Klámfengin heiti á íslenskum kvikmyndum


Hver þessara titla hlýtur Gredduna á næsta ári?

Það er tákn um vinsældir kvikmynda þegar klámmyndaframleiðendur ræna þekktum titlum og stílfæra þá örlítið fyrir sinn groddalega geira. Margir hverjir kannast ábyggilega við titla eins og Good Will Hunting sem varð að Good Will Humping, Saturday Night Fever sem varð að Saturday Night Beaver, The Terminator sem varð að… Lesa meira

Farðu á kvikmyndahátíð – á Netinu!


Nú stendur yfir evrópska kvikmyndahátíðin Streams sem haldin er í níu löndum og fer hún alfarið fram á netinu. Hátíðin er nú í ár haldin í fyrsta skipti á Íslandi og er hægt að horfa á myndir á hátíðinni á Icelandic Cinema Online  til 15. desember nk. Í tilkynningu frá aðstandendum…

Nú stendur yfir evrópska kvikmyndahátíðin Streams sem haldin er í níu löndum og fer hún alfarið fram á netinu. Hátíðin er nú í ár haldin í fyrsta skipti á Íslandi og er hægt að horfa á myndir á hátíðinni á Icelandic Cinema Online  til 15. desember nk. Í tilkynningu frá aðstandendum… Lesa meira

Fyrsta hátíð Ófeigs


Gaman-draugamyndin Ófeigur gengur aftur í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar tekur þátt í sinni fyrstu kvikmyndahátíð í október nk. Hátíðin heitir Mill Valley Film Festival,  í Mill Valley í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og stendur frá 3. til 13. október. Myndin fjallar um Ófeig sem er nýlátinn en andi hans neitar að halda…

Gaman-draugamyndin Ófeigur gengur aftur í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar tekur þátt í sinni fyrstu kvikmyndahátíð í október nk. Hátíðin heitir Mill Valley Film Festival,  í Mill Valley í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og stendur frá 3. til 13. október. Myndin fjallar um Ófeig sem er nýlátinn en andi hans neitar að halda… Lesa meira

XL vel tekið á Karlovy Vary


Kvikmyndin XL, sem leikstýrt er af Marteini Þórssyni, var sýnd í gær á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Hátíðin er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð „A“ hátíð en ekki nema 14 kvikmyndahátíðir í keppnisflokki fá að bera þann stimpil. Er það því mikill heiður að vera valin…

Kvikmyndin XL, sem leikstýrt er af Marteini Þórssyni, var sýnd í gær á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Hátíðin er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð "A" hátíð en ekki nema 14 kvikmyndahátíðir í keppnisflokki fá að bera þann stimpil. Er það því mikill heiður að vera valin… Lesa meira

Var tíma að núllstilla sig eftir drullusokkinn


Ólafur Darri Ólafsson, sem leikur aðalhlutverkið í mynd Marteins Þórssonar XL, alþingismanninn Leif, segir að það taki sig yfirleitt dálítinn tíma að núllstilla sig eftir að hafa leikið svona vonda karaktera, eins og hann orðar það í viðtali við Kastljós á RÚV. Partýið að byrja  – Helgi Björnsson og Ólafur…

Ólafur Darri Ólafsson, sem leikur aðalhlutverkið í mynd Marteins Þórssonar XL, alþingismanninn Leif, segir að það taki sig yfirleitt dálítinn tíma að núllstilla sig eftir að hafa leikið svona vonda karaktera, eins og hann orðar það í viðtali við Kastljós á RÚV. Partýið að byrja  - Helgi Björnsson og Ólafur… Lesa meira

Frumsýning: XL


Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 18. janúar, mynd Marteins Þórssonar, XL. Myndin fjallar um þingmann, sem leikinn er af Ólafi Darra Ólafssyni, sem er neyddur í áfengismeðferð en ákveður að halda eitt heljarinnar partý áður en meðferðin hefst. Sjáðu sýnishorn úr myndinni hér að neðan: Í tilkynningu frá Sambíóunum…

Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 18. janúar, mynd Marteins Þórssonar, XL. Myndin fjallar um þingmann, sem leikinn er af Ólafi Darra Ólafssyni, sem er neyddur í áfengismeðferð en ákveður að halda eitt heljarinnar partý áður en meðferðin hefst. Sjáðu sýnishorn úr myndinni hér að neðan: Í tilkynningu frá Sambíóunum… Lesa meira

Þetta er rosa partý


Eins og við sögðum frá á dögunum þá var kvikmynd Marteins Þórssonar , XL, valin til þátttöku á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi nú í desember, þar sem hún tekur þátt í flokknum „verk í vinnslu“, eða réttara nefnt „verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila“. Marteinn segir í samtali við kvikmyndir.is…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá var kvikmynd Marteins Þórssonar , XL, valin til þátttöku á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi nú í desember, þar sem hún tekur þátt í flokknum "verk í vinnslu", eða réttara nefnt "verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila". Marteinn segir í samtali við kvikmyndir.is… Lesa meira

XL sýnd á Les Arcs


Marteini Thorssyni, leikstjóra, hefur verið boðið að kynna nýjustu kvikmynd sína, XL, á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi. Þar tekur hún þátt í flokknum „verk í vinnslu“, eða réttara nefnt „verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila“. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Kvikmyndahátíðin Les Arcs European Film Festival…

Marteini Thorssyni, leikstjóra, hefur verið boðið að kynna nýjustu kvikmynd sína, XL, á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi. Þar tekur hún þátt í flokknum "verk í vinnslu", eða réttara nefnt "verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila". Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Kvikmyndahátíðin Les Arcs European Film Festival… Lesa meira

Árni Johnsen í XL kitlu


Kitla fyrir næstu mynd Marteins Thorssonar og Ólafs Darra er komin á veraldarvefinn, en myndin ber nafnið XL og kemur í bíó í janúar á næsta ári. Kitlan er vægast sagt ansi nýstárleg en hún sýnir m.a. Ólaf Darra í annarlegu ástandi (lesist: út úr heiminum). Ég er að fíla…

Kitla fyrir næstu mynd Marteins Thorssonar og Ólafs Darra er komin á veraldarvefinn, en myndin ber nafnið XL og kemur í bíó í janúar á næsta ári. Kitlan er vægast sagt ansi nýstárleg en hún sýnir m.a. Ólaf Darra í annarlegu ástandi (lesist: út úr heiminum). Ég er að fíla… Lesa meira

Fyrstu plakötin fyrir hina íslensku XL


Fyrstu plakötin fyrir íslensku myndina XL eru komin út og að mati undirritaðs lofa þau góðu. XL skartar þeim Ólafi Darra Ólafssyni, Maríu Birtu og Þorsteini Bachmann í aðalhlutverkum, en Marteinn Thorsson leikstýrir myndinni. Marteinn er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Rokland sem skartaði einnig Ólafi Darra í aðalhlutverki,…

Fyrstu plakötin fyrir íslensku myndina XL eru komin út og að mati undirritaðs lofa þau góðu. XL skartar þeim Ólafi Darra Ólafssyni, Maríu Birtu og Þorsteini Bachmann í aðalhlutverkum, en Marteinn Thorsson leikstýrir myndinni. Marteinn er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Rokland sem skartaði einnig Ólafi Darra í aðalhlutverki,… Lesa meira