Allar myndir Tarantino – Frá verstu til bestu


Í tilefni af útkomu The Hateful Eight hefur vefsíðan Digital Spy raðað kvikmyndum Quentin Tarantino í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu. Sitt sýnist hverjum um í hvaða röð myndirnar eiga að vera en hérna er engu að síður listi Digital Spy með röksemdafærslum síðunnar: 9. Death Proof (2007)…

Í tilefni af útkomu The Hateful Eight hefur vefsíðan Digital Spy raðað kvikmyndum Quentin Tarantino í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu. Sitt sýnist hverjum um í hvaða röð myndirnar eiga að vera en hérna er engu að síður listi Digital Spy með röksemdafærslum síðunnar: 9. Death Proof (2007)… Lesa meira

Hverjir eiga Óskarsmöguleika?


Nú styttist óðum í að tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verði tilkynntar, en verðlaunin verða veitt þann 28. febrúar nk. Kynnir í ár verður gamanleikarinn Chris Rock. Kvikmyndaakademían, Academy of Motion Pictures and Sciences, sem veitir verðlaunin, hefur birt stuttlista sem gaman er að rýna í, og velta fyrir sér hverjir muni…

Nú styttist óðum í að tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verði tilkynntar, en verðlaunin verða veitt þann 28. febrúar nk. Kynnir í ár verður gamanleikarinn Chris Rock. Kvikmyndaakademían, Academy of Motion Pictures and Sciences, sem veitir verðlaunin, hefur birt stuttlista sem gaman er að rýna í, og velta fyrir sér hverjir muni… Lesa meira

16 nýjar frá Sony – Bad Boys 3 og 4


Sony Pictures hefur birt útgáfuáætlun sína til ársins 2017, en eins og listinn ber með sér er margt hnýsilegt á leiðinni frá kvikmyndafyrirtækinu. Meðal þess helsta eru tvær nýjar Bad Boys myndir, endurgerð á Robin Williams ævintýramyndinni Jumanji, fyrsta myndin í The Dark Tower seríunni, og vísindarómansinn Passengers með þeim…

Sony Pictures hefur birt útgáfuáætlun sína til ársins 2017, en eins og listinn ber með sér er margt hnýsilegt á leiðinni frá kvikmyndafyrirtækinu. Meðal þess helsta eru tvær nýjar Bad Boys myndir, endurgerð á Robin Williams ævintýramyndinni Jumanji, fyrsta myndin í The Dark Tower seríunni, og vísindarómansinn Passengers með þeim… Lesa meira

Hver mun leika Leðurblökumanninn?


Leðurblökumaðurinn er löngu orðinn heimsþekkt ævintýrapersóna. Árið 1938 lágu frumdrögin að Leðurblökumanninum á teikniborði listamannanna, teiknarans Bobs Kane og handritshöfundarins Bills Finger. Hugmyndin um að gera leikna bíómynd um Batman er orðin 65 ára gömul, árið 1943 komu 15 þættir um þá Batman og Robin, alls tæpar 5 klukkustundir og…

Leðurblökumaðurinn er löngu orðinn heimsþekkt ævintýrapersóna. Árið 1938 lágu frumdrögin að Leðurblökumanninum á teikniborði listamannanna, teiknarans Bobs Kane og handritshöfundarins Bills Finger. Hugmyndin um að gera leikna bíómynd um Batman er orðin 65 ára gömul, árið 1943 komu 15 þættir um þá Batman og Robin, alls tæpar 5 klukkustundir og… Lesa meira

Hvetjandi ræður í kvikmyndum


Kvikmyndir eiga það til að snerta við fólki og oft á tíðum gerist það þegar persóna í kvikmynd gefur hvetjandi ræðu til einstaklings eða hóps. Ræðurnar eru eins mismunandi og þær eru margar en eiga það sameiginlegt að veita fólki innblástur og hugrekki til þess að ná markmiðum sínum. Hér…

Kvikmyndir eiga það til að snerta við fólki og oft á tíðum gerist það þegar persóna í kvikmynd gefur hvetjandi ræðu til einstaklings eða hóps. Ræðurnar eru eins mismunandi og þær eru margar en eiga það sameiginlegt að veita fólki innblástur og hugrekki til þess að ná markmiðum sínum. Hér… Lesa meira

Þegar leikarar spinna á staðnum


Það er oft sagt að kvikmynd sé skrifuð þrisvar. Á blað, á tökustað og síðan í eftirvinnslu. Á tökustað breytast hlutirnir úr formi handrits yfir í líkamlega tjáningu og lifandi form. Oft á tíðum gerast galdranir þegar leikararnir spinna á staðnum og sumar af eftirminnilegustu setningum og senum hafa komið…

Það er oft sagt að kvikmynd sé skrifuð þrisvar. Á blað, á tökustað og síðan í eftirvinnslu. Á tökustað breytast hlutirnir úr formi handrits yfir í líkamlega tjáningu og lifandi form. Oft á tíðum gerast galdranir þegar leikararnir spinna á staðnum og sumar af eftirminnilegustu setningum og senum hafa komið… Lesa meira

Tarantino bíóverðlaunin 2011


Áður en leikstjórinn Quentin Tarantino varð að því sem hann er í dag, þá var hann bara þessi klassíski bíónörd eins og við hin, og jafnvel þótt hann eigi eflaust marga vini í bíóbransanum, þá hræðist hann þess ekkert að segja sínar skoðanir í tengslum við það sem han glápir…

Áður en leikstjórinn Quentin Tarantino varð að því sem hann er í dag, þá var hann bara þessi klassíski bíónörd eins og við hin, og jafnvel þótt hann eigi eflaust marga vini í bíóbransanum, þá hræðist hann þess ekkert að segja sínar skoðanir í tengslum við það sem han glápir… Lesa meira

30 rip-off plaköt


Kvikmyndabransinn er oft kenndur fyrir að endurvinna hugmyndir, handrit og jafnvel heilu bíómyndirnar. Plakötin eru engin undantekning. Hér eru 30 plaköt sem eru, vægast sagt, svipuð. Betrayed vs Basic Instinct Madhouse vs Cheaper By The Dozen Anatomy Of A Murder vs Clockers The Big Blue vs Free Willy Fright Night…

Kvikmyndabransinn er oft kenndur fyrir að endurvinna hugmyndir, handrit og jafnvel heilu bíómyndirnar. Plakötin eru engin undantekning. Hér eru 30 plaköt sem eru, vægast sagt, svipuð. Betrayed vs Basic Instinct Madhouse vs Cheaper By The Dozen Anatomy Of A Murder vs Clockers The Big Blue vs Free Willy Fright Night… Lesa meira