Ofuhetjur og Stjörnustríðssaga í nýjum Myndum mánaðarins


Maíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Maíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Vill engan annan í hlutverk Palpatine keisara


Star Wars leikarinn Ian McDiarmid, viðurkennir í samtali við breska ríkisútvarpið BBC, að hann vilji ekki að neinn annar en hann sjálfur leiki hlutverk hans í Star Wars, hlutverk Palpatine keisara, enda veit hann ekki hvort að persónunnar sé þörf í mögulegum myndum sem gerðar verða í framtíðinni. Leikarinn hefur…

Star Wars leikarinn Ian McDiarmid, viðurkennir í samtali við breska ríkisútvarpið BBC, að hann vilji ekki að neinn annar en hann sjálfur leiki hlutverk hans í Star Wars, hlutverk Palpatine keisara, enda veit hann ekki hvort að persónunnar sé þörf í mögulegum myndum sem gerðar verða í framtíðinni. Leikarinn hefur… Lesa meira

Bróðir Han Solo leikstjóra fær hlutverk í myndinni


Clint Howard, bróðir hins rómaða leikstjóra Ron Howard, á það til að birtast í kvikmyndum bróður síns, þó að hann sjáist oftar í ódýrari myndum en Ron er þekktur fyrir að gera. Nú munu þeir bræður leiða saman hesta sína enn á ný í nýju Han Solo hliðar-stjörnustríðsmyndinni, sem Ron…

Clint Howard, bróðir hins rómaða leikstjóra Ron Howard, á það til að birtast í kvikmyndum bróður síns, þó að hann sjáist oftar í ódýrari myndum en Ron er þekktur fyrir að gera. Nú munu þeir bræður leiða saman hesta sína enn á ný í nýju Han Solo hliðar-stjörnustríðsmyndinni, sem Ron… Lesa meira

Willow endurfundir í Han Solo mynd


Síðan leikstjórinn Ron Howard tók við leikstjórnartaumunum í nýju Han Solo hliðar-stjörnustríðsmyndinni, þá hefur hann verið duglegur að birta færslur á samfélagsmiðlum, meðal annars dularfullar ljósmyndir af tökustöðum. Nýlega gaf hann sér tíma til að tjá sig lítillega um mögulegt framhald ævintýramyndarinnar skemmtilegu Willow, en 30 ár eru síðan Howard…

Síðan leikstjórinn Ron Howard tók við leikstjórnartaumunum í nýju Han Solo hliðar-stjörnustríðsmyndinni, þá hefur hann verið duglegur að birta færslur á samfélagsmiðlum, meðal annars dularfullar ljósmyndir af tökustöðum. Nýlega gaf hann sér tíma til að tjá sig lítillega um mögulegt framhald ævintýramyndarinnar skemmtilegu Willow, en 30 ár eru síðan Howard… Lesa meira

Úr Game of Thrones í Star Wars


Drekamóðirin Daenerys Targaryen úr Game of Thrones og Me Before You leikkonan Emilia Clarke, hefur verið ráðin í nýju Han Solo – Star Wars myndina, sem væntanleg er á hvíta tjaldið í maí 2018. Þegar hafa verið ráðnir aðalleikarinn Alden Ehrenreich, í hlutverk ungs Han Solo, og Donald Glover, í…

Drekamóðirin Daenerys Targaryen úr Game of Thrones og Me Before You leikkonan Emilia Clarke, hefur verið ráðin í nýju Han Solo - Star Wars myndina, sem væntanleg er á hvíta tjaldið í maí 2018. Þegar hafa verið ráðnir aðalleikarinn Alden Ehrenreich, í hlutverk ungs Han Solo, og Donald Glover, í… Lesa meira

Ungur Chewbacca með í Han Solo mynd


Fátt hefur hingað til verið efnislega látið uppi um sjálfstæðu Han Solo Star Wars myndina, sem áætlað er að komi á hvíta tjaldið árið 2018. Nú hefur þögnin þó verið rofin en aðalleikari myndarinnar, Alden Ehrenreich, sem leikur Han Solo ungan, segir að Loðinn, eða Chewbacca eins og hann heitir upprunalega,…

