Rislítið leikjakvöld


Í stuttu máli er „Game Night“ frekar mikil vonbrigði.  Max og Annie (Jason Bateman og Rachel McAdams) hafa gaman af leikjakvöldum og eyða einu kvöldi í viku ásamt tveimur öðrum pörum við slíka iðkun. Bróðir Max, Brooks (Kyle Chandler) skýtur óvænt upp kollinum og splæsir í almennilegt ráðgátukvöld sem felur…

Í stuttu máli er "Game Night" frekar mikil vonbrigði.  Max og Annie (Jason Bateman og Rachel McAdams) hafa gaman af leikjakvöldum og eyða einu kvöldi í viku ásamt tveimur öðrum pörum við slíka iðkun. Bróðir Max, Brooks (Kyle Chandler) skýtur óvænt upp kollinum og splæsir í almennilegt ráðgátukvöld sem felur… Lesa meira

Horrible Bosses 2 frumsýnd á föstudaginn


Föstudaginn 19. desember verður grínmyndin Horrible Bosses 2 frumsýnd í Sambióunum. Eftir hremmingarnar í fyrri myndinni ákveða þeir Nick Dale og Kurt að stofna sitt eigið fyrirtæki í kringum glænýja uppfinningu en eru fljótlega farnir á hausinn. Horrible Bosses var frumsýnd í júlí árið 2011 og náði miklum vinsældum enda þrælskemmtileg.…

Föstudaginn 19. desember verður grínmyndin Horrible Bosses 2 frumsýnd í Sambióunum. Eftir hremmingarnar í fyrri myndinni ákveða þeir Nick Dale og Kurt að stofna sitt eigið fyrirtæki í kringum glænýja uppfinningu en eru fljótlega farnir á hausinn. Horrible Bosses var frumsýnd í júlí árið 2011 og náði miklum vinsældum enda þrælskemmtileg.… Lesa meira

Heima er ekki alltaf best


Föstudaginn 28.nóvember verður This Is Where I Leave You frumsýnd í Sambíóunum. Fjögur uppkomin systkini þurfa að heiðra hinstu ósk látins föður síns og eyða heilli viku á æskuheimilinu ásamt móður sinni. This is Where I Leave You er skemmtilegt gamandrama með úrvalsleikurum í helstu hlutverkum og í leikstjórn Shawns Levy…

Föstudaginn 28.nóvember verður This Is Where I Leave You frumsýnd í Sambíóunum. Fjögur uppkomin systkini þurfa að heiðra hinstu ósk látins föður síns og eyða heilli viku á æskuheimilinu ásamt móður sinni. This is Where I Leave You er skemmtilegt gamandrama með úrvalsleikurum í helstu hlutverkum og í leikstjórn Shawns Levy… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir Horrible Bosses 2 gefið út


Nýtt plakat fyrir framhaldsmyndina Horrible Bosses 2 var gefið út fyrir skömmu. Á plakatinu má sjá flóru þekktra leikara á borð við Jennifer Aniston, Jamie Foxx og Christoph Waltz, en plakatið má sjá hér að neðan. Með aðalhlutverkin fara þó þeir sömu og skemmtu okkur í fyrri myndinni. Þeir Jason…

Nýtt plakat fyrir framhaldsmyndina Horrible Bosses 2 var gefið út fyrir skömmu. Á plakatinu má sjá flóru þekktra leikara á borð við Jennifer Aniston, Jamie Foxx og Christoph Waltz, en plakatið má sjá hér að neðan. Með aðalhlutverkin fara þó þeir sömu og skemmtu okkur í fyrri myndinni. Þeir Jason… Lesa meira

Örvæntingarfullir mannræningjar – Ný stikla!


