Óviðeigandi skilaboð í söluvörum Disney: Tarzan á fullu og fiskistangir frá Ariel


Eitthvað fór vel úrskeiðis þegar Rafiki leikfangið var á hönnunarstiginu.

Stórrisarnir hjá Disney sérhæfa sig í fjölskyldumarkaðnum og hafa gert alla tíð, augljóslega. Annað er yfirleitt undantekning eða óvænt frávik. Þess vegna telst það til mikils klúðurs þegar toppmennirnir hjá Disney gera mistök í vöruframleiðslu sem vekja upp klúrar eða ósmekklegar hugsanir.En mistök koma fyrir besta fólk. Hér að neðan… Lesa meira

Viddi og félagar valda ekki vonbrigðum


Í stuttu máli er „Toy Story 4“ mjög gott framhald í einstaklega vel heppnuðum myndabálki. Dagný er stressuð yfir því að byrja í skóla og leikfangakúrekinn Viddi ákveður að lauma sér með á fyrsta skóladegi hennar. Hann kemur Dagnýju af stað með að útbúa eitthvað sjálf úr dóti úr ruslakörfunni…

Í stuttu máli er „Toy Story 4“ mjög gott framhald í einstaklega vel heppnuðum myndabálki. Dagný er stressuð yfir því að byrja í skóla og leikfangakúrekinn Viddi ákveður að lauma sér með á fyrsta skóladegi hennar. Hann kemur Dagnýju af stað með að útbúa eitthvað sjálf úr dóti úr ruslakörfunni… Lesa meira

Toy Story 4 saga og nýr leikstjóri


Josh Cooley hefur verið hækkaður í tign í teiknimyndinni Toy Story 4, úr því að vera aðstoðarleikstjóri upp í að vera leikstjóri. John Lassiter, yfirmaður teiknimyndamála hjá Disney, tilkynnti þetta í pallborðsumræðum á D23 ráðstefnu Disney á föstudaginn. Lasseter, sem sjálfur leikstýrði fyrstu tveimur Toy Story myndunum og lítur á…

Josh Cooley hefur verið hækkaður í tign í teiknimyndinni Toy Story 4, úr því að vera aðstoðarleikstjóri upp í að vera leikstjóri. John Lassiter, yfirmaður teiknimyndamála hjá Disney, tilkynnti þetta í pallborðsumræðum á D23 ráðstefnu Disney á föstudaginn. Lasseter, sem sjálfur leikstýrði fyrstu tveimur Toy Story myndunum og lítur á… Lesa meira

Bósi og Viddi í fjórðu Toy Story myndinni


Í dag tilkynnti Pixar kvikmyndaverið, sem er í eigu Disney, að von væri á fjórðu Toy Story myndinni, eða Leikfangasögu, árið 2017, og að enginn annar en leikstjóri fyrstu og annarrar myndarinnar, John Lasseter myndi leikstýra á ný. Í myndinni verður sagt frá nýjum kafla í lífi Vidda, Bósa ljósárs…

Í dag tilkynnti Pixar kvikmyndaverið, sem er í eigu Disney, að von væri á fjórðu Toy Story myndinni, eða Leikfangasögu, árið 2017, og að enginn annar en leikstjóri fyrstu og annarrar myndarinnar, John Lasseter myndi leikstýra á ný. Í myndinni verður sagt frá nýjum kafla í lífi Vidda, Bósa ljósárs… Lesa meira

Woody er snaróður í Toy Shining


Hvað ef ein af frægustu teiknimyndum sögunnar yrði breytt í eina frægustu hryllingsmynd sögunnar? Af þessari spurningu hefur listamaðurinn Kyle Lambert eflaust spurt sig af áður en hann hóf að teikna Woody og fleiri persónur úr teiknimyndinni Toy Story sem persónur í hryllingsmyndinni The Shining. Teiknimyndalistin tók stórt stökk með…

Hvað ef ein af frægustu teiknimyndum sögunnar yrði breytt í eina frægustu hryllingsmynd sögunnar? Af þessari spurningu hefur listamaðurinn Kyle Lambert eflaust spurt sig af áður en hann hóf að teikna Woody og fleiri persónur úr teiknimyndinni Toy Story sem persónur í hryllingsmyndinni The Shining. Teiknimyndalistin tók stórt stökk með… Lesa meira

Skelfileg leikfangasaga – Ný kitla!


Ný kitla hefur verið birt úr nýjum stökum sjónvarpsþætti frá Pixar teiknimyndafyrirtækinu sem heitir Toy Story of Terror, eða Skelfileg leikfangasaga, í lauslegri þýðingu. Í þættinum, sem er fyrsti Toy Story sjónvarpsþátturinn sem framleiddur er, eru öll leikföngin sem við þekkjum svo vel, Viddi, Bósi og öll hin, lent í…

Ný kitla hefur verið birt úr nýjum stökum sjónvarpsþætti frá Pixar teiknimyndafyrirtækinu sem heitir Toy Story of Terror, eða Skelfileg leikfangasaga, í lauslegri þýðingu. Í þættinum, sem er fyrsti Toy Story sjónvarpsþátturinn sem framleiddur er, eru öll leikföngin sem við þekkjum svo vel, Viddi, Bósi og öll hin, lent í… Lesa meira

Pixar dælir út framhaldsmyndum


Pixar hefur opinberlega staðfest að Finding Nemo fái framhald á næstu árum. Einnig er komin frumsýningardagsetning á framhald Monsters Inc. Monsters kom út árið 2001 og Nemo árið 2003 þannig að eftir langa bið geta aðdáendur þessara mynda loksins farið að telja niður. Monsters University (í þrívídd) verður frumsýnd 21. júní á…

Pixar hefur opinberlega staðfest að Finding Nemo fái framhald á næstu árum. Einnig er komin frumsýningardagsetning á framhald Monsters Inc. Monsters kom út árið 2001 og Nemo árið 2003 þannig að eftir langa bið geta aðdáendur þessara mynda loksins farið að telja niður. Monsters University (í þrívídd) verður frumsýnd 21. júní á… Lesa meira

Andrew Stanton kynnir mátt frásagnar


Óskarsverðlaunaleikstjórinn sem færði okkur m.a. Toy Story, Finding Nemo, Wall-E og John Carter, sem verður frumsýnd nú síðar í vikunni, hefur komið fram í nýju myndbandi frá TED Talks þar sem hann ræðir kjarna frásagnar og hvað hann telur mikilvægt í góðum sögum. Eins og þið getið búist við er náunginn…

Óskarsverðlaunaleikstjórinn sem færði okkur m.a. Toy Story, Finding Nemo, Wall-E og John Carter, sem verður frumsýnd nú síðar í vikunni, hefur komið fram í nýju myndbandi frá TED Talks þar sem hann ræðir kjarna frásagnar og hvað hann telur mikilvægt í góðum sögum. Eins og þið getið búist við er náunginn… Lesa meira