1917 ryður Stjörnustríði af toppnum


Eftir langa veru Star Wars: The Rise of Skywalker á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, er nú komin ný mynd á toppinn, Golden Globe verðlaunamyndin 1917, eftir Sam Mendes. Star Wars situr því núna í öðru sæti listans, en í þriðja sæti er sem fyrr teiknimyndin Spies in Disguise. Ný mynd er…

Eftir langa veru Star Wars: The Rise of Skywalker á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, er nú komin ný mynd á toppinn, Golden Globe verðlaunamyndin 1917, eftir Sam Mendes. Star Wars situr því núna í öðru sæti listans, en í þriðja sæti er sem fyrr teiknimyndin Spies in Disguise. Hermaður í skotgröfum.… Lesa meira

Frozen 2 sló í gegn – sjáðu ljósmyndir af frumsýningargestum


Teiknimyndin Frozen II var frumsýnd um helgina, og það er skemmst frá því að segja að myndin sló í gegn, en 14.301 gestur dreif sig í bíó að sjá kvikmyndina. Tekjurnar námu 16 milljónum króna yfir helgina alla. Það þýðir að 68% allra sem fóru í bíó um helgina, sáu…

Teiknimyndin Frozen II var frumsýnd um helgina, og það er skemmst frá því að segja að myndin sló í gegn, en 14.301 gestur dreif sig í bíó að sjá kvikmyndina. Tekjurnar námu 16 milljónum króna yfir helgina alla. Það þýðir að 68% allra sem fóru í bíó um helgina, sáu… Lesa meira

Viggó Viðutan í bíó í vor – Fyrstu ljósmyndir


Flestir Íslendingar, amk. þeir sem eru komnir á fullorðinsár, muna líklegast vel eftir æringjanum Viggó  Viðutan, enda voru uppátæki hans í teiknimyndasögum André Franquin algjörlega kostuleg. Bókaforlagið Iðunn gaf bækurnar út hér á landi á sínum tíma, en Forlagið hefur endurútgefið bækurnar nú síðustu ár. Nú ættu aðdáendur Viggó að…

Flestir Íslendingar, amk. þeir sem eru komnir á fullorðinsár, muna líklegast vel eftir æringjanum Viggó  Viðutan, enda voru uppátæki hans í teiknimyndasögum André Franquin algjörlega kostuleg. Bókaforlagið Iðunn gaf bækurnar út hér á landi á sínum tíma, en Forlagið hefur endurútgefið bækurnar nú síðustu ár. Nú ættu aðdáendur Viggó að… Lesa meira

Nýjar Star Wars myndir – Del Toro, Daisy Ridley og fleiri


Glænýjar myndir hafa birst úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi. Myndirnar eru teknar af hinum þekkta ljósmyndara Annie Leibovitz, og birtast í sumarhefti tímaritsins Vanity Fair. Sjáðu hluta myndanna hér fyrir neðan: Leibotitz er enginn nýgræðingur er kemur að Stjörnustríði, en hún hefur í gegnum tíðina…

Glænýjar myndir hafa birst úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi. Myndirnar eru teknar af hinum þekkta ljósmyndara Annie Leibovitz, og birtast í sumarhefti tímaritsins Vanity Fair. Sjáðu hluta myndanna hér fyrir neðan: Leibotitz er enginn nýgræðingur er kemur að Stjörnustríði, en hún hefur í gegnum tíðina… Lesa meira

Trúboðar leita að Neeson í Japan – Fyrstu myndir


Fyrstu ljósmyndirnar og plakötin fyrir nýjustu mynd Martin Scorsese, Silence, eða Þögn, í lauslegri íslenskri þýðingu, voru birtar í dag. Lítið hefur hingað til sést úr þessari mynd, en Paramount framleiðslufyrirtækið er þó nú þegar byrjað að sýna völdum aðilum myndina í tengslum við komandi verðlaunatímabil ( Óskarsverðlaun, Golden Globe osfrv.…

Fyrstu ljósmyndirnar og plakötin fyrir nýjustu mynd Martin Scorsese, Silence, eða Þögn, í lauslegri íslenskri þýðingu, voru birtar í dag. Lítið hefur hingað til sést úr þessari mynd, en Paramount framleiðslufyrirtækið er þó nú þegar byrjað að sýna völdum aðilum myndina í tengslum við komandi verðlaunatímabil ( Óskarsverðlaun, Golden Globe osfrv.… Lesa meira

Cruise í Mummy – Fyrstu myndir!


