Kvikmynd Jóhanns verðlaunuð í Kanada


„Esseyjumynd“ Jóhanns heldur áfram að vekja athygli.

Kvikmyndin Last and First Men eftir Jóhann Jóhannsson hlaut á dögunum FIPRESCI verðlaunin á Festival du Nouveau Cinéma de Montréal í Kanada. Jóhann vann að myndinni áður en hann lést árið 2018 en þetta var fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Jóhann leikstýrði. Sögumaður myndarinnar er leikkonan Tilda Swinton en í verkinu er sagt frá síðustu dögum hjá mannkyni framtíðarinnar. Hermt er að myndin… Lesa meira

Síðasta mynd Jóhanns talin á meðal þeirra bestu á Berlinale


Fyrsta kvikmynd Jóhanns í leikstjórasætinu, og jafnframt hans síðasta verk, var heimsfrumsýnd í Berlín við stórgóðar viðtökur.

Kvikmyndin Last and First Men var nýverið heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín við frábærar viðtökur. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Jóhanns Jóhannssonar heitins en hann skrifaði og leikstýrði verkinu auk þess að semja hluta af tónlistinni.  Jóhann var að leggja lokahönd á kvikmyndina þegar hann lést í febrúar árið… Lesa meira

Opnar sig um fráfall Jóhanns: „Hann var mér sem bróðir í listsköpuninni“


„Ég féll samstundis fyrir hljómum Jóhanns. Það er virðuleg depurð í verkum hans og í grunninn snýst tónlistin um eina djúpstæða spurningu: „Hvers vegna svarar Guð ekki símtölum okkar?““ Svo mælir fransk-kanadíski leikstjórinn Denis Villeneuve en minnist tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar með fögrum orðum í samtali við vefmiðilinn Deadline, tveimur árum eftir…

„Ég féll samstundis fyrir hljómum Jóhanns. Það er virðuleg depurð í verkum hans og í grunninn snýst tónlistin um eina djúpstæða spurningu: „Hvers vegna svarar Guð ekki símtölum okkar?““ Denis Villeneuve og Jóhann Jóhannsson. Svo mælir fransk-kanadíski leikstjórinn Denis Villeneuve en minnist tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar með fögrum orðum í samtali… Lesa meira

Villeneuve í viðræðum vegna Dune


Denis Villeneuve er í viðræðum um að leikstýra endurgerð Dune. Framleiðsluhópurinn sem tryggði sér kvikmyndaréttinn að samnefndri vísindaskáldsögu Frank Herbert hafði samband við Villeneuve vegna verkefnisins. Nýjasta mynd hins kanadíska Villeneuve er Arrival, auk þess sem hann leikstýrir framhaldi Blade Runner. Dune kom út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.…

Denis Villeneuve er í viðræðum um að leikstýra endurgerð Dune. Framleiðsluhópurinn sem tryggði sér kvikmyndaréttinn að samnefndri vísindaskáldsögu Frank Herbert hafði samband við Villeneuve vegna verkefnisins. Nýjasta mynd hins kanadíska Villeneuve er Arrival, auk þess sem hann leikstýrir framhaldi Blade Runner. Dune kom út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.… Lesa meira

Jóhann gerir tónlistina í Arrival


Verðlaunatónskáldið Jóhann Jóhannsson semur tónlistina við nýjustu mynd Denis Villeneuve, Arrival, en þetta er þriðja samstarfsmynd Jóhanns og Villeneuve. Tónlistin kemur út hjá Deutsche Grammophon í nóvember, en þetta er önnur útgáfa Jóhanns hjá félaginu, eins og fram kemur í frétt frá Senu. Fyrri plata Jóhanns sem hann gefur út hjá…

Verðlaunatónskáldið Jóhann Jóhannsson semur tónlistina við nýjustu mynd Denis Villeneuve, Arrival, en þetta er þriðja samstarfsmynd Jóhanns og Villeneuve. Tónlistin kemur út hjá Deutsche Grammophon í nóvember, en þetta er önnur útgáfa Jóhanns hjá félaginu, eins og fram kemur í frétt frá Senu. Fyrri plata Jóhanns sem hann gefur út hjá… Lesa meira

11 ástæður fyrir því að Blade Runner er best


Fyrr í vikunni var tilkynnt að tökur á framhaldi vísindaskáldsögumyndarinnar Blade Runner hefjast í júlí. Harrison Ford verður aftur í aðalhlutverkinu sem rannsóknarlöggan Rick Deckard og á móti honum leikur hjartaknúsarinn Ryan Gosling. Leikstjóri verður Denis Villeneuve og tökumaður verður Roger Deakins sem starfaði með Villeneuve að Sicario og Prisoners. Tónskáldið Jóhann…

