Mömmur gera uppreisn


Fyrsta ( bannaða/RedBand ) stiklan úr gamanmyndinni Bad Moms eða Slæmar mömmur, í lauslegri snörun, er komin út. Mila Kunis leikur í myndinni mömmu sem er orðin útúrþreytt á allri vinnunni sem fylgir því að vera hin fullkomna móðir, en standa sig á sama tíma í fullri vinnu og í…

Fyrsta ( bannaða/RedBand ) stiklan úr gamanmyndinni Bad Moms eða Slæmar mömmur, í lauslegri snörun, er komin út. Mila Kunis leikur í myndinni mömmu sem er orðin útúrþreytt á allri vinnunni sem fylgir því að vera hin fullkomna móðir, en standa sig á sama tíma í fullri vinnu og í… Lesa meira

Jupiter Ascending heimsfrumsýnd á föstudaginn


Fyrsta stórmyndin árið 2015 verður heimsfrumsýnd föstudaginn 6. febrúar. Jupiter Ascending, sem er nýjasta mynd Wachowski-systkinanna Andys og Lönu, en þau gerðu m.a. Matrix-myndirnar og myndirnar Bound og Cloud Atlas, og skrifuðu einnig handritið að V For Vendetta árið 2005. Í þetta sinn færa þau okkur geimvísindasögu sem sögð er stórkostlega…

Fyrsta stórmyndin árið 2015 verður heimsfrumsýnd föstudaginn 6. febrúar. Jupiter Ascending, sem er nýjasta mynd Wachowski-systkinanna Andys og Lönu, en þau gerðu m.a. Matrix-myndirnar og myndirnar Bound og Cloud Atlas, og skrifuðu einnig handritið að V For Vendetta árið 2005. Í þetta sinn færa þau okkur geimvísindasögu sem sögð er stórkostlega… Lesa meira

Ein af síðustu myndum Williams


The Angriest Man in Brooklyn verður frumsýnd hér á landi föstudaginn, 10 október. Myndin er ein af síðustu myndum hins ástæla og virta grínista og leikara, Robin Williams, sem eins og allir vita fyrirfór sér á heimili sínu þann 11. ágúst síðastliðinn. Williams fer með hlutverk hins önuga og grautfúla Henry…

The Angriest Man in Brooklyn verður frumsýnd hér á landi föstudaginn, 10 október. Myndin er ein af síðustu myndum hins ástæla og virta grínista og leikara, Robin Williams, sem eins og allir vita fyrirfór sér á heimili sínu þann 11. ágúst síðastliðinn. Williams fer með hlutverk hins önuga og grautfúla Henry… Lesa meira

Ný stikla úr 'Jupiter Ascending'


Jupiter Ascending er vísindaskáldskapur sem er væntanlegur í kvikmyndahús í byrjun næsta árs. Mila Kunis, Channing Tatum og Sean Bean fara með aðalhlutverk í myndinni og Lana og Andy Wachowski leikstýra, en þau eiga heiðurinn af The Matrix-þríleiknum. Kunis leikur konu sem uppgvötar að hún er komin af konungsættum alheimsins. Í…

Jupiter Ascending er vísindaskáldskapur sem er væntanlegur í kvikmyndahús í byrjun næsta árs. Mila Kunis, Channing Tatum og Sean Bean fara með aðalhlutverk í myndinni og Lana og Andy Wachowski leikstýra, en þau eiga heiðurinn af The Matrix-þríleiknum. Kunis leikur konu sem uppgvötar að hún er komin af konungsættum alheimsins. Í… Lesa meira

Tökur á Ted 2 að hefjast


Tökur á gamanmyndinni Ted 2 hefjast í Boston og nágrenni síðar í þessum mánuði.  Á vefsíðunni OnLocationVacations.com kemur fram að húsnæði fyrir framleiðsluna sé klárt í borginni og að tökur á framhaldsmyndinni hefjist 21. júlí. Einnig er verið að byggja hlöðu í bænum Ipswich í Massachutsetts, sérstaklega fyrir myndina og þar…

