Caine vildi ekki að Seagal pakkaði sér saman

Bandaríska tónlistarblaðið Rolling Stone spurði breska tvöfalda Óskarsverðlaunaleikarann Michael Caine, 85 ára, að því m.a. á dögunum hvort það væri eitthvað kvikmyndahlutverk á ferlinum sem hann óskaði sér að hann hefði ekki tekið að sér. “Ég hef aldrei gert nein slík mistök,” sagði Caine. “Ég lék eingöngu hin hlutverkin – þau sem ég hafnaði ekki.” […]

Morgan Freeman sofnar í beinni útsendingu – myndband

Bandaríski leikarinn Morgan Freeman átti erfitt með að halda sér vakandi í miðju viðtali í beinni útsendingu í morgunþætti á Q13 Fox News í Seattle í Bandaríkjunum, en þar var leikarinn ásamt samleikara sínum í Now You See Me, Michael Caine.  Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan þá dottar Freeman þegar Caine, sem […]

Tarantino vill starfa með Depp

Quentin Tarantino og Johnny Depp hafa lengi haft áhuga á að starfa saman. Á óskalista leikstjórans yfir draumaleikara í myndum hans eru einnig Meryl Streep og Michael Caine. „Við höfum mikinn áhuga á að starfa saman. Við höfum talað um það í mörg ár,“ sagði Tarantino um mögulegt samstarf við Depp í viðtali við Charlie […]

Töframenn ræna banka – ný stikla

Mjög hressandi og skemmtileg stikla er komin fyrir grín-spennumyndina Now You See Me, en þar eru mættir meistararnir Jesse Eisenberg, Woody Harrelson og Mark Ruffalo ásamt hinum frábæru Isla Fisher og Mélanie Laurent. Sjáið stikluna hér að neðan: Myndin fjallar um persónur sem þeir Jesse Eisenberg, Woody Harrelson, Isla Fisher og Dave Franco leika, sem nota hæfileika […]

Michael Caine flýgur á stórri býflugu

Trailerinn fyrir Journey 2 The Mysterious Island hefur vakið merkilegt umtal alveg frá því hann kom fyrst á netið, og menn eru þegar farnir að hlakka til að horfa á það sem verður hugsanlega einn stærsti kjánahrollur næsta árs. Myndinni er nú leikstýrt af sama manninum og gerði Cats & Dogs 2: Revenge of Kitty […]

Journey 2 fær stiklu

Journey to the Center of the Earth vakti nokkra athygli þegar hún kom út árið 2008, en hún var ein fyrsta leikna myndin sem nýtti sér þrívíddartæknina á ný, sem Avatar sigraði svo heiminn með og allir eru orðnir svo leiðir á núna. Íslendingar muna etv. betur en aðrir eftir henni, því lítill hluti myndarinnar […]

Fyrsta plakat fyrir The Dark Knight Rises

Nú styttist óðum í að þriðja og síðasta Batman mynd Christopher Nolan lítur dagsins ljós. Nú rétt í þessu lenti fyrsta plakatið úr myndinni á netinu, og ég ætla að gera ráð fyrir að enginn lesi þennan texta heldur sýni plakatinu óskipta athygli. Skiljanlega. The Dark Knight Rises skartar þeim Christian Bale, Gary Oldman, Michael […]

Fyrsta plakat fyrir The Dark Knight Rises

Nú styttist óðum í að þriðja og síðasta Batman mynd Christopher Nolan lítur dagsins ljós. Nú rétt í þessu lenti fyrsta plakatið úr myndinni á netinu, og ég ætla að gera ráð fyrir að enginn lesi þennan texta heldur sýni plakatinu óskipta athygli. Skiljanlega. The Dark Knight Rises skartar þeim Christian Bale, Gary Oldman, Michael […]

Batman orðrómur dagsins! Marion Cotillard

Ef eitthvað er að marka franska fréttablaðið Le Figaro er leikkonan Marion Cotillard í þann mund að hreppa hlutverk í The Dark Knight Rises. Blaðið er talið mjög traustur fjölmiðill en ekki er visst hvaða heimildir Le Figaro hefur fyrir þessum fréttum. Ef satt reynist mun Cotillard bætast í hóp Inception-leikara sem munu birtast í […]

Christian Bale: TDKR síðasta Batman myndin

Nú hefur leikarinn Christian Bale staðfest það sem Christopher Nolan hefur lengi gefið í skyn, en þriðja mynd Nolans í Batman seríunni geysivinsælu, The Dark Knight Rises, verður þeirra síðasta. Í viðtali við MTV sagði Bale, sem fer með hlutverk Leðurblökumannsins, „Ég er mjög spenntur, því ef Chris [Nolan] heldur sér á sínu striki verður […]

The Dark Knight Rises hefur tökur í maí

Það eru ófáir spenntir fyrir þriðju og síðustu mynd Christopher Nolan í Batman seríunni sem hefur tryllt aðdáendur frá því Batman Begins kom í bíóhús árið 2005. Í nýlegu viðtali við tímaritið Empire sagði Michael Caine, sem hefur leikið hjálparhellu Leðurblökumannsins, Alfred, í síðustu myndum, að tökur myndu hefjast í maí. „Emma [Thomas], framleiðandi myndarinnar, […]

Michael Caine eltur af risabýflugum í Journey 2

Eins og sagt var hér frá á dögunum ætlar sjálfur The Rock að leika í framhaldi myndarinnar Journey to the Center of the Earth, Journey 2: The Mysterious Island, í stað Brendan Fraser, sem var of upptekinn í öðrum verkefnum. Nú segir Reuters fréttastofan frá því að sjálfur stórleikarinn breski Michael Caine sé um það […]