Teiknimyndin Zootropolis 2, þar sem söguhetjurnar eru löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og hratt þar með Wicked: For Good niður í annað sætið.
Sisu: Road to Revenge fór ný á lista beint í þriðja sætið.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan.







