Mikkelsen í næstu Indiana Jones


Nóg að gera hjá Mikkelsen, að venju.

Danska stórstjarnan Mads Mikkelsen mun fara með eitt af aðalhlutverkum fimmtu kvikmyndarinnar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones, en frá þessu er greint í Deadline. Mikkelsen hefur verið á vörum margra á undanförnum mánuðum og hefur hann haft sérdeilis mörg járn í eldinum. Nýverið tók hann við hlutverki galdrakarlsins Gellerts… Lesa meira

Mads um brottför Depps: „Þetta eru dapurlegar kringumstæður“


Depp hafði einungis lokið tökum á einni senu áður en hann steig frá.

Á dögunum bárust óvæntar fregnir um að danski leikarinn Mads Mikkelsen myndi taka við hlutverki Johnnys Depp í þriðju Fantastic Beasts-myndinni. Depp var gert að segja sig frá hlutverki galdraskúrksins Grindelwald eftir að meiðyrðamáli hans gegn breska götublaðinu The Sun var vísað frá. Depp hafði krafist skaðabóta vegna fullyrðinga blaðsins… Lesa meira

Mads Mikkelsen í Höfða í dag – tekur við verðlaunum RIFF


Síðar í dag, föstudaginn 28. september, kl. 15.30 verður danski leikarinn Mads Mikkelsen verðlaunaður með RIFF verðlaunum fyrir framúrskarandi framlag sitt til leiklistarinnar. Athöfnin fer fram í Höfða í Reykjavík og mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenda honum verðlaunin. Mads sagðist í samtali við Morgunblaðið um síðustu helgi hlakka óvenju…

Síðar í dag, föstudaginn 28. september, kl. 15.30 verður danski leikarinn Mads Mikkelsen verðlaunaður með RIFF verðlaunum fyrir framúrskarandi framlag sitt til leiklistarinnar. Athöfnin fer fram í Höfða í Reykjavík og mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenda honum verðlaunin. Mads sagðist í samtali við Morgunblaðið um síðustu helgi hlakka óvenju… Lesa meira

Mads aftur á köldum klaka


Danski leikarinn Mads Mikkelsen er greinilega hrifinn af kulda, snjó og harðræði. Hann var ekki fyrr búinn að leika í úthaldsdramanu Arctic, sem fjallar um mann sem er fastur á Norðurpólnum eftir hörmulegt slys, en hann setur stefnuna norður á bóginn á nýjan leik í spennutryllinum Polar. Í myndinni, sem…

Danski leikarinn Mads Mikkelsen er greinilega hrifinn af kulda, snjó og harðræði. Hann var ekki fyrr búinn að leika í úthaldsdramanu Arctic, sem fjallar um mann sem er fastur á Norðurpólnum eftir hörmulegt slys, en hann setur stefnuna norður á bóginn á nýjan leik í spennutryllinum Polar. Í myndinni, sem… Lesa meira

Mikkelsen í nýrri Rogue One-stiklu


Önnur stiklan úr Rougue One: A Star Wars Story er komin út. Þar má sjá Danann Mats Mikkelsen í hlutverki Galen Erso, föður aðalpersónunnar, Jyn Erso, sem Felicity Jones leikur. Forest Withaker í hlutverki Saw Gerrera og sjálfur Svarthöfði koma einnig við sögu í stiklunni, sem lofar virkilega góðu. Rogue…

Önnur stiklan úr Rougue One: A Star Wars Story er komin út. Þar má sjá Danann Mats Mikkelsen í hlutverki Galen Erso, föður aðalpersónunnar, Jyn Erso, sem Felicity Jones leikur. Forest Withaker í hlutverki Saw Gerrera og sjálfur Svarthöfði koma einnig við sögu í stiklunni, sem lofar virkilega góðu. Rogue… Lesa meira

Á furðueyju


Menn og hænsn var RIFF mynd gærdagsins á kvikmyndir.is. Myndin hefur greinilega spurst vel út á hátíðinni. Fyrsta sýning var í Háskólabíói á laugardaginn síðasta, en í gær var hún sýnd fyrir fullum sal 1 í Bíó Paradís. Myndin er gráglettin gamanmynd í einskonar furðustíl, og ekki alltaf ljóst hvert…

Menn og hænsn var RIFF mynd gærdagsins á kvikmyndir.is. Myndin hefur greinilega spurst vel út á hátíðinni. Fyrsta sýning var í Háskólabíói á laugardaginn síðasta, en í gær var hún sýnd fyrir fullum sal 1 í Bíó Paradís. Myndin er gráglettin gamanmynd í einskonar furðustíl, og ekki alltaf ljóst hvert… Lesa meira

Mikkelsen myrðir morðingja – Fyrsta stikla!


Nú síðar í þessum mánuði hefst kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi en á meðal þeirra mynda sem beðið er eftir með hvað mestri eftirvæntingu á hátíðinni er vestrinn The Salvation með danska leikaranum Mads Mikkelsen í aðalhlutverkinu, en leikarinn var valinn besti leikarinn á síðustu hátíð fyrir frammistöðu sína í…

Nú síðar í þessum mánuði hefst kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi en á meðal þeirra mynda sem beðið er eftir með hvað mestri eftirvæntingu á hátíðinni er vestrinn The Salvation með danska leikaranum Mads Mikkelsen í aðalhlutverkinu, en leikarinn var valinn besti leikarinn á síðustu hátíð fyrir frammistöðu sína í… Lesa meira

Önnur sería af Hannibal nálgast


Önnur sería af sjónvarpsþáttunum, Hannibal, verður frumsýnd þann 2. mars næstkomandi á NBC sjónvarpsstöðinni. Nú er komin ný stikla fyrir seríuna og veldur hún ekki vonbrigðum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu eftir Thomas Harris og Bryan Fuller lagar hana að sjónvarpinu. Helstu leikarar eru Mads Mikkelsen, Hugh Dancy, Laurence Fishburne, Catherine Dhavernas, Gina Torres og Anna Chlumsky. Þættirnir…

