Hetjudáð Sullenberger í Eastwood mynd

Clint Eastwood hefur verið ráðinn til að leikstýra mynd sem ekki hefur enn fengið nafn, um líf flugstjórans Chesley „Sully“ Sullenberger, sem varð hetja eftir að honum tókst að lenda farþegaþotu á Hudson ánni í New York, og bjarga þar með lífi allra farþeganna. Todd Komarnicki skrifar handritið og byggir það á bókinni Highest Duty: My Search […]