Caine vildi ekki að Seagal pakkaði sér saman


Bandaríska tónlistarblaðið Rolling Stone spurði breska tvöfalda Óskarsverðlaunaleikarann Michael Caine, 85 ára, að því m.a. á dögunum hvort það væri eitthvað kvikmyndahlutverk á ferlinum sem hann óskaði sér að hann hefði ekki tekið að sér. “Ég hef aldrei gert nein slík mistök,” sagði Caine. “Ég lék eingöngu hin hlutverkin –…

Bandaríska tónlistarblaðið Rolling Stone spurði breska tvöfalda Óskarsverðlaunaleikarann Michael Caine, 85 ára, að því m.a. á dögunum hvort það væri eitthvað kvikmyndahlutverk á ferlinum sem hann óskaði sér að hann hefði ekki tekið að sér. “Ég hef aldrei gert nein slík mistök,” sagði Caine. “Ég lék eingöngu hin hlutverkin –… Lesa meira

Dýrabær lifnar við hjá Netflix


The Rise of the Planet of the Apes og Hringadróttinssöguleikarinn Andy Serkis, hefur samið við Netflix myndveituna um að leikstýra nýrri kvikmynd upp úr hinni sígildu sögu George Orwell, Dýrabær, eða Animal Farm. Fréttirnar berast núna aðeins nokkrum dögum eftir að tilkynnt var að Netflix hefði keypt aðra mynd Serkis,…

The Rise of the Planet of the Apes og Hringadróttinssöguleikarinn Andy Serkis, hefur samið við Netflix myndveituna um að leikstýra nýrri kvikmynd upp úr hinni sígildu sögu George Orwell, Dýrabær, eða Animal Farm. Fréttirnar berast núna aðeins nokkrum dögum eftir að tilkynnt var að Netflix hefði keypt aðra mynd Serkis,… Lesa meira

Cohen í Trump háskólann?


Það eru komin nokkur ár síðan gamanleikarinn sem gerði Borat og Bruno meðal annars, Sacha Baron Cohen, fór með aðalhlutverkið í sinni síðustu kvikmynd, Grimsby, en svo virðist sem leikarinn hafi notað tímann síðan þá vel, og sé nú með nýtt og spennandi verkefni í bígerð. Baron Cohen birti nýtt…

Það eru komin nokkur ár síðan gamanleikarinn sem gerði Borat og Bruno meðal annars, Sacha Baron Cohen, fór með aðalhlutverkið í sinni síðustu kvikmynd, Grimsby, en svo virðist sem leikarinn hafi notað tímann síðan þá vel, og sé nú með nýtt og spennandi verkefni í bígerð. Baron Cohen birti nýtt… Lesa meira

Aniston í hvíta húsið


Friends leikkonan Jennifer Aniston verður forseti Bandaríkjanna í nýrri pólitískri grínmynd, sem Netflix hyggst gera. Eiginkona hennar verður leikin af grínleikkonunni og uppistandaranum Tig Notaro, en myndin heitir First Ladies, eða Forsetaeiginkonur. Notaro er meðhöfundur handrits, ásamt alvöru eiginkonu sinni Stephanie Allynne. Myndin fjallar um Beverly, sem Aniston leikur, og…

Friends leikkonan Jennifer Aniston verður forseti Bandaríkjanna í nýrri pólitískri grínmynd, sem Netflix hyggst gera. Eiginkona hennar verður leikin af grínleikkonunni og uppistandaranum Tig Notaro, en myndin heitir First Ladies, eða Forsetaeiginkonur. Notaro er meðhöfundur handrits, ásamt alvöru eiginkonu sinni Stephanie Allynne. Myndin fjallar um Beverly, sem Aniston leikur, og… Lesa meira

Sex and the City stjarna í stjórnmálin


Bandaríska Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki. Núverandi ríkisstjóri, Andrew Cuomo mun þannig fá verðuga samkeppni frá þessari heimsfrægu stjörnu. Tilkynningin um framboð Nixon var birt í gær, en Nixon er langt í frá nýliði á…

Bandaríska Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki. Núverandi ríkisstjóri, Andrew Cuomo mun þannig fá verðuga samkeppni frá þessari heimsfrægu stjörnu. Tilkynningin um framboð Nixon var birt í gær, en Nixon er langt í frá nýliði á… Lesa meira

Bullock með 11 tíma málþóf


Gravity leikkonan Sandra Bullock mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Let her Speak, en kvikmyndin fjallar um öldungadeildarþingmanninn Wendy Davis frá Texas, en 11 klukkustunda langt málþóf hennar hjálpaði til við að stöðva lög gegn fóstureyðingum í Texas. Á þessum tíma var Davis lítt þekktur þingmaður demókrata, en varð landsþekkt fyrir…