Fyrsta myndin af Tom Cruise og Annabelle Wallis í nýju endurræsingunni af Mummy myndunum birtist í dag, en tökur eru hafnar í Oxford á Englandi. Ekki er vitað nákvæmlega hvað er í gangi á þessum myndum, en svo virðist sem leikarinn og meðleikkona hans, hafi staðið í ströngu og séu að…

Fyrsta myndin af Tom Cruise og Annabelle Wallis í nýju endurræsingunni af Mummy myndunum birtist í dag, en tökur eru hafnar í Oxford á Englandi. Ekki er vitað nákvæmlega hvað er í gangi á þessum myndum, en svo virðist sem leikarinn og meðleikkona hans, hafi staðið í ströngu og séu að… Lesa meira

Star Wars 8 – Myndir af tökustað!


Tökur á næstu Star Wars mynd, Star Wars: Episode VIII, standa nú sem hæst í Dubrovnik í Króatíu. Vefsíðan Flickeringmyth birtir í dag myndir sem teknar eru af tökunum á myndinni, en þær birtust upphaflega á króatísku vefsíðunni DuList (í gegnum StarWarsPost). Á Myndunum sjáum við almenna borgara á ferli, hermenn,…

Tökur á næstu Star Wars mynd, Star Wars: Episode VIII, standa nú sem hæst í Dubrovnik í Króatíu. Vefsíðan Flickeringmyth birtir í dag myndir sem teknar eru af tökunum á myndinni, en þær birtust upphaflega á króatísku vefsíðunni DuList (í gegnum StarWarsPost). Á Myndunum sjáum við almenna borgara á ferli, hermenn,… Lesa meira

Smekkfullt á Stockfish


Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival var sett með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Hátíðin opnaði með ávarpi frá Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bíó Paradís. Því næst tóku til máls Matthias Brinkmann, sendiherra Evrópusambandsins, og Birna Hafstein, leikkona og formaður félags íslenskra leikara, fyrir hönd stjórnar Stockfish.…

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival var sett með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Hátíðin opnaði með ávarpi frá Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bíó Paradís. Því næst tóku til máls Matthias Brinkmann, sendiherra Evrópusambandsins, og Birna Hafstein, leikkona og formaður félags íslenskra leikara, fyrir hönd stjórnar Stockfish.… Lesa meira

Nýjar myndir úr Noah


Empire kvikmyndaritið frumsýndi nú í dag nýjar myndir úr stórmynd Darren Aronofsky Noah, sem tekin var hér á landi síðasta sumar. John Logan, handritshöfundur Gladiator, skrifaði handrit myndarinnar. Myndin fjallar eins og flestir ættu að vita, um Nóa úr Biblíunni sem smíðaði Örk og bjargaði kven- og karldýri af hverri…

Empire kvikmyndaritið frumsýndi nú í dag nýjar myndir úr stórmynd Darren Aronofsky Noah, sem tekin var hér á landi síðasta sumar. John Logan, handritshöfundur Gladiator, skrifaði handrit myndarinnar. Myndin fjallar eins og flestir ættu að vita, um Nóa úr Biblíunni sem smíðaði Örk og bjargaði kven- og karldýri af hverri… Lesa meira

300: Rise Of An Empire – Fyrstu myndirnar!


Bandaríska dagblaðið USA Today hefur birt á vefsíðu sinni fyrstu myndirnar úr 300: Rise Of An Empire, en myndin er framhald ( eða forsaga/prequel ) hinnar geysivinsælu 300 sem þénaði 456 milljónir Bandaríkjadala um allan heim árið 2006. Myndinni er leikstýrt af Noah Murro, en Zack Snyder, leikstjóri Man of Steel, leikstýrði…

Bandaríska dagblaðið USA Today hefur birt á vefsíðu sinni fyrstu myndirnar úr 300: Rise Of An Empire, en myndin er framhald ( eða forsaga/prequel ) hinnar geysivinsælu 300 sem þénaði 456 milljónir Bandaríkjadala um allan heim árið 2006. Myndinni er leikstýrt af Noah Murro, en Zack Snyder, leikstjóri Man of Steel, leikstýrði… Lesa meira

