Hetjunni verður breytt

Leikstjóri ævintýramyndarinnar Sonic the Hedgehog, lofar breytingum, eftir að hávær gagnrýni á stiklu myndarinnar upphófst. „Skilaboðin eru skýr,“ sagði Jeff Fowler á Twitter. „Þið eruð ekki ánægð með útlitið og þið viljið breytingar. Það mun gerast. Allir hjá Paramount og Sega eru áfram um að gera persónuna eins GÓÐA og hægt er.“ Fowler sem er […]

Sonic á hvíta tjaldið

Áður en tölvuleikir á borð við Counter-Strike, Battlefield og Metal Gear Solid komu til sögunar þá var Sonic the Hedgehog uppáhald margra, en fyrstu leikirnir voru spilaðir á Sega-tölvurnar. Nú þykir framleiðendum hjá Sony Pictures tímagert að gera kvikmynd um þennan goðsagnakennda tölvuleik og er framleiðandinn Neal H. Mortiz þar fremstur í fararbroddi, en hann […]