Jesús rúllar á ný – fyrsta kitla


Tuttugu og tvö ár eru síðan Coen bræður gerðu kvikmyndina The Big Lebowski, en einn leikara þar var John Turturro í ógleymanlegu hlutverki sem kynferðisglæpamaðurinn og keiluspilarinn Jesus Quintana. Hann snýr nú aftur á keilubrautina í nýrri hliðarkvikmynd, The Jesus Rolls. Turturro er sjálfur í leikstjórnarsætinu í myndinni ásamt því…

Tuttugu og tvö ár eru síðan Coen bræður gerðu kvikmyndina The Big Lebowski, en einn leikara þar var John Turturro í ógleymanlegu hlutverki sem kynferðisglæpamaðurinn og keiluspilarinn Jesus Quintana. Hann snýr nú aftur á keilubrautina í nýrri hliðarkvikmynd, The Jesus Rolls. Kúlan sleikt. Turturro er sjálfur í leikstjórnarsætinu í myndinni… Lesa meira

Metaðsókn í átta ára sögu Bíó paradísar


Metaðsókn varð í Bíó Paradís nú um helgina, en samkvæmt tilkynningu frá bíóinu hefur aldrei verið tekið á móti fleiri gestum í einu í átta ára sögu bíósins. Kvikmyndin Kler (Clergy) er í fjórða sæti aðsóknarlista bíóhúsanna og eins og bíóið segir þá  má áætla að 5% Pólverja á Íslandi…

Metaðsókn varð í Bíó Paradís nú um helgina, en samkvæmt tilkynningu frá bíóinu hefur aldrei verið tekið á móti fleiri gestum í einu í átta ára sögu bíósins. Kvikmyndin Kler (Clergy) er í fjórða sæti aðsóknarlista bíóhúsanna og eins og bíóið segir þá  má áætla að 5% Pólverja á Íslandi… Lesa meira

Hversu oft hefur Jeff Bridges horft á The Big Lebowski?


Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Jeff Bridges, 67 ára, uppljóstraði um það hve oft hann hefði horft á eina af sínum þekktustu kvikmyndum, The Big Lebowski, eftir Joel og Ethan Coen, í spjallþætti Jonathan Ross á dögunum, sem sýndur er á bresku ITV sjónvarpsstöðinni. Hann sagðist hafa horft á myndina um það bil…

Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Jeff Bridges, 67 ára, uppljóstraði um það hve oft hann hefði horft á eina af sínum þekktustu kvikmyndum, The Big Lebowski, eftir Joel og Ethan Coen, í spjallþætti Jonathan Ross á dögunum, sem sýndur er á bresku ITV sjónvarpsstöðinni. Hann sagðist hafa horft á myndina um það bil… Lesa meira

Jesus Quintana snýr aftur – Fyrsta ljósmynd


Hin ógleymanlega persóna úr Coen bræðra myndinni The Big Lebowski, Jesus  Quintana, er á leiðinni á hvíta tjaldið á ný í myndinni Going Places. Það er John Turturro sem fer með hlutverk Jesus. Fyrsta ljósmyndin úr myndinni hefur nú verið birt, en þar sést Jesus að sjálfsögðu á heimavelli –…

Hin ógleymanlega persóna úr Coen bræðra myndinni The Big Lebowski, Jesus  Quintana, er á leiðinni á hvíta tjaldið á ný í myndinni Going Places. Það er John Turturro sem fer með hlutverk Jesus. Fyrsta ljósmyndin úr myndinni hefur nú verið birt, en þar sést Jesus að sjálfsögðu á heimavelli -… Lesa meira

Jesus snýr aftur í hliðarmynd The Big Lebowski


Þeir aðdáendur gamanmyndinnar The Big Lebowski sem hefðu viljað sá meira til keilukúlusleikjandi kynferðisbrotamannsins Jesus Quintana hafa tilefni til að gleðjast, því tökur á hliðarmynd byggðri á persónunni sérstæðu eru hafnar í New York. Myndin nefnist Going Places og segir sögu Quintana en Coen-bræður, sem stóðu á bak við The Big…

Þeir aðdáendur gamanmyndinnar The Big Lebowski sem hefðu viljað sá meira til keilukúlusleikjandi kynferðisbrotamannsins Jesus Quintana hafa tilefni til að gleðjast, því tökur á hliðarmynd byggðri á persónunni sérstæðu eru hafnar í New York. Myndin nefnist Going Places og segir sögu Quintana en Coen-bræður, sem stóðu á bak við The Big… Lesa meira