Fátt hefur hingað til verið efnislega látið uppi um sjálfstæðu Han Solo Star Wars myndina, sem áætlað er að komi á hvíta tjaldið árið 2018. Nú hefur þögnin þó verið rofin en aðalleikari myndarinnar, Alden Ehrenreich, sem leikur Han Solo ungan, segir að Loðinn, eða Chewbacca eins og hann heitir upprunalega,… Lesa meira

Star Wars: Glover verður Lando í Han Solo myndinni


Lucasfilm ltd. tilkynnti í dag að Community og Atlanta leikarinn Donald Glover hefði verið ráðinn í hlutverk Lando Calrissian í enn ónefndri og stakri Star Wars hliðarmynd um Han Solo. Myndin kemur í bíó árið 2018, með Alden Ehrenreich í hlutverki Han Solo, eða Hans Óla, eins og persónan heitir á…

Lucasfilm ltd. tilkynnti í dag að Community og Atlanta leikarinn Donald Glover hefði verið ráðinn í hlutverk Lando Calrissian í enn ónefndri og stakri Star Wars hliðarmynd um Han Solo. Myndin kemur í bíó árið 2018, með Alden Ehrenreich í hlutverki Han Solo, eða Hans Óla, eins og persónan heitir á… Lesa meira

Aldon er nýr Han Solo í Star Wars


Þegar kvikmyndafyrirtækið Lucasfilm sagði frá því að ein af væntanlegum Star Wars hliðarmyndum ( Anthology Films ) sem það hygðist framleiða væri mynd um Han Solo þegar hann var ungur maður, var öllum ljóst að það yrði erfitt að fylla skarð Harrison Ford í hlutverkinu. Leikstjórarnir Phil Lord og Cris…

Þegar kvikmyndafyrirtækið Lucasfilm sagði frá því að ein af væntanlegum Star Wars hliðarmyndum ( Anthology Films ) sem það hygðist framleiða væri mynd um Han Solo þegar hann var ungur maður, var öllum ljóst að það yrði erfitt að fylla skarð Harrison Ford í hlutverkinu. Leikstjórarnir Phil Lord og Cris… Lesa meira

Spielberg vill Ford í Indy 5


Steven Spielberg hefur mikinn áhuga á að gera fimmtu myndina um Indiana Jones áður en Harrison Ford verður áttræður.  Liðin eru 34 ár síðan fyrsta myndin, Raiders of the Lost Ark, kom í bíó. Sjö ár eru liðin síðan sú síðasta, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Scull,…

Steven Spielberg hefur mikinn áhuga á að gera fimmtu myndina um Indiana Jones áður en Harrison Ford verður áttræður.  Liðin eru 34 ár síðan fyrsta myndin, Raiders of the Lost Ark, kom í bíó. Sjö ár eru liðin síðan sú síðasta, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Scull,… Lesa meira

Sjáðu nýju stikluna úr Star Wars!


Ný stikla úr Star Wars: The Force Awakens er komin á netið og lofar hún mjög góðu.  Daisy Ridley og John Boeyga leika aðalhlutverkin í myndinni og eru persónur þeirra Rey og Finn því áberandi í stiklunni. Einnig heitir illmennið Kylo Ren því að ljúka við það sem Svarthöfði hóf á…

Ný stikla úr Star Wars: The Force Awakens er komin á netið og lofar hún mjög góðu.  Daisy Ridley og John Boeyga leika aðalhlutverkin í myndinni og eru persónur þeirra Rey og Finn því áberandi í stiklunni. Einnig heitir illmennið Kylo Ren því að ljúka við það sem Svarthöfði hóf á… Lesa meira

