Verulegur tekjumissir í íslenskri kvikmyndagerð


Kvikmyndamiðstöð Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna áhrifa sem COVID-19 hefur á kvikmyndagerðina.

„Þessir óvenjulegu tímar sem Covid-19 veldur snerta kvikmyndagerðina eins samfélagið í heild sinni. Starfsemi kvikmyndahúsa og annarra menningarstofnana raskast verulega og kvikmyndahátíðin Stockfish hefur þurft að aflýsa nánast öllum viðburðum hátíðarinnar og frumsýningum nýrra mynda er frestað.“ Svona hefst tilkynning Kvikmyndamiðstöðvar Íslands (KMÍ) og segir þar frá áhrifum kórónaveirunnar á… Lesa meira

Afsöguð hönd leitar eiganda síns


Streymisrisinn Netflix hefur fest kaup á tveimur kvikmyndum sem slógu í gegn á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi sem lauk í gær. Fjallar önnur þeirra um afsagaða hönd sem strýkur úr krufningarherbergi og fer að leita að eiganda sínum. Myndirnar tvær sem um ræðir heita Atlantics og I Lost My…

Streymisrisinn Netflix hefur fest kaup á tveimur kvikmyndum sem slógu í gegn á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi sem lauk í gær. Fjallar önnur þeirra um afsagaða hönd sem strýkur úr krufningarherbergi og fer að leita að eiganda sínum. Höndin í myrkrinu með kveikjara. Myndirnar tvær sem um ræðir heita… Lesa meira

Valin ein af sjö til Cannes


Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, sem þekktur er fyrir mynd sína Vetrarbræður, er ein af sjö myndum sem valdar hafa verið í keppni á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics’ Week mun fara fram frá 15.-23.…

Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, sem þekktur er fyrir mynd sína Vetrarbræður, er ein af sjö myndum sem valdar hafa verið í keppni á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics' Week mun fara fram frá 15.-23.… Lesa meira

Captain America til Grænlands


Captain America leikarinn Chris Evans lætur sér ekki nægja að sinna Marvel heiminum, heldur hefur hann nú ráðið sig í nýjustu kvikmynd District 9 leikstjórans Neill Blomkamp, Greenland, eða Grænland.  Myndin fjallar um fjölskyldu sem reynir að lifa af stórkostlegar náttúruhamfarir. Ekkert er meira vitað um verkefnið að svo stöddu,…

Captain America leikarinn Chris Evans lætur sér ekki nægja að sinna Marvel heiminum, heldur hefur hann nú ráðið sig í nýjustu kvikmynd District 9 leikstjórans Neill Blomkamp, Greenland, eða Grænland.  Myndin fjallar um fjölskyldu sem reynir að lifa af stórkostlegar náttúruhamfarir. Ekkert er meira vitað um verkefnið að svo stöddu,… Lesa meira

Stallone snýr aftur í Rambo 5


Sylvester Stallone er samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Screen Daily sagður ætla að snúa aftur í hlutverki fyrrum sérsveitarmannsins John Rambo í Rambo 5, og talað er um að framleiðslufyrirtækið Millennium Media muni kynna verkefnið á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst núna á þriðjudaginn, 8. maí. Framleiðsla myndarinnar í hinni 36 ára gömlu…

Sylvester Stallone er samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Screen Daily sagður ætla að snúa aftur í hlutverki fyrrum sérsveitarmannsins John Rambo í Rambo 5, og talað er um að framleiðslufyrirtækið Millennium Media muni kynna verkefnið á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst núna á þriðjudaginn, 8. maí. Framleiðsla myndarinnar í hinni 36 ára gömlu… Lesa meira

Kona fer í stríð til Cannes


Kona fer í stríð, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Benedikts Erlingssonar, hefur verið valin til þátttöku á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics’ Week mun fara fram frá 9. – 17. maí, samhliða hátíðinni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir…

Kona fer í stríð, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Benedikts Erlingssonar, hefur verið valin til þátttöku á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics’ Week mun fara fram frá 9. – 17. maí, samhliða hátíðinni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir… Lesa meira

