Hitti kærustu fjöldamorðingjans

Leikkonan Lily Collins, sem tók að sér hlutverk unnustu fjöldamorðingjans alræmda Ted Bundy í kvikmyndinni Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile, sem frumsýnd verður 17. þessa mánaðar hér á Íslandi, hitti konuna sem hún leikur og fékk hjá henni góð ráð, en hún var kærasta Bundy í meira en 10 ár. Unnustan heitir Elizabeth Kloepfer, […]

Ný stikla: Mirror, mirror

Eins og lesendur kvikmyndir.is vita verður 2012 ár Mjallhvítar, en tvær mismunandi túlkanir á ævintýri hennar eru væntanlegar á hvíta tjaldið á árinu. Nú var að berast á netið fyrsta stiklan úr annari þeirra, sem hefur fengið titilinn Spegill, spegill. Julia Roberts fer með hlutverk vondu drottningarinnar hér, Lily Collins er Mjallhvít, Armie Hammer er […]

Mjallhvítarmynd fær titil

Myndin sem við höfum hingað til talað um sem „Untitled Snow White Project“ hefur fengið nafn: Mirror, mirror, eða Spegill, Spegill upp á íslensku. Það er ekki seinna vænna því myndin á að koma út eftir rúma fjóra mánuði, 16. mars 2012. Leikstjóri er Tarsem, sem á að baki raðmorðingjatrillirinn The Cell, ævintýramyndina The Fall, […]

Nýjar myndir af Mjallhvíti

Þegar ég skrifaði yfirlit yfir myndirnar um Mjallhvíti sem koma á næsta ári, var nóg af myndum að taka frá myndinni Snow White and the Huntsman, sem kemur út í júní. Hinsvegar var ekki af miklu að taka þegar það kom að hinni myndinni „Untitled Snow White Project“ sem Tarsem Singh er að gera, þó […]

Barátta Mjallhvítanna

Spegill, spegill herm þú mér, hvaða Mjallhvít fegurst er? Glöggir lesendur vita eflaust að von er á tveimur myndum um Mjallhvíti á næsta ári. Og fleirum á komandi árum ef stúdíóin fá að ráða. Hvernig má þetta vera? Skoðum stöðuna. Einu sinni (árið 2010) var mynd sem hét Alice in Wonderland, og öllum að óvörum […]