Nýr hlaðvarpsþáttur – Ekkjur ræna í skugga pólítískra átaka

Kvikmyndin Widows kemur í bíó í dag, en kvikmyndir.is fékk tækifæri til að sjá myndina á undan öðrum á sérstakri forsýningu á þriðjudaginn. Í nýjum hlaðvarpsþætti fara Þóroddur Bjarnason og Sveinn Hannesson í saumana á myndinni og ræða meðal annars hvernig myndin er ólík öðrum “ránmyndum” eða Heist movies. Samfélagsmál eru krufin til mergjar í […]

Ekkjurnar í glæpina

Glæpir, sprengingar, dauði, hefnd. Allt þetta er fyrir hendi í fyrstu stiklu í fullri lengd úr nýjustu kvikmynd 12 Years a Slave Óskarsverðlaunaleikstjórans Steve McQueen, Widows, en þar er á ferðinni drungalegur sprennutryllir með einvalaliði leikara í öllum helstu hlutverkum. Gone Girl handritshöfundurinn Gillian Flynn skrifar handritið. Með helstu hlutverk fara Viola Davis, Liam Neeson, Colin […]

Ekkjurnar ræna þegar mennirnir deyja

Leikarahópur Shame og 12 Years a Slave leikstjórans Steve McQueen fyrir myndina Widows, er farinn að líta ansi vel út, en nýjasta viðbótin í hópinn er Guðföðurs leikarinn Robert Duvall. Myndin er kvikmyndaútfærsla á samnefndri sjónvarpsstuttseríu eftir BAFTA sigurvegarann Lynda La Plante ( Prime Suspect ). Widows fjallar um eiginkonur fjögurra vopnaðra ræningja, sem ákveða að […]

Amy og Goldie í klóm mannræningja – Fyrsta stikla og bannaða stikla úr Snatched

Gamanleikkonunum Amy Schumer og Goldie Hawn er rænt í „Liam Neeson – Taken“ stíl í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína, gamanmyndina Snatched. Í myndinni eru leikkonurnar í hlutverk mæðgna, þar sem Hawn er móðirin en Schumer dóttirin. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður sinni, sem er ofur varkár, […]

Nýtt í bíó – Don´t Breathe!

Sena frumsýnir spennutryllinn Don’t Breathe á föstudaginn næsta, þann 16. september í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Sjáðu íslenska auglýsingu fyrir myndina hér fyrir neðan: Rocky er ung kona sem þráir betra líf fyrir sig og systur sína. Hún samþykkir að taka þátt í innbroti með kærastanum, Money, og vini þeirra, Alex, og ræna hús í eigu […]