Keppir mögulega við sjálfa sig

Mikið er rætt og ritað þessi dægrin um hina sannsögulega kvikmynd Bombshell, sem fjallar um Fox sjónvarpsstöðina í Bandaríkjunum og ásakanir nokkurra kvenna sem þar unnu, á hendur stofnenda hennar Roger Ailes, en þær sökuðu hann um kynferðislega áreitni. Byrjað er að sýna myndina á forsýningum í Bandaríkjunum. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á Íslandi á […]

Bombukitla um hneykslismál

“Það sem byrjaði sem hvísl, endar sem bomba.”  Lionsgate hefur sent frá sér fyrstu kitlu fyrir nýjustu mynd sína Bombshell, eða Bombu, í lauslegri íslenskri þýðingu. Myndin er byggð á hneykslismáli, og gefur innsýn í eitt helsta fjölmiðlaveldi samtímans; Fox News í Bandaríkjunum. Sögð er sagan af konunum sem stigu fram, og forstjóri stöðvarinnar sagði […]

Hörku ljóska í heilalausri skemmtun

Í stuttu máli er „Atomic Blonde“ góð heilalaus skemmtun og Theron er flottur ofurnjósnari. Árið er 1989 og sögusviðið er Berlín rétt áður en múrinn fellur. Rússneski njósnarinn Bakhtin (Jóhannes Haukur) stelur verðmætu úri sem er troðfullt af viðkvæmum upplýsingum sem ljóstra upp raunverulegum nöfnum njósnara um allan heim. MI6 njósnarinn Lorraine Broughton (Charlize Theron) […]

Klikkaður að tala um kossinn

Leikkonan Charlize Theron, sem leikur hryðjuverkamanninn Cipher í nýju Fast and the Furious myndinni, skilur ekki afhverju meðleikari hennar í myndinni, Vin Diesel, er alltaf að tala um koss þeirra í myndinni, á kynningarfundum. Theron ræddi málið í spjallþættinum The Ellen Show, og virtist aðeins pirruð, en Diesel hefur lýst kossaatriðinu sem „stærstu stundinni í […]

Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman

Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman er komin á netið. Myndin er af hinni ísraelsku Gal Gadot í hlutverki aðalpersónunnar og ofurhetjunnar. Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur einnig tilkynnt um nokkra nýja leikara í myndinni, þar á meðal Danny Huston, David Thelwis og Robin Wright. Á meðal annarra leikara eru Said Taghmaoui og Chris Pine. Leikstjóri er […]

Fyrsta stiklan úr The Huntsman: Winter´s War

Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni The Huntsman: Winter´s War, sem er framhald Snow White and the Huntsman, er komin út. Chris Hemsworth og Charlize Theron snúa aftur í hlutverkum sínum. Hemsworth sem Eric en Theron sem illa drottningin Ravenna. Á meðal annarra leikara eru Emily Blunt og Jessica Chastain. Leikstjóri er Chedric Nicolas-Troyan. Myndin er væntanleg […]

Áhættuleikkona úr Star Wars í dái

Bresk áhættuleikkona sem kemur við sögu í Star Wars: The Force Awakens er í dái eftir árekstur við tökur á Resident Evil: The Final Chapter í Suður-Afríku.  Hin 32 ára Olivia Jackson fékk áverka á höfði og lunga féll saman eftir að hún klessti mótorhjóli sínu á mikilli ferð á stálarm fyrir kvikmyndatökuvél. Ekki er […]

Ný stikla úr 'Mad Max: Fury Road'

Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Fjórða myndin, Mad Max: Fury Road, verður frumsýnd í maí næstkomandi. Fjögur ár eru liðin frá því að tökur á myndinni hófust, […]

Ný stikla úr Mad Max

Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Fjórða myndin, Mad Max: Fury Road, verður frumsýnd í maí á næsta ári. Fjögur ár eru liðin frá því að tökur á […]

Nýtt sýnishorn úr Mad Max: Fury Road

Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Fjórða myndin, Mad Max: Fury Road, verður frumsýnd í maí á næsta ári. Fjögur ár eru liðin frá því að tökur á myndinni hófust, en aukatökur stóðu […]

Tom Hardy útskýrir aukatökur á Mad Max

Tom Hardy hefur útskýrt hvers vegna hann er á leiðinni í aukatökur fyrir Mad Max: Fury Road. Framleiðsla á myndinni hefur staðið yfir í langan tíma. Í september síðastliðnum var tilkynnt að þremur vikum hefði verið bætt við tökurnar. „Þetta er bara frábært,“ sagði Hardy í viðtali við Total Film. „Þetta er stór mynd. Ég […]

Theron var plötuð í dansinn

Suður – afríska leikkonan Charlize Theron tók sporið á aðalsviði Óskarsverðlaunahátíðarinnar í gærkvöldi ásamt leikaranum Channing Tatum, sem er bæði dansari góður og var valinn kynþokkafyllsti maður heims af People tímaritinu á síðasta ári. Theron sagði í samtali við e-online fréttaveituna að hún hafi verið plötuð í dansinn. „Ég var eiginlega plötuð í þetta,“ sagði […]

Tom Hardy er Mad Max – Fyrsta mynd!

Fyrsta myndin hefur nú birst af breska leikaranum Tom Hardy ( Lawless, The Dark Knight Rises ) í hlutverki Mad Max Rockatansky í myndinni Mad Max: Fury Road, en það var Ain´t It Cool vefsíðan sem birti myndina fyrst, sem og staðfestingu frá Warner Bros um að þetta væri raunverulega mynd af Hardy í hlutverkinu. […]

Charlize Theron í hefndartrylli

Charlize Theron mun leika aðahlutverkið í endurgerð myndarinnar Sympathy for Lady Vengeance. Upphaflega myndin kom út 2005 í leikstjórn Park Chan-Wook. Hún er lokamyndin í Vengeance-þríleik hans en áður gerði hann Symphathy for Mr Vengeance og Oldboy. Framleiðslufyrirtæki Theron, Denver  Delilah Films, keypti réttinn á Lady Vengeance fyrir fjórum árum og samkvæmt Hollywood Reporter er […]

Theron í víkingadrama

Charlize Theron ætlar að leika aðalhlutverkið í nýjum prufuþætti fyrir ABC-sjónvarpsstöðina sem kallast The Clan. Hún tekur einnig þátt í framleiðslunni. Þessi dramatíska þáttaröð, ef hún verður að veruleika, gerist í Skotlandi á miðöldum þar sem víkingar nema land og valda usla, samkvæmt frétt Hollywood Reporter. Leikstjóri verður Terry George, sem er þekktastur fyrir Hotel […]

Mjallhvít verður epísk

Ekki ein, heldur tvær nýjar stiklur fyrir ævintýramyndina Snow White & the Huntsman voru gerðar opinberar nú í morgun, önnur í hefðbundinni 2,5 mínútna lengd, en hin heilar fimm mínútur. Af þeim er óhætt að dæma að myndin verður í það minnsta af stærstu gerð.   Fyrri stiklan gefur mjög góða hugmynd fyrir tilfinningu myndarinnar, […]

Fleiri upplýsingar um næstu Alien mynd

Fyrir stuttu kom í ljós að leikstjórinn Ridley Scott ynni að nýrri mynd í Alien-seríunni víðfrægu. Eins og margir vita leikstýrði Scott allra fyrstu myndinni í seríunni árið 1979 og átti sú næsta að eiga sér stað einhverjum tíma fyrir atburði fyrstu myndarinnar. Seinna kom í ljós að myndin hefði hlotið titilinn ‘Prometheus’ og fóru […]