Buffaður Gosling – nýjar myndir og plakat


Nýjar myndir eru komnar úr nýjasta verkefni þeirra leikarans Ryan Gosling og leikstjórans  Nicolas Winding Refn en þeir gerðu hina stórgóðu Drive saman. Nýjasta mynd þeirra heitir Only God Forgives. Þetta er glæpa drama sem gerist í Bangkok í Taílandi, og fjallar um Julian, sem Gosling leikur, sem rekur taílenskan hnefaleikaklúbb…

Nýjar myndir eru komnar úr nýjasta verkefni þeirra leikarans Ryan Gosling og leikstjórans  Nicolas Winding Refn en þeir gerðu hina stórgóðu Drive saman. Nýjasta mynd þeirra heitir Only God Forgives. Þetta er glæpa drama sem gerist í Bangkok í Taílandi, og fjallar um Julian, sem Gosling leikur, sem rekur taílenskan hnefaleikaklúbb… Lesa meira

Denzel orðaður við The Equalizer


Denzel Washington hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í nýrri mynd sem verður byggð á sjónvarpsþáttunum The Equalizer. Sony Pictures og Escape Artists ætla að færa sjónvarpsþættina frá níunda áratugnum yfir á hvíta tjaldið. Samkvæmt Flickering Myth hefur Refn, sem leikstýrði Drive og Pusher, verið boðið að leikstýra myndinni. Edward Woodward…

Denzel Washington hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í nýrri mynd sem verður byggð á sjónvarpsþáttunum The Equalizer. Sony Pictures og Escape Artists ætla að færa sjónvarpsþættina frá níunda áratugnum yfir á hvíta tjaldið. Samkvæmt Flickering Myth hefur Refn, sem leikstýrði Drive og Pusher, verið boðið að leikstýra myndinni. Edward Woodward… Lesa meira

Ryan Gosling laminn í klessu


Ryan Gosling er heldur betur krambúleraður á nýju kynningarplakati  Only God Forgives. Hann lítur út fyrir að hafa lent í heljarinnar barsmíðum. Myndin fjallar um Julian (Gosling) sem rekur Thai-box klúbb sem yfirskyn fyrir eiturlyfjasmygl fjölskyldu sinnar. Móðir hans Jenna (Kristin Scott Thomas) neyðir hann til að finna og drepa…

Ryan Gosling er heldur betur krambúleraður á nýju kynningarplakati  Only God Forgives. Hann lítur út fyrir að hafa lent í heljarinnar barsmíðum. Myndin fjallar um Julian (Gosling) sem rekur Thai-box klúbb sem yfirskyn fyrir eiturlyfjasmygl fjölskyldu sinnar. Móðir hans Jenna (Kristin Scott Thomas) neyðir hann til að finna og drepa… Lesa meira

Gosling hættir við Logan


Ryan Gosling er hættur við að leika í myndinni Logan´s Run. Gosling ætlaði að leika undir stjórn Nicolas Winding Refn í þessari endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1976. Þeir unnu fyrst saman við Drive sem kom út fyrra og héldu svo samstarfinu áfram í Only God Forgives sem kemur út…

Ryan Gosling er hættur við að leika í myndinni Logan´s Run. Gosling ætlaði að leika undir stjórn Nicolas Winding Refn í þessari endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1976. Þeir unnu fyrst saman við Drive sem kom út fyrra og héldu svo samstarfinu áfram í Only God Forgives sem kemur út… Lesa meira

Nicholas Winding Refn fær 10 Ráð


Danski leikstjórinn sem færði okkur Drive, Pusher-þríleikinn, og Bronson, var staðfestur í gær sem framleiðandi og leikstjóri myndarinnar The Hitman’s Guide To Housecleaning af forsvarsmönnum Truenorth, sem munu vinna með tökuliðinu hérlendis þegar að því kemur. Myndin er byggð á bókinni 10 ráð til að hætta að drepa fólk og…

Danski leikstjórinn sem færði okkur Drive, Pusher-þríleikinn, og Bronson, var staðfestur í gær sem framleiðandi og leikstjóri myndarinnar The Hitman's Guide To Housecleaning af forsvarsmönnum Truenorth, sem munu vinna með tökuliðinu hérlendis þegar að því kemur. Myndin er byggð á bókinni 10 ráð til að hætta að drepa fólk og… Lesa meira

Taktu þátt í Drive-leiknum okkar!


