Það eru sviptingar á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og nýjar myndir tylla sér þar í hverri viku. The Running Man með Glen Powell í aðalhlutverki, eða Hlauparinn í lauslegri íslenskri snörun, hraðaði sér á toppinn um síðustu helgi á sinni fyrstu viku á lista.

Í öðru sæti er önnur ný mynd, Now You See Me: Now You Don´t og í þriðja sætinu er toppmynd síðustu viku, geimtryllirinn Predator: Badlands
Sjáðu topplistann í heild sinni hér fyrir neðan:







