Vill ólmur snúa aftur sem Lex Luthor


Jesse Eisenberg þótti vægast sagt umdeildur sem Lex Luthor. Myndir þú vilja sjá hann aftur í hlutverkinu?

Bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg var á vörum margra aðdáenda myndasagna fyrir nokkrum árum þegar stórmyndin Batman v Superman var frumsýnd vorið 2016 við heldur skiptar skoðanir fólks. Eisenberg fór með hlutverk skúrksins Lex Luthor og var túlkun leikarans á illmenninu oft í brennidepli. Þótti ýmsum leikarinn vera hreint og beint… Lesa meira

Hélt hann væri of gamall fyrir Batman


Það kom Ben Affleck í opna skjöldu þegar honum var boðið hlutverk Leðurblökumannsins í hinni væntanlegu Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann óttaðist að hann væri of gamall fyrir hlutverkið.  „Mín fyrstu viðbrögð voru: „Eruð þið viss?“. Á þessum tíma var ég 40 eða 41 árs og var nýbúinn með…

Það kom Ben Affleck í opna skjöldu þegar honum var boðið hlutverk Leðurblökumannsins í hinni væntanlegu Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann óttaðist að hann væri of gamall fyrir hlutverkið.  "Mín fyrstu viðbrögð voru: "Eruð þið viss?". Á þessum tíma var ég 40 eða 41 árs og var nýbúinn með… Lesa meira

Lex Luthor opinberaður


Fyrsta opinbera myndin af Jesse Eisenberg í hlutverki Lex Luthor úr kvikmyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice var birt í dag. Eintertainment Weekly birti myndina sem má sjá hér til vinstri. Zack Snyder leikstjóri myndarinnar sagði í tilkynningu á síðasta ári að Luthor hafi löngum verið talinn illræmdasti óvinur Superman. ,,Það…

Fyrsta opinbera myndin af Jesse Eisenberg í hlutverki Lex Luthor úr kvikmyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice var birt í dag. Eintertainment Weekly birti myndina sem má sjá hér til vinstri. Zack Snyder leikstjóri myndarinnar sagði í tilkynningu á síðasta ári að Luthor hafi löngum verið talinn illræmdasti óvinur Superman. ,,Það… Lesa meira

Hárprúður Lex Luthor í Batman v Superman


Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros Pictures tilkynnti fyrr á árinu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg væri ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman v Batman: Dawn of Justice. Fyrsta myndin af Eisenberg í hlutverki Luthor var opinberuð í dag og má sjá hana hér til vinstri. Eisenberg var myndaður á rölti um…

Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros Pictures tilkynnti fyrr á árinu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg væri ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman v Batman: Dawn of Justice. Fyrsta myndin af Eisenberg í hlutverki Luthor var opinberuð í dag og má sjá hana hér til vinstri. Eisenberg var myndaður á rölti um… Lesa meira

Eisenberg verður Lex Luthor


Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros. Pictures tilkynnti nú fyrir stundu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg ( Social Network ) hefði verið ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman/Batman myndinni sem enn hefur ekki fengið nafn. Þá var tilkynnt að Jeremy Irons hefði verið ráðinn í hlutverk Alfreðs,  læriföður og besta…

Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros. Pictures tilkynnti nú fyrir stundu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg ( Social Network ) hefði verið ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman/Batman myndinni sem enn hefur ekki fengið nafn. Þá var tilkynnt að Jeremy Irons hefði verið ráðinn í hlutverk Alfreðs,  læriföður og besta… Lesa meira

Hasshaus verður skotmark


Twilight stjarnan Kristen Stewart og Social Network leikarinn Jesse Eisenberg munu leika saman í myndinni American Ultra, en tökur myndarinnar hefjast í apríl nk. Stewart og Eisenberg sameinast þar með á ný, en þau léku saman í mynd Greg Mottola, Adventureland fyrir fimm árum síðan. Project X leikstjórinn Nima Nourizadeh leikstýrir.…

Twilight stjarnan Kristen Stewart og Social Network leikarinn Jesse Eisenberg munu leika saman í myndinni American Ultra, en tökur myndarinnar hefjast í apríl nk. Stewart og Eisenberg sameinast þar með á ný, en þau léku saman í mynd Greg Mottola, Adventureland fyrir fimm árum síðan. Project X leikstjórinn Nima Nourizadeh leikstýrir.… Lesa meira

Tvífarinn rænir tvífaranum


Það er óneitanlega freistandi hugmynd að eiga tvífara sem hægt væri að senda fyrir sig í vinnuna til dæmis, eða biðja um að láta koma fram fyrir sig við ýmis tækifæri, sem maður nennir ekki sjálfur að mæta á.  Social Network og Now You See Me stjarnan Jesse Eisenberg er…