Drive er án nokkurs vafa ein af umtöluðustu myndum ársins 2011 og liggja ýmsar ástæður þar að baki. Fyrst og fremst er það rafmagnaða, dáleiðandi tónlistin sem talin er einkenna afslappaða artí tón myndarinnar. Síðan hefur aðalleikari myndarinnar, Ryan Gosling, fengið stórt klapp á bakið fyrir trúverðuga frammistöðu sem sýnir…

Drive er án nokkurs vafa ein af umtöluðustu myndum ársins 2011 og liggja ýmsar ástæður þar að baki. Fyrst og fremst er það rafmagnaða, dáleiðandi tónlistin sem talin er einkenna afslappaða artí tón myndarinnar. Síðan hefur aðalleikari myndarinnar, Ryan Gosling, fengið stórt klapp á bakið fyrir trúverðuga frammistöðu sem sýnir… Lesa meira

Er Drive endurgerð af The Driver?


Flestir kvikmyndaunnendur sáu art-house glæpamynd Nicholas Winding Refns um þagmælta ökumanninn á síðasta ári, enda stórgóð og öðruvísi kvikmynd þar á ferð. Myndin var meðal annars í örðu sæti á topplistanum mínum fyrir síðasta ár. En í gær sá ég  34 ára gamla mynd sem ekki aðeins hljómar helvíti lík…

Flestir kvikmyndaunnendur sáu art-house glæpamynd Nicholas Winding Refns um þagmælta ökumanninn á síðasta ári, enda stórgóð og öðruvísi kvikmynd þar á ferð. Myndin var meðal annars í örðu sæti á topplistanum mínum fyrir síðasta ár. En í gær sá ég  34 ára gamla mynd sem ekki aðeins hljómar helvíti lík… Lesa meira

Kvikmyndaplaköt að handan


Netið er fullt af snillingum og listbloggarinn FIELD frá Behance.net birtir ýmsar kvikmyndir í öðrum búning, flestar þeirra svara brennandi spurningum sem vöknuðu hjá okkur við áhorf síðustu ára- eins og; hvernig væri Drive ef James Dean væri í aðalhlutverki? Frank Zappa sem The Dude? eða jafnvel Shatnerinn í hlutverki…

Netið er fullt af snillingum og listbloggarinn FIELD frá Behance.net birtir ýmsar kvikmyndir í öðrum búning, flestar þeirra svara brennandi spurningum sem vöknuðu hjá okkur við áhorf síðustu ára- eins og; hvernig væri Drive ef James Dean væri í aðalhlutverki? Frank Zappa sem The Dude? eða jafnvel Shatnerinn í hlutverki… Lesa meira

Tarantino bíóverðlaunin 2011


Áður en leikstjórinn Quentin Tarantino varð að því sem hann er í dag, þá var hann bara þessi klassíski bíónörd eins og við hin, og jafnvel þótt hann eigi eflaust marga vini í bíóbransanum, þá hræðist hann þess ekkert að segja sínar skoðanir í tengslum við það sem han glápir…

Áður en leikstjórinn Quentin Tarantino varð að því sem hann er í dag, þá var hann bara þessi klassíski bíónörd eins og við hin, og jafnvel þótt hann eigi eflaust marga vini í bíóbransanum, þá hræðist hann þess ekkert að segja sínar skoðanir í tengslum við það sem han glápir… Lesa meira

Uppáhaldsmyndir Róberts árið 2011


Nýja árið er komið á skrið og til að fylgja í fótspor Þorsteins hef ég hér mínar uppáhaldsmyndir frá árinu 2011. Persónulega gat ég þó ekki fyllt Topp 10 lista, þannig ég læt 8 myndir duga. Sem betur fer sá ég mest allt sem hafði náð forvitni minni frá árinu…

Nýja árið er komið á skrið og til að fylgja í fótspor Þorsteins hef ég hér mínar uppáhaldsmyndir frá árinu 2011. Persónulega gat ég þó ekki fyllt Topp 10 lista, þannig ég læt 8 myndir duga. Sem betur fer sá ég mest allt sem hafði náð forvitni minni frá árinu… Lesa meira

Uppáhaldsmyndir Þorsteins árið 2011


Í tilefni áramótanna ætla ég að birta smá lista yfir þær kvikmyndir sem ég sá árið 2011, og hélt sérstaklega upp á. Nokkur atriði sem þarf að hafa í huga. 1) Listinn er ekki yfir bestu myndir ársins, heldur þær sem ég hélt upp á. Það eru örugglega ekki sömu…

Í tilefni áramótanna ætla ég að birta smá lista yfir þær kvikmyndir sem ég sá árið 2011, og hélt sérstaklega upp á. Nokkur atriði sem þarf að hafa í huga. 1) Listinn er ekki yfir bestu myndir ársins, heldur þær sem ég hélt upp á. Það eru örugglega ekki sömu… Lesa meira

Bíógestur ósáttur með Drive


Sarah Deming, bíógestur í Michigan-fylki, var nógu ósátt með markaðsetningu verðlaunamyndarinnar Drive til að fara með málið fyrir dómstól. Svo virðist sem að hún bjóst við hraðskreiðari hasarmynd á borð við Fast Five miðað við stiklur myndarinnar. Í lögsókninni kemur meðal annars fram: „[stiklurnar] kynntu kvikmyndina líkt og Fast and…

