Gibson kærir Glæpahneigð

Thomas Gibson, sem var endanlega rekinn úr Glæpahneigð ( Criminal Minds ) sjónvarpsþáttunum vinsælu á föstudag, eftir tímabundinn brottrekstur fyrr í vikunni, hefur ráðið stórt lögfræðifyrirtæki í Los Angeles til að undirbúa kæru á hendur framleiðendum þáttanna. Gibson, 54 ára, sem bæði lék í þáttunum og var að leikstýra einum þætti þegar hann var látinn […]

Shemar í Glæpahneigð svikinn af samleikara

Glæpahneigðarleikaranum ( Criminal Minds ) Shemar Moore hafa verið dæmdir 61,084 Bandaríkjadalir í bætur frá fyrrum samleikara sínum í þáttunum, Keith Tisdell, sem sveik góðgerðarfélag Moore, samkvæmt talsmanni lögreglunnar í Los Angeles. Sagt er frá þessu á kvikmyndavefnum The Wrap. Moore og Tisdell urðu vinir eftir að sá síðarnefndi lék í tveimur þáttum af Glæpahneigð, persónu […]

Erlendis Criminal Minds

Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS ætlar að búa til hliðarþátt ( spinoff ) af hinum vinsælu þáttum Criminal Minds, þar sem atferlissérfræðingar alríkislögreglunnar FBI rannsaka hrottaleg morðmál af einstakri glöggskyggni. Þættirnir eru sýndir hér á landi. Þessi hliðarþáttur mun verða sýndur sem hluti af núverandi seríu af Criminal Minds um miðjan febrúar. Rétt eins og Criminal Minds, sem fjallar um […]

Love Hewitt ný í Criminal Minds

Leikkonan vinsæla Jennifer Love Hewitt er nýjasta viðbótin við leikaralið sjónvarpsþáttanna Criminal Minds. Persóna hennar verður kynnt til sögunnar þegar 10. þáttaröðin fer í loftið þann 1. október nk. í Bandaríkjunum. Hewitt mun leika Kate Callahan, reyndan fulltrúa sem vinnur á laun, en frábært starf hennar hjá alríkislögreglunni FBI hefur gert það að verkum að […]

Brewster snýr aftur í Criminal Minds

Leikkonan Paget Brewster á níu líf eins og kötturinn í sjónvarpsþáttunum Criminal Minds, sem sýndir eru hér á landi á RÚV. Brewster, sem hefur yfirgefið þættina einu sinni áður, í 6. þáttaröð þegar samningur við hana var ekki endurnýjaður ( en var svo skrifuð aftur inn í þættina að kröfu aðdáenda þáttanna )  yfirgaf þættina […]

Hélt að væri í lagi að skjóta pabba

Tíu ára gamall drengur frá Riverside, Ca. sem komst í fréttirnar í maí sl. þegar hann myrti föður sinn sem var nýnasisti, sagði þegar hann bar vitni að eftir að hafa horft á atriði sem gerist í réttarsal í sjónvarpsþættinum Criminal Minds, sem sýndur er hér á Íslandi, hafi hann talið að honum yrði ekki […]

Meiri viðbjóður

Nokkrar aðalsprautur á bakvið hina vinsældu bandarísku glæpaþætti Criminal Minds sem sýndir hafa verið hér á landi, hafa fært út kvíarnar og hyggjast í sameiningu framleiða nýja þætti sem heita Darkness Falls, en í þáttunum verða verkefni lögreglunnar síst minna viðbjóðsleg en í Criminal Minds þáttunum, en þar vaða ýmsir snarklikkaðir fjöldamorðingjar uppi með hugmyndaflugið […]