Atriði vikunnar – Hin helgu vé

Út af gubbupest þá er atriði vikunnar degi á eftir áætlun.
Alveg frá því að ég man eftir mér þá hef ég reynt að pissa eins langt upp á stein og get, út af eitthverri bíómynd sem ég hafði séð. Ekki mundi ég hvaða mynd það var og var farinn sætta mig við að þetta hafi líklega ekki verið úr neinni mynd. Það kom mér því skemmtilega á óvart þegar atriðið byrtist í bíómynd sem ég horfði nýverið á, og myndin hét Hin helgu vé og er eftir Hrafn Gunnlaugsson. Því færi ég ykkur þetta atriði hingað á vefinn.

Í næstu viku kemur svo atriði úr kvikmyndinni Óðal feðranna.