Fimm bestu myndir Coen-bræðra


Í tilefni af útkomu nýjustu myndar Coen-bræða, Hail Caesar!, hefur Mark Kermode, einn virtasti kvikmyndagagnrýnandi Breta, sett saman lista yfir fimm uppáhalds Coen-myndir sínar á bloggsíðu sinni hjá BBC. 5. Miller´s Crossing (1990) Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum á fjórða áratug síðustu aldar. Með helstu hlutverk fara Gabriel Byrne,…

Í tilefni af útkomu nýjustu myndar Coen-bræða, Hail Caesar!, hefur Mark Kermode, einn virtasti kvikmyndagagnrýnandi Breta, sett saman lista yfir fimm uppáhalds Coen-myndir sínar á bloggsíðu sinni hjá BBC. 5. Miller´s Crossing (1990) Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum á fjórða áratug síðustu aldar. Með helstu hlutverk fara Gabriel Byrne,… Lesa meira

Big Lebowski Fest tileinkuð Hoffman


Árlega hittast aðdáendur hinnar sívinsælu myndar, The Big Lebowski, á Íslandi til þess að dást að myndinni og styrkja vinabönd á milli aðdáenda. Margir hverjir mæta í sloppum til heiðurs persónunni „The Dude“ og sumir hverjir mæta með klút á hausnum líkt og persónan Walter Sobchack. Í þetta sinn verður…

Árlega hittast aðdáendur hinnar sívinsælu myndar, The Big Lebowski, á Íslandi til þess að dást að myndinni og styrkja vinabönd á milli aðdáenda. Margir hverjir mæta í sloppum til heiðurs persónunni "The Dude" og sumir hverjir mæta með klút á hausnum líkt og persónan Walter Sobchack. Í þetta sinn verður… Lesa meira

Big Lebowski fest í sjöunda sinn


Sjöunda árlega Big Lebowski fest verður haldið laugardagskvöldið 16. mars nk. í Keiluhöllinni, Egilshöll. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að hátíðin sé haldin fyrir alla aðdáendur myndarinnar The Big Lebowski : „….á festinu sést fólk mæta í búningum sem persónur úr myndinni, drekka hvíta rússa, slappa af og skiptast á…

Sjöunda árlega Big Lebowski fest verður haldið laugardagskvöldið 16. mars nk. í Keiluhöllinni, Egilshöll. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að hátíðin sé haldin fyrir alla aðdáendur myndarinnar The Big Lebowski : "....á festinu sést fólk mæta í búningum sem persónur úr myndinni, drekka hvíta rússa, slappa af og skiptast á… Lesa meira

Mikið um að vera á Big Lebowski Fest


Það var mikið um dýrðir á nýafstaðinni Big Lebowski Fest 2012 sem haldin var í Keiluhöllinni, en um 130 manns mættu. Að sögn aðstandenda hátíðarinnar var fólk mjög sátt, enda gjörsamlega stappað og góð stemning. Eins og fyrri ár voru ýmsar keppnir í gangi þetta kvöld. Sigurvegari búningakeppninnar var Sæþór…

Það var mikið um dýrðir á nýafstaðinni Big Lebowski Fest 2012 sem haldin var í Keiluhöllinni, en um 130 manns mættu. Að sögn aðstandenda hátíðarinnar var fólk mjög sátt, enda gjörsamlega stappað og góð stemning. Eins og fyrri ár voru ýmsar keppnir í gangi þetta kvöld. Sigurvegari búningakeppninnar var Sæþór… Lesa meira

Big Lebowski Fest haldin í 6. sinn


Aðdáendahátíðin Big Lebowski Fest verður haldin í 6.sinn í Keiluhöllinni 10.mars næstkomandi. Hátíðin hefur vakið mikla lukku meðal Lebowski aðdáenda hérlendis undanfarin ár. Aðdáendur Big Lebowski mæta í búning, drekka hvítan rússa, spila keilu og fara í spurningakeppni tengdri myndinni.   Dagskráin er eftirfarandi 20:00 – Mæting og skráning 20:45…

Aðdáendahátíðin Big Lebowski Fest verður haldin í 6.sinn í Keiluhöllinni 10.mars næstkomandi. Hátíðin hefur vakið mikla lukku meðal Lebowski aðdáenda hérlendis undanfarin ár. Aðdáendur Big Lebowski mæta í búning, drekka hvítan rússa, spila keilu og fara í spurningakeppni tengdri myndinni.   Dagskráin er eftirfarandi 20:00 - Mæting og skráning 20:45… Lesa meira

Ben Gazzara er látinn


Ítalski leikarinn, handritshöfundurinn og leikstjórinn Ben Gazzara lést í gær 81 árs að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í New York úr krabbameini í briskirtli. Hann hlaut fjölmörg Tony verðlaun fyrir hlutverk sín ásamt því að fá Emmy verðlaun fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsmyndinni Histerical Blindness sem kom út árið…

