Julia Roberts leikur konu, sem í upphaflega handritinu var karl, í Secret In Their Eyes. Þetta er endurgerð á argentískri spennumynd sem hlaut Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin. Leikstjóri endurgerðarinnar er Billy Ray (handritshöfundur Captain Phillips) og á móti Roberts leika Chiwetel Ejiofor og Nicole Kidman. Það var Roberts sem…
Julia Roberts leikur konu, sem í upphaflega handritinu var karl, í Secret In Their Eyes. Þetta er endurgerð á argentískri spennumynd sem hlaut Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin. Leikstjóri endurgerðarinnar er Billy Ray (handritshöfundur Captain Phillips) og á móti Roberts leika Chiwetel Ejiofor og Nicole Kidman. Það var Roberts sem… Lesa meira
chiwetel ejiofor
McAdams leikur í Doctor Strange
Rachel McAdams hefur bæst við leikaraliðið í Doctor Strange sem Marvel er með í undirbúningi. Benedict Cumberbatch fer með aðalhlutverkið í myndinni. Hin kanadíska McAdams, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í The Notebook, tilkynnti um hlutverkið á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Áður hafði verið greint frá því að Tilda Swinton…
Rachel McAdams hefur bæst við leikaraliðið í Doctor Strange sem Marvel er með í undirbúningi. Benedict Cumberbatch fer með aðalhlutverkið í myndinni. Hin kanadíska McAdams, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í The Notebook, tilkynnti um hlutverkið á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Áður hafði verið greint frá því að Tilda Swinton… Lesa meira
Verður Ejiofor illmennið í Bond?
Samkvæmt vefsíðunni The Wrap er Chiwetel Ejiofor líklegur til að hreppa hlutverk illmennisins í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 24. í röðinni. Efjiofor var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og er afar eftirsóttur um þessar mundir. Tökur á Bond-myndinni hefjast í október og frumsýning…
Samkvæmt vefsíðunni The Wrap er Chiwetel Ejiofor líklegur til að hreppa hlutverk illmennisins í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 24. í röðinni. Efjiofor var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og er afar eftirsóttur um þessar mundir. Tökur á Bond-myndinni hefjast í október og frumsýning… Lesa meira