Vélmenni, kubbar og kynlíf

Það verður nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina og ættu allir að geta fundið sér mynd við sitt hæfi. Kubbarnir eignast líf í kvikmyndinni Lego The Movie og endurgerðin af Robocop lofar góðu. Christian Bale sýnir svo stórleik í kvikmyndinni Out of the Furnace og svo má ekki gleyma hinni kynferðislegu Nymphomaniac […]

Vitnaði í Cantona og gekk út

Leikarinn Shia Labeouf gekk út af blaðamannafundi í Berlín vegna kvikmyndarinnar Nymphomanic í dag. LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var meðal annars sakaður um höfundarréttarbrot fyrir leikverk sem hann gerði. Leikarinn hefur einnig verið duglegur að vitna í fræga fólkið á Twitter-síðunni sinni og einnig sagt að hann sé komin með […]

Shia LaBeouf stígur út úr sviðsljósinu

Svo virðist sem leikarinn Shia LaBeouf sé komin með nóg af bransanum og sviðsljósinu sem því fylgir. LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var meðal annars sakaður um höfundarréttarbrot fyrir leikverk sem hann gerði. Leikverkið ber heitið HowardCantour.com og fékk hann Jim Gaffigan til þess að fara með aðalhlutverkið. Verkið fékk góða […]

Fyrsta stiklan úr Nymphomaniac

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Nymphomaniac, sem útleggst á íslensku; Sjúklega vergjörn kona. Stiklan er eins og við er að búast, full af kynlífsatriðum og nekt, en við höfum áður birt stutt atriði úr myndinni hér á kvikmyndir.is. Í helstu hlutverkum í myndinni eru Charlotte Gainsbourg, sem […]

Fullnægingarplaköt

Ný plaköt hafa verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac, eða Sjúklega vergjörn kona, í lauslegri snörun. Meðfylgjandi plakat var birt á Facebook síðu myndarinnar, en til að sjá plaköt með fleiri persónum myndarinnar á stundu fullnægingarinnar má smella hér.  Á plakatinu hér fyrir neðan er aðalpersóna myndairnnar, Joe, í túlkun Charlotte […]

Thurman sýnir börnunum "hór-rúmið"

Þriðja sýnishornið hefur verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans og ólíkindatólsins Lars von Trier, Nymphomaniac ( ísl. þýðing: sjúklega vergjörn kona ), á heimasíðu myndarinnar, en upphitun fyrir frumsýningu myndarinnar hefur staðið um þónokkra hríð, og kallar von Trier sýnishornin „lystauka“. Í fyrsta sýnishorninu var atriði í lest, í því öðru var Shia LaBeouf […]

Thurman sýnir börnunum „hór-rúmið“

Þriðja sýnishornið hefur verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans og ólíkindatólsins Lars von Trier, Nymphomaniac ( ísl. þýðing: sjúklega vergjörn kona ), á heimasíðu myndarinnar, en upphitun fyrir frumsýningu myndarinnar hefur staðið um þónokkra hríð, og kallar von Trier sýnishornin „lystauka“. Í fyrsta sýnishorninu var atriði í lest, í því öðru var Shia LaBeouf […]

Fyrsta kitlan úr Nymphomaniac – Á veiðum í lest

Fyrsta sýnishornið hefur verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier; Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ). Í sýnishorninu, sem kynnt er sem forréttur ( appetizer ) er aðalsögupersonan Joe á sínum yngri árum, og reyndari vinkona hennar B, í lest þar sem þær veðja um hver getur tælt fleiri karlmenn á meðan […]

Kynlífið skrýtnara en búist var við

Allt síðan bandaríski leikarinn Shia LaBeouf réði sig í þjónustu Lars von Triers, í nýjustu mynd hans Nymphomaniac, þá hefur verið mikið rætt og ritað um hvernig kynlífsatriðið myndarinnar yrðu útfærð, en þau ku vera mörg og af grófara taginu. LaBeouf sjálfur sagði á sínum tíma að í handritinu væri fyrirvari með viðvörun um að […]

Kynsvallið að hefjast – nýtt auglýsingaplakat

Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð:   Eins og sjá má á myndinni þá er leikstjórinn umdeildi […]

Kynsvallið að hefjast – nýtt auglýsingaplakat

Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð:   Eins og sjá má á myndinni þá er leikstjórinn umdeildi […]

Vergirni von Triers – Fyrsta plakatið!

Fyrsta plakatið er komið fyrir Nymphomaniac ( ísl. þýðing: sjúklega vergjörn kona ) nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier. Plakatið er mjög einfalt eins og sjá má hér fyrir neðan, og ekki laust við erótík: Helstu leikarar í myndinni eru Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgård, Shia LaBeouf, Jamie Bell, Stacy Martin, Christian Slater, Uma Thurman, […]

Þrenning á mynd númer 2 úr Nymphomaniac

Um daginn birtum við fyrstu myndina úr nýjustu mynd Lars von Trier, Nymphomaniac, sem þýðir sjúklega vergjörn kona. Þar lá persóna leikkonunnar Charlotte Gainsbourg slösuð í húsasundi, en brátt var von á persónu Stellan Skarsgård til að hjálpa henni og fara með hana heim til sín. Sjá þá mynd hér fyrir neðan: Nú hefur verið birt ný […]

Slösuð Gainsbourg í fyrstu mynd úr Nymphomaniac

Kvikmyndaunnendur bíða nú margir spenntir eftir næstu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac  sem í lauslegri íslenskri þýðingu merkir sjúklega vergjörn kona. Charlotte Gainsbourg er nú aftur í aðalhlutverki í mynd eftir von Trier, og á myndinni sem við sjáum hér að neðan, þeirri fyrstu sem birtist úr Nymphomaniac, sjáum við hana liggja meidda […]

Vergjörn kona fær Umu

Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur bæst í leikarahóp nýjustu myndar danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac,  eða Sjúklega vergjörn kona, samkvæmt frétt Hollywood Reporter fréttamiðilsins. Myndin er sögð verða klámfengin. Uma, sem meðal annars er þekkt fyrir leik sinn í Kill Bill tvíleiknum, er þar með komin í hóp með leikurunum Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgård, […]