Kossaflens á Emmy-verðlaununum


Það var mikið um dýrðir þegar Emmy-verðlaunahátíðin var haldin í 66. sinn í Los Angeles í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Aðalverðlaun kvöldins fóru líkt og í fyrra til sjónvarpsþáttanna Breaking Bad, sem besta dramaserían og Modern Family, sem besta gamanserían. Þá hrepptu leikararnir Bryan Cranston og Aaron Paul verðlaun fyrir leik sinn í fyrrnefndum…

Það var mikið um dýrðir þegar Emmy-verðlaunahátíðin var haldin í 66. sinn í Los Angeles í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Aðalverðlaun kvöldins fóru líkt og í fyrra til sjónvarpsþáttanna Breaking Bad, sem besta dramaserían og Modern Family, sem besta gamanserían. Þá hrepptu leikararnir Bryan Cranston og Aaron Paul verðlaun fyrir leik sinn í fyrrnefndum… Lesa meira

Leikstýrir Johnson Star Wars VIII og IX?


Rian Johnson, sem leikstýrði tímaflakkstryllinum Looper, er sagður í samningaviðræðum um að leikstýra tveimur Star Wars-myndum, eða númer VIII og IX.   Samkvæmt vefsíðunni Deadline er Lucasfilm, sem er í eigu Disney, í viðræðum við Johnson. Looper vakti mikla athygli á Johnson en Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis voru í…

Rian Johnson, sem leikstýrði tímaflakkstryllinum Looper, er sagður í samningaviðræðum um að leikstýra tveimur Star Wars-myndum, eða númer VIII og IX.   Samkvæmt vefsíðunni Deadline er Lucasfilm, sem er í eigu Disney, í viðræðum við Johnson. Looper vakti mikla athygli á Johnson en Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis voru í… Lesa meira

Saul Goodman mætir til leiks í nóvember


Sjónvarpsstöðin AMC tilkynnti í vikunni að þættirnir um spillta lögfræðinginn Saul Goodman úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verði frumsýndir í nóvember næstkomandi. Bob Odenkirk fer með aðalhlutverkið í þáttunum og verða þættirnir um störf hans og þá litríku einstaklinga sem leita til hans. AMC hefur nú þegar búið til vefsíðu fyrir…

Sjónvarpsstöðin AMC tilkynnti í vikunni að þættirnir um spillta lögfræðinginn Saul Goodman úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verði frumsýndir í nóvember næstkomandi. Bob Odenkirk fer með aðalhlutverkið í þáttunum og verða þættirnir um störf hans og þá litríku einstaklinga sem leita til hans. AMC hefur nú þegar búið til vefsíðu fyrir… Lesa meira

Breaking Bad aðeins draumur?


Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í september síðastliðin og fylgdust tugir milljónir áhorfendur með Bryan Cranston í hlutverki sínu sem efnafræðikennarinn og amfetamín framleiðandinn, Walter White. Margar getgátur hófust þegar þáttaröðin var að líða undir lok og kepptust netverjar um að spá hvernig serían myndi enda. Sumir gengu svo langt…

Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í september síðastliðin og fylgdust tugir milljónir áhorfendur með Bryan Cranston í hlutverki sínu sem efnafræðikennarinn og amfetamín framleiðandinn, Walter White. Margar getgátur hófust þegar þáttaröðin var að líða undir lok og kepptust netverjar um að spá hvernig serían myndi enda. Sumir gengu svo langt… Lesa meira

Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Cranston


Sir Anthony Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Bryan Cranston, aðalleikara Breaking Bad, eftir að hafa horft á allar fimm þáttaraðirnar á aðeins tveimur vikum. Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í síðasta mánuði og fylgdust um tíu milljónir áhorfenda með í Bandaríkjunum. Þar leikur Cranston efnafræðikennarann Walter White sem breytist…

Sir Anthony Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Bryan Cranston, aðalleikara Breaking Bad, eftir að hafa horft á allar fimm þáttaraðirnar á aðeins tveimur vikum. Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í síðasta mánuði og fylgdust um tíu milljónir áhorfenda með í Bandaríkjunum. Þar leikur Cranston efnafræðikennarann Walter White sem breytist… Lesa meira

