Pitbull hvatti Travolta til að vera sköllóttur


Stórleikarinn John Travolta hefur nú verið sköllóttur í nokkra mánuði, en hann frumsýnd það útlit snemma á þessu ári. Leikarinn er annars þekktur fyrir þykkt og mikið hár sitt. Nú hefur Travolta upplýst hver það var sem hvatti hann til að skipta um útlit með þessum hætti. „Ég og Pitbull…

Stórleikarinn John Travolta hefur nú verið sköllóttur í nokkra mánuði, en hann frumsýnd það útlit snemma á þessu ári. Leikarinn er annars þekktur fyrir þykkt og mikið hár sitt. Travolta á yngri árum með Olivia Newton John. Nú hefur Travolta upplýst hver það var sem hvatti hann til að skipta… Lesa meira

Travolta með 0% í einkunn


Þegar þessar línur eru skrifaðar þá er nýjasta kvikmynd stórleikarans John Travolta með fáséða 0% einkunn á vefsíðunni Rotten Tomatoes. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, og rifu gagnrýnendur hana í sig. Myndin fjallar um John Gotti, „Teflon mafíósann“ eins og hann var kallaður, en hann stjórnaði Gambino…

Þegar þessar línur eru skrifaðar þá er nýjasta kvikmynd stórleikarans John Travolta með fáséða 0% einkunn á vefsíðunni Rotten Tomatoes. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, og rifu gagnrýnendur hana í sig. Myndin fjallar um John Gotti, "Teflon mafíósann" eins og hann var kallaður, en hann stjórnaði Gambino… Lesa meira

Travolta ósáttur við frænku sína


Stórleikarinn John Travolta er allt annað en sáttur við frænku sína í nýju atriði úr nýjustu mynd sinni Life on the Line, sem kemur út á VOD og í takmarkaðri dreifingu í bíóhúsum í Bandaríkjunum í dag. Í atriðinu sjáum við Beau, sem Travolta leikur, bregðast heldur illa við því…

Stórleikarinn John Travolta er allt annað en sáttur við frænku sína í nýju atriði úr nýjustu mynd sinni Life on the Line, sem kemur út á VOD og í takmarkaðri dreifingu í bíóhúsum í Bandaríkjunum í dag. Í atriðinu sjáum við Beau, sem Travolta leikur, bregðast heldur illa við því… Lesa meira

Travolta brjálaður – leitar hefnda


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýja John Travolta hefndarspennutryllinn I Am Wrath, en með honum í myndinni eru leikararnir Christopher Meloni, Sam Trammell, Amanda Schull, Asante Jones og Rebecca De Mornay m.a. Myndin segir frá Stanley Hill, atvinnulausum fjölskyldumanni sem er í miklu basli vegna efnahagsþrenginga síðustu ára, en fer…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýja John Travolta hefndarspennutryllinn I Am Wrath, en með honum í myndinni eru leikararnir Christopher Meloni, Sam Trammell, Amanda Schull, Asante Jones og Rebecca De Mornay m.a. Myndin segir frá Stanley Hill, atvinnulausum fjölskyldumanni sem er í miklu basli vegna efnahagsþrenginga síðustu ára, en fer… Lesa meira

25 verstu hárgreiðslurnar


Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir 25 verstu hárgreiðslur karlkyns leikara á hvíta tjaldinu.  Tilefnið er ummæli sem leikarinn Colin Farrell lét falla í breska spjallþættinum The Graham Norton Show á föstudaginn. Þar sagði hann: „Ef tímaritið Empire gerir lista yfir 10 verstu hárgreiðslurnar í kvikmyndum þá á ég…

Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir 25 verstu hárgreiðslur karlkyns leikara á hvíta tjaldinu.  Tilefnið er ummæli sem leikarinn Colin Farrell lét falla í breska spjallþættinum The Graham Norton Show á föstudaginn. Þar sagði hann: „Ef tímaritið Empire gerir lista yfir 10 verstu hárgreiðslurnar í kvikmyndum þá á ég… Lesa meira

Afhjúpun! Þetta var í töskunni í Pulp Fiction


Aðdáendur Pulp Fiction hafa lengi velt fyrir sér hvað hafi eiginlega verið í skjalatösku Marcellus Wallace sem þeir Jules og Vincent voru að reyna að endurheimta fyrir yfirmann sinn.  Núna hefur það loksins verið afhjúpað, eða svona næstum því. Síðan kvikmyndin vinsæla kom út árið 1994 hafa miklar vangaveltur verið uppi…

Aðdáendur Pulp Fiction hafa lengi velt fyrir sér hvað hafi eiginlega verið í skjalatösku Marcellus Wallace sem þeir Jules og Vincent voru að reyna að endurheimta fyrir yfirmann sinn.  Núna hefur það loksins verið afhjúpað, eða svona næstum því. Síðan kvikmyndin vinsæla kom út árið 1994 hafa miklar vangaveltur verið uppi… Lesa meira

