Í BÍÓ
Beverly Hills Chihuahua kemur ný inn í fyrsta sætið yfir vinsælustu myndirnar á Íslandi í dag, en hún var frumsýnd síðastliðinn föstudag. Yfir helgina þénaði hún tæpar 3 milljónir. Friday the 13th (1,7 milljónir) og Fanboys(1,4 milljónir) koma nýjar inn í 3. og 4.sætið. The Wrestler kemur einnig ný inn í 8.sætið, en Frost/Nixon náði aðeins 16.sætinu.
Á DVD
Spennumyndirnar eru fyrirferðarmiklar á topp 10 listanum yfir vinsælustu DVD myndirnar á mynddiskaleigum Íslands. Righteous Kill, Rescue Dawn og Lakeview Terrace koma nýjar inn á listann.
Smelltu hér til að skoða vinsælustu myndirnar á Íslandi og í USA í dag!