Star Wars-frímerki á markað


Breska póstþjónustan Royal Mail ætlar að gefa út sérstök Star Wars-frímerki í tilefni myndarinnar Star Wars: The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í desember. Frímerkin verða gefin út í næsta mánuði og var það breski listamaðurinn Malcolm Tween sem hannaði þau, að því er BBC greindi frá. Yoda,…

Breska póstþjónustan Royal Mail ætlar að gefa út sérstök Star Wars-frímerki í tilefni myndarinnar Star Wars: The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í desember. Frímerkin verða gefin út í næsta mánuði og var það breski listamaðurinn Malcolm Tween sem hannaði þau, að því er BBC greindi frá. Yoda,… Lesa meira

Opinbert Star Wars-app komið út


Lucasfilm og Disney Interactive hafa gefið út opinbert Star Wars: The Force Awakens-app.  Þar geta aðdáendur Star Wars fengið alls konar upplýsingar um myndina, séð stiklur og farið í leiki. Í appinu er meðal annars hægt að leika sér með þrívíddarpersónur og fara í bardaga með geislasverð að vopni. Einnig…

Lucasfilm og Disney Interactive hafa gefið út opinbert Star Wars: The Force Awakens-app.  Þar geta aðdáendur Star Wars fengið alls konar upplýsingar um myndina, séð stiklur og farið í leiki. Í appinu er meðal annars hægt að leika sér með þrívíddarpersónur og fara í bardaga með geislasverð að vopni. Einnig… Lesa meira

Han Solo-mynd með leikstjórum Lego Movie


Phil Lord og Christopher Miller munu leikstýra Star Wars-hliðarmynd (spin-off) þar sem Han Solo verður aðalsöguhetjan.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá Disney. Orðrómur hafði verið uppi um að myndin væri í undirbúningi. Hún er væntanleg í bíó í maí 2018. Lord og Miller eru þekktastir fyrir teiknimyndina vinsælu The…

Phil Lord og Christopher Miller munu leikstýra Star Wars-hliðarmynd (spin-off) þar sem Han Solo verður aðalsöguhetjan.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá Disney. Orðrómur hafði verið uppi um að myndin væri í undirbúningi. Hún er væntanleg í bíó í maí 2018. Lord og Miller eru þekktastir fyrir teiknimyndina vinsælu The… Lesa meira

Tökur á Star Wars hefjast á nýjan leik


Tökur á sjöundu Star Wars-kvikmyndinni eru hafnar á nýjan leik eftir nokkurra vikna hlé. Ástæðan fyrir hléinu er sú að leikarinn Harrison Ford fótbrotnaði í júní síðastliðinn og einnig vegna þess að starfsmenn kvikmyndaversins í London fengu frí í ágúst, en myndin er að stórum hluta tekin upp þar. Leikarinn…

Tökur á sjöundu Star Wars-kvikmyndinni eru hafnar á nýjan leik eftir nokkurra vikna hlé. Ástæðan fyrir hléinu er sú að leikarinn Harrison Ford fótbrotnaði í júní síðastliðinn og einnig vegna þess að starfsmenn kvikmyndaversins í London fengu frí í ágúst, en myndin er að stórum hluta tekin upp þar. Leikarinn… Lesa meira

Ford hefur lítið álit á Han Solo


Það skiptir ekki máli í hvaða viðtal Harrison Ford mætir í því umræðan endar alltaf á Star Wars. Ford lék, eins og margir muna, persónuna Han Solo í upprunalegu myndunum og er það eitt frægasta hlutverk hans á ferlinum, ásamt Indiana Jones. Þrátt fyrir frægð persónunnar þá kann Ford ekkert…

Það skiptir ekki máli í hvaða viðtal Harrison Ford mætir í því umræðan endar alltaf á Star Wars. Ford lék, eins og margir muna, persónuna Han Solo í upprunalegu myndunum og er það eitt frægasta hlutverk hans á ferlinum, ásamt Indiana Jones. Þrátt fyrir frægð persónunnar þá kann Ford ekkert… Lesa meira