Travolta verður lögmaður OJ


John Travolta, Cuba Gooding Jr og David Schwimmer hafa verið ráðnir til að leika í nýrri sjónvarpsseríu um réttarhöldin yfir íþróttastjörnunni og kvikmyndaleikaranum OJ Simpson. Byrjað er að taka þættina, sem verða 10 talsins, upp, en meðal leikenda er einnig leikkonan Sarah Paulson. Í frétt SkyNews fréttastofunnar rifjar John Travolta upp…

John Travolta, Cuba Gooding Jr og David Schwimmer hafa verið ráðnir til að leika í nýrri sjónvarpsseríu um réttarhöldin yfir íþróttastjörnunni og kvikmyndaleikaranum OJ Simpson. Byrjað er að taka þættina, sem verða 10 talsins, upp, en meðal leikenda er einnig leikkonan Sarah Paulson. Í frétt SkyNews fréttastofunnar rifjar John Travolta upp… Lesa meira

Travolta falsar Monet – Stikla


Fyrsta stikla og plakat úr nýju John Travolta myndinni The Forger er komin út. Um er að ræða dramamynd sem verður fyrst í boði fyrir áskrifendur DirecTV sjónvarpsstöðvarinnar frá og með 26. mars nk., en fer síðan í kvikmyndahús og á VOD leigur 24. apríl. Upphaflega átti á frumsýna myndina…

Fyrsta stikla og plakat úr nýju John Travolta myndinni The Forger er komin út. Um er að ræða dramamynd sem verður fyrst í boði fyrir áskrifendur DirecTV sjónvarpsstöðvarinnar frá og með 26. mars nk., en fer síðan í kvikmyndahús og á VOD leigur 24. apríl. Upphaflega átti á frumsýna myndina… Lesa meira

Travolta fer fögrum orðum um Battlefield Earth


Leikarinn John Travolta var í viðtali hjá The Daily Beast á dögunum þar sem hann fór fögrum orðum um framtíðarmyndina Battlefield Earth, en hún er af mörgum talin ein versta kvikmynd sögunnar. ,,Ég sé ekki eftir að hafa gert þessa mynd, ég gat gert það sem ég vildi og ég…

Leikarinn John Travolta var í viðtali hjá The Daily Beast á dögunum þar sem hann fór fögrum orðum um framtíðarmyndina Battlefield Earth, en hún er af mörgum talin ein versta kvikmynd sögunnar. ,,Ég sé ekki eftir að hafa gert þessa mynd, ég gat gert það sem ég vildi og ég… Lesa meira

Travolta leikur í vestra


Leikararnir John Travolta og Ethan Hawke eru í viðræðum um að leika í vestranum, In a Valley of Violence. Lítið sem ekkert hefur verið gefið út um myndina nema að hún sé hefndarsaga og gerist árið 1890. Ti West skrifaði handritið að myndinni og mun hann að öllum líkindum einnig leikstýra. West…

Leikararnir John Travolta og Ethan Hawke eru í viðræðum um að leika í vestranum, In a Valley of Violence. Lítið sem ekkert hefur verið gefið út um myndina nema að hún sé hefndarsaga og gerist árið 1890. Ti West skrifaði handritið að myndinni og mun hann að öllum líkindum einnig leikstýra. West… Lesa meira

Allt er sextugum fært


Kvikmyndastjarnan John Travolta fagnaði sextíu ára afmæli sínu í dag, en um helgina var hann umkringdur aðdáendum sínum á sérstöku kvöldi þar sem hann svaraði spurningum þeirra úr sal. Viðburðurinn A Conversation With John Travolta var haldin í Theatre Roaly Drury Lane og var miðaverð um 350 pund. Viðburðurinn byrjaði…

Kvikmyndastjarnan John Travolta fagnaði sextíu ára afmæli sínu í dag, en um helgina var hann umkringdur aðdáendum sínum á sérstöku kvöldi þar sem hann svaraði spurningum þeirra úr sal. Viðburðurinn A Conversation With John Travolta var haldin í Theatre Roaly Drury Lane og var miðaverð um 350 pund. Viðburðurinn byrjaði… Lesa meira

Fimm fréttir – Ehle í erótík


Leikkonan Jennifer Ehle á nú í viðræðum um að leika hlutverk Carla í Fifty Shades of Grey. Carla er móðir Anastasia Steele. Hún er fjórgift viljasterk kona úr Suðurríkjunum. Dakota Johnson leikur Anastasia og Charlie Hunnam leikur Christian Grey. Leikarinn ungi og efnilegi Brenton Thwaites mun leika ásamt Gerard Butler,…