Gravity leikkonan Sandra Bullock mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Let her Speak, en kvikmyndin fjallar um öldungadeildarþingmanninn Wendy Davis frá Texas, en 11 klukkustunda langt málþóf hennar hjálpaði til við að stöðva lög gegn fóstureyðingum í Texas. Á þessum tíma var Davis lítt þekktur þingmaður demókrata, en varð landsþekkt fyrir… Lesa meira

Óskarsræða Gere sem dró dilk á eftir sér


Sú var tíðin að mynd með Richard Gere vakti þó nokkra athygli en það eru ár og dagar síðan. Undanfarin ár hefur hann verið frekar iðinn við kolann og leikið í mörgum myndum en þær fá takmarkaða athygli, kynningu og dreifingu. Að mati Gere hefur afstaða kínverskra stjórnvalda haft þau…

Sú var tíðin að mynd með Richard Gere vakti þó nokkra athygli en það eru ár og dagar síðan. Undanfarin ár hefur hann verið frekar iðinn við kolann og leikið í mörgum myndum en þær fá takmarkaða athygli, kynningu og dreifingu. Að mati Gere hefur afstaða kínverskra stjórnvalda haft þau… Lesa meira

Will Ferrell verður Ronald Reagan


Will Ferrell, sem þekktur er fyrir túlkun sína á George W. Bush Bandaríkjaforseta, í ýmsum grínsketsum, hefur verið ráðinn til að leika annan Bandaríkjaforseta í nýrri mynd. Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að Ferrell muni leika Ronald Regan í myndinni Reagan, en handrit myndarinnar skrifaði Mike Rosolio. Myndin hefst við byrjun annars…

Will Ferrell, sem þekktur er fyrir túlkun sína á George W. Bush Bandaríkjaforseta, í ýmsum grínsketsum, hefur verið ráðinn til að leika annan Bandaríkjaforseta í nýrri mynd. Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að Ferrell muni leika Ronald Regan í myndinni Reagan, en handrit myndarinnar skrifaði Mike Rosolio. Myndin hefst við byrjun annars… Lesa meira

Oldman forsætisráðherra


Breski Batman leikarinn Gary Oldman er líklegur til að túlka innan skamms einn af þekktustu stjórnmálamönnum Breta á 20. öldinni, en hann á nú í viðræðum um að leika Winston Churchill, forsætisráðherra Breta, í mynd Joe Wright, Darkest Hour. Handrit skrifar The Theory of Everything höfundurinn Anthony McCarten, og mun myndin gerast…

Breski Batman leikarinn Gary Oldman er líklegur til að túlka innan skamms einn af þekktustu stjórnmálamönnum Breta á 20. öldinni, en hann á nú í viðræðum um að leika Winston Churchill, forsætisráðherra Breta, í mynd Joe Wright, Darkest Hour. Handrit skrifar The Theory of Everything höfundurinn Anthony McCarten, og mun myndin gerast… Lesa meira

Ný stikla úr Jóhanna – Síðasta orrustan


Ný stikla er komin út fyrir heimildarmyndina Jóhanna – Síðasta orrustan, en myndin verður frumsýnd þann 15. október. Í myndinni er fylgst með störfum Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrum forsætisráðherra og því sem gerist bak við tjöldin í Stjórnarráðinu. Kastljósinu er einkum beint að baráttu hennar og annarra fyrir því að fá…

Ný stikla er komin út fyrir heimildarmyndina Jóhanna - Síðasta orrustan, en myndin verður frumsýnd þann 15. október. Í myndinni er fylgst með störfum Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrum forsætisráðherra og því sem gerist bak við tjöldin í Stjórnarráðinu. Kastljósinu er einkum beint að baráttu hennar og annarra fyrir því að fá… Lesa meira

Lára Ingalls í framboð


Melissa Gilbert, best þekkt sem Lára Ingalls úr Húsinu á sléttunni, sem voru geysivinsælir sjónvarpsþættir hér á landi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, ætlar að bjóða sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Gilbert býður sig fram fyrir demókrataflokkinn sem þingmaður fyrir 8. fylki í Michigan, og mun þar…

Melissa Gilbert, best þekkt sem Lára Ingalls úr Húsinu á sléttunni, sem voru geysivinsælir sjónvarpsþættir hér á landi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, ætlar að bjóða sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Gilbert býður sig fram fyrir demókrataflokkinn sem þingmaður fyrir 8. fylki í Michigan, og mun þar… Lesa meira

Þingmaður í Ristavélinni


Í fjórða þætti kvikmyndaþáttarins Ristavélarinnar á spyr.is er alþingismaðurinn Haraldur Einarsson, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, í kvikmyndaspjalli, en hann er yngsti karlkyns þingmaðurinn sem situr á Alþingi. Þingmaðurinn er í þættinum spurður spjörunum úr um kvikmyndir og sjónvarpsþætti og meðal annars um það hvort að pólitíkin í sjónvarpsþáttunum House of Cards…

Í fjórða þætti kvikmyndaþáttarins Ristavélarinnar á spyr.is er alþingismaðurinn Haraldur Einarsson, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, í kvikmyndaspjalli, en hann er yngsti karlkyns þingmaðurinn sem situr á Alþingi. Þingmaðurinn er í þættinum spurður spjörunum úr um kvikmyndir og sjónvarpsþætti og meðal annars um það hvort að pólitíkin í sjónvarpsþáttunum House of Cards… Lesa meira

Afhverju fékk Eastwood frjálsar hendur?