The Raid 2 – fyrstu myndir og söguþráður


The Raid Redemption var ein besta mynd síðasta árs, klikkuð spenna frá upphafi til enda, sneisafull mynd af mögnuðum bardagaatriðum og skotbardögum.  Nú hafa verið birtar fyrstu myndirnar úr framhaldsmyndinni, The Raid 2, eða The Raid  2: Berandal eins og hún er kölluð í Indónesíu, þaðan sem hún kemur. Ef þú…

The Raid Redemption var ein besta mynd síðasta árs, klikkuð spenna frá upphafi til enda, sneisafull mynd af mögnuðum bardagaatriðum og skotbardögum.  Nú hafa verið birtar fyrstu myndirnar úr framhaldsmyndinni, The Raid 2, eða The Raid  2: Berandal eins og hún er kölluð í Indónesíu, þaðan sem hún kemur. Ef þú… Lesa meira

Ungur Jack Ryan kemur um jólin


Njósnarinn Jack Ryan er um það bil að ganga í endurnýjun lífdaga en á tíunda áratug síðustu aldar og fram til ársins 2002, voru gerðar nokkrar bíómyndir um þessa persónu úr sögum spennusganahöfundarins Tom Clancy. Hver man ekki eftir The Hunt for Red October, með Alec Baldwin í hlutverki Jack…

Njósnarinn Jack Ryan er um það bil að ganga í endurnýjun lífdaga en á tíunda áratug síðustu aldar og fram til ársins 2002, voru gerðar nokkrar bíómyndir um þessa persónu úr sögum spennusganahöfundarins Tom Clancy. Hver man ekki eftir The Hunt for Red October, með Alec Baldwin í hlutverki Jack… Lesa meira

Abraham með exi!


Entertainment Weekly birti glænýjar stillur úr hinni vægast sagt forvitnilegu Abraham Lincoln: Vampire Hunter, sem verður frumsýnd í sumar. Myndinni er leikstýrt af nokkrum Timur Bekmambetov (sem, fyrir þá sem ekki vita, gerði Night Watch, Day Watch og Wanted) og gegnir Tim Burton einnig hlutverki framleiðanda. Titillinn segir meira eða…

Entertainment Weekly birti glænýjar stillur úr hinni vægast sagt forvitnilegu Abraham Lincoln: Vampire Hunter, sem verður frumsýnd í sumar. Myndinni er leikstýrt af nokkrum Timur Bekmambetov (sem, fyrir þá sem ekki vita, gerði Night Watch, Day Watch og Wanted) og gegnir Tim Burton einnig hlutverki framleiðanda. Titillinn segir meira eða… Lesa meira

Sjö nýjar John Carter ljósmyndir


Ein stærsta kvikmynd næsta árs, John Carter, virðist ekki fá mikla athygli þessa daganna þrátt fyrir að vera rándýr, stútfull af efnilegu fólki og fyrsta leikna leikstjóraverkefni óskarsverðlaunahafans Andrew Stantons. Myndin er ein sú dýrasta sem gerð hefur verið og er áætlaður kostnaður myndarinnar circa 250 milljónir bandaríkjadollara, en það…

Ein stærsta kvikmynd næsta árs, John Carter, virðist ekki fá mikla athygli þessa daganna þrátt fyrir að vera rándýr, stútfull af efnilegu fólki og fyrsta leikna leikstjóraverkefni óskarsverðlaunahafans Andrew Stantons. Myndin er ein sú dýrasta sem gerð hefur verið og er áætlaður kostnaður myndarinnar circa 250 milljónir bandaríkjadollara, en það… Lesa meira

Nýjar ljósmyndir úr Brave


Hver bíður ekki spenntur eftir næsta þrekvirki Pixar-manna? Þó furðulegt framleiðsluferli bak við tjöld myndarinnar hefur vakið upp spurningar um gæðastjórn myndarinnar eru flestir ennþá staðfastir í að sjá myndina því Pixar er nú algjör gæðastympill. Yahoo birti nýjar ljósmyndir úr Brave ásamt smá upplýsingum um nýju stiklu myndarinnar sem…

Hver bíður ekki spenntur eftir næsta þrekvirki Pixar-manna? Þó furðulegt framleiðsluferli bak við tjöld myndarinnar hefur vakið upp spurningar um gæðastjórn myndarinnar eru flestir ennþá staðfastir í að sjá myndina því Pixar er nú algjör gæðastympill. Yahoo birti nýjar ljósmyndir úr Brave ásamt smá upplýsingum um nýju stiklu myndarinnar sem… Lesa meira