Bauð níu milljarða í þrjá Breaking Bad þætti


Jeffrey Katzenberg, forstjóri DreamWorks Animation, kvikmyndafyrirtækisins sagði á fundi með sjónvarpsstjórum í Cannes að hann hefði fyrir sex vikum síðan boðist til að greiða framleiðendum sjónvarpsþáttanna vinsælu Breaking Bad 75 milljónir Bandaríkjadala, eða rúma níu milljarða íslenskra króna, ef þeir myndu framleiða þrjá þætti til viðbótar við seríuna, sem lauk…

Jeffrey Katzenberg, forstjóri DreamWorks Animation, kvikmyndafyrirtækisins sagði á fundi með sjónvarpsstjórum í Cannes að hann hefði fyrir sex vikum síðan boðist til að greiða framleiðendum sjónvarpsþáttanna vinsælu Breaking Bad 75 milljónir Bandaríkjadala, eða rúma níu milljarða íslenskra króna, ef þeir myndu framleiða þrjá þætti til viðbótar við seríuna, sem lauk… Lesa meira

500.000 stálu Breaking Bad


Sjóræningjar internetsins voru vel vakandi þegar lokaþáttur sjónvarpsþáttarins vinsæla Breaking Bad var sýndur í gærkvöldi, og voru fljótir að koma þættinum á netið svo fólk um víða veröld gæti hlaðið honum niður. Samkvæmt Variety kvikmyndavefnum þá var þættinum halað 500.000 sinnum niður ólöglega fyrstu 12 klukkutímana eftir að hann var…

Sjóræningjar internetsins voru vel vakandi þegar lokaþáttur sjónvarpsþáttarins vinsæla Breaking Bad var sýndur í gærkvöldi, og voru fljótir að koma þættinum á netið svo fólk um víða veröld gæti hlaðið honum niður. Samkvæmt Variety kvikmyndavefnum þá var þættinum halað 500.000 sinnum niður ólöglega fyrstu 12 klukkutímana eftir að hann var… Lesa meira

Lokaþættir Breaking Bad verða lengri


Sjónvarpsþættirnir Breaking Bad njóta gríðarlegra vinsælda um allan heim. Það eru einungis tveir þættir eftir af síðustu seríu þáttanna og verða þeir lengdir í 75 mínútur. Þættirnir hafa ávallt verið í um 45 mínútur og er því um 30 mínútna lengingu að ræða. Einn af handritshöfundum Breaking Bad ljóstraði þessu upp…

Sjónvarpsþættirnir Breaking Bad njóta gríðarlegra vinsælda um allan heim. Það eru einungis tveir þættir eftir af síðustu seríu þáttanna og verða þeir lengdir í 75 mínútur. Þættirnir hafa ávallt verið í um 45 mínútur og er því um 30 mínútna lengingu að ræða. Einn af handritshöfundum Breaking Bad ljóstraði þessu upp… Lesa meira

Cranston verður Trumbo


Þegar Bryan Cranston, aðalleikari vinsælustu sjónvarpsþátta samtímans, Breaking Bad, lýkur störfum við þættina mun hann leika titilhlutverkið í myndinni Trumbo, sem Jay Roach leikstýrir. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um manninn sem sigraðist á svarta listanum svokallaða í Hollywood. Tökur hefjast á næsta ári. Hlutverkið verður fyrsta…

Þegar Bryan Cranston, aðalleikari vinsælustu sjónvarpsþátta samtímans, Breaking Bad, lýkur störfum við þættina mun hann leika titilhlutverkið í myndinni Trumbo, sem Jay Roach leikstýrir. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um manninn sem sigraðist á svarta listanum svokallaða í Hollywood. Tökur hefjast á næsta ári. Hlutverkið verður fyrsta… Lesa meira

Aaron Paul í Need for Speed


Aaron Paul er sennilega best þekktur sem meth-salinn Jesse Pinkman í hinum vinsælu þáttum Breaking Bad frá AMC. Þó að ferill Bryan Cranston hafi glæðst á mest áberandi hátt í kjölfar þáttanna – í hvaða mynd er hann eiginlega ekki – þá hefur stjarna Paul einnig risið hægt og bítandi,…

Aaron Paul er sennilega best þekktur sem meth-salinn Jesse Pinkman í hinum vinsælu þáttum Breaking Bad frá AMC. Þó að ferill Bryan Cranston hafi glæðst á mest áberandi hátt í kjölfar þáttanna - í hvaða mynd er hann eiginlega ekki - þá hefur stjarna Paul einnig risið hægt og bítandi,… Lesa meira