Stórleikkonur í hörkuslag


Sjón er sögu ríkari.

Áhættuleikkonan Zoë Bell, sem er líklega þekktust fyrir þátttöku sína í kvikmyndum leikstjórans Quentin Tarantino, stuðlar að því að berjast gegn leiðindum á tímum sóttkvía og samkomubanna. Nýverið kom Bell af stað gjörningnum Boss Bitch Fight Challenge sem slegið hefur í gegn á samfélagsmiðlum og víðar. Um er þarna að… Lesa meira

Barrymore vill mannakjöt í nýjum Netflix þáttum


Hefur þig einhverntímann dreymt um að sjá leikkonuna Drew Barrymore í hlutverki fasteignasala sem breytist í uppvakning? Ef svo er, þá geturðu látið þann draum rætast og horft á nýja þætti á Netflix sem heita Santa Clarita Diet, en þar leikur Barrymore á móti Timothy Olyphant. Þættirnir fjalla um hjónin…

Hefur þig einhverntímann dreymt um að sjá leikkonuna Drew Barrymore í hlutverki fasteignasala sem breytist í uppvakning? Ef svo er, þá geturðu látið þann draum rætast og horft á nýja þætti á Netflix sem heita Santa Clarita Diet, en þar leikur Barrymore á móti Timothy Olyphant. Þættirnir fjalla um hjónin… Lesa meira

Hálfsystir Drew Barrymore fannst látin


Hálfsystir Drew Barrymore, Jessica Barrymore, fannst látin í bíl snemma í gær, þriðjudag, í National City í Kaliforníu, rétt norður af San Diego í Bandaríkjunum. Líkið fannst þegar kona sem var á leið í vinnu komst ekki út úr bílastæði sínu þar sem bíll var fyrir, samkvæmt KGTV ABC10 San Diego.…

Hálfsystir Drew Barrymore, Jessica Barrymore, fannst látin í bíl snemma í gær, þriðjudag, í National City í Kaliforníu, rétt norður af San Diego í Bandaríkjunum. Líkið fannst þegar kona sem var á leið í vinnu komst ekki út úr bílastæði sínu þar sem bíll var fyrir, samkvæmt KGTV ABC10 San Diego.… Lesa meira

Gerir gamanmyndir til þess að ferðast


Gamanleikarinn Adam Sandler var í viðtal hjá Jimmy Kimmel á dögunum þar sem hann svaraði spurningu sem hefur legið á mörgum undanfarin ár. Kimmel spurði hann einfaldlega hreint út hvort gamanmyndirnar sem hann gerði væru einungis afsökun til þess að ferðast og fara í launað frí. Sandler var ekki lengi…

Gamanleikarinn Adam Sandler var í viðtal hjá Jimmy Kimmel á dögunum þar sem hann svaraði spurningu sem hefur legið á mörgum undanfarin ár. Kimmel spurði hann einfaldlega hreint út hvort gamanmyndirnar sem hann gerði væru einungis afsökun til þess að ferðast og fara í launað frí. Sandler var ekki lengi… Lesa meira

Föst saman í Afríku – Ný stikla úr Blended


Kvikmyndarisinn Warner Bros. Pictures gaf í dag út nýja stiklu fyrir gamanmyndina Blended, sem er þriðja myndin sem Adam Sandler og Drew Barrymore leiða saman hesta sína í. Áður hafa þau skötuhjúin leikið saman í grínsmellunum 50 First Dates og The Wedding Singer. Blended segir frá því þegar einstæðu foreldrarnir…

Kvikmyndarisinn Warner Bros. Pictures gaf í dag út nýja stiklu fyrir gamanmyndina Blended, sem er þriðja myndin sem Adam Sandler og Drew Barrymore leiða saman hesta sína í. Áður hafa þau skötuhjúin leikið saman í grínsmellunum 50 First Dates og The Wedding Singer. Blended segir frá því þegar einstæðu foreldrarnir… Lesa meira

Sandler vill leika í The Cobbler


Adam Sandler á í viðræðum um að leika í indí-dramamyndinni The Cobbler. Leikstjóri er Tom McCarthy sem hefur áður stýrt myndunum Win Win og The Visitor. Síðasta hreinræktaða dramahlutverk Sandlers var í Reign Over Me. Hann sýndi einnig á sér dramatískar hliðar í Punch Drunk Love sem Paul Thomas Anderson leikstýrði.…

Adam Sandler á í viðræðum um að leika í indí-dramamyndinni The Cobbler. Leikstjóri er Tom McCarthy sem hefur áður stýrt myndunum Win Win og The Visitor. Síðasta hreinræktaða dramahlutverk Sandlers var í Reign Over Me. Hann sýndi einnig á sér dramatískar hliðar í Punch Drunk Love sem Paul Thomas Anderson leikstýrði.… Lesa meira