Ítalski leikarinn, handritshöfundurinn og leikstjórinn Ben Gazzara lést í gær 81 árs að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í New York úr krabbameini í briskirtli. Hann hlaut fjölmörg Tony verðlaun fyrir hlutverk sín ásamt því að fá Emmy verðlaun fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsmyndinni Histerical Blindness sem kom út árið… Lesa meira

Notenda-tían: Eftirminnilegustu frasarnir


Fyrsta Notenda-tían okkar er orðin að veruleika, og það er hann Heimir Bjarnason sem sendi inn fyrsta topplistann sem er notaður. Það voru fimm sendir inn og þætti okkur innilega vænt um að sjá fleiri spreyta sig og prófa að senda eitthvað skemmtilegt inn. Framvegis mun þessi liður vera á…

Fyrsta Notenda-tían okkar er orðin að veruleika, og það er hann Heimir Bjarnason sem sendi inn fyrsta topplistann sem er notaður. Það voru fimm sendir inn og þætti okkur innilega vænt um að sjá fleiri spreyta sig og prófa að senda eitthvað skemmtilegt inn. Framvegis mun þessi liður vera á… Lesa meira

Dude-ísk Blu-ray samkoma í New York


Hin goðsagnakennda mynd Cohen bræðra, The Big Lebowski, kom út á Blu-ray í gær í Bandaríkjunum og af því tilefni var efnt til samkvæmis þar sem aðalleikarar og aðrir aðstandendur komu saman í New York og gerðu sér glaðan dag. Í vídeóinu hér að neðan er spjallað við Jeff Bridges,…

Hin goðsagnakennda mynd Cohen bræðra, The Big Lebowski, kom út á Blu-ray í gær í Bandaríkjunum og af því tilefni var efnt til samkvæmis þar sem aðalleikarar og aðrir aðstandendur komu saman í New York og gerðu sér glaðan dag. Í vídeóinu hér að neðan er spjallað við Jeff Bridges,… Lesa meira

"The Dude" gefur út plötu


Óskarsverðlaunaleikarinn Jeff Bridges, sem vann Óskarinn í fyrra fyrir að leika kántríhetju í Crazy Heart, mun í sumar, gefa út plötu í fyrsta sinn hjá stóru útgáfufyrirtæki, að því er fram kemur í tilkynningu frá Blue Note plötufyrirtækinu. Bridges vann að verkefninu með upptökustjóranum T-Bone Burnett, sem sjálfur vann Óskar…

Óskarsverðlaunaleikarinn Jeff Bridges, sem vann Óskarinn í fyrra fyrir að leika kántríhetju í Crazy Heart, mun í sumar, gefa út plötu í fyrsta sinn hjá stóru útgáfufyrirtæki, að því er fram kemur í tilkynningu frá Blue Note plötufyrirtækinu. Bridges vann að verkefninu með upptökustjóranum T-Bone Burnett, sem sjálfur vann Óskar… Lesa meira

„The Dude“ gefur út plötu


Óskarsverðlaunaleikarinn Jeff Bridges, sem vann Óskarinn í fyrra fyrir að leika kántríhetju í Crazy Heart, mun í sumar, gefa út plötu í fyrsta sinn hjá stóru útgáfufyrirtæki, að því er fram kemur í tilkynningu frá Blue Note plötufyrirtækinu. Bridges vann að verkefninu með upptökustjóranum T-Bone Burnett, sem sjálfur vann Óskar…

Óskarsverðlaunaleikarinn Jeff Bridges, sem vann Óskarinn í fyrra fyrir að leika kántríhetju í Crazy Heart, mun í sumar, gefa út plötu í fyrsta sinn hjá stóru útgáfufyrirtæki, að því er fram kemur í tilkynningu frá Blue Note plötufyrirtækinu. Bridges vann að verkefninu með upptökustjóranum T-Bone Burnett, sem sjálfur vann Óskar… Lesa meira

Big Lebowski Fest haldið í fimmta sinn


Aðdáendur The Dude og hinna kumpánanna í myndinni The Big Lebowski geta nú dustað rykið af náttsloppunum sínum og öðrum tilheyrandi búningum, því hið rómaða og árlega Big Lebowski Fest 2011 verður haldið þann 12. mars nk. í Keiluhöllinni, Öskjuhlíð. Í tilkynningu frá hátíðarhöldurum segir að þetta sé í 5.…

Aðdáendur The Dude og hinna kumpánanna í myndinni The Big Lebowski geta nú dustað rykið af náttsloppunum sínum og öðrum tilheyrandi búningum, því hið rómaða og árlega Big Lebowski Fest 2011 verður haldið þann 12. mars nk. í Keiluhöllinni, Öskjuhlíð. Í tilkynningu frá hátíðarhöldurum segir að þetta sé í 5.… Lesa meira