40 ár milli stríða


Í tilefni af 40 ára afmæli „Halloween“ (1978) hefur ný „Halloween“ (2018) nú verið frumsýnd og er henni lýst sem hinni einu sönnu framhaldsmynd af þeim sem að baki henni standa. Að vissu leyti er það rétt staðhæfing en skrautleg saga myndabálksins hefur gert það að verkum að ný framhaldsmynd verður…

Í tilefni af 40 ára afmæli „Halloween“ (1978) hefur ný „Halloween“ (2018) nú verið frumsýnd og er henni lýst sem hinni einu sönnu framhaldsmynd af þeim sem að baki henni standa. Að vissu leyti er það rétt staðhæfing en skrautleg saga myndabálksins hefur gert það að verkum að ný framhaldsmynd verður… Lesa meira

Vill myrða Curtis 40 árum síðar – Fyrsta Halloween stiklan


Biðin er á enda. Fyrsta stiklan fyrir nýju Halloween myndina er loksins komin út. Eins og sést í stiklunni þá er geðsjúklingurinn og fjöldamorðinginn Michael Myers í hámarks öryggisgæslu á geðspítala í upphafi myndar. Í einu atriði í stiklunni sjást aðalpersónur myndarinnar reyna að eiga við hann samskipti í sérkennilegum…

Biðin er á enda. Fyrsta stiklan fyrir nýju Halloween myndina er loksins komin út. Eins og sést í stiklunni þá er geðsjúklingurinn og fjöldamorðinginn Michael Myers í hámarks öryggisgæslu á geðspítala í upphafi myndar. Í einu atriði í stiklunni sjást aðalpersónur myndarinnar reyna að eiga við hann samskipti í sérkennilegum… Lesa meira

Fyrsta Halloween plakat sýnir kunnuglegt fés


Ef að þú hafðir einhverjar efasemdir um að nýja Halloween hrollvekjan, sem verið hefur í umræðunni síðustu misserin, yrði að veruleika, þá geturðu hætt að hafa þær áhyggjur því búið er að birta fyrsta plakatið fyrir myndina. Myndin er skrifuð af þeim David Gordon Green og Danny McBride og leikstýrt af…

Ef að þú hafðir einhverjar efasemdir um að nýja Halloween hrollvekjan, sem verið hefur í umræðunni síðustu misserin, yrði að veruleika, þá geturðu hætt að hafa þær áhyggjur því búið er að birta fyrsta plakatið fyrir myndina. Myndin er skrifuð af þeim David Gordon Green og Danny McBride og leikstýrt af… Lesa meira

Tony Curtis – leikari og kvennaljómi, látinn


Hollywoodleikarinn Tony Curtis er látinn. Hann lést á heimili sínu í Henderson í Nevada í Bandaríkjunum, að því er ABS fréttastofan sagði frá fyrr í dag. Curtis var þekktur fyrir leik sinn í myndum eins og The Sweet Smell of Success og Some Like it Hot þar sem hann lék…

Hollywoodleikarinn Tony Curtis er látinn. Hann lést á heimili sínu í Henderson í Nevada í Bandaríkjunum, að því er ABS fréttastofan sagði frá fyrr í dag. Curtis var þekktur fyrir leik sinn í myndum eins og The Sweet Smell of Success og Some Like it Hot þar sem hann lék… Lesa meira

Wall Street spáð toppsætinu um helgina


Kvikmyndasérfræðingar í Bandaríkjunum spá því að Wall Street framhaldsmyndin, Wall Street: Money Never Sleeps, sem frumsýnd verður í dag, muni fara beint á toppinn á aðsóknarlistum þar vestra um helgina. Þar með yrði myndin fyrsta toppmynd Michael Douglas, aðalleikarans, síðan hann fór á toppinn með Don´t Say A Word árið…

Kvikmyndasérfræðingar í Bandaríkjunum spá því að Wall Street framhaldsmyndin, Wall Street: Money Never Sleeps, sem frumsýnd verður í dag, muni fara beint á toppinn á aðsóknarlistum þar vestra um helgina. Þar með yrði myndin fyrsta toppmynd Michael Douglas, aðalleikarans, síðan hann fór á toppinn með Don´t Say A Word árið… Lesa meira

Cameron að undirbúa True Lies 2 – í sjónvarpi


Ofurmyndaleikstjórinn James Cameron, sem á heiðurinn meðal annars að tekjuhæstu mynd kvikmyndasögunnar, Avatar, er sagður ætla að gera langþráð framhald ofurspæjaramyndarinnar True Lies, sem var með þeim Arnold Schwarzenegger og Jamie Lee Curtis í aðalhlutverkum. Ekki verður þó um kvikmynd að ræða heldur sjónvarpsþætti, sem Cameron er sagður ætla að…

Ofurmyndaleikstjórinn James Cameron, sem á heiðurinn meðal annars að tekjuhæstu mynd kvikmyndasögunnar, Avatar, er sagður ætla að gera langþráð framhald ofurspæjaramyndarinnar True Lies, sem var með þeim Arnold Schwarzenegger og Jamie Lee Curtis í aðalhlutverkum. Ekki verður þó um kvikmynd að ræða heldur sjónvarpsþætti, sem Cameron er sagður ætla að… Lesa meira