Tinni 2 enn á teikniborðinu


Steven Spielberg, leikstjóri Tinna myndarinnar sem frumsýnd var árið 2011, segist ekki vera búinn að slá hugmyndir um mynd númer 2 útaf borðinu. Tinni á fjölmarga aðdáendur hér á Íslandi sem vafalaust fagna þessum fréttum, enda er af nógu að taka í sagnaheimi hins unga og ákafa blaðamanns Tinna og…

Steven Spielberg, leikstjóri Tinna myndarinnar sem frumsýnd var árið 2011, segist ekki vera búinn að slá hugmyndir um mynd númer 2 útaf borðinu. Tinni á fjölmarga aðdáendur hér á Íslandi sem vafalaust fagna þessum fréttum, enda er af nógu að taka í sagnaheimi hins unga og ákafa blaðamanns Tinna og… Lesa meira

Tinni 2 enn á dagskrá


Fimm ár eru nú liðin frá frumsýningu Tinna myndarinnar, The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn, og ekkert virðist bóla á framhaldsmynd, eða myndum. Þessari fyrstu Tinna mynd, sem Steven Spielberg leikstýrði, gekk nokkuð vel í bíó og þénaði 374 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Myndin…

Fimm ár eru nú liðin frá frumsýningu Tinna myndarinnar, The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn, og ekkert virðist bóla á framhaldsmynd, eða myndum. Þessari fyrstu Tinna mynd, sem Steven Spielberg leikstýrði, gekk nokkuð vel í bíó og þénaði 374 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Myndin… Lesa meira

Önnur Tinnamynd (eiginlega) á leiðinni


Hin dúndurskemmtilega The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn var forsýnd hjá okkur í fyrradag en einnig í gær í Laugarásbíói, og ég held að langflestir sem hafa hingað til séð þetta gríðarlega flotta kvikindi geta verið sammála um að þeir vildu sjá meira um leið og hún…

Hin dúndurskemmtilega The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn var forsýnd hjá okkur í fyrradag en einnig í gær í Laugarásbíói, og ég held að langflestir sem hafa hingað til séð þetta gríðarlega flotta kvikindi geta verið sammála um að þeir vildu sjá meira um leið og hún… Lesa meira

Ævintýri Tinna: Álit?


Við Evrópubúar getum notið þess í botn að fá að njóta nýjustu Spielberg-myndarinnar heilum tveimur mánuðum á undan bandaríkjamönnum. Það þýðir að sjálfsögðu ekkert annað en að mjaka því aðeins í feisið á þeim og auglýsa duglega hvað okkur fannst um myndina. Þið sem fóruð á forsýninguna, endilega deilið því…

Við Evrópubúar getum notið þess í botn að fá að njóta nýjustu Spielberg-myndarinnar heilum tveimur mánuðum á undan bandaríkjamönnum. Það þýðir að sjálfsögðu ekkert annað en að mjaka því aðeins í feisið á þeim og auglýsa duglega hvað okkur fannst um myndina. Þið sem fóruð á forsýninguna, endilega deilið því… Lesa meira

Sjáðu Tinna með okkur í kvöld


Jæja, þá er loksins komið að þessu. Í Háskólabíói kl. 22:00 í kvöld verður sérstök, hlélaus forsýning á myndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn á vegum Kvikmyndir.is sem ekki er ráðlagt að missa af. Enn eru einhverjir miðar eftir og hvetjum við þá sem eru lausir…

Jæja, þá er loksins komið að þessu. Í Háskólabíói kl. 22:00 í kvöld verður sérstök, hlélaus forsýning á myndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn á vegum Kvikmyndir.is sem ekki er ráðlagt að missa af. Enn eru einhverjir miðar eftir og hvetjum við þá sem eru lausir… Lesa meira

Íslenskur dómur um Tinna


Forsýningarplögg? Auðvitað! En það hefur hvort eð er verið grjóthörð staðreynd að Kvikmyndir.is eltist einungis við gott efni til að forsýna, eða nánar tiltekið velur undirritaður ritstjóri/bíórýnir myndir til að sýna sem fá gott umtal (sem oftast er ekki af ástæðulausu). Hvort sem það mætti líta á þetta sem plögg…

Forsýningarplögg? Auðvitað! En það hefur hvort eð er verið grjóthörð staðreynd að Kvikmyndir.is eltist einungis við gott efni til að forsýna, eða nánar tiltekið velur undirritaður ritstjóri/bíórýnir myndir til að sýna sem fá gott umtal (sem oftast er ekki af ástæðulausu). Hvort sem það mætti líta á þetta sem plögg… Lesa meira

Fyrstu dómarnir á Tintin skotheldir!


Ef þið lásuð fyrirsögnina og hélduð kannski að við værum að plögga forsýninguna okkar á Ævintýri Tinna, þá hafið þið svo sannarlega rétt fyrir ykkur. Vissulega er aldrei leiðinlegt þegar Kvikmyndir.is heldur sýningu á mynd sem fær fantagóða dóma, og satt að segja er það reynt með bestu getu. Fastagestir…

Ef þið lásuð fyrirsögnina og hélduð kannski að við værum að plögga forsýninguna okkar á Ævintýri Tinna, þá hafið þið svo sannarlega rétt fyrir ykkur. Vissulega er aldrei leiðinlegt þegar Kvikmyndir.is heldur sýningu á mynd sem fær fantagóða dóma, og satt að segja er það reynt með bestu getu. Fastagestir… Lesa meira

Tinna forsýning: Miðasala byrjuð!!