Grænmetisæta verður mannæta


Mannætumyndin Raw vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðunum í Cannes og Toronto í fyrra, og verður einnig sýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum nú í janúar. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans Julia Ducournau og verður frumsýnd í almennum sýningum í Bandaríkjunum 10. mars nk. Nú hefur fyrsta stikla úr myndinni verið…

Mannætumyndin Raw vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðunum í Cannes og Toronto í fyrra, og verður einnig sýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum nú í janúar. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans Julia Ducournau og verður frumsýnd í almennum sýningum í Bandaríkjunum 10. mars nk. Nú hefur fyrsta stikla úr myndinni verið… Lesa meira

Sundáhrifin verðlaunuð í Cannes


Sundáhrifin, hin fransk/íslenska gamanmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, vann í gærkvöld til SACD verðlaunanna fyrir bestu frönskumælandi kvikmynd á lokahófi Director‘s Fortnight dagskránnar á Cannes kvikmyndahátíðinni. Sundáhrifin fjallar um Samir, sem er staðráðinn í því að bæta ráð sitt gagnvart sundkennara sínum Agathe, sem hann er yfir sig ástfanginn af.…

Sundáhrifin, hin fransk/íslenska gamanmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, vann í gærkvöld til SACD verðlaunanna fyrir bestu frönskumælandi kvikmynd á lokahófi Director‘s Fortnight dagskránnar á Cannes kvikmyndahátíðinni. Sundáhrifin fjallar um Samir, sem er staðráðinn í því að bæta ráð sitt gagnvart sundkennara sínum Agathe, sem hann er yfir sig ástfanginn af.… Lesa meira

Áhorfendur risu úr sætum


Sundáhrifin, frönsk-íslensk kvikmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, var heimsfrumsýnd þann 17. maí á Cannes kvikmyndahátíðinni sem hluti af Director‘s Fortnight dagskránni og hlaut afar góðar viðtökur. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að Sundáhrifin hafi verið sýnd fyrir smekkfullum sal og að sýningu lokinni risu áhorfendur úr sætum sínum og veittu…

Sundáhrifin, frönsk-íslensk kvikmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, var heimsfrumsýnd þann 17. maí á Cannes kvikmyndahátíðinni sem hluti af Director‘s Fortnight dagskránni og hlaut afar góðar viðtökur. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að Sundáhrifin hafi verið sýnd fyrir smekkfullum sal og að sýningu lokinni risu áhorfendur úr sætum sínum og veittu… Lesa meira

Lokamynd Sólveigar til Cannes


Kvikmyndin The Together Project eftir Sólveigu Anspach hefur verið valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí nk. Myndin er sú síðasta sem Sólveig leikstýrði, en hún lést í ágúst sl. eftir langa baráttu við krabbamein, 54 ára að aldri. Kvikmyndahátíðin í Cannes er ein sú virtasta í heimi.…

Kvikmyndin The Together Project eftir Sólveigu Anspach hefur verið valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí nk. Myndin er sú síðasta sem Sólveig leikstýrði, en hún lést í ágúst sl. eftir langa baráttu við krabbamein, 54 ára að aldri. Kvikmyndahátíðin í Cannes er ein sú virtasta í heimi.… Lesa meira

Miller formaður dómnefndar í Cannes


Ástralski leikstjórinn George Miller verður formaður dómnefndar á kvikmyndahátíðinni í Cannes.  Miller, sem síðast sendi frá sér Mad Max: Fury Road, mun afhenda Gullpálmann í maí næstkomandi. „Þvílíkur unaður. Að vera viðstaddur þessa sögufrægu hátíð og afhjúpa kvikmyndaperlur víðs vegar að úr heiminum,“ sagði Miller og bætti við að þetta…

Ástralski leikstjórinn George Miller verður formaður dómnefndar á kvikmyndahátíðinni í Cannes.  Miller, sem síðast sendi frá sér Mad Max: Fury Road, mun afhenda Gullpálmann í maí næstkomandi. „Þvílíkur unaður. Að vera viðstaddur þessa sögufrægu hátíð og afhjúpa kvikmyndaperlur víðs vegar að úr heiminum," sagði Miller og bætti við að þetta… Lesa meira

Tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna


Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár. Sex myndir eru tilnefndar til verðlaunanna. Evrópska kvikmyndaakademían (European Film Academy) stendur fyrir verðlaununum og fer hátíðin fram í Berlín í Þýskalandi  12. desember næstkomandi. Hrútar hefur síðastliðna mánuði notið mikillar velgengni á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum…

Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár. Sex myndir eru tilnefndar til verðlaunanna. Evrópska kvikmyndaakademían (European Film Academy) stendur fyrir verðlaununum og fer hátíðin fram í Berlín í Þýskalandi  12. desember næstkomandi. Hrútar hefur síðastliðna mánuði notið mikillar velgengni á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum… Lesa meira

Dheepan vann Gullpálmann óvænt


Franska kvikmyndin Dheepan vann óvænt Gullpálmann í Cannes sem besta myndin. Leikstjóri hennar er Jacques Audiard og tók hann á móti þessum virtu verðlaunum á hátíðinni í dag. Myndin fjallar um meðlim Tamíl tígranna sem flýr borgarastyrjöldina í Sri Lanka og reynir að fá hæli í Frakklandi með því að þykjast eiga…

Franska kvikmyndin Dheepan vann óvænt Gullpálmann í Cannes sem besta myndin. Leikstjóri hennar er Jacques Audiard og tók hann á móti þessum virtu verðlaunum á hátíðinni í dag. Myndin fjallar um meðlim Tamíl tígranna sem flýr borgarastyrjöldina í Sri Lanka og reynir að fá hæli í Frakklandi með því að þykjast eiga… Lesa meira

New York Times lofar Hrúta


Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar sem frumsýnd var á Cannes kvikmyndahátíðinni, er ein af þeim myndum sem greinarhöfundur bandaríska dagblaðsins The New York Times nefnir sem mynd sem hefur heillað gagnrýnendur á hátíðinni. Höfundurinn, Manohla Dargis, segir að gagnrýnendur vilji láta koma sér á óvart í Cannes, og hafi kvartað yfir…

Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar sem frumsýnd var á Cannes kvikmyndahátíðinni, er ein af þeim myndum sem greinarhöfundur bandaríska dagblaðsins The New York Times nefnir sem mynd sem hefur heillað gagnrýnendur á hátíðinni. Höfundurinn, Manohla Dargis, segir að gagnrýnendur vilji láta koma sér á óvart í Cannes, og hafi kvartað yfir… Lesa meira

Aykroyd með Íslands"vinum"


Gamanleikarinn Dan Aykroyd er orðinn rödd umhverfisverndarsamtakanna Sea Shephard, sem ætti að vera Íslendingum að góðu kunn frá því þau létu til sín taka hér á landi um árið, í aðgerðum gegn hvalveiðum Íslendinga. Ghostbusters leikarinn mun verða þulur í nýrri heimildarmynd samtakanna sem fjallar um aðgerðir þeirra í suðurhöfum, nærri…

Gamanleikarinn Dan Aykroyd er orðinn rödd umhverfisverndarsamtakanna Sea Shephard, sem ætti að vera Íslendingum að góðu kunn frá því þau létu til sín taka hér á landi um árið, í aðgerðum gegn hvalveiðum Íslendinga. Ghostbusters leikarinn mun verða þulur í nýrri heimildarmynd samtakanna sem fjallar um aðgerðir þeirra í suðurhöfum, nærri… Lesa meira

Hrútar fá dynjandi lófaklapp í Cannes


Hrútar, nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var heimsfrumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni í dag sem hluti af Un Certain Regard keppninni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslans segir að fyrir sýningu hafi helstu aðstandendur myndarinnar, þeir Grímur Hákonarson handritshöfundur og leikstjóri, Grímar Jónsson framleiðandi og Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson aðalleikarar myndarinnar verið kallaðir…

