Tengingar og gögn á kvikmyndir.is
API
Hægt er að fá aðgang að API-inu okkar á api.kvikmyndir.is. Aðgangur er ætlaður til tilrauna og fyrir sjálfbærar lausnir.
Athugið að mikil vinna liggur í að viðhalda gögnum á vefnum og biðjum við notendur að virða að nýta ekki gögnin nema til upplýsinga og geta heimilda þar sem það á við.
Óheimilt er að nota gögnin í commercial tilgangi nema með leyfi. Vinsamlega hafið samband á kvikmyndir@kvikmyndir.is.

