Sá tími vikunnar er kominn, og það þýðir að þið eigið að deila með okkur hinum nördunum það sem þið hafið verið að horfa á (eða spila, fyrir ykkur LA Noire fíklana) og þýðir ekki að sýna einn einasta vott af feimni. Undirritaður ætlar að sleppa því héðanaf að taka frumkvæði og í staðinn taka þátt á spjallsvæðinu sjálfu. Finnst það einhvern veginn skemmtilegra í stað þess að vera alltaf svona frontaður efst. Ósanngjarnt.
Þið munið þetta annars:
Mynd – einkunn
– komment
Spjallsvæðið er hér ef þið skrollið niður.
Kv.
T.V.