Spennusagna – og hrollvekjuhöfundurinn Stephen King er hvorki aðdáandi Twilight seríunnar né Hunger Games seríunnar, að því er fram kemur í nýju viðtali við hann í breska blaðinu The Guardian. Fyrir fimm árum síðan var hinsvegar annað uppi á teningnum og King hrósaði fyrstu Hunger Games bók Suzanne Collins í hástert.…
Spennusagna - og hrollvekjuhöfundurinn Stephen King er hvorki aðdáandi Twilight seríunnar né Hunger Games seríunnar, að því er fram kemur í nýju viðtali við hann í breska blaðinu The Guardian. Fyrir fimm árum síðan var hinsvegar annað uppi á teningnum og King hrósaði fyrstu Hunger Games bók Suzanne Collins í hástert.… Lesa meira
twilight
Stillur úr síðustu Twilight-myndinni
Í nýjasta blaði Entertainment Weekly eru nokkrar stillur úr lokahlutanum í Twilight seríunni. Þar fáum við að sjá barn þeirra Cullen hjóna, Renesmee, sem leikin er af hinni 11 ára gömlu Mackenzie Foy. Sú hefur aðallega verið í því að leika gestahlutverk í sjónvarpsþáttum og því er þetta hlutverk stórt tækifæri fyrir…
Í nýjasta blaði Entertainment Weekly eru nokkrar stillur úr lokahlutanum í Twilight seríunni. Þar fáum við að sjá barn þeirra Cullen hjóna, Renesmee, sem leikin er af hinni 11 ára gömlu Mackenzie Foy. Sú hefur aðallega verið í því að leika gestahlutverk í sjónvarpsþáttum og því er þetta hlutverk stórt tækifæri fyrir… Lesa meira
Heldur Twilight-serían áfram?
Í haust verður tekin til sýninga kvikmyndin The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2, sem byggir á seinni hluta síðustu bókarinnar í hinni vinsælu Twilight seríu. Eins og allir vita hefur serían malað gull síðan að fyrsta myndin sló í gegn haustið 2008, og nú fimm myndum seinna gerðum…
Í haust verður tekin til sýninga kvikmyndin The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2, sem byggir á seinni hluta síðustu bókarinnar í hinni vinsælu Twilight seríu. Eins og allir vita hefur serían malað gull síðan að fyrsta myndin sló í gegn haustið 2008, og nú fimm myndum seinna gerðum… Lesa meira
Vampírugreddan enn á toppnum
Edward Cullen og Bella Swan láta ekkert stöðva sig í miðasölunni í bandaríkjunum, ekki einu sinni The Muppets, Arthur Christmas eða Scorsese-myndina Hugo, sem allar eiga það sameiginlegt að vera fjölskyldumyndir sem eru sagðar hafa hitt beint í mark hjá flestum gagnrýnendum. Á 10 dögum er Breaking Dawn: Part 1…
Edward Cullen og Bella Swan láta ekkert stöðva sig í miðasölunni í bandaríkjunum, ekki einu sinni The Muppets, Arthur Christmas eða Scorsese-myndina Hugo, sem allar eiga það sameiginlegt að vera fjölskyldumyndir sem eru sagðar hafa hitt beint í mark hjá flestum gagnrýnendum. Á 10 dögum er Breaking Dawn: Part 1… Lesa meira
Kjánahrollur sem þjónar aðdáendum
Stephenie Meyer má eiga það að aðdáendur hennar eru ekki bara óendanlega tryggir, heldur sýna þeir dýrslega grimmd gagnvart þeim sem dissa Twilight, hvort sem það eru persónurnar, samtölin, hugmyndirnar, sögustefnur eða bara fyrirbærið í heild sinni. Þó að þessum sögum fylgi svakalegt hatur líka þá ætti Meyer að kalla…
Stephenie Meyer má eiga það að aðdáendur hennar eru ekki bara óendanlega tryggir, heldur sýna þeir dýrslega grimmd gagnvart þeim sem dissa Twilight, hvort sem það eru persónurnar, samtölin, hugmyndirnar, sögustefnur eða bara fyrirbærið í heild sinni. Þó að þessum sögum fylgi svakalegt hatur líka þá ætti Meyer að kalla… Lesa meira
