Ungur drengur hverfur – Fyrsta stikla úr Shut In


Hrollvekjurnar/spennutryllarnir koma nú í löngum röðum úr draumaverksmiðjunni í Hollywood, og þann 11. nóvember er von enn nýrri slíkri, Shut In, með Naomi Watts, Charlie Heaton ( úr Stranger Things sjónvarpsþáttunum ), Oliver Platt og Jacob Tremblay í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Hammer of the Gods leikstjórinn Farren Blackburn. Eins og The Film…

Hrollvekjurnar/spennutryllarnir koma nú í löngum röðum úr draumaverksmiðjunni í Hollywood, og þann 11. nóvember er von enn nýrri slíkri, Shut In, með Naomi Watts, Charlie Heaton ( úr Stranger Things sjónvarpsþáttunum ), Oliver Platt og Jacob Tremblay í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Hammer of the Gods leikstjórinn Farren Blackburn. Eins og The Film… Lesa meira

Naomi Watts er Díana prinsessa – Fyrsta stiklan!


Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Diana, en í henni fer leikkonan Naomi Watts með hlutverk hinnar dáðu Díönu, prinsessu af Wales.   Myndin fjallar um leynilegt ástarsamband Diönu við Dr. Hasnat Khan, sem leikinn er af Naveen Andrews, sem stóð yfir þar til stuttu fyrir sviplegan dauða prinsessunnar í…

Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Diana, en í henni fer leikkonan Naomi Watts með hlutverk hinnar dáðu Díönu, prinsessu af Wales.   Myndin fjallar um leynilegt ástarsamband Diönu við Dr. Hasnat Khan, sem leikinn er af Naveen Andrews, sem stóð yfir þar til stuttu fyrir sviplegan dauða prinsessunnar í… Lesa meira

Vill að Naomi Watts vinni Óskarinn


Reese Witherspoon vill að Naomi Watts vinni Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í The Impossible. Í opnu bréfi sínu til Watts skrifar Witherspoon, sem fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Walk the Line, að The Impossible hafi hreyft við henni og hún vonar að Watts hljóti allar þær viðurkenningar sem Hollywood…

Reese Witherspoon vill að Naomi Watts vinni Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í The Impossible. Í opnu bréfi sínu til Watts skrifar Witherspoon, sem fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Walk the Line, að The Impossible hafi hreyft við henni og hún vonar að Watts hljóti allar þær viðurkenningar sem Hollywood… Lesa meira

Erfitt að leika Díönu prinsessu


Naomi Watts lagði áherslu á að vanda til verka þegar hún lék Díönu prinsessu í væntanlegri mynd um síðustu árin í lífi hennar. „Það er mjög erfitt að leika manneskju sem hefur haft svo mikil áhrif á fjölda fólks og skilið mikið eftir sig,“ sagði leikkonan við tímaritið OK!. Díana…

Naomi Watts lagði áherslu á að vanda til verka þegar hún lék Díönu prinsessu í væntanlegri mynd um síðustu árin í lífi hennar. "Það er mjög erfitt að leika manneskju sem hefur haft svo mikil áhrif á fjölda fólks og skilið mikið eftir sig," sagði leikkonan við tímaritið OK!. Díana… Lesa meira

Naomi Watts leikur Díönu prinsessu


Naomi Watts hefur landað hlutverki Díönu prinsessu heitinnar í kvikmyndinni Caught In Flight. Upprunalega var Jessica Chastain (The Tree of Life) orðuð við hlutverkið en núna hefur verið staðfest að Watts fær að spreyta sig. Þetta hefur hún að segja um tækifærið: „Það er mér mikill heiður að fá að…

Naomi Watts hefur landað hlutverki Díönu prinsessu heitinnar í kvikmyndinni Caught In Flight. Upprunalega var Jessica Chastain (The Tree of Life) orðuð við hlutverkið en núna hefur verið staðfest að Watts fær að spreyta sig. Þetta hefur hún að segja um tækifærið: "Það er mér mikill heiður að fá að… Lesa meira

Naomi Watts horfði á hryllileg dráp til að undirbúa Fair Game


Leikkonan Naomi Watts þurfti að horfa á myndbönd af fólki sem var drepið á hryllilegan hátt, þegar hún var að undirbúa sig undir hlutverk í nýjustu mynd sinni, Fair Game. Watts, sem er frá Ástralíu, leikur í myndinni bandaríska fyrrum njósnarann Valerie Plame. Í nýlegu viðtali segir Watts að hún…

Leikkonan Naomi Watts þurfti að horfa á myndbönd af fólki sem var drepið á hryllilegan hátt, þegar hún var að undirbúa sig undir hlutverk í nýjustu mynd sinni, Fair Game. Watts, sem er frá Ástralíu, leikur í myndinni bandaríska fyrrum njósnarann Valerie Plame. Í nýlegu viðtali segir Watts að hún… Lesa meira