
Þau mögnuðu tíðindi voru að berast að gamla toppmyndin Mamma Mia! Here We Go Again, er aftur komin á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, eftir sjö vikur í sýningum! Í öðru sætinu er toppmynd síðustu viku, risahákarlatryllirinn The Meg, en þriðja sætið vermir glæný mynd með íslenskri tengingu, Alpha, með Jóhannesi Hauki Jóhannessyni í stóru hlutverki. Fjórar […]