Nýr Breaking Dawn 1 Trailer
Á dögunum skall nýr trailer á veraldarvefinn fyrir fjórðu myndina í hinni stórvinsælu Twilight seríu. Ber hún nafnið The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 1, og verður aðeins byggð á hálfri bók, líkt og nú er í tísku, en síðasta Harry Potter bókin og hinar væntanlegu Hobbita myndir fengu…
Á dögunum skall nýr trailer á veraldarvefinn fyrir fjórðu myndina í hinni stórvinsælu Twilight seríu. Ber hún nafnið The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 1, og verður aðeins byggð á hálfri bók, líkt og nú er í tísku, en síðasta Harry Potter bókin og hinar væntanlegu Hobbita myndir fengu… Lesa meira
Ný Breaking Dawn plaköt – fyrir áhugasama
Harry Potter-serían er að baki og nú er komið að næstu fantasíuseríu að klára sig af með tvískiptri lokamynd. The Twilight Saga: Breaking Dawn: Part 1 verður frumsýnd núna í nóvember og búist er við seinni hlutanum ári síðar. Hérna eru ný plaköt fyrir þessa lokamynd, sem menn vilja meina…
Harry Potter-serían er að baki og nú er komið að næstu fantasíuseríu að klára sig af með tvískiptri lokamynd. The Twilight Saga: Breaking Dawn: Part 1 verður frumsýnd núna í nóvember og búist er við seinni hlutanum ári síðar. Hérna eru ný plaköt fyrir þessa lokamynd, sem menn vilja meina… Lesa meira
Robert Pattinson vill vera Jeff Buckley
Twilight-stórstjarnan Robert Pattinson ætlar aldeilis ekki að láta sér leiðast eftir að vampírumyndunum lýkur fyrir fullt og allt, en hann leitar nú uppi hin ýmsu verkefni til að taka þátt í að Twilight-seríunni lokinni. Eitt af þeim verkefnum sem hann berst nú hart fyrir er kvikmynd byggð á ævi söngvarans…
Twilight-stórstjarnan Robert Pattinson ætlar aldeilis ekki að láta sér leiðast eftir að vampírumyndunum lýkur fyrir fullt og allt, en hann leitar nú uppi hin ýmsu verkefni til að taka þátt í að Twilight-seríunni lokinni. Eitt af þeim verkefnum sem hann berst nú hart fyrir er kvikmynd byggð á ævi söngvarans… Lesa meira
Kona þekur sig Twilight-húðflúrum
Lengi hefur þekkst að aðdáendur vissra kvikmynda, bóka, íþróttaliða eða sjónvarpsþátta láti húðflúra sig til heiðurs þess sem þau halda hvað mest upp á. En hin 49 ára gamla Cathy Ward hefur tekið það skrefinu lengra, en nýlega lét hún þekja bakið á sér húðflúrum til heiðurs Twilight myndanna. „Vinkona…
Lengi hefur þekkst að aðdáendur vissra kvikmynda, bóka, íþróttaliða eða sjónvarpsþátta láti húðflúra sig til heiðurs þess sem þau halda hvað mest upp á. En hin 49 ára gamla Cathy Ward hefur tekið það skrefinu lengra, en nýlega lét hún þekja bakið á sér húðflúrum til heiðurs Twilight myndanna. "Vinkona… Lesa meira
Robert Pattinson hjólar og heldur Halloween partí
Twilight leikarinn Robert Pattinson splæsti nýlega í 1.000 dollara reiðhjól. Reiðhjólið er af gerðinni Felt Breed Cyclo-X, en sést hefur til leikarans á hjólinu í kringum Baton Rouge, í Lousiana í Bandaríkjunum, þar sem Pattinson er við tökur á nýjustu Twilight myndinni The Twilight Saga: Breaking Dawn. Vegfarandi sem varð…
Twilight leikarinn Robert Pattinson splæsti nýlega í 1.000 dollara reiðhjól. Reiðhjólið er af gerðinni Felt Breed Cyclo-X, en sést hefur til leikarans á hjólinu í kringum Baton Rouge, í Lousiana í Bandaríkjunum, þar sem Pattinson er við tökur á nýjustu Twilight myndinni The Twilight Saga: Breaking Dawn. Vegfarandi sem varð… Lesa meira