Það er óneitanlega freistandi hugmynd að eiga tvífara sem hægt væri að senda fyrir sig í vinnuna til dæmis, eða biðja um að láta koma fram fyrir sig við ýmis tækifæri, sem maður nennir ekki sjálfur að mæta á.  Social Network og Now You See Me stjarnan Jesse Eisenberg er… Lesa meira

Harrelson og Eisenberg saman á ný


En ekki í Zombieland 2 – allavega ekki strax. Hinsvegar var Woody Harrelson að bætast í hóp Morgan Freemans, Mark Ruffalo, Isla Fischer, Melanie Laurent og að sjálfsögðu Jesse Eisenberg í næstu mynd Lois Leterrier, Now You See Me. Myndin fjallar um hóp sjónhverfingamanna sem ræna banka á meðan á…

En ekki í Zombieland 2 - allavega ekki strax. Hinsvegar var Woody Harrelson að bætast í hóp Morgan Freemans, Mark Ruffalo, Isla Fischer, Melanie Laurent og að sjálfsögðu Jesse Eisenberg í næstu mynd Lois Leterrier, Now You See Me. Myndin fjallar um hóp sjónhverfingamanna sem ræna banka á meðan á… Lesa meira

Mark Ruffalo eltir niður göldrótta glæpamenn


Hinn stórgóði Mark Ruffalo hefur gengið til liðs við leikstjórann Louis Leterrier, en Ruffalo mun taka að sér eitt aðalhlutverkanna í Now You See Me. Myndin mun fjalla um Alríkislögreglumann, leikinn af Ruffalo, sem eltir niður hóp galdramanna sem nota kunnáttu sína til að ræna banka. Myndin skartar nú þegar…

Hinn stórgóði Mark Ruffalo hefur gengið til liðs við leikstjórann Louis Leterrier, en Ruffalo mun taka að sér eitt aðalhlutverkanna í Now You See Me. Myndin mun fjalla um Alríkislögreglumann, leikinn af Ruffalo, sem eltir niður hóp galdramanna sem nota kunnáttu sína til að ræna banka. Myndin skartar nú þegar… Lesa meira

Timberlake berst fyrir Óskarnum


The New York Post greinir frá því að söngvarinn/leikarinn Justin Timberlake berjist nú hart fyrir því að fá Óskarstilnefningu fyrir leik sinn í The Social Network. Í myndinni lék Timberlake stofnanda Napster, Sean Parker, en talið er líklegt að meðleikarar hans úr myndinni þeir Jesse Eisenberg og Andrew Garfield verði…

The New York Post greinir frá því að söngvarinn/leikarinn Justin Timberlake berjist nú hart fyrir því að fá Óskarstilnefningu fyrir leik sinn í The Social Network. Í myndinni lék Timberlake stofnanda Napster, Sean Parker, en talið er líklegt að meðleikarar hans úr myndinni þeir Jesse Eisenberg og Andrew Garfield verði… Lesa meira

Facebook leikari notar ekki Facebook


Jesse Eisenberg sem leikur tölvuséníið og stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg í myndinni The Social Network, notar ekki Facebook sjálfur og kann ekkert á tölvur. „Ég nota aldrei Facebook,“ sagði Eisenberg við AP fréttastofuna í Róm, þar sem hann er staddur vegna sýningar myndarinnar á kvikmyndahátíðinni þar í borg. „Ég notaði…

Jesse Eisenberg sem leikur tölvuséníið og stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg í myndinni The Social Network, notar ekki Facebook sjálfur og kann ekkert á tölvur. "Ég nota aldrei Facebook," sagði Eisenberg við AP fréttastofuna í Róm, þar sem hann er staddur vegna sýningar myndarinnar á kvikmyndahátíðinni þar í borg. "Ég notaði… Lesa meira

Októberblað Mynda mánaðarins komið út


Í dag kemur októberblað Mynda mánaðarins út á allar leigur, í bíó og á fleiri staði. Blaðið er heilar 96 síður að þessu sinni, en aðeins afmælisblaðið í síðasta mánuði var stærra. Forsíðumynd Bíóblaðsins er The Social Network og í tengslum við þá mynd erum við með opnuviðtal við aðalleikara…

Í dag kemur októberblað Mynda mánaðarins út á allar leigur, í bíó og á fleiri staði. Blaðið er heilar 96 síður að þessu sinni, en aðeins afmælisblaðið í síðasta mánuði var stærra. Forsíðumynd Bíóblaðsins er The Social Network og í tengslum við þá mynd erum við með opnuviðtal við aðalleikara… Lesa meira