Hrútar, nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var heimsfrumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni í dag sem hluti af Un Certain Regard keppninni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslans segir að fyrir sýningu hafi helstu aðstandendur myndarinnar, þeir Grímur Hákonarson handritshöfundur og leikstjóri, Grímar Jónsson framleiðandi og Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson aðalleikarar myndarinnar verið kallaðir… Lesa meira

Verstu myndirnar á Cannes


Það er margt um að vera á kvikmyndahátíðinni í Cannes þetta árið og eru margar áhugaverðar kvikmyndir sýndir á hátíðinni. Þar má nefna nýjustu mynd Tommy Lee Jones, The Homesman, sem fjallar um mann sem er við það að verða hengdur þegar kona kemur honum til bjargar, en þó ekki skilyrðislaust. Frumraun…

Það er margt um að vera á kvikmyndahátíðinni í Cannes þetta árið og eru margar áhugaverðar kvikmyndir sýndir á hátíðinni. Þar má nefna nýjustu mynd Tommy Lee Jones, The Homesman, sem fjallar um mann sem er við það að verða hengdur þegar kona kemur honum til bjargar, en þó ekki skilyrðislaust. Frumraun… Lesa meira

Keyrðu um götur Cannes á skriðdrekum


Harðjaxlarnir í The Expendables 3 mættu á skriðdrekum á kvikmyndahátíðina í Cannes í gærdag. Sylvester Stallone, Arnold Schwarzenegger, Mel Gison og Harrison Ford voru meðal þeirra sem sátu ofan á skriðdrekum sem keyrðu um götur Cannes í Frakklandi. Stjörnurnar fengu lögreglufylgd og veifuðu aðdáendum og ljósmyndurum af þökum skriðdrekanna. Að…

Harðjaxlarnir í The Expendables 3 mættu á skriðdrekum á kvikmyndahátíðina í Cannes í gærdag. Sylvester Stallone, Arnold Schwarzenegger, Mel Gison og Harrison Ford voru meðal þeirra sem sátu ofan á skriðdrekum sem keyrðu um götur Cannes í Frakklandi. Stjörnurnar fengu lögreglufylgd og veifuðu aðdáendum og ljósmyndurum af þökum skriðdrekanna. Að… Lesa meira

Fyrsta mynd af Schwarzenegger sem Conan


Kitl-plakat fyrir myndina King Conan, eða The Legend of Conan, eins og hún heitir öðru nafni, var frumsýnt á kvikmyndahátíðinni í Cannes nú um helgina, en það eru kvikmyndaverin Paradox Entertainment og Universal Pictures sem standa að myndinni. Í myndinni snýr Arnold Schwarzenegger aftur í hlutverkinu sem hann sló í…

Kitl-plakat fyrir myndina King Conan, eða The Legend of Conan, eins og hún heitir öðru nafni, var frumsýnt á kvikmyndahátíðinni í Cannes nú um helgina, en það eru kvikmyndaverin Paradox Entertainment og Universal Pictures sem standa að myndinni. Í myndinni snýr Arnold Schwarzenegger aftur í hlutverkinu sem hann sló í… Lesa meira

Pussy Riot í Spring Breakers 2?


Rússneska pönksveitin Pussy Riot er mögulega á leið til Hollywood að leika í framhaldi myndarinnar  Spring Breakers. Pussy Riot skipa þær Nadezhda “Nadya” Tolokonnikova og Maria “Masha” Alyokhinag. Variety segir frá því að þær stöllur, sem urðu heimsfrægar eftir að hafa leikið pönkbæn gegn Pútín Rússlandsforseta,  í Dómkirkju Krists í Moskvu, og…

Rússneska pönksveitin Pussy Riot er mögulega á leið til Hollywood að leika í framhaldi myndarinnar  Spring Breakers. Pussy Riot skipa þær Nadezhda “Nadya” Tolokonnikova og Maria “Masha” Alyokhinag. Variety segir frá því að þær stöllur, sem urðu heimsfrægar eftir að hafa leikið pönkbæn gegn Pútín Rússlandsforseta,  í Dómkirkju Krists í Moskvu, og… Lesa meira

Mikkelsen myrðir morðingja – Fyrsta stikla!


