Vandræði eftir einnar nætur gaman


Miðvikudaginn 21. maí munu SAMbíóin frumsýna gamanmyndina Walk of Shame með Elizabeth Banks í aðalhlutverki. Eftir einnar nætur gaman vaknar fréttaþulurinn Meghan Miles skelþunn, peningalaus, símalaus, skilríkjalaus, jakkalaus og bíllaus í vafasömu hverfi og með 8 klukkustundir til stefnu þar til hún á að mæta í mikilvægasta atvinnuviðtal ævi sinnar. Walk of Shame er…

Miðvikudaginn 21. maí munu SAMbíóin frumsýna gamanmyndina Walk of Shame með Elizabeth Banks í aðalhlutverki. Eftir einnar nætur gaman vaknar fréttaþulurinn Meghan Miles skelþunn, peningalaus, símalaus, skilríkjalaus, jakkalaus og bíllaus í vafasömu hverfi og með 8 klukkustundir til stefnu þar til hún á að mæta í mikilvægasta atvinnuviðtal ævi sinnar. Walk of Shame er… Lesa meira

Sex and the City leikari verður yfirmaður Banks


Eins og við sögðum frá í október, þá mun Elizabeth Banks leika í myndinni Walk of Shame þegar tökum lýkur á The Hunger Games: Catching Fire, þar sem hún leikur hina skrautlegu Effie Trinket. Nú hefur leikarinn Willie Garson úr sjónvarpsþáttunum Sex And The City, bæst í leikarahóp Walk of Shame.…

Eins og við sögðum frá í október, þá mun Elizabeth Banks leika í myndinni Walk of Shame þegar tökum lýkur á The Hunger Games: Catching Fire, þar sem hún leikur hina skrautlegu Effie Trinket. Nú hefur leikarinn Willie Garson úr sjónvarpsþáttunum Sex And The City, bæst í leikarahóp Walk of Shame.… Lesa meira

Banks skammast sín


Næsta verkefni leikkonunnar Elizabeth Banks verður að skammast sín, en upptökur á myndinni Walk of Shame hefjast í janúar í Los Angeles. Banks er þekkt úr myndum eins og Pitch Perfect, The Hunger Games, What to Expect When You’re Expecting og Man on a Ledge. Leikstjóri verður Steven Brill sem einnig…

Næsta verkefni leikkonunnar Elizabeth Banks verður að skammast sín, en upptökur á myndinni Walk of Shame hefjast í janúar í Los Angeles. Banks er þekkt úr myndum eins og Pitch Perfect, The Hunger Games, What to Expect When You're Expecting og Man on a Ledge. Leikstjóri verður Steven Brill sem einnig… Lesa meira