Vonast til að leika tvíburabróðir í næstu mynd


Belgíska hasarmyndahetjan Jean-Claude Van Damme lék, eins og margir muna, illmennið í annarri The Expendables myndinni. Þar lék hann erkiskúrkinn Vilain, sem skarst í leikinn og drap einn úr liði hinna fórnarlegu og náði upplýsingum sem vísuðu honum á fimm tonn af plútóni. Van Damme sagði við aðdáendaklúbb The Expendables…

Belgíska hasarmyndahetjan Jean-Claude Van Damme lék, eins og margir muna, illmennið í annarri The Expendables myndinni. Þar lék hann erkiskúrkinn Vilain, sem skarst í leikinn og drap einn úr liði hinna fórnarlegu og náði upplýsingum sem vísuðu honum á fimm tonn af plútóni. Van Damme sagði við aðdáendaklúbb The Expendables… Lesa meira

Woo vill leikstýra The Expendables 3


John Woo hefur áhuga á að leikstýra þriðju Expendables-myndinni. Simon West sem áður leikstýrði Con Air var við stjórnvölinn í The Expendables 2. „Hún var mjög vinsæl í Kína og fjölmiðlar fjölluðu mikið um hana. Þetta var frábær mynd sem ég horfði á með fjölskyldunni minni. Ég elska allan hasarinn…

John Woo hefur áhuga á að leikstýra þriðju Expendables-myndinni. Simon West sem áður leikstýrði Con Air var við stjórnvölinn í The Expendables 2. "Hún var mjög vinsæl í Kína og fjölmiðlar fjölluðu mikið um hana. Þetta var frábær mynd sem ég horfði á með fjölskyldunni minni. Ég elska allan hasarinn… Lesa meira

Svartur aftur á toppinn, Lawless beint í fimmta


Íslenski spennutryllirinn Svartur á leik endurheimti í síðustu viku toppsætið á íslenska DVD listanum, en myndin er fyrrum toppmynd listans, og hefur nú verið á listanum í fjórar vikur alls. Í öðru sæti er toppmynd vikunnar á undan, The Bourne Legacy og í þriðja sæti eru Ben Stiller og félagar…

Íslenski spennutryllirinn Svartur á leik endurheimti í síðustu viku toppsætið á íslenska DVD listanum, en myndin er fyrrum toppmynd listans, og hefur nú verið á listanum í fjórar vikur alls. Í öðru sæti er toppmynd vikunnar á undan, The Bourne Legacy og í þriðja sæti eru Ben Stiller og félagar… Lesa meira

Chuck Norris segir pass við EX3


Vissuð þið að Chuck Norris getur dripplað keilukúlu? Einnig bárust sögur um að Yoda hafi talað í fullkomlega eðlilegum setningum áður en kjafturinn á honum mætti hnefanum á Norris. En… …það er sama hversu „klikkaðslega töff“ Chuck Norris er eða hversu mikið hann skemmti sér við tökurnar á The Expendables…

Vissuð þið að Chuck Norris getur dripplað keilukúlu? Einnig bárust sögur um að Yoda hafi talað í fullkomlega eðlilegum setningum áður en kjafturinn á honum mætti hnefanum á Norris. En... ...það er sama hversu "klikkaðslega töff" Chuck Norris er eða hversu mikið hann skemmti sér við tökurnar á The Expendables… Lesa meira

Gamlar kempur fá nýjar stiklur


Bæði þeir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone eiga ennþá feril fyrir utan The Expendables myndirnar, og dreifingaraðilar næstu mynda þeirra hafa greinilega ákveðið að minna aðeins á það í tilefni frumsýningar The Expendables 2 um þessar mundir. Schwarzenegger leikur í myndinni The Last Stand gamlan lögregluforingja frá Los Angeles sem…

Bæði þeir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone eiga ennþá feril fyrir utan The Expendables myndirnar, og dreifingaraðilar næstu mynda þeirra hafa greinilega ákveðið að minna aðeins á það í tilefni frumsýningar The Expendables 2 um þessar mundir. Schwarzenegger leikur í myndinni The Last Stand gamlan lögregluforingja frá Los Angeles sem… Lesa meira

Expendables 3 á eftir rosalegum kanónum


Þó svo að enn það sé rúm vika í frumsýningu The Expendables 2 á Íslandi er ljóst að augu margra eru á The Expendables 3 og hvaða hreðjastóru menn ákveði að taka að sér hlutverk í þeirri mynd. Framleiðendur Expendables miða hátt, en orðrómar eru um að þeir séu að eltast…