Nú síðar í þessum mánuði hefst kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi en á meðal þeirra mynda sem beðið er eftir með hvað mestri eftirvæntingu á hátíðinni er vestrinn The Salvation með danska leikaranum Mads Mikkelsen í aðalhlutverkinu, en leikarinn var valinn besti leikarinn á síðustu hátíð fyrir frammistöðu sína í…

Nú síðar í þessum mánuði hefst kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi en á meðal þeirra mynda sem beðið er eftir með hvað mestri eftirvæntingu á hátíðinni er vestrinn The Salvation með danska leikaranum Mads Mikkelsen í aðalhlutverkinu, en leikarinn var valinn besti leikarinn á síðustu hátíð fyrir frammistöðu sína í… Lesa meira

Kidman leikur Grace Kelly í opnunarmynd Cannes


Grace of Monaco með Nicole Kidman í aðalhlutverki verður opnunarmynd Cannes-hátíðarinnar í Frakklandi í vor. Í myndinni leikur Kidman Hollywood-stjörnuna Grace Kelly sem  giftist Rainer Mónakóprins. Grace of Monaco átti upphaflega að koma út í nóvember í fyrra. Henni var frestað til 14. mars næstkomandi og nú er orðið ljóst…

Grace of Monaco með Nicole Kidman í aðalhlutverki verður opnunarmynd Cannes-hátíðarinnar í Frakklandi í vor. Í myndinni leikur Kidman Hollywood-stjörnuna Grace Kelly sem  giftist Rainer Mónakóprins. Grace of Monaco átti upphaflega að koma út í nóvember í fyrra. Henni var frestað til 14. mars næstkomandi og nú er orðið ljóst… Lesa meira

Heitasti liturinn vann Gullpálmann


Kvikmyndin Blue is The Warmest Color, eða Blár er heitasti liturinn, vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær, en það eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Franska leikkonan Audrey Tautou var kynnir kvöldins, en það var stjörnum prýdd dómnefnd sem valdi sigurvegarana. Formaður dómnefndar var Steven Spielberg og með honum voru Óskarsverðlaunahafarnir Nicole Kidman,…

Kvikmyndin Blue is The Warmest Color, eða Blár er heitasti liturinn, vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær, en það eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Franska leikkonan Audrey Tautou var kynnir kvöldins, en það var stjörnum prýdd dómnefnd sem valdi sigurvegarana. Formaður dómnefndar var Steven Spielberg og með honum voru Óskarsverðlaunahafarnir Nicole Kidman,… Lesa meira

Hvalfjörður verðlaunuð í Cannes


Íslenska stuttmyndin Hvalfjörður fékk í gær sérstök dómnefndarverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi. Í frétt mbl.is segir að myndin hafi fengið afar jákvæð viðbrögð og jafnvel hafi verið búist við því að hún hreppti Gullpálmann, aðalverðlaun hátíðarinnar. Alls voru 3.500 stuttmyndir, frá 132 löndum, sendar inn í keppnina. Af…

Íslenska stuttmyndin Hvalfjörður fékk í gær sérstök dómnefndarverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi. Í frétt mbl.is segir að myndin hafi fengið afar jákvæð viðbrögð og jafnvel hafi verið búist við því að hún hreppti Gullpálmann, aðalverðlaun hátíðarinnar. Alls voru 3.500 stuttmyndir, frá 132 löndum, sendar inn í keppnina. Af… Lesa meira

Waltz í viðtali þegar skotum var hleypt af


Maður var handtekinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi eftir að hann skaut af startbyssu, mitt í viðtali í beinni útsendingu sem Óskarsverðlaunaleikarinn Christoph Waltz tók þátt í. Sjáðu atvikið hér fyrir neðan: Eftir að maðurinn var handtekinn fundust einnig á honum gervi handsprengja og hnífur. Atvikið gerðist þegar franska…

Maður var handtekinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi eftir að hann skaut af startbyssu, mitt í viðtali í beinni útsendingu sem Óskarsverðlaunaleikarinn Christoph Waltz tók þátt í. Sjáðu atvikið hér fyrir neðan: Eftir að maðurinn var handtekinn fundust einnig á honum gervi handsprengja og hnífur. Atvikið gerðist þegar franska… Lesa meira