Leikkonan Jennifer Ehle á nú í viðræðum um að leika hlutverk Carla í Fifty Shades of Grey. Carla er móðir Anastasia Steele. Hún er fjórgift viljasterk kona úr Suðurríkjunum. Dakota Johnson leikur Anastasia og Charlie Hunnam leikur Christian Grey. Leikarinn ungi og efnilegi Brenton Thwaites mun leika ásamt Gerard Butler,… Lesa meira

Jakkaföt Travolta úr Face/Off boðin upp


Jakkafötin sem John Travolta klæddist í spennumyndinni Face/Off verða boðin upp á fjáröflunarsamkomu sem Kvikmyndastofnun Bretlands heldur 8. október í London. Face/Off kom út árið 1997 og lék Nicolas Cage hitt aðalhlutverkið á móti Travolta. Einnig verður boðinn upp flauelsjakki sem Daniel Craig klæddist í breska sjónvarpsþættinum Our Friends in…

Jakkafötin sem John Travolta klæddist í spennumyndinni Face/Off verða boðin upp á fjáröflunarsamkomu sem Kvikmyndastofnun Bretlands heldur 8. október í London. Face/Off kom út árið 1997 og lék Nicolas Cage hitt aðalhlutverkið á móti Travolta. Einnig verður boðinn upp flauelsjakki sem Daniel Craig klæddist í breska sjónvarpsþættinum Our Friends in… Lesa meira

Stuttfréttir – Rey, Depp, Drakúla


Söngkonan Lana Del Rey, 27 ára, þekkt fyrir lögin Video Games og Young & Beautiful úr kvikmyndinni The Great Gatsby, ætlar að reyna fyrir sér sem leikkona í nýrri stuttmynd. Myndin heitir Tropico og leikstjóri er Anthony Mandler. Stórstjarnan Johnny Depp segir í nýju samtali við BBC sjónvarpsstöðina að hugsanlega…

Söngkonan Lana Del Rey, 27 ára, þekkt fyrir lögin Video Games og Young & Beautiful úr kvikmyndinni The Great Gatsby, ætlar að reyna fyrir sér sem leikkona í nýrri stuttmynd. Myndin heitir Tropico og leikstjóri er Anthony Mandler. Stórstjarnan Johnny Depp segir í nýju samtali við BBC sjónvarpsstöðina að hugsanlega… Lesa meira

Travolta passar upp á fjölskyldu Gandolfini


John Travolta hefur heitið því að halda verndarhendi yfir fjölskyldu leikarans sáluga James Gandolfini, sem lést fyrr í vikunni af völdum hjartaáfalls. Gandolfini lætur eftir sig eiginkonu, átta mánaða dóttur og þrettán ára son frá fyrra hjónabandi. Leikarinn hjálpaði Travolta þegar hann missti son sinn Jett, 16 ára, árið 2009…

John Travolta hefur heitið því að halda verndarhendi yfir fjölskyldu leikarans sáluga James Gandolfini, sem lést fyrr í vikunni af völdum hjartaáfalls. Gandolfini lætur eftir sig eiginkonu, átta mánaða dóttur og þrettán ára son frá fyrra hjónabandi. Leikarinn hjálpaði Travolta þegar hann missti son sinn Jett, 16 ára, árið 2009… Lesa meira

Bifreið úr Pulp Fiction finnst eftir 19 ár


Rauðu Chevrolet Chevelle Malibu bifreiðinni sem John Travolta keyrði í hlutverki leigumorðingjans Vincent Vega í kvikmyndinni Pulp Fiction var rænt stuttu eftir að tökum lauk árið 1994. Fyrir nokkru hóf lögregluþjónninn Carlos Arieta að rannsaka Malibu bifreiðina eftir að sást til tveggja manna sem voru að taka bílinn í sundur út í vegakanti. Arieta tók niður…

Rauðu Chevrolet Chevelle Malibu bifreiðinni sem John Travolta keyrði í hlutverki leigumorðingjans Vincent Vega í kvikmyndinni Pulp Fiction var rænt stuttu eftir að tökum lauk árið 1994. Fyrir nokkru hóf lögregluþjónninn Carlos Arieta að rannsaka Malibu bifreiðina eftir að sást til tveggja manna sem voru að taka bílinn í sundur út í vegakanti. Arieta tók niður… Lesa meira

Diskógalli Travolta og stuttkjóll Stone í London


Bíóáhugamenn á leið til London takið eftir!  Frá og með 20. október nk. verður hægt að berja augum nokkra af frægustu búningum kvikmyndasögunnar í The Victoria and Albert safninu, eðaV&A safninu eins og það er kallað. Á meðal þeirra búninga sem verða til sýnis er diskógallinn hans John Travolta sem…

