voru, en hann er tilnefndur fyrir tónlist sína við myndina The Theory of Everything þar sem rakin er saga eðlisfræðingsins Stephen… Lesa meira

Draugar fortíðar elta Penn – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Sean Penn, The Gunman, var frumsýnd í dag, en í myndinni leikur Penn sérsveitarmann sem glímir við drauga fortíðar, sem honum hefur tekist að fela fyrir kærustunni, sem Jasmine Trinca leikur. Í myndinni koma einnig við sögu gæðaleikarar eins og Idris Elba, Javier Bardem og Ray…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Sean Penn, The Gunman, var frumsýnd í dag, en í myndinni leikur Penn sérsveitarmann sem glímir við drauga fortíðar, sem honum hefur tekist að fela fyrir kærustunni, sem Jasmine Trinca leikur. Í myndinni koma einnig við sögu gæðaleikarar eins og Idris Elba, Javier Bardem og Ray… Lesa meira

Golden Globes tilnefningar 2015 – Jóhann tilnefndur


Í dag voru birtar tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna við hátíðlega athöfn.  Jeremy Piven, Kate Beckinsale, Peter Krause og Paula Patton sjá um að tilkynna það hverjir eru tilkynntir, á Beverly Hilton Hótelinu. Á meðal tilnefndra er Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything. Myndin fjallar um samband…

Í dag voru birtar tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna við hátíðlega athöfn.  Jeremy Piven, Kate Beckinsale, Peter Krause og Paula Patton sjá um að tilkynna það hverjir eru tilkynntir, á Beverly Hilton Hótelinu. Á meðal tilnefndra er Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything. Myndin fjallar um samband… Lesa meira

Viltu vinna milljarð-parið hætt saman


Dev Patel og Freida Pinto, leikararnir sem slógu í gegn í myndinni Slumdog Millionaire, eða Viltu vinna milljarð eins og myndin hét á íslensku, eru skilin að skiptum eftir sex ára samband, að því er kemur fram í breska blaðinu Telegraph. Parið, sem hittist á tökustað Óskarsverðlaunamyndarinnar, eru hætt saman, og…

Dev Patel og Freida Pinto, leikararnir sem slógu í gegn í myndinni Slumdog Millionaire, eða Viltu vinna milljarð eins og myndin hét á íslensku, eru skilin að skiptum eftir sex ára samband, að því er kemur fram í breska blaðinu Telegraph. Parið, sem hittist á tökustað Óskarsverðlaunamyndarinnar, eru hætt saman, og… Lesa meira

Hera Hilmarsdóttir í Shooting Stars 2015


Hera Hilmarsdóttir leikkona hefur verið valin í Shooting Stars hópinn árið 2015. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að árlega velji European Film Promotion (EFP) samtökin 10 unga og efnilega leikara og leikkonur úr hópi aðildarlanda samtakanna, sem vakið hafa sérstaka athygli og kynnir þá sérstaklega á Berlinale kvikmyndahátíðinni. Hvert…

Hera Hilmarsdóttir leikkona hefur verið valin í Shooting Stars hópinn árið 2015. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að árlega velji European Film Promotion (EFP) samtökin 10 unga og efnilega leikara og leikkonur úr hópi aðildarlanda samtakanna, sem vakið hafa sérstaka athygli og kynnir þá sérstaklega á Berlinale kvikmyndahátíðinni. Hvert… Lesa meira

Ný stikla úr Mad Max


Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Fjórða myndin, Mad Max: Fury Road, verður frumsýnd í maí á næsta ári. Fjögur ár eru liðin…

Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Fjórða myndin, Mad Max: Fury Road, verður frumsýnd í maí á næsta ári. Fjögur ár eru liðin… Lesa meira