Tökur á gamanmyndinni Ted 2 hefjast í Boston og nágrenni síðar í þessum mánuði.  Á vefsíðunni OnLocationVacations.com kemur fram að húsnæði fyrir framleiðsluna sé klárt í borginni og að tökur á framhaldsmyndinni hefjist 21. júlí. Einnig er verið að byggja hlöðu í bænum Ipswich í Massachutsetts, sérstaklega fyrir myndina og þar… Lesa meira

90 mínútur ólifaðar – Stikla


Hinn frábæri gamanleikari Robin Williams hefur ekki verið mjög áberandi nú síðustu ár, en hann hefur þó sést í myndum eins og The Butler, þar sem hann lék Bandaríkjaforsetann Dwight D. Eisenhower. Nú er hinsvegar að verða breyting á, því von er á nokkrum myndum með Williams, þar á meðal…

Hinn frábæri gamanleikari Robin Williams hefur ekki verið mjög áberandi nú síðustu ár, en hann hefur þó sést í myndum eins og The Butler, þar sem hann lék Bandaríkjaforsetann Dwight D. Eisenhower. Nú er hinsvegar að verða breyting á, því von er á nokkrum myndum með Williams, þar á meðal… Lesa meira

Kunis kynþokkafyllst


Kvikmyndaleikarar þykja með fegursta og kynþokkafyllsta fólki hér á jörðu, sem hefur nú sannast í tvígang á stuttum tíma eftir að aðalleikkona Iron Man 3 Gwyneth Paltrow var valin fegursta kona heims á dögunum af tímaritinu People, og nú hefur karlatímaritið FHM, eða For Him Magazine, valið Mila Kunis sem…

Kvikmyndaleikarar þykja með fegursta og kynþokkafyllsta fólki hér á jörðu, sem hefur nú sannast í tvígang á stuttum tíma eftir að aðalleikkona Iron Man 3 Gwyneth Paltrow var valin fegursta kona heims á dögunum af tímaritinu People, og nú hefur karlatímaritið FHM, eða For Him Magazine, valið Mila Kunis sem… Lesa meira

Leikarar flykkjast til Oz


Næsta mynd leikstjórans Sam Raimi, Oz, the Great and Powerful, safnar nú að sér leikurum og er komin með heldur myndarlegan hóp. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan gerist myndin á undan The Wizard of Oz frá árinu 1939 og fjallar um galdrakarlinn víðfræga. James Franco fer með…

Næsta mynd leikstjórans Sam Raimi, Oz, the Great and Powerful, safnar nú að sér leikurum og er komin með heldur myndarlegan hóp. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan gerist myndin á undan The Wizard of Oz frá árinu 1939 og fjallar um galdrakarlinn víðfræga. James Franco fer með… Lesa meira

Bangsamynd Seth McFarlane krækir í leikara


Seth MacFarlane, maðurinn á bak við Family Guy og American Dad, vinnur nú hörðum höndum að nýrri grínmynd sem mun bera titilinn Ted. Stórleikararnir Mark Wahlberg og Mila Kunis munu fara með aðalhlutverkin í mynd sem fjallar um ungan strák sem á enga vini, en óskar þess í stað að…

Seth MacFarlane, maðurinn á bak við Family Guy og American Dad, vinnur nú hörðum höndum að nýrri grínmynd sem mun bera titilinn Ted. Stórleikararnir Mark Wahlberg og Mila Kunis munu fara með aðalhlutverkin í mynd sem fjallar um ungan strák sem á enga vini, en óskar þess í stað að… Lesa meira

McFarlane fær leikara


Það þekkja kannski ekki allir nafnið Seth McFarlane en það eru ófáir sem ekki hafa myndað sér skoðun á störfum hans. McFarlane er maðurinn bakvið þætti á borð við Family Guy og American Dad, og verður að segjast að annaðhvort hati maður þá þætti eða elski þá. McFarlane ætlar sér…

Það þekkja kannski ekki allir nafnið Seth McFarlane en það eru ófáir sem ekki hafa myndað sér skoðun á störfum hans. McFarlane er maðurinn bakvið þætti á borð við Family Guy og American Dad, og verður að segjast að annaðhvort hati maður þá þætti eða elski þá. McFarlane ætlar sér… Lesa meira