Þó svo að enn það sé rúm vika í frumsýningu The Expendables 2 á Íslandi er ljóst að augu margra eru á The Expendables 3 og hvaða hreðjastóru menn ákveði að taka að sér hlutverk í þeirri mynd. Framleiðendur Expendables miða hátt, en orðrómar eru um að þeir séu að eltast… Lesa meira

Expendables 3 í bígerð


Enn eru fimm mánuðir í hina graníthörðu (vona ég) The Expendables 2, en það virðist enginn efa það að þetta verði risastór mynd sem haugur af fólki mun sjá. Samkvæmt naglanum Randy Couture, sem er einn af sköllóttu meðlimum harðhausateymisins, er þess vegna strax byrjað að undirbúa þriðju myndina í þessari…

Enn eru fimm mánuðir í hina graníthörðu (vona ég) The Expendables 2, en það virðist enginn efa það að þetta verði risastór mynd sem haugur af fólki mun sjá. Samkvæmt naglanum Randy Couture, sem er einn af sköllóttu meðlimum harðhausateymisins, er þess vegna strax byrjað að undirbúa þriðju myndina í þessari… Lesa meira

Terry Crews svarar Expendables aðdáendum


Viðbrögð aðdáenda The Expendables seríunnar voru vægast sagt neikvæð er tilkynnt var á dögunum að hasarmyndin The Expendables 2 yrði ætluð börnum 13 ára og eldri. Vöðvartröllið Terry Crews svaraði aðdáendum fullum hálsi í viðtali á dögunum: „Myndin verður PG-13. Haldið þið virkilega að aðeins fertugir karlmenn hafi farið á fyrstu myndina?…

Viðbrögð aðdáenda The Expendables seríunnar voru vægast sagt neikvæð er tilkynnt var á dögunum að hasarmyndin The Expendables 2 yrði ætluð börnum 13 ára og eldri. Vöðvartröllið Terry Crews svaraði aðdáendum fullum hálsi í viðtali á dögunum: "Myndin verður PG-13. Haldið þið virkilega að aðeins fertugir karlmenn hafi farið á fyrstu myndina?… Lesa meira

Testósterónið lekur af Expendables 2 stiklunni


Fyrsta sýnishornið úr The Expendables 2 er dottið inn og staðfestir það sem við vissum öll, enn fleiri testósteronboltar en síðast munu hittast og skjóta enn fleiri vonda kalla með enn stærri skotvopnum en síðast. Í þetta skipti hefur Sylvester Stallone fengið hasarhetjur á borð við Jean-Claude Van Damme og…

Fyrsta sýnishornið úr The Expendables 2 er dottið inn og staðfestir það sem við vissum öll, enn fleiri testósteronboltar en síðast munu hittast og skjóta enn fleiri vonda kalla með enn stærri skotvopnum en síðast. Í þetta skipti hefur Sylvester Stallone fengið hasarhetjur á borð við Jean-Claude Van Damme og… Lesa meira

Endurkoma Schwarzeneggers hefur tökur


Fyrsta kvikmyndin með Arnold Schwarzenegger í aðalhutverki eftir 8 ára ríkisstjórasetu í California og barneignahneykslið sem kom upp eftir það, hefur hafið tökur. Myndin heitir The Last Stand, og verður fyrsta mynd kóreska leikstjórans Kim Jee-Woon á ensku. Í fréttatilkynningunni sem kom út til að tilkynna upphaf framleiðslu, kom fram…

Fyrsta kvikmyndin með Arnold Schwarzenegger í aðalhutverki eftir 8 ára ríkisstjórasetu í California og barneignahneykslið sem kom upp eftir það, hefur hafið tökur. Myndin heitir The Last Stand, og verður fyrsta mynd kóreska leikstjórans Kim Jee-Woon á ensku. Í fréttatilkynningunni sem kom út til að tilkynna upphaf framleiðslu, kom fram… Lesa meira

Stallone mun ekki leikstýra Expendables 2


Fyrir stuttu greindu hinar ýmsu fréttasíður frá því að Sylvester Stallone myndi sjálfur leikstýra framhaldinu að The Expendables, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Nú hefur leikarinn sjálfur staðfest að svo verði ekki. Samkvæmt Stallone er nú unnið að lista yfir þá leikstjóra sem koma til greina í…