Sarah Deming, bíógestur í Michigan-fylki, var nógu ósátt með markaðsetningu verðlaunamyndarinnar Drive til að fara með málið fyrir dómstól. Svo virðist sem að hún bjóst við hraðskreiðari hasarmynd á borð við Fast Five miðað við stiklur myndarinnar. Í lögsókninni kemur meðal annars fram: "[stiklurnar] kynntu kvikmyndina líkt og Fast and… Lesa meira

Bíóstrípa: Drive


Nýlega komst Kvikmyndir.is í smá samstarf við teiknarann Arnar Stein Pálsson (sem hefur einnig séð um brellur í þættinum Punkturinn) og bara til að fylla aðeins í eyðurnar á forsíðunni ætlar hann að vera með reglulegar bíótengdar comic-strípur, með smáhúmor að sjálfsögðu. Njótið heil! Smellið á myndina til að sjá…

Nýlega komst Kvikmyndir.is í smá samstarf við teiknarann Arnar Stein Pálsson (sem hefur einnig séð um brellur í þættinum Punkturinn) og bara til að fylla aðeins í eyðurnar á forsíðunni ætlar hann að vera með reglulegar bíótengdar comic-strípur, með smáhúmor að sjálfsögðu. Njótið heil! Smellið á myndina til að sjá… Lesa meira

Sveppi enn á toppnum, Simbi sigrar BNA


Þriðja árið í röð kemur Sveppi með nýja bíómynd og rústar allri samkeppni. Barnamyndin Algjör Sveppi og töfraskápurinn tekur toppsæti vinsældarlistans aðra helgina í röð og er aðsóknarfjöldi kominn núna upp í tæplega 19 þúsund manns. Glæpadramanu Drive gekk einnig ótrúlega vel í öðru sætinu en í kringum 5 þúsund…

Þriðja árið í röð kemur Sveppi með nýja bíómynd og rústar allri samkeppni. Barnamyndin Algjör Sveppi og töfraskápurinn tekur toppsæti vinsældarlistans aðra helgina í röð og er aðsóknarfjöldi kominn núna upp í tæplega 19 þúsund manns. Glæpadramanu Drive gekk einnig ótrúlega vel í öðru sætinu en í kringum 5 þúsund… Lesa meira

Ný gagnrýni: Drive


Tvær umfjallanir hafa verið birtar fyrir glæpadramað Drive, sem er frumsýnd næsta föstudag (bæði hér og í bandaríkjunum). Myndin hefur verið að raka inn toppdómum víðsvegar og situr núna með 94% á Rotten Tomatoes. Gagnrýnin hér á síðunni er alls ekki í ósamræmi við umtalið sem myndin hefur verið að…

Tvær umfjallanir hafa verið birtar fyrir glæpadramað Drive, sem er frumsýnd næsta föstudag (bæði hér og í bandaríkjunum). Myndin hefur verið að raka inn toppdómum víðsvegar og situr núna með 94% á Rotten Tomatoes. Gagnrýnin hér á síðunni er alls ekki í ósamræmi við umtalið sem myndin hefur verið að… Lesa meira

Viðtal: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson


Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.…

Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.… Lesa meira

Ryan Gosling tekur Logan’s Run


Hinn stórgóði Ryan Gosling hefur hingað til getið sér nafn fyrir að halda sig við smærri myndir og tekist að forðast Hollywood stórmyndirnar, en það virðist sem hann hefur loks fundið eina slíka sem honum líst á. Gosling, sem hefur afþakkað mörg boð um að leika hasar- og ofurhetjur, hefur…

Hinn stórgóði Ryan Gosling hefur hingað til getið sér nafn fyrir að halda sig við smærri myndir og tekist að forðast Hollywood stórmyndirnar, en það virðist sem hann hefur loks fundið eina slíka sem honum líst á. Gosling, sem hefur afþakkað mörg boð um að leika hasar- og ofurhetjur, hefur… Lesa meira

Ryan Gosling tekur Logan's Run


Hinn stórgóði Ryan Gosling hefur hingað til getið sér nafn fyrir að halda sig við smærri myndir og tekist að forðast Hollywood stórmyndirnar, en það virðist sem hann hefur loks fundið eina slíka sem honum líst á. Gosling, sem hefur afþakkað mörg boð um að leika hasar- og ofurhetjur, hefur…

Hinn stórgóði Ryan Gosling hefur hingað til getið sér nafn fyrir að halda sig við smærri myndir og tekist að forðast Hollywood stórmyndirnar, en það virðist sem hann hefur loks fundið eina slíka sem honum líst á. Gosling, sem hefur afþakkað mörg boð um að leika hasar- og ofurhetjur, hefur… Lesa meira