Scarlett Johansson gerist leikstjóri


Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson er ekki einhöm. Ekki einasta leikur hún í myndum ólíkra leikstjóra allt frá Woody Allen til Joss Whedon, og hefur síðustu árin verið álitin kyntákn í Hollywood, heldur hefur hún fengið Óskarstilnefningu fyrir lag í kvikmynd ( Chasing Ice 2013 ), leikið Janet Leigh í Hitchcock,…

Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson er ekki einhöm. Ekki einasta leikur hún í myndum ólíkra leikstjóra allt frá Woody Allen til Joss Whedon, og hefur síðustu árin verið álitin kyntákn í Hollywood, heldur hefur hún fengið Óskarstilnefningu fyrir lag í kvikmynd ( Chasing Ice 2013 ), leikið Janet Leigh í Hitchcock,… Lesa meira

Gatsby opnar Cannes


Nýjasta mynd leikstjórans Baz Luhrmann, The Great Gatsby, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í vor samkvæmt yfirlýsingu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Upphaflega stóð til að frumsýna myndina í þrívídd í desember sl., en henni var síðan frestað fram á sumar.  Spurðu ýmsir sig að því hvort það væri vegna þess að menn…

Nýjasta mynd leikstjórans Baz Luhrmann, The Great Gatsby, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í vor samkvæmt yfirlýsingu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Upphaflega stóð til að frumsýna myndina í þrívídd í desember sl., en henni var síðan frestað fram á sumar.  Spurðu ýmsir sig að því hvort það væri vegna þess að menn… Lesa meira

Brad Pitt var eitursvalur á Cannes


Nýjasta mynd bæði Brad Pitt og leikstjórans Andrew Dominik, Killing Them Softly, var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni sem var að líða og hefur umtalið ekki verið af verri endanum. Strax hefur hún verið kölluð „Drive– ársins 2012″ og hlutverk Pitts borið saman við hans bestu frammistöður og þá sérstaklega persónu…

Nýjasta mynd bæði Brad Pitt og leikstjórans Andrew Dominik, Killing Them Softly, var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni sem var að líða og hefur umtalið ekki verið af verri endanum. Strax hefur hún verið kölluð "Drive- ársins 2012" og hlutverk Pitts borið saman við hans bestu frammistöður og þá sérstaklega persónu… Lesa meira

Michael Haneke sigrar Cannes kvikmyndahátíðina


Ólíkt verðlaunamynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar í fyrra, The Tree of Life, virtust allir áhorfendur vera á sama máli um sigurmyndina í ár, Amour, nýjustu kvikmynd leikstjórans Michael Haneke sem hlaut hin virtu Palm d’Or verðlaun í gær. Fyrir þá sem kannast ekki við kauðann þá er þessi lofaði þýski leikstjóri þekktur…

Ólíkt verðlaunamynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar í fyrra, The Tree of Life, virtust allir áhorfendur vera á sama máli um sigurmyndina í ár, Amour, nýjustu kvikmynd leikstjórans Michael Haneke sem hlaut hin virtu Palm d'Or verðlaun í gær. Fyrir þá sem kannast ekki við kauðann þá er þessi lofaði þýski leikstjóri þekktur… Lesa meira

Brjálað veður á Cannes


Hluti af húsþaki kvikmyndahúss hrundi vegna vatnsþunga á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. Enginn slasaðist, en þetta olli töluverðum vandræðum hvað varðar sýningar á myndum. Starfsfólk hátíðarinnar vann í alla nótt og í morgun til þess að lagfæra skaðann af völdum óveðursins. Að sögn flestra er þetta versta veður sem…

Hluti af húsþaki kvikmyndahúss hrundi vegna vatnsþunga á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. Enginn slasaðist, en þetta olli töluverðum vandræðum hvað varðar sýningar á myndum. Starfsfólk hátíðarinnar vann í alla nótt og í morgun til þess að lagfæra skaðann af völdum óveðursins. Að sögn flestra er þetta versta veður sem… Lesa meira