Fyrr í vikunni var tilkynnt að tökur á framhaldi vísindaskáldsögumyndarinnar Blade Runner hefjast í júlí. Harrison Ford verður aftur í aðalhlutverkinu sem rannsóknarlöggan Rick Deckard og á móti honum leikur hjartaknúsarinn Ryan Gosling. Leikstjóri verður Denis Villeneuve og tökumaður verður Roger Deakins sem starfaði með Villeneuve að Sicario og Prisoners. Tónskáldið Jóhann… Lesa meira

The Revenant kom, sá og sigraði


The Revenant kom, sá og sigraði á Golden Globe-hátíðinni í nótt. Hún var valin besta dramatíska myndin, aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var kjörinn besti leikarinn í dramamynd og Alejandro Inarritu vann fyrir bestu leikstjórn. The Martian var valin besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynda, auk þess sem aðalleikarinn Matt Damon…

The Revenant kom, sá og sigraði á Golden Globe-hátíðinni í nótt. Hún var valin besta dramatíska myndin, aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var kjörinn besti leikarinn í dramamynd og Alejandro Inarritu vann fyrir bestu leikstjórn. The Martian var valin besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynda, auk þess sem aðalleikarinn Matt Damon… Lesa meira

Jóhann tilnefndur til BAFTA fyrir Sicario


Íslenska kvikmyndatónskáldið og Golden Globe verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson hefur verið tilnefndur til Bafta-verðlauna annað árið í röð – nú fyrir tónlist sína við kvikmyndina Sicario. Eins og segir í frétt RÚV þá hefur tónlist Jóhanns hlotið mikið lof, en í BAFTA etur Jóhann kappi við tvö af þekktustu tónskáldum kvikmyndasögunnar…

Íslenska kvikmyndatónskáldið og Golden Globe verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson hefur verið tilnefndur til Bafta-verðlauna annað árið í röð - nú fyrir tónlist sína við kvikmyndina Sicario. Eins og segir í frétt RÚV þá hefur tónlist Jóhanns hlotið mikið lof, en í BAFTA etur Jóhann kappi við tvö af þekktustu tónskáldum kvikmyndasögunnar… Lesa meira

Variety spáir Hrútum Óskarstilnefningu


Hið virta kvikmyndarit Variety spáir því að Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hljóti tilnefningu til Óskarsverðlaunanna á næsta ári.  Myndin hlaut verðlaunin Un Certain Regard á Cannes-hátíðinni í vor. Á lista Variety er Hrútar í fjórða sæti yfir líklegustu erlendu myndirnar til að hreppa Óskarinn. Í efsta sæti er Son of…

Hið virta kvikmyndarit Variety spáir því að Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hljóti tilnefningu til Óskarsverðlaunanna á næsta ári.  Myndin hlaut verðlaunin Un Certain Regard á Cannes-hátíðinni í vor. Á lista Variety er Hrútar í fjórða sæti yfir líklegustu erlendu myndirnar til að hreppa Óskarinn. Í efsta sæti er Son of… Lesa meira

Íslenskur hjartsláttur í Sicario


Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er orðin stjarna í Hollywood eftir að hafa fengið tilnefningu til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Nýjasta verkefni hans er spennumyndin Sicario, með Emily Blunt og Benicio del Toro í aðalhlutverkum, en myndin verður frumsýnd hér á…

Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er orðin stjarna í Hollywood eftir að hafa fengið tilnefningu til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Nýjasta verkefni hans er spennumyndin Sicario, með Emily Blunt og Benicio del Toro í aðalhlutverkum, en myndin verður frumsýnd hér á… Lesa meira

Jóhann verðlaunaður á Golden Globe-hátíðinni


Tónskáldið Jóhann Jóhannsson vann verðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem var haldin í nótt. Hann varð þar með fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi verðlaun, en Björk Guðmundsdóttir hafði áður verið tilnefnd fyrir leik og besta lag í kvikmynd fyrir myndina Dancer…

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson vann verðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem var haldin í nótt. Hann varð þar með fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi verðlaun, en Björk Guðmundsdóttir hafði áður verið tilnefnd fyrir leik og besta lag í kvikmynd fyrir myndina Dancer… Lesa meira

Fókusinn er á tilfinningar


Tilnefningar til bandarísku Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar í gær og eins og við sögðum frá í gær, þá er íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson á meðal þeirra sem tilnefndir voru, en hann er tilnefndur fyrir tónlist sína við myndina The Theory of Everything þar sem rakin er saga eðlisfræðingsins Stephen…

Tilnefningar til bandarísku Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar í gær og eins og við sögðum frá í gær, þá er íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson á meðal þeirra sem tilnefndir voru, en hann er tilnefndur fyrir tónlist sína við myndina The Theory of Everything þar sem rakin er saga eðlisfræðingsins Stephen… Lesa meira