Madonna leikstýrir eigin ævisögu


Myndin mun að öllum líkindum ekki bera heitið Body of Evidence.

Hin fjölhæfa Madonna kemur til með að leikstýra nýrri kvikmynd sem byggð er á ævi poppstjörnunnar stórvinsælu. Það er kvikmyndaverið Universal sem framleiðir en söngkonan segir í yfirlýsingu að enginn annar sé betur til þess fallinn að stýra þessu verkefni en hún sjálf. Jafnframt segir hún að tónlistin verði aðaláherslan í… Lesa meira

Lavigne vill verða leikkona


Söngkonan Avril Lavigne vill verða leikkona.  Hún er þekktust fyrir smelli á borð við Complicated og I´m With You en vill núna breyta til og spreyta sig í heimi kvikmyndannna. „Mitt næsta markmið er kvikmyndagerð. Mig langar að leika í jólamynd, hryllingsmynd, grínmynd og fleiri myndum,“ sagði hin þrítuga Lavigne…

Söngkonan Avril Lavigne vill verða leikkona.  Hún er þekktust fyrir smelli á borð við Complicated og I´m With You en vill núna breyta til og spreyta sig í heimi kvikmyndannna. „Mitt næsta markmið er kvikmyndagerð. Mig langar að leika í jólamynd, hryllingsmynd, grínmynd og fleiri myndum," sagði hin þrítuga Lavigne… Lesa meira

Bless Ricky Gervais


Þegar Ricky Gervais var kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 2010 sagði hann: „Þetta er allt í lagi, ég mun ekki gera þetta aftur,“ nokkrum sinnum, sem reyndist ekki alveg rétt, því hann átti eftir að mæta tvisvar í viðbót til að kynna. Ummæli hans á fyrstu hátíðinni féllu mörg…

Þegar Ricky Gervais var kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 2010 sagði hann: "Þetta er allt í lagi, ég mun ekki gera þetta aftur," nokkrum sinnum, sem reyndist ekki alveg rétt, því hann átti eftir að mæta tvisvar í viðbót til að kynna. Ummæli hans á fyrstu hátíðinni féllu mörg… Lesa meira

Madonna sest í leikstjórasætið


 Listakonan Madonna, sem var í nokkur ár gift leikstjóranum Guy Ritchie, hefur nú sest í leikstjórastólinn sjálf. Um þessar mundir fer kvikmyndahátíðin í Toronto fram, og er Madonna mætt þangað með sögulegu dramamyndina, W.E. Fyrstu mynd sína, „Filth and Wisdom“ frá 2008, segist hún hafa gert til að læra kvikmyndagerð,…

 Listakonan Madonna, sem var í nokkur ár gift leikstjóranum Guy Ritchie, hefur nú sest í leikstjórastólinn sjálf. Um þessar mundir fer kvikmyndahátíðin í Toronto fram, og er Madonna mætt þangað með sögulegu dramamyndina, W.E. Fyrstu mynd sína, "Filth and Wisdom" frá 2008, segist hún hafa gert til að læra kvikmyndagerð,… Lesa meira

Madonna fær misjöfn viðbrögð við W.E.


Ný kvikmynd poppsöngkonunnar, leikstjórans og leikkonunnar Madonnu, W.E., var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær, fimmtudag. Viðtökur hafa verið blendnar, en fyrstu umfjallanir um myndina eru allt frá því að segja hana miðlungsgóða í að segja hana lélega. Myndin er lauslega byggð á lífi hinnar fráskildu Wallis Simpson, en…

Ný kvikmynd poppsöngkonunnar, leikstjórans og leikkonunnar Madonnu, W.E., var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær, fimmtudag. Viðtökur hafa verið blendnar, en fyrstu umfjallanir um myndina eru allt frá því að segja hana miðlungsgóða í að segja hana lélega. Myndin er lauslega byggð á lífi hinnar fráskildu Wallis Simpson, en… Lesa meira