  Loksins geta notendur núna keypt sér miða á sérstaka Kvikmyndir.is forsýningu myndarinnar The Adventures of Tintin: The Secret of… æ, þið vitið: Ævintýri Tinna! 🙂 Myndin þarf á engri kynningu að halda. Kvikmyndaunnendur þurfa ekki annað en að vita að menn á borð við Spielberg, Peter Jackson, Andy Serkis,…

  Loksins geta notendur núna keypt sér miða á sérstaka Kvikmyndir.is forsýningu myndarinnar The Adventures of Tintin: The Secret of... æ, þið vitið: Ævintýri Tinna! :) Myndin þarf á engri kynningu að halda. Kvikmyndaunnendur þurfa ekki annað en að vita að menn á borð við Spielberg, Peter Jackson, Andy Serkis,… Lesa meira

Hlustaðu á stefin úr Tinna


Ævintýri Tinna: Leyndarmál Einhyrningsins er eins og allir vita væntanleg í mánuðinum. Kvikmyndir.is verða með sérstaka forsýningu á myndinni mánudagskvöldið 24. október, þeir sem ekki eru búnir að tryggja sér miða eru hvattir að gera það hið fyrsta. Steven Spielberg leikstýrir myndinni, og eins og alltaf gerir John Williams tónlistina…

Ævintýri Tinna: Leyndarmál Einhyrningsins er eins og allir vita væntanleg í mánuðinum. Kvikmyndir.is verða með sérstaka forsýningu á myndinni mánudagskvöldið 24. október, þeir sem ekki eru búnir að tryggja sér miða eru hvattir að gera það hið fyrsta. Steven Spielberg leikstýrir myndinni, og eins og alltaf gerir John Williams tónlistina… Lesa meira

Ný stikla og plaköt fyrir Tinna


Aðdáendur Tinna eru smám saman að fá heildstæðari mynd af stórmyndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn. Nýjasta stiklan úr myndinni er komin á veraldarvefinn og má þar sjá meira af útliti Tinna auk annarra persóna sem gera Tinnabækurnar að þeirri snilld sem þær eru, svo sem…

Aðdáendur Tinna eru smám saman að fá heildstæðari mynd af stórmyndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn. Nýjasta stiklan úr myndinni er komin á veraldarvefinn og má þar sjá meira af útliti Tinna auk annarra persóna sem gera Tinnabækurnar að þeirri snilld sem þær eru, svo sem… Lesa meira

Jamie Bell talar um Tinna!


Spennan magnast fyrir nýjustu mynd Peter Jackson, Tinna, en þar fer Jamie Bell með titilhlutverkið. Fyrstu viðtöl við Jamie birtust fyrir skömmu, en hér má sjá þýðingu á einu þeirra: Hvernig fékkstu hlutverkið, þurftiru að berjast fyrir því eða fékkstu það upp í hendurnar? –Hugmyndin að Tinna myndunum hefur verið…

Spennan magnast fyrir nýjustu mynd Peter Jackson, Tinna, en þar fer Jamie Bell með titilhlutverkið. Fyrstu viðtöl við Jamie birtust fyrir skömmu, en hér má sjá þýðingu á einu þeirra: Hvernig fékkstu hlutverkið, þurftiru að berjast fyrir því eða fékkstu það upp í hendurnar? --Hugmyndin að Tinna myndunum hefur verið… Lesa meira

Febrúarblað Mynda mánaðarins er komið út


Febrúarblað mest lesna tímarits landsins, Mynda mánaðarins, er komið út, og er hægt að finna það á leigum, í bíóum, Hagkaupum og ELKO, auk margra fleiri staða. Meðal efnis í febrúarblaðinu er viðtal við hina Óskarstilnefndu Natalie Portman, sem svaraði nokkrum spurningum um Black Swan fyrir okkur, og viðtal við…

Febrúarblað mest lesna tímarits landsins, Mynda mánaðarins, er komið út, og er hægt að finna það á leigum, í bíóum, Hagkaupum og ELKO, auk margra fleiri staða. Meðal efnis í febrúarblaðinu er viðtal við hina Óskarstilnefndu Natalie Portman, sem svaraði nokkrum spurningum um Black Swan fyrir okkur, og viðtal við… Lesa meira

Svona lítur Tinni út


Þrívíddarteiknimynd um hinn ástsæla Tinna eftir Hergé er nú í vinnslu og myndin hér að ofan er fyrsta myndin sem birtist af Tinna eins og hann kemur til með að líta út í myndinni. Myndin heitir the Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn, og að framleiðslunni koma tveir…

Þrívíddarteiknimynd um hinn ástsæla Tinna eftir Hergé er nú í vinnslu og myndin hér að ofan er fyrsta myndin sem birtist af Tinna eins og hann kemur til með að líta út í myndinni. Myndin heitir the Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn, og að framleiðslunni koma tveir… Lesa meira