Portman er með byssu – Fyrsta stikla

Fyrsta stiklan er komin út fyrir Natalie Portman vestrann Jane Got a Gun, eða Jane er með byssu í lauslegri þýðingu, eftir Warrior leikstjórann Gavin O´Connor. Myndin lenti í nokkrum hremmingum í framleiðsluferlinu. Skipt var um leikstjóra, leikararnir Michael Fassbender og Jude Law hættu báðir við þátttöku, og ýmsar aðrar tafir og truflanir urðu. Nú er […]

Nóg að gera hjá Natalie Portman

Natalie Portman hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Hún er í viðræðum um að leika ríkisstarfsmann sem rannsakar dularfull fyrirbæri í mynd sem er byggð á vísindaskáldsögu Jeff VanderMeer, Annihilation. Leikstjóri verður Alex Garland, sem síðast gerði Ex Machina sem er væntanleg í bíó. Samkvæmt Variety fjallar Annihilation, um fjórar konur sem eru […]

Fyrstu myndirnar úr 'Jane Got a Gun'

Fyrstu myndirnar úr kvikmyndinni Jane Got a Gun voru birtar fyrir stuttu, en beðið er eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu. Myndinni er leikstýrt af Gavin O’Connor, sem hefur áður gert myndir á borð við Warrior og Pride and Glory. Margir þekktir leikarar fara með stór hlutverk í myndinni og má þar telja Natalie Portman, Joel Edgerton og Ewan […]

Cooper verður óþokki í villta vestrinu

Bradley Cooper er búinn að koma sér kirfilega fyrir meðal stórstjarnanna í Hollywood og getur nú valið úr hlutverkum. Hann hefur nú tekið að sér að leika aðal illmennið í myndinni Jane Got A Gun, samkvæmt frétt Empire kvikmyndaritsins. Samkvæmt fréttinni hefur ýmislegt gengið á við að klára ráðningu leikara í myndina, auk þess sem […]