Barrymore og Sandler staðfest í nýrri mynd


Nú hefur verið staðfest að Drew Barrymore og Adam Sandler muni leika saman í þriðja skiptið í nýrri rómantískri gamanmynd, en við sögðum í síðasta mánuði frá orðrómi um málið. Myndin hefur ekki enn fengið nafn Adam Sandler mun verða á meðal framleiðenda myndarinnar sem á að fjalla um tvo einstæða…

Nú hefur verið staðfest að Drew Barrymore og Adam Sandler muni leika saman í þriðja skiptið í nýrri rómantískri gamanmynd, en við sögðum í síðasta mánuði frá orðrómi um málið. Myndin hefur ekki enn fengið nafn Adam Sandler mun verða á meðal framleiðenda myndarinnar sem á að fjalla um tvo einstæða… Lesa meira

Sandler og Barrymore rómantísk á ný?


Kvikmyndatímaritið Variety segir frá því á vefsíðu sinni að gamanleikarinn Adam Sandler hafi hug á því að leika í nýrri rómantískri gamanmynd fyrir Warner Bros kvikmyndaverið við hlið meðleikkonu sinnar úr 50 First Dates, Drew Barrymore. Myndin á að fjalla um par sem endar saman eftir misheppnað blint stefnumót, ásamt…

Kvikmyndatímaritið Variety segir frá því á vefsíðu sinni að gamanleikarinn Adam Sandler hafi hug á því að leika í nýrri rómantískri gamanmynd fyrir Warner Bros kvikmyndaverið við hlið meðleikkonu sinnar úr 50 First Dates, Drew Barrymore. Myndin á að fjalla um par sem endar saman eftir misheppnað blint stefnumót, ásamt… Lesa meira

Algjör Sveppi enn vinsælust á Íslandi


Vinsældir þrívíddarævintýramyndarinnar íslensku, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, virðast engan endi ætla að taka. Þriðju helgina í röð er hún aðsóknarmest allra mynda á Íslandi og slær burt keppinautana eins og lítilvægar flugur. Nú um helgina fóru tæplega 5.000 manns á Sveppa og félaga, sem þætti góð frumsýningarhelgi á flestum…

Vinsældir þrívíddarævintýramyndarinnar íslensku, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, virðast engan endi ætla að taka. Þriðju helgina í röð er hún aðsóknarmest allra mynda á Íslandi og slær burt keppinautana eins og lítilvægar flugur. Nú um helgina fóru tæplega 5.000 manns á Sveppa og félaga, sem þætti góð frumsýningarhelgi á flestum… Lesa meira

Ameríkani á toppnum í Ameríku


Nýjustu tölur úr miðasölu helgarinnar í Bandaríkjunum segja að George Clooney hafi verið sigurvegari helgarinnar með leigumorðingjamynd sína The American, en sú mynd þénaði 13 milljónir Bandaríkjadala frá föstudegi til sunnudags, en áður hafði hún þénað 3 milljónir þar sem hún var frumsýnd á miðvikudag í síðustu viku. Tölurnar fyrir…

Nýjustu tölur úr miðasölu helgarinnar í Bandaríkjunum segja að George Clooney hafi verið sigurvegari helgarinnar með leigumorðingjamynd sína The American, en sú mynd þénaði 13 milljónir Bandaríkjadala frá föstudegi til sunnudags, en áður hafði hún þénað 3 milljónir þar sem hún var frumsýnd á miðvikudag í síðustu viku. Tölurnar fyrir… Lesa meira

148 síðna afmælisblað Mynda mánaðarins kemur út í dag


Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það…

Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það… Lesa meira

Amanda verður Öskubuska


Samkvæmt nýrri frétt á Filmofilia þá mun Amanda Seyfried leika Öskubusku í nýrri mynd sem gera á eftir þessu sígilda ævintýri. Amanda er hvað þekktust fyrir leik sinn í Mamma Mia og Mean Girls. Allir þekkja Öskubusku söguna, vondu stjúpmóðurina og stjúpsysturnar þrjár sem vilja ekki að Öskubuska fari á…

Samkvæmt nýrri frétt á Filmofilia þá mun Amanda Seyfried leika Öskubusku í nýrri mynd sem gera á eftir þessu sígilda ævintýri. Amanda er hvað þekktust fyrir leik sinn í Mamma Mia og Mean Girls. Allir þekkja Öskubusku söguna, vondu stjúpmóðurina og stjúpsysturnar þrjár sem vilja ekki að Öskubuska fari á… Lesa meira