Fyrir stuttu greindu hinar ýmsu fréttasíður frá því að Sylvester Stallone myndi sjálfur leikstýra framhaldinu að The Expendables, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Nú hefur leikarinn sjálfur staðfest að svo verði ekki. Samkvæmt Stallone er nú unnið að lista yfir þá leikstjóra sem koma til greina í… Lesa meira

Stallone leikstýrir Expendables 2


Fyrir nokkru síðan kom í ljós að naglinn Sylvester Stallone myndi ekki leikstýra framhaldinu af The Expendables, sem sló rækilega í gegn á síðasta ári. En nú hafa þeir hjá Lionsgate lýst því yfir að Stallone hafi snúist hugur og muni hann setjast aftur í leikstjórastólinn. Lítið sem ekkert er…

Fyrir nokkru síðan kom í ljós að naglinn Sylvester Stallone myndi ekki leikstýra framhaldinu af The Expendables, sem sló rækilega í gegn á síðasta ári. En nú hafa þeir hjá Lionsgate lýst því yfir að Stallone hafi snúist hugur og muni hann setjast aftur í leikstjórastólinn. Lítið sem ekkert er… Lesa meira

Van Damme í Expendables 2 með einu skilyrði


Það hefur ekki vantað orðrómana um leikaravalið í Expendables 2, en framhaldið af stórsmellinum frá seinasta ári er nú í vinnslu. Sylvester Stallone leitar nú að fleiri hörkutólum til að fá til liðs við sig og hafa nöfnum á borð við Steven Seagal, Chuck Norris, Kurt Russell og Jean-Claude Van…

Það hefur ekki vantað orðrómana um leikaravalið í Expendables 2, en framhaldið af stórsmellinum frá seinasta ári er nú í vinnslu. Sylvester Stallone leitar nú að fleiri hörkutólum til að fá til liðs við sig og hafa nöfnum á borð við Steven Seagal, Chuck Norris, Kurt Russell og Jean-Claude Van… Lesa meira

Snipes fær þriggja ára fangelsisdóm


Leikarinn Wesley Snipes hefur verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar, en þetta staðfestir Sun-Sentinel í gær. Dómurinn hljóðaði þannig að Snipes, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í myndum á borð við Blade, White Men Can’t Jump og Passenger 57, skyldi sitja í fangelsi í 36 mánuði fyrir skattsvik.…

Leikarinn Wesley Snipes hefur verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar, en þetta staðfestir Sun-Sentinel í gær. Dómurinn hljóðaði þannig að Snipes, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í myndum á borð við Blade, White Men Can't Jump og Passenger 57, skyldi sitja í fangelsi í 36 mánuði fyrir skattsvik.… Lesa meira

Lundgren berst við Ninjur og ferðast aftur í tímann


Sænski kvikmyndaleikarinn Dolph Lundgren, sem lék sællar minningar í The Expendables sl. sumar ásamt Sylvester Stallone og fleiri töffurum, hefur skrifað undir samning um að leika í myndinni In The Name of the King 2. Leikarinn mun leika aðalhlutverkið í myndinni sem leikstýrt er af hinum umtalaða þýska leikstjóra Uwe…

Sænski kvikmyndaleikarinn Dolph Lundgren, sem lék sællar minningar í The Expendables sl. sumar ásamt Sylvester Stallone og fleiri töffurum, hefur skrifað undir samning um að leika í myndinni In The Name of the King 2. Leikarinn mun leika aðalhlutverkið í myndinni sem leikstýrt er af hinum umtalaða þýska leikstjóra Uwe… Lesa meira

Góði Rock vill leika í Expendables 2


Hinn vöðvastælti en geðþekki leikari, Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, sem er einna best þekktur fyrir hlutverk sín í myndum eins og The Scorpion King og Doom hefur áhuga á að vera með Sylvester Stallone og köppum hans í næstu Expendables mynd, en eingöngu ef að handritið er…

Hinn vöðvastælti en geðþekki leikari, Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, sem er einna best þekktur fyrir hlutverk sín í myndum eins og The Scorpion King og Doom hefur áhuga á að vera með Sylvester Stallone og köppum hans í næstu Expendables mynd, en eingöngu ef að handritið er… Lesa meira