Bíóáhugamenn á leið til London takið eftir!  Frá og með 20. október nk. verður hægt að berja augum nokkra af frægustu búningum kvikmyndasögunnar í The Victoria and Albert safninu, eðaV&A safninu eins og það er kallað. Á meðal þeirra búninga sem verða til sýnis er diskógallinn hans John Travolta sem… Lesa meira

Dóp-epík Olivers Stone fær stiklu


Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari…

Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari… Lesa meira

Dóp-epík Olivers Stone fær stiklu


Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari…

Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari… Lesa meira

Travolta og De Niro í The Killing Season


Millenium films og Corsan Pictures tilkynntu fyrir stuttu að tökur á myndinni The Killing Season hefjast 16. janúar. Mark Steven Johnson (Ghost Rider, Daredevil) leikstýrir, og í aðalhlutverkum verða engir aðrir en Robert De Niro og John Travolta. Handritið er eftir Evan Daugherty (Snow White and the Huntsman) Myndin gerist…

Millenium films og Corsan Pictures tilkynntu fyrir stuttu að tökur á myndinni The Killing Season hefjast 16. janúar. Mark Steven Johnson (Ghost Rider, Daredevil) leikstýrir, og í aðalhlutverkum verða engir aðrir en Robert De Niro og John Travolta. Handritið er eftir Evan Daugherty (Snow White and the Huntsman) Myndin gerist… Lesa meira

Benjamin Hunter er lifandi eftirmynd föður síns -Travolta


Kelly Preston, leikkona og eiginkona leikarans John Travolta, sagði á G – dags hátíðarhöldunum í Los Angeles um helgina, að hinn stolti faðir, syngi stöðugt fyrir hinn nýfædda son þeirra hjóna, Benjamin Hunter Kaleo Travolta, sem fæddist í nóvember sl. Eins og menn muna dansaði John Travolta og söng eftirminnilega…

Kelly Preston, leikkona og eiginkona leikarans John Travolta, sagði á G - dags hátíðarhöldunum í Los Angeles um helgina, að hinn stolti faðir, syngi stöðugt fyrir hinn nýfædda son þeirra hjóna, Benjamin Hunter Kaleo Travolta, sem fæddist í nóvember sl. Eins og menn muna dansaði John Travolta og söng eftirminnilega… Lesa meira

Carrie Fisher: Allir vita að Travolta er hommi


Í nýlegu viðtali við The Advocate talaði Carrie Fisher, eða Princess Leia úr Star Wars myndunum, um einn langlífasta orðróm Hollywood. Margir hafa viljað meina að John Travolta, úr myndum á borð við Grease og Face/Off, sé samkynhneigður. Fisher, sem er góðvinur leikarans, sagði í viðtalinu, „Það sem ég hef…

Í nýlegu viðtali við The Advocate talaði Carrie Fisher, eða Princess Leia úr Star Wars myndunum, um einn langlífasta orðróm Hollywood. Margir hafa viljað meina að John Travolta, úr myndum á borð við Grease og Face/Off, sé samkynhneigður. Fisher, sem er góðvinur leikarans, sagði í viðtalinu, "Það sem ég hef… Lesa meira

Travolta og Preston eignast strákinn Benjamin


Kvikmyndastjarnan John Travolta, og eiginkona hans, Kelly Preston, einnig kvikmyndastjarna, eignuðust strák í gær í Flórída. Hefur honum verið gefið nafnið Benjamin. Talskona hjónanna, Samantha Mast segir í yfirlýsingu að hjónin og dóttir þeirra, Ella Bleu, séu himinlifandi yfir nýja fjölskyldumeðlimnum. Í tilkynningunni segir einnig að móður og barni heilsist…

Kvikmyndastjarnan John Travolta, og eiginkona hans, Kelly Preston, einnig kvikmyndastjarna, eignuðust strák í gær í Flórída. Hefur honum verið gefið nafnið Benjamin. Talskona hjónanna, Samantha Mast segir í yfirlýsingu að hjónin og dóttir þeirra, Ella Bleu, séu himinlifandi yfir nýja fjölskyldumeðlimnum. Í tilkynningunni segir einnig að móður og barni heilsist… Lesa meira

Tekur Travolta fram dansskóna?


Sá orðrómur gengur nú í Hollywood að diskóboltinn John Travolta ætli að taka fram diskó-dansskóna á nýjan leik, og gera þriðju myndina í Saturday Night Fever seríunni, en þegar hafa verið gerðar tvær myndir um töffarann Tony Manero; Saturday Night Fever og Staying Alive, sem gerist sex árum síðar og…

Sá orðrómur gengur nú í Hollywood að diskóboltinn John Travolta ætli að taka fram diskó-dansskóna á nýjan leik, og gera þriðju myndina í Saturday Night Fever seríunni, en þegar hafa verið gerðar tvær myndir um töffarann Tony Manero; Saturday Night Fever og Staying Alive, sem gerist sex árum síðar og… Lesa meira