Í bókinni “Double Down: Game Change 2012,”  eftir Mark Halperin og John Heilemann er fjallað um eitt og annað varðandi forsetaframboð repúblikanans Mitt Romney árið 2012, og meðal annars er þar velt upp spurningunni afhverju kvikmyndagoðsögnin Clint Eastwood, þá 82 ára, fékk frjálsar hendur til að segja hvað sem hann vildi…

Í bókinni “Double Down: Game Change 2012,”  eftir Mark Halperin og John Heilemann er fjallað um eitt og annað varðandi forsetaframboð repúblikanans Mitt Romney árið 2012, og meðal annars er þar velt upp spurningunni afhverju kvikmyndagoðsögnin Clint Eastwood, þá 82 ára, fékk frjálsar hendur til að segja hvað sem hann vildi… Lesa meira

Ashley Judd ekki í pólitík


Í Bandaríkjunum hafa verið uppi vangaveltur um það síðustu mánuði að leikkonan Ashley Judd ætli sér að gerast stjórnmálamaður og komi til með að sækjast eftir sæti Kentucky ríkis á Bandaríkjaþingi árið 2014. Nú hefur Judd slegið opinberlega á þær vangaveltur og sagt að hún ætli sér ekki að sækjast…

Í Bandaríkjunum hafa verið uppi vangaveltur um það síðustu mánuði að leikkonan Ashley Judd ætli sér að gerast stjórnmálamaður og komi til með að sækjast eftir sæti Kentucky ríkis á Bandaríkjaþingi árið 2014. Nú hefur Judd slegið opinberlega á þær vangaveltur og sagt að hún ætli sér ekki að sækjast… Lesa meira

Ben Affleck í pólitík?


Ben Affleck er ekki fyrsti leikarinn til að láta sig dreyma um feril í pólitík, fordæmin eru víða, hér á landi og erlendis. Affleck var nýlega spurður um mögulegan feril í stjórnmálum í sjónvarpsþættinum Face the Nation, í samtali við Bob Schieffer. „Í fyrsta lagi þá er Massachusetts ríki nú…

Ben Affleck er ekki fyrsti leikarinn til að láta sig dreyma um feril í pólitík, fordæmin eru víða, hér á landi og erlendis. Affleck var nýlega spurður um mögulegan feril í stjórnmálum í sjónvarpsþættinum Face the Nation, í samtali við Bob Schieffer. "Í fyrsta lagi þá er Massachusetts ríki nú… Lesa meira

Verður Roseanne forseti í dag?


Í dag fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum, og það vill gleymast að það eru fleiri í framboði en bara Mitt Romney, frambjóðandi Repúblikanaflokksins, og Barrack Obama, frambjóðandi Demókrataflokksins. Gamanleikkonan Roseanne Barr er í framboði fyrir the Peace and Freedom Party, eða Friðar og frelsis flokkinn, undir slagorðinu The Only Serious Comedian…

Í dag fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum, og það vill gleymast að það eru fleiri í framboði en bara Mitt Romney, frambjóðandi Repúblikanaflokksins, og Barrack Obama, frambjóðandi Demókrataflokksins. Gamanleikkonan Roseanne Barr er í framboði fyrir the Peace and Freedom Party, eða Friðar og frelsis flokkinn, undir slagorðinu The Only Serious Comedian… Lesa meira

Clint vill Obama burt


Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn og leikarinn 82 ára Clint Eastwood lætur ekki sitt eftir liggja í pólitíkinni, en hann er eindreginn andstæðingur Barrack Obama Bandaríkjaforseta og demókrataflokksins í Bandaríkjunum, og fylgismaður Mitt Romneys, forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins.  Frægt er orðið þegar hann talaði við tóman stól á landsfundi Repúblikanaflokksins, í 15 mínútur, en stóllinn…

Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn og leikarinn 82 ára Clint Eastwood lætur ekki sitt eftir liggja í pólitíkinni, en hann er eindreginn andstæðingur Barrack Obama Bandaríkjaforseta og demókrataflokksins í Bandaríkjunum, og fylgismaður Mitt Romneys, forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins.  Frægt er orðið þegar hann talaði við tóman stól á landsfundi Repúblikanaflokksins, í 15 mínútur, en stóllinn… Lesa meira