Ný stikla í fullri lengd kom út í dag fyrir gamanmyndina Horrible Bosses 2 þar sem þeir félagarnir Jason Sudeikis, Charlie Day og Jason Bateman byrja að feta glæpabrautina. Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna…

Ný stikla í fullri lengd kom út í dag fyrir gamanmyndina Horrible Bosses 2 þar sem þeir félagarnir Jason Sudeikis, Charlie Day og Jason Bateman byrja að feta glæpabrautina. Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna… Lesa meira

Bateman og Kidman í gjörningalist


Horrible Bosses leikarinn Jason Bateman, sem nýverið leikstýrði sinni fyrstu mynd, Bad Words, mun næst leikstýra Nicole Kidman í The Family Fang. Um er að ræða kvikmyndagerð á bók Kevin Wilson með sama nafni. Bateman mun sjálfur leika aðal karlhlutverkið í myndinni. The Family Fang fjallar um hjón sem eru…

Horrible Bosses leikarinn Jason Bateman, sem nýverið leikstýrði sinni fyrstu mynd, Bad Words, mun næst leikstýra Nicole Kidman í The Family Fang. Um er að ræða kvikmyndagerð á bók Kevin Wilson með sama nafni. Bateman mun sjálfur leika aðal karlhlutverkið í myndinni. The Family Fang fjallar um hjón sem eru… Lesa meira

Persónuþjófur úr Bridesmaids á toppnum


Gamanmyndin Identity Thief með leikurunum Melissa McCarthy og Jason Bateman, hefur slegið í gegn í bandarískum bíósölum nú um helgina, en myndin stefnir í 34,8 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eftir helgina. Myndin var aðsóknarmesta myndin á föstudaginn með áætlaðar 11,2 milljónir dala í tekjur. Í Bandaríkjunum hefur geisað vetrarstormurinn Nemo…

Gamanmyndin Identity Thief með leikurunum Melissa McCarthy og Jason Bateman, hefur slegið í gegn í bandarískum bíósölum nú um helgina, en myndin stefnir í 34,8 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eftir helgina. Myndin var aðsóknarmesta myndin á föstudaginn með áætlaðar 11,2 milljónir dala í tekjur. Í Bandaríkjunum hefur geisað vetrarstormurinn Nemo… Lesa meira

Stórar Arrested Development fréttir!


Síðan að hinir ranglátu sjónvarpsguðir ákváðu að Arrested Development ættu ekki skilið að lifa lengur en í þrjár grátlega stuttar seríur árið 2005, höfum við hundtryggir aðdáendur þáttanna beðið eftir bíómyndinni sem okkur var lofað í síðasta þættinum. Á þessum löngu árum hafa aðstandendur þáttanna verið spurðir ótal sinnum um…

Síðan að hinir ranglátu sjónvarpsguðir ákváðu að Arrested Development ættu ekki skilið að lifa lengur en í þrjár grátlega stuttar seríur árið 2005, höfum við hundtryggir aðdáendur þáttanna beðið eftir bíómyndinni sem okkur var lofað í síðasta þættinum. Á þessum löngu árum hafa aðstandendur þáttanna verið spurðir ótal sinnum um… Lesa meira

The Change-up – ný gagnrýni!


Tómas Valgeirsson gagnrýnandi fór í bíó og sá gamanmyndina og „líkamsskiptimyndina“, eins og Tómas kallar hana, The Change-up. Myndin var vinsælasta myndin á Íslandi í síðustu viku samkvæmt lista SMÁÍS. Fyrirsögnin á umfjölluninni er: „Byrjar illa en batnar svo með tímanum“, og í 6 stjörnu umfjöllun segir Tommi meðal annars:…

Tómas Valgeirsson gagnrýnandi fór í bíó og sá gamanmyndina og "líkamsskiptimyndina", eins og Tómas kallar hana, The Change-up. Myndin var vinsælasta myndin á Íslandi í síðustu viku samkvæmt lista SMÁÍS. Fyrirsögnin á umfjölluninni er: "Byrjar illa en batnar svo með tímanum", og í 6 stjörnu umfjöllun segir Tommi meðal annars:… Lesa meira

