Dreamworks með fullt í bígerð!


Titillinn segir nú eiginlega allt sem þarf; DreamWorks animation gerðu nýlega samning um dreifingu mynda sinna við 20th Century Fox og í kjölfarið rúlluðu út dagskránni yfir væntanlegar teiknimyndir næstu fjögur árin. Þarna kræla tvær yfirvofandi blóðmjólkanir á farsælum verkefnum frá fyrirtækinu, en að mestu leiti eru þetta annars glænýjar…

Titillinn segir nú eiginlega allt sem þarf; DreamWorks animation gerðu nýlega samning um dreifingu mynda sinna við 20th Century Fox og í kjölfarið rúlluðu út dagskránni yfir væntanlegar teiknimyndir næstu fjögur árin. Þarna kræla tvær yfirvofandi blóðmjólkanir á farsælum verkefnum frá fyrirtækinu, en að mestu leiti eru þetta annars glænýjar… Lesa meira

TILNEFNINGARNAR OPINBERAÐAR: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS


Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda…

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda… Lesa meira

Dreamworks einbeitir sér að framhaldsmyndum


Mennirnir bakvið Dreamworks kvikmyndaverið ætla að halda sig við framhaldsmyndir komandi ár en Jeffrey Katzenberg, höfuðpaur Dreamworks, ræddi það í samtali við Empire tímaritið. Samkvæmt Katzenberg eru þeir að einbeita sér að næsta framhaldi af Madagascar-seríunni, en þær myndir verða fjórar allt í allt. „Í þriðju myndinni koma þau aftur…

Mennirnir bakvið Dreamworks kvikmyndaverið ætla að halda sig við framhaldsmyndir komandi ár en Jeffrey Katzenberg, höfuðpaur Dreamworks, ræddi það í samtali við Empire tímaritið. Samkvæmt Katzenberg eru þeir að einbeita sér að næsta framhaldi af Madagascar-seríunni, en þær myndir verða fjórar allt í allt. "Í þriðju myndinni koma þau aftur… Lesa meira

Vampírubaninn Buffy snýr aftur á stóra tjaldið


Í dag barst sú tilkynning að kvikmyndarisarnir hjá Warner Bros. ætla sér að vekja hörkugelluna Buffy aftur til lífsins í nýrri kvikmynd. Buffy the Vampire Slayer er kvikmynd frá árinu 1992 sem skartaði Kristy Swanson í hlutverki vampírubanans. Myndin gerði engin kraftaverk en árið 1997 gerði Joss Whedon, sem skrifaði…

Í dag barst sú tilkynning að kvikmyndarisarnir hjá Warner Bros. ætla sér að vekja hörkugelluna Buffy aftur til lífsins í nýrri kvikmynd. Buffy the Vampire Slayer er kvikmynd frá árinu 1992 sem skartaði Kristy Swanson í hlutverki vampírubanans. Myndin gerði engin kraftaverk en árið 1997 gerði Joss Whedon, sem skrifaði… Lesa meira

Sexið söluhæst á DVD og Blu-ray í USA


Glamúrmyndin Sex and the City 2, sem fjallar um Carrie og vinkonur hennar sem búa í New York borg í Bandaríkjunum, fór á topp listans yfir mest seldu myndir á DVD í Bandaríkjunum í síðustu viku, en þetta er fyrsta vika myndarinnar á þeim lista. Framhaldsmyndin, sem gerði það ágætt…

Glamúrmyndin Sex and the City 2, sem fjallar um Carrie og vinkonur hennar sem búa í New York borg í Bandaríkjunum, fór á topp listans yfir mest seldu myndir á DVD í Bandaríkjunum í síðustu viku, en þetta er fyrsta vika myndarinnar á þeim lista. Framhaldsmyndin, sem gerði það ágætt… Lesa meira

Sex and the City 2 áfram vinsælust á Íslandi


Aftur er vinsælasta bíóteymið þær Carrie, Samantha, Miranda og Charlotte. Já, ég kann nöfnin á þeim. Só?

Stelpumyndin Sex and the City 2 hélt toppsætinu nokkuð örugglega um nýliðna helgi á Íslandi, þrátt fyrir misjafna dóma bæði hérlendis og annars staðar. Carrie og vinkonurnar ná því greinilega að höfða til aðdáendahópsins, þó ekki sé aðsóknin jafn rosaleg og margir bjuggust við. Er hún þó komin yfir 20.000… Lesa meira