Önnur sería af sjónvarpsþáttunum, Hannibal, verður frumsýnd þann 2. mars næstkomandi á NBC sjónvarpsstöðinni. Nú er komin ný stikla fyrir seríuna og veldur hún ekki vonbrigðum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu eftir Thomas Harris og Bryan Fuller lagar hana að sjónvarpinu. Helstu leikarar eru Mads Mikkelsen, Hugh Dancy, Laurence Fishburne, Catherine Dhavernas, Gina Torres og Anna Chlumsky. Þættirnir… Lesa meira

Jagten fær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2013


Hin stórgóða danska mynd Jagten í leikstjórn Thomas Vinterbergs hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Ákvörðunin var tilkynnt rétt í þessu á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Ósló. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Við fyrstu sýn er myndin „Jagten“ í leikstjórn Thomas Vinterbergs auðskilinn harmleikur sem bæði Grikkir til forna og Hollywood nútímans hefðu getað sagt…

Hin stórgóða danska mynd Jagten í leikstjórn Thomas Vinterbergs hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Ákvörðunin var tilkynnt rétt í þessu á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Ósló. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Við fyrstu sýn er myndin „Jagten“ í leikstjórn Thomas Vinterbergs auðskilinn harmleikur sem bæði Grikkir til forna og Hollywood nútímans hefðu getað sagt… Lesa meira

LaBeouf vill kærustu geðbilaðs morðingja – Fyrsta stikla!


Kvikmyndafyrirtækið Millennium Entertainment hefur birt fyrstu stikluna úr mynd leikstjórans Fredrik Bond, Charlie Countryman, með þeim Shia LaBeouf, Evan Rachel Wood, Mads Mikkelsen, Melissa Leo og Rupert Grint í stærstu hlutverkunum. Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins, og fékk þá misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Myndin þykir mjög stílfærð…

Kvikmyndafyrirtækið Millennium Entertainment hefur birt fyrstu stikluna úr mynd leikstjórans Fredrik Bond, Charlie Countryman, með þeim Shia LaBeouf, Evan Rachel Wood, Mads Mikkelsen, Melissa Leo og Rupert Grint í stærstu hlutverkunum. Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins, og fékk þá misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Myndin þykir mjög stílfærð… Lesa meira

Frumsýning: Jagten ( The Hunt )


Græna ljósið frumsýnir myndina Jagten, eða The Hunt eins og hún heitir á ensku, á föstudaginn næsta, þann 22. febrúar. Myndin verður sýnd í Háskólabíói og Bíó Paradís. „Getur lygi orðið að sannleika? Kvikmyndin Jagten sýnir á áhrifaríkan máta hversu hratt slúður, efi og illgirni geta gert lygar sannar,“ segir…

Græna ljósið frumsýnir myndina Jagten, eða The Hunt eins og hún heitir á ensku, á föstudaginn næsta, þann 22. febrúar. Myndin verður sýnd í Háskólabíói og Bíó Paradís. "Getur lygi orðið að sannleika? Kvikmyndin Jagten sýnir á áhrifaríkan máta hversu hratt slúður, efi og illgirni geta gert lygar sannar," segir… Lesa meira

Hannibal Lecter er mættur aftur – Ný stikla


Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá eru væntanlegir nýir sjónvarpsþættir á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku um mannætuna Hannibal Lecter, sem Anthony Hopkins gerði ódauðlega í Silence of the Lambs, og fleiri myndum. Nú er komin stikla fyrir þáttinn og hún veldur ekki vonbrigðum. Sjáið stikluna hér að…

Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá eru væntanlegir nýir sjónvarpsþættir á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku um mannætuna Hannibal Lecter, sem Anthony Hopkins gerði ódauðlega í Silence of the Lambs, og fleiri myndum. Nú er komin stikla fyrir þáttinn og hún veldur ekki vonbrigðum. Sjáið stikluna hér að… Lesa meira

Ný mannæta


Fyrstu myndirnar af danska leikaranum Mads Mikkelsen í gervi mannætunnar geðþekku Hannibal Lecter hafa verið opinberaðar.                         Um er að ræða nýja sjónvarpsþáttaröð, Hannibal, um þessa frægu persónu úr skáldsögum Thomas Harris; Red Dragon og The Silence of the…

Fyrstu myndirnar af danska leikaranum Mads Mikkelsen í gervi mannætunnar geðþekku Hannibal Lecter hafa verið opinberaðar.                         Um er að ræða nýja sjónvarpsþáttaröð, Hannibal, um þessa frægu persónu úr skáldsögum Thomas Harris; Red Dragon og The Silence of the… Lesa meira

Michael Haneke sigrar Cannes kvikmyndahátíðina


Ólíkt verðlaunamynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar í fyrra, The Tree of Life, virtust allir áhorfendur vera á sama máli um sigurmyndina í ár, Amour, nýjustu kvikmynd leikstjórans Michael Haneke sem hlaut hin virtu Palm d’Or verðlaun í gær. Fyrir þá sem kannast ekki við kauðann þá er þessi lofaði þýski leikstjóri þekktur…

Ólíkt verðlaunamynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar í fyrra, The Tree of Life, virtust allir áhorfendur vera á sama máli um sigurmyndina í ár, Amour, nýjustu kvikmynd leikstjórans Michael Haneke sem hlaut hin virtu Palm d'Or verðlaun í gær. Fyrir þá sem kannast ekki við kauðann þá er þessi lofaði þýski leikstjóri þekktur… Lesa meira