Drottnari allra geimvera – Viðtal við Sigourney Weaver


Ef þú ert nýlent geimvera þá ráðleggjum við þér að halda þig fjarri Sigourney Weaver. Hún er nefnilega þekkt, og tilnefnd til Óskarsverðlauna, fyrir að drepa allt sem ekki er af hennar heimi í Alien-myndunum sem hin dáða Ripley. Svo endurtók hún leikinn í Galaxy Quest en þar barðist hún…

Ef þú ert nýlent geimvera þá ráðleggjum við þér að halda þig fjarri Sigourney Weaver. Hún er nefnilega þekkt, og tilnefnd til Óskarsverðlauna, fyrir að drepa allt sem ekki er af hennar heimi í Alien-myndunum sem hin dáða Ripley. Svo endurtók hún leikinn í Galaxy Quest en þar barðist hún… Lesa meira

Trailer fyrir Horrible Bosses kitlar hláturtaugarnar


Gamanmyndin Horrible Bosses verður frumsýnd í sumar og má nú sjá trailerinn fyrir myndina hér fyrir neðan. Myndin fjallar um þrjá vini, leikna af þeim Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis, sem allir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra gera þeim lífið leitt við hvert tækifæri. Eitt kvöldið við…

Gamanmyndin Horrible Bosses verður frumsýnd í sumar og má nú sjá trailerinn fyrir myndina hér fyrir neðan. Myndin fjallar um þrjá vini, leikna af þeim Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis, sem allir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra gera þeim lífið leitt við hvert tækifæri. Eitt kvöldið við… Lesa meira

Arrested Development mynd loks á leiðinni?


Allt frá því að gamanþættirnir Arrested Development voru teknir af skjánum árið 2006 hafa aðdáendur sem og framleiðendur þáttanna reynt að koma kvikmynd af stað. Það hefur gengið heldur erfiðlega en í fimm ár hafa leikarar og framleiðendur sagt myndina í bígerð og ekki lengur á dagskrá til skiptis. Nú…

Allt frá því að gamanþættirnir Arrested Development voru teknir af skjánum árið 2006 hafa aðdáendur sem og framleiðendur þáttanna reynt að koma kvikmynd af stað. Það hefur gengið heldur erfiðlega en í fimm ár hafa leikarar og framleiðendur sagt myndina í bígerð og ekki lengur á dagskrá til skiptis. Nú… Lesa meira

Expendables leikarar í kauphöllinni í New York: allir vilja framhald


Leikararnir úr Expendables fara nú um víðan völl til að kynna myndina, sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum og víðar, og menn spá að muni halda fyrsta sæti topplistans nú um helgina. Nýlega fóru nokkrir leikaranna ásamt leikstjóranum og handritshöfundinum Sylvester Stallone í kauphöllina í New York, þar sem…

Leikararnir úr Expendables fara nú um víðan völl til að kynna myndina, sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum og víðar, og menn spá að muni halda fyrsta sæti topplistans nú um helgina. Nýlega fóru nokkrir leikaranna ásamt leikstjóranum og handritshöfundinum Sylvester Stallone í kauphöllina í New York, þar sem… Lesa meira

Spacey verður feigur boss


Stórleikarinn Kevin Spacey hefur ákveðið að leika feigan yfirmann, í myndinni Horrible Bosses, sem byrjað verður að filma þann 6. júlí nk. Myndin verður stjörnum prýdd, en hún fjallar um þrjá bestu vini, sem þola ekki vinnuna sína og leggja á ráðin um að drepa yfirmenn hvers annars. Leikstjóri er…

Stórleikarinn Kevin Spacey hefur ákveðið að leika feigan yfirmann, í myndinni Horrible Bosses, sem byrjað verður að filma þann 6. júlí nk. Myndin verður stjörnum prýdd, en hún fjallar um þrjá bestu vini, sem þola ekki vinnuna sína og leggja á ráðin um að drepa yfirmenn hvers annars. Leikstjóri er… Lesa meira