Cohen í Trump háskólann?


Það eru komin nokkur ár síðan gamanleikarinn sem gerði Borat og Bruno meðal annars, Sacha Baron Cohen, fór með aðalhlutverkið í sinni síðustu kvikmynd, Grimsby, en svo virðist sem leikarinn hafi notað tímann síðan þá vel, og sé nú með nýtt og spennandi verkefni í bígerð. Baron Cohen birti nýtt…

Það eru komin nokkur ár síðan gamanleikarinn sem gerði Borat og Bruno meðal annars, Sacha Baron Cohen, fór með aðalhlutverkið í sinni síðustu kvikmynd, Grimsby, en svo virðist sem leikarinn hafi notað tímann síðan þá vel, og sé nú með nýtt og spennandi verkefni í bígerð. Baron Cohen birti nýtt… Lesa meira

Ali G snýr aftur


Breski gamanleikarinnn Sacha Baron Cohen ætlar að dusta rykið af fyrstu persónunni sem hann gerði fræga, hvíta rapparanum Ali G, í sjónvarpsþáttunum Ali G: Rezurection. Þættirnir verða frumsýndir á gamansjónvarpsstöðinni FXX snemma á næsta ári. Um er að ræða alla þætti af  Da Ali G Show sem Baron Cohen gerði fyrir…

Breski gamanleikarinnn Sacha Baron Cohen ætlar að dusta rykið af fyrstu persónunni sem hann gerði fræga, hvíta rapparanum Ali G, í sjónvarpsþáttunum Ali G: Rezurection. Þættirnir verða frumsýndir á gamansjónvarpsstöðinni FXX snemma á næsta ári. Um er að ræða alla þætti af  Da Ali G Show sem Baron Cohen gerði fyrir… Lesa meira

Einræðisherrann er kominn


Grínleikarinn Sacha Baron Cohen og leikstjórinn Larry Charles geta verið ansi prakkaralegir þegar þeir sameina krafta sína, og ef þú hefur hingað til hlegið upphátt að því sem þeir hafa unnið saman að, þá er gamanmyndin The Dictator eitthvað sem þú vilt kannski helst ekki hleypa framhjá þér. Cohen og…

Grínleikarinn Sacha Baron Cohen og leikstjórinn Larry Charles geta verið ansi prakkaralegir þegar þeir sameina krafta sína, og ef þú hefur hingað til hlegið upphátt að því sem þeir hafa unnið saman að, þá er gamanmyndin The Dictator eitthvað sem þú vilt kannski helst ekki hleypa framhjá þér. Cohen og… Lesa meira

Harðstjórinn Baron Cohen


Grínistinn og ólátabelgurinn Sasha Baron Cohen, sem gerði allt vitlaust í hlutverkum sínum í Borat og Bruno, skellir sér nú í enn eitt dulargervið í myndinni The Dictator. Myndin fjallar um miskunnarlausan harðstjóra sem heldur til New York á fund Sameinuðu Þjóðanna. Þegar þangað er komið uppgötvar hann að honum…

Grínistinn og ólátabelgurinn Sasha Baron Cohen, sem gerði allt vitlaust í hlutverkum sínum í Borat og Bruno, skellir sér nú í enn eitt dulargervið í myndinni The Dictator. Myndin fjallar um miskunnarlausan harðstjóra sem heldur til New York á fund Sameinuðu Þjóðanna. Þegar þangað er komið uppgötvar hann að honum… Lesa meira