Bless Ricky Gervais

Þegar Ricky Gervais var kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 2010 sagði hann: „Þetta er allt í lagi, ég mun ekki gera þetta aftur,“ nokkrum sinnum, sem reyndist ekki alveg rétt, því hann átti eftir að mæta tvisvar í viðbót til að kynna.

Ummæli hans á fyrstu hátíðinni féllu mörg í grýttan jarðveg hjá Hollywood stjörnunum, sem voru vanari því að fá góðlátlegt grín og hrós frá kynni hátíðarinnar.

En Gervais hætti ekki. Árið 2011 var hann mættur aftur og var jafnvel enn háðskari en í fyrra skiptið. Í ár, 2012, var hann hinsvegar aðeins mildari.

Eins og við sögðum frá fyrr í dag þá hafa grínleikkonurnar Tina Fey og Amy Poehler tekið við keflinu af Gervais og af því tilefni er hér samansafn af bestu, fyndnustu og mest móðgandi ummælum á Golden Globe ferli Gervais.

2010

„Looking at all the wonderful faces here today reminds me of the great work that’s been done this year… by cosmetic surgeons,“ sagði hann í opnunarræðu sinni.

„I’ve had some work done, too. I’ve had a penis reduction. Just got the one now. And it is very tiny. But then so are my hands, so when I’m holding it it looks pretty big.“

„Actors aren’t just loved here in Hollywood, they are loved the world over. You could be in the third world and get a glimpse of a Hollywood star and it could make you feel a little bit better. You could be a little Asian child with no possessions and no money. But you could see a picture of Angelina Jolie and you’d think, „Mummy!““

„This next category is a bit of a downer. It’s for writing. We all know writers get too much credit in Hollywood, when actors mention them. I don’t mean to keep going on about actors, but they’re the most important ones, OK? It’s not the words you say, it’s how good you look when you’re saying them.“

„I hope I haven’t offended anyone. It’s not my fault [points at his drink]. I like a drink as much as the next man. Unless the next man is Mel Gibson.“

2011

Í fjögurra mínútna opnunarræðu sinni árið 2011 tókst Gervais að móðga stórstjörnur eins og Johnny Depp, Charlie Sheen, Cher, alla aðalleikara Sex and the City 2, Tom Cruise, John Travolta og Hugh Hefner.

Bruce Willis var t.d. ekki alveg að fíla að vera kallaður „pabbi Ashton Kutcher„. Sömuleiðis var Robert Downey jr. ekkert mjög hress með að vera kynntur sem maður sem væri best þekktur fyrir að hafa setið í fangelsi og dvalið á afvötnunarhælum reglulega.

„It’s going to be a night of partying and heavy drinking – or as Charlie Sheen calls it: breakfast.“

„Everything this year was three-dimensional, except the characters in The Tourist. I feel bad about that joke. I’m jumping on the bandwagon, because I haven’t even seen that movie. Who has?“

„Also not nominated, I Love You Phillip Morris. Jim Carrey and Ewan McGregor, two heterosexual actors pretending to be gay. So the complete opposite of some famous Scientologists, then. My lawyers helped with that joke.“

„Next up, Eva Longoria has the daunting task of introducing the President of the Hollywood Foreign Press. That’s nothing, I just had to help him off the toilet and pop his teeth in.“

„Talking of the walking dead, congratulations to Hugh Hefner, who is getting married at age 84 to 24-year-old beauty Crystal Harris. When asked why she was marrying him, she said, ‘He lied about his age. He told me he was 94’. Just don’t look at it when you touch it.“

2012

Þó að Gervais hafi tónað hlutina niður árið 2012, þá tókst honum að móðga Jodie Foster, með því að auglýsa eftir mottunni hennar ( The Beaver ) með tilvísun í mynd sem hún lék í með sama nafni. Madonna tók gríninu ekki mjög vel heldur  þegar hann sagði að lag hennar Like A Virgin væri